Fćrsluflokkur: Spil og leikir
17.3.2011 | 17:26
Haraldur Axel sigrađi á skákdegi Ćsa
Á ţriđjudag mćttu tuttugu og tveir skákmenn til leiks í Ásgarđi. Haraldur Axel bar sigur úr býtum , hann fékk 8 ˝ vinning af 9 mögulegum,í öđru sćti varđ Valdimar Ásmundsson međ 8 v og ţriđja sćti náđi Ţorsteinn Guđlaugsson međ 7 vinninga. Einar S Einarsson kom svo einn í fjórđa sćti međ 5 ˝ v.
Á nćsta ţriđjudag stendur mikiđ til í Ásgarđi. Ţá koma Riddararnir úr Hafnarfirđi í heimsókn og keppa viđ okkur Ćsi í ţremur riđlum vćntanlega , ţessi keppni fer fram árlega og hefur fengiđ nafniđ
Rammislagur. Ţessi keppni er sennilega sú tólfta í röđinni. Riddarar hafa sigrađ oftar svo ađ nú verđa Ćsir ađ bíta í skjaldarrendur ef ţeir ćtla ekki ađ tapa á sínum heimavelli. Allt er ţetta auđvitađ í góđu og er hin besta skemmtun fyrir alla sem ađ henni standa.
Vonandi verđa sem flestir heldri skákmenn úr báđum ţessum skákfélögum hressir á nćsta ţriđjudag og geti mćtt í Ásgarđ sjálfum sér og öđrum til skemmtunar.
Nánari úrslit:
- 1 Haraldur Axel Sveinbjörnsson 8.5 vinninga
- 2 Valdimar Ásmundsson 8 -
- 3 Ţorsteinn Guđlaugsson 7 -
- 4 Einar S Einarsson 5.5 -
- 5-7 Gísli Árnason 5 -
- Jón Víglundsson 5 -
- Gísli Sigurhansson 5 -
- 8-12 Óli Árni Vilhjálmsson 4.5 -
- Garđar Ingólfsson 4.5 -
- Baldur Garđarsson 4.5 -
- Bragi G Bjarnarson 4.5 -
- Ásgeir Sigurđsson 4.5 -
- 13-15 Viđar Arthúrsson 4 -
- Egill Sigurđsson 4 -
- Jónas Ástráđsson 4 -
- 16-19 Halldór Skaftason 3.5 -
- Friđrik Sófusson 3.5 -
- Birgir Sigurđsson 3.5 -
- Birgir Ólafsson 3.5 -
- 20 Finnur Kr Finnsson 2.5 -
- 21-22 Hermann Hjartarson 2 -
- Sćmundur Kjartansson 2 -
17.3.2011 | 17:20
Páskamót Hressra Hróka
Ţann 13. apríl verđur haldiđ Páskaskákmót Hressra Hróka í Björginni. Hressir Hrókar er taflfélag Bjargarinnar sem er geđrćktarmiđstöđ Suđurnesja. Taflfélagiđ er búiđ ađ vera starfandi í 3 ár og međ góđum stuđningi frá Arnari og félögum í Vin sem og Róbert Lagerman sem hefur séđ um skákstjórn hjá okkur ţegar stóru mótin hafa veriđ ( Geđveikir dagar 2008-2010 ).
Viđ höfum starfađ međ Skákfélagi Reykjanesbćjar og erum međ sameiginlegar ćfingar međ ţeim vikulega. Jafnframt ţví ađ vera páskaskámót 2011 er ţetta jafnframt afmćlismót til heiđur formanni Hressra Hróka Emil Ólafssyni sem er óţreytandi í ađ hvetja félaga sína til skákiđkunnar.
Fyrirkomulag mótsins er eftirfarandi :
- 10 mínútna skákir allir viđ alla.
- Einungis félagar í Björginni ( Hressum Hrókum ) hafa ţátttökurétt.
- Allir fá verđlaun
- Mćta međ góđa skapiđ !!!
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:37 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.3.2011 | 17:15
Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld
Fimmtudagsmót T.R. fer ađ venju fram í kvöld og hefst kl. 19.30. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.
Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12, og opnar húsiđ kl. 19.10. Glćsilegur verđlaunapeningur er í bođi fyrir sigurvegarann.
Mótin eru öllum opin og er ađgangseyrir kr. 500 fyrir 16 ára og eldri en frítt er fyrir 15 ára og yngri. Bođiđ er upp á kaffi ásamt léttum veitingum án endurgjalds.
17.3.2011 | 16:00
Skákmót öđlinga hefst 23. mars
Skákmót öđlinga 40 ára og eldri hefst miđvikudaginn 23. mars kl. 19.30 í félagsheimili T.R. ađ Faxafeni 12. Tefldar verđa 7 umferđir eftir svissneska-kerfinu og er umhugsunartíminn 90 mínútur á alla skákina + 30 sekúndna viđbótartími á hvern leik.
Núverandi öđlingameistari er Bragi Halldórsson.
Dagskrá:
- 1. umferđ miđvikudag 23. mars kl. 19.30
- 2. umferđ miđvikudag 30. mars kl. 19.30
- 3. umferđ miđvikudag 6. apríl kl. 19.30
- 4. umferđ miđvikudag 13. apríl kl. 19.30
- 5. umferđ miđvikudag 27. apríl kl. 19.30
- 6. umferđ miđvikudag 4. maí kl. 19.30
- 7. umferđ miđvikudag 11. maí kl. 19.30
Mótinu lýkur miđvikudaginn 18. maí kl. 19:30 međ hrađskákmóti og verđlaunaafhendingu. Keppt er um veglegan farandbikar,en auk hans eru verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin, bćđi í ađalmótinu og hrađskákmótinu.
Ţátttökugjald er kr. 4.000 fyrir ađalmótiđ og kr 500 fyrir hrađskákmótiđ. Innifaliđ er frítt kaffi allt mótiđ ásamt rjómavöfflum og öđru góđgćti á lokakvöldi.
Skráning fer fram á heimasíđu TR. Upplýsingar um skráđa keppendur má nálgast hér.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:23 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Íslandsmót grunnskólasveita 2011 fer fram í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur Faxafeni 12, Reykjavík dagana 19. og 20. mars nk. Tefldar verđa 9 umferđir eftir Monradkerfi - umhugsunartími 20 mín. á skák fyrir hvern keppenda.
Hver skóli getur sent fleiri en eina sveit - en hver sveit er skipuđ fjórum nemendum 1. - 10. bekkjar grunnskóla (auk varamanna). Keppendur skulu vera fćddir 1995 eđa síđar.
Dagskrá:
- Laugardagur 19. mars kl. 13.00 1., 2., 3., 4. og 5. umf.
- Sunnudagur 20. mars kl. 11.00 6., 7., 8. og 9. umf.
Sigurvegari mótsins hlýtur rétt til ţátttöku á Norđurlandamóti grunnskólasveita sem fram fer á Íslandi í september nćstkomandi.
Skráning fer fram hjá Skáksambandi Íslands í síma 568 9141 virka daga kl. 10-13 og í tölvupósti skaksamband@skaksamband.is. Skráningu skal lokiđ í síđasta lagi 17. mars.
Ath.: Áríđandi er ađ sveitirnar séu skráđar fyrirfram.
Spil og leikir | Breytt 10.3.2011 kl. 18:55 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
16.3.2011 | 17:57
Sex skákmenn urđu efstir og jafnir á MP Reykjavíkurskákmótinu - Hammer Norđurlandameistari

Ţađ er ljóst ađ sex skákmenn verđa eftir og jafnir á MP Reykjavíkurskákmótinu sem er klárast á nćsta mínútum en öllum toppviđureignunum lauk međ jafntefli. Ţađ eru Úkraínumennirnir Yuriy Kuzubov, Ilya Nyzhnik (yngsti stórmeistari heims) og Vladmir Baklan, Pólverjinn Kamil Miton, Bosníumađurinn Ivan Sokolov og Norđmađurinn Jan Ludvig Hammer og hinn síđastnefndi varđ ţar međ Norđurlandameistari í skák.
Ekki er enn ljóst hver verđur Norđurlandameistari kvenna en ţó ljóst ađ ţađ verđur ekki íslensku sigur.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:04 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
16.3.2011 | 17:44
Guđmundur Gíslason náđi áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli
Guđmundur Gíslason náđi sínum ţriđja áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli međ sigri á skoska alţjóđlega meistaranum Eddie Dearing í lokaumferđ mótsins. Guđmundur var ekki sá eini sem náđi áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli ţví gerđu einnig Daninn Jacob Carstensen og hvít-rússneska skákkonan Anna Sharevich. Sćnska alţjóđlega skákkonann Emila Horn náđi áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli kvenna.
16.3.2011 | 17:11
Bobby Fischer - Frímerki og kort
Gefin hafa veriđ út sérhönnuđ frímerki og póstkort á vegum Gallerý Skákar byggđ á ljósmyndum Einars S. Einarssonar af Bobby Fischer. Á póstkortinu getur ađ líta hina sögulegu mynd af meistaranum Í eigin heimi" ađ ganga niđur Almannagjá á Ţingvöllum. Inn á kortiđ er felld síđasta portrett" ljósmyndin af honum, sem Einar tók á 3 Frökkum.
Frímerkin eru af tveimur gerđum, annađ byggt á ţessari sömu mynd, sem Svala Sóleyg, myndlistarkona, hefur gert blýantsteikningu af og hitt er byggt á minningarkorti sem Elías Sigurđsson hannađi á sínum tíma og međ ljósmynd RAX.
Fyrra frímerkiđ gildir fyrir bréf utan Evrópu" en hiđ síđara innanlands". Póstkortiđ međ frímerkjum eru nú til sölu í afar takmörkuđu upplagi á Kaffi Önd" í Ráđshúsi Reykjavíkur, ţar sem MP Reykjavíkurskákmótiđ fer fram.
Á bakhliđ póstkortsins er enskur texti á ţessa leiđ:
BOBBY FISCHER , on a lonesome path, walking down Almanngjá at Thingvellir, close to his buriel place at Laugadaelir, near Selfoss.
Thingvellir is one of Iceland´s most important historical sites and popular turist place where Althingi, the oldest parliament in the world, was founded 930 AD, being situated on the tectonic plate boundaries of the Mid-Atlantic Ridge. The faults and fissures of the area make evident the rifting of the earth's crust.
BOBBY FISCHER (1943-2008) Chess World Champion . He won the crown from Boris Spassky of the USSR in the historical cold war Chess Match of the Century" in Reykjavik 1972. He became an Icelandic citizen in 2005 after being freed from detention in Japan after his passport was revoked by the US Government.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
16.3.2011 | 08:00
Mikil spenna fyrir lokaumferđina - Lenka og Hallgerđur efstar á NM kvenna ásamt ţremur öđrum
Mikil spenna er fyrir lokaumferđ MP Reykjavíkurmótsins sem hefst kl. 13 í dag. Sex skákmenn eru efstir og jafnir og má búast viđ harđri baráttu ekki síst hjá yngsta stórmeistara heims, hinum 14 ára Ilya Nyznhik sem mćtir Ivan Sokolov. Jafnir ţeim í efsta sćti eru Jon Ludvig Hammer, Noregi, Kamil Miton, Póllandi og Úkraínumennirnir Kuzubov og Baklan.
Ekki minni barátta er um Norđurlandameistaratitil kvenna en ţar eru fimm skákkonur efstar og jafnar međ 4,5 vinning, ţar á međal Lenka Ptácníková og Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir. Jafnar ţeim í efsta sćti eru Emilia Horn, Svíţjóđ, Sheila Barth Sahl, Noregi, og Oksana Vovk, Danmörku.
Jon Ludvig Hammer stendur langbest ađ vígi um baráttuni um Norđlandatitilinn í skák í opnum flokki en hann hefur vinningsforskot á nćstu Norđurlandabúa og dugar jafntefli í lokaumferđinni.
Margeir Pétursson, verđur međ skákskýringar og hefjast ţćr um kl. 15.
Í lokaumferđinni mćtast m.a.:
- Nyzhnik - Sokolov
- Baklan - Kuzubov
- Hammer - Miton
- McShane - Henrik
- Hannes - Carstensen
- Tiller - Lenka
- Hallgerđur - Forsaa
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 01:20 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
16.3.2011 | 01:02
Íslenskur sigur á Stelpuskák


Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.7.): 16
- Sl. sólarhring: 35
- Sl. viku: 184
- Frá upphafi: 8779122
Annađ
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 114
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 9
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar