Fćrsluflokkur: Spil og leikir
19.3.2011 | 20:36
Aronian efstur í Mónakó - Carlsen vann Kramnik 2-0
Armeninn Aronian er enn efstur á Amber-mótinu eftir 1,5-0,5 sigur á Gelfand í sjöundu umferđ sem fram fór í dag. Carlsen er annar, hálfum vinningi á eftir Armenanum, eftir 2-0 sigur á Kramnik. Anand er ţriđji. Aronian er langefstur í blindskákinni en Carlsen er efstur í atskákinni.
Stađa efstu manna (heild):- 1. Aronian 10 v.
- 2. Carlsen 9,5 v.
- 3. Anand 8 v.
- 4. Grischuk 7,5 v.
- 5.-6. Ivanchuk og Topalov 7 v.
Efstu menn í blindskákinni:
- 1. Aronian 5,5 v.
- 2.-4. Anand, Carlsen og Grischuk 4 v.
Efstu menn í atskákinni:
- 1. Carlsen 5,5 v.
- 2. Aronian 4,5 v.
- 3.-4. Anand og Ivanchuk 4 v.
Ţetta er síđasta Amber-mótiđ og er einkar glćsilegt og sterkt ađ ţessu sinni en ţarna tefla menn atskákir og blindskákir. Mótiđ er ţađ 20 í röđinni og sennilega ţađ sterkasta frá upphafi.
Heimasíđa mótsins
19.3.2011 | 19:09
Rimaskóli efstur á Íslandsmóti grunnskólasveita
Rimaskóli er efstur á Íslandsmóti grunnskólasveita sem hófst í dag. Rimaskóli hefur 18,5 vinning af 20 mögulegum. Salaskóli er í öđru sćti međ 17 vinninga og Hólabrekkuskóli er í ţriđja sćti međ 14 vinninga. Mótinu er framhaldiđ á morgun og hefst taflmennskan kl. 11. Alls taka 26 sveitir ţátt.
Stađan:
Rk. | Team | TB1 | TB2 |
1 | Rimaskóli A | 18,5 | 10 |
2 | Salaskóli A | 17 | 8 |
3 | Hólabrekkuskóli | 14 | 7 |
4 | Melaskóli | 13,5 | 8 |
5 | Álfhólsskóli A | 12,5 | 6 |
6 | Engjaskóli A | 12,5 | 6 |
7 | Rimaskóli B | 12 | 6 |
8 | Laugalćkjarskóli A | 11,5 | 6 |
9 | Salaskóli B | 11,5 | 6 |
10 | Álfhólsskóli B | 11 | 6 |
11 | Hörđuvallaskóli | 10 | 5 |
12 | Salaskóli D | 10 | 5 |
13 | Salaskóli C | 9,5 | 5 |
14 | Smáraskóli B | 9,5 | 5 |
15 | Vatnsendaskóli | 9,5 | 5 |
16 | Rimaskóli C | 9 | 4 |
17 | Smáraskóli A | 9 | 4 |
18 | Engjaskóli C | 8,5 | 5 |
19 | Ábćjarskóli | 7,5 | 3 |
20 | Engjaskóli B | 7 | 4 |
21 | Álfhólsskóli C | 7 | 3 |
22 | Salaskóli E | 7 | 3 |
23 | Laugalćkjarskóli B | 7 | 3 |
24 | Snćlandsskóli | 6,5 | 2 |
25 | Salaskóli F | 5,5 | 4 |
26 | Álfhólsskóli D | 3,5 | 1 |
19.3.2011 | 07:00
Íslandsmót grunnskólasveita hefst í dag
Íslandsmót grunnskólasveita 2011 fer fram í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur Faxafeni 12, Reykjavík dagana 19. og 20. mars nk. Tefldar verđa 9 umferđir eftir Monradkerfi - umhugsunartími 20 mín. á skák fyrir hvern keppenda.
Hver skóli getur sent fleiri en eina sveit - en hver sveit er skipuđ fjórum nemendum 1. - 10. bekkjar grunnskóla (auk varamanna). Keppendur skulu vera fćddir 1995 eđa síđar.
Dagskrá:
- Laugardagur 19. mars kl. 13.00 1., 2., 3., 4. og 5. umf.
- Sunnudagur 20. mars kl. 11.00 6., 7., 8. og 9. umf.
Sigurvegari mótsins hlýtur rétt til ţátttöku á Norđurlandamóti grunnskólasveita sem fram fer á Íslandi í september nćstkomandi.
Skráning fer fram hjá Skáksambandi Íslands í síma 568 9141 virka daga kl. 10-13 og í tölvupósti skaksamband@skaksamband.is. Skráningu skal lokiđ í síđasta lagi 17. mars.
Ath.: Áríđandi er ađ sveitirnar séu skráđar fyrirfram.
Spil og leikir | Breytt 10.3.2011 kl. 18:56 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.3.2011 | 22:41
Aronian enn efstur á Amber-mótinu
Armeninn Aronian er efstur međ 8,5 vinning á Amber ţrátt fyrir 0,5-1,5 gegn Grischuk í sjöttu umferđ sem fram fór í dag. Carlsen er annar međ 7,5 vinning eftir 1,5-0,5 sigur gegn Karjakin. Aronian er efstur í blindskákinni en Carlsen er efstur í atskákinni.
Stađa efstu manna:
- 1. Aronian 8,5 v.
- 2. Carlsen 7,5 v.
- 3.-4. Anand og Grischuk 7 v.
- 5. Gelfand 6 v.
Heimasíđa mótsins
18.3.2011 | 22:35
Magnús Sigurjónsson öruggur sigurvegari á fimmtudagsmóti
Magnús Sigurjónsson sigrađi á fimmtudagsmóti í TR í gćr međ fullu húsi og einum og hálfum vinningi fyrir ofan nćsta mann. Glćsilegu Reykjavíkurskákmóti lauk í gćr og vantađi ađ vonum ýmsar fastahetjur fimmtudagsmótanna sem voru međ ţar. Aftur á móti mćtti sprćkur hópur úr Laugalćkjaskóla til ađ hita upp fyrir Íslandsmót grunnskólasveita sem verđur einmitt í Faxafeninu um helgina. Mikiđ um ađ vera í skákinni um ţessa dagana! Lokastađan í gćrkvöldi varđ annars:
- 1 Magnús Sigurjónsson 7
- 2 Elsa María Kristínardóttir 5.5
- 3-4 Unnar Bachmann 4.5
- Jón Páll Haraldsson 4.5
- 5-7 Gauti Páll Jónsson 4
- Guđmundur Gunnlaugsson 4
- Jóhann Bernhard, 4
- 8 Veronika Steinunn Magnúsdóttir 3.5
- 9-10 Óskar Long Einarsson, 3
- Ingvar Vignisson 3
- 11-12 Arnar Ingi Njarđarson 2
- Rafnar Friđriksson 2
- 13 Garđar Sigurđsson 1.5
- 14 Björgvin Kristbergsson 0.5
18.3.2011 | 15:50
Sigurđur Arnarson sigrađi í TM mótaröđinni
Lokaumferđ TM mótarađarinnar fór fram í gćr. Átta keppendur mćttu til leiks og tefldu tvöfalda umferđ, allir viđ alla. Stađan í mótaröđinn fyrir umferđina var ţannig ađ Sigurđur Arnarson var langefstur, 9,5 vinningum á undan nćsta manni. Sigurđur Eiríksson var annar og Tómas Veigar ţriđji, hálfum vinningi á eftir Sigurđi.
Umferđin var jöfn og spennandi, en Sigurđur Arnarson hafđi ađ lokum sigur eftir ađ hafa teflt úrslitaskák viđ Tómas Veigar, en ţeir voru jafnir ađ vinningum fyrir síđustu umferđ. Sigurđur hafđi betur í skákinni og endađi međ 11 vinninga af 14. Tómas Veigar kom nćstur međ 10 vinninga og Sigurđur Eiríksson var međ 9,5.Sigurđur Arnarson sigrađi örugglega í heildarkeppninni, fékk 55,5 vinninga og var 11 vinningum á undan nćstu mönnum. Feđgarnir Tómas Veigar og Sigurđur Eiríksson komu hnífjafnir í mark međ 44,5 vinninga hvor og deila ţví 2.-3. sćtinu. Smári Ólafsson er í fjórđa sćti međ 26 vinninga úr fjórum umferđum og Jón Kristinn Ţorgeirsson er í fimmta sćti međ 22,5 vinninga, einnig úr fjórum umferđum.
Úrslit 6. umferđar:
Sigurđur Arnarson 11 vinningar af 14
Tómas Veigar Sigurđarson 10
Sigurđur Eiríksson 9,5
Jón Kristinn Ţorgeirsson 9
Sveinbjörn Sigurđsson 7
Atli Benediktsson 4,5
Karl Egill Steingrímsson 4
Bragi Pálmason 1
17.3.2011 | 23:05
Aronian efstur á Amber-mótinu
Armeninn Aronian er efstur međ 6 vinninga ađ loknum 5 umferđum (10 skákum) á 20. Amber-mótinu sem nú fer fram í Mónakó. Ţetta er síđasta Amber-mótiđ og er einkar glćsilegt og sterkt ađ ţessu sinni en ţarna tefla menn atskákir og ađra ţeirra blindandi. Aronian er efstur bćđi í atskákinni og blindskákinni.
Stađa efstu manna:
- 1. Aronian 8 v.
- 2. Carlsen 6,5 v.
- 3. Anand 6 v.
- 4. Grischuk 5,5 v.
- 5.-6. Karjakin og Topalov 5 v.
17.3.2011 | 22:55
Guđmundur Kristinn og Vignir Vatnar grunnskólameistarar Kópavogs
Guđmundur Kristinn Lee og Vignir Vatnar Stefánsson urđu í dag grunnskólameistarar Kópavogs. Ađsóknarmat var í báđum flokkum en 54 tóku ţátt í eldri flokki og 16 í ţeim yngri.
Í eldri flokki voru tefldar 8 umferđir međ 10 min umhugsunartíma.
Lokastađan:
- 1 Guđmundur Kr 10b Salaskóla 7
- 2 Birkir Karl 9b Salaskóla 6
- 3 Eyţór Trausti 8b. Salaskóla 6
- 4 Kristófer Orri 8.b. Vatnsenda 6
- 5 Ingó Huy 9-b Smáraskóla 5
- 6 Ţormar Leví 9b Salaskóla 4
- 7 Axel Máni 10.b Vatnsenda 4
- 8 Hinrik Helgason 10.b vatnsenda 4
- 9 Óttar Atli Ottósson 10.b Vatnsenda 4
- 10 Tam 9b Álfhólsskóla 4
- 11 Pétur Olgeir 9b Álfhólsskóla 4
- 12 Björn Guđmunds. 10.b Vatnsenda 3
- 13 Eyleifur Ingţór 10-b Smáraskóla 2
- 14 Son Van Nguyen 8-b Smáraskóla 2
- 15 Aron Ingi 8b Salaskóla 2
- 16 Jens Ingi 8b Salaskóla 1
Guđmundur Kristinn sigrađi en jafnir í 2 til 4 sćti voru Birkir Karl, Eyţór Tausti og Kristófer.
Birkir Karl varđ annar ţar sem hann var efstur ađ stigum en Eyţór og Kristófer tefldu einvígi um brosniđ. Fór svo ađ Eyţór sigrađi Kristófer.
Fulltrúar Kópavogs á Kjördćmismóti í eldri flokki eru ţví félagarnir Guđmudur Kristinn Lee og Birkir Karl Siguđrsson úr Salaskóla.
Móttsjóri var Tómas Rasmus.
Lokastađan í yngri flokki:
17.3.2011 | 17:42
Skákţing Norđlendinga fer fram 8.-10. apríl
Mótiđ er opiđ öllu skákáhugafólki.
Tefldar verđa 7 umferđir eftir Monradkerfi, ţ.e.a.s. 4 atskákir og 3 kappskákir. Mótiđ verđur reiknađ til íslenskra skákstiga og til FIDE-skákstiga.
Skákstjóri verđur Páll Sigurđsson.
Dagskrá
Föstudagur 8. apríl kl. 20.00: 1.-4. umferđ. Atskák, 25 mín/mann.
Laugardagur 9. apríl kl. 10.30: 5. umferđ. Kappskák, 90 mín + 30 sek/leik.
Laugardagur 9. apríl kl. 16.30: 6. umferđ. Kappskák, 90 mín + 30 sek/leik.
Sunnudagur 10. apríl kl. 10.30: 7. umferđ. Kappskák, 90 mín + 30 sek/leik.
Verđlaun (í bođi Fjallabyggđar, Sparisjóđs Siglufjarđar og Ramma)
A.
1. sćti. 30.000 krónur (lögheimili á Norđurlandi)
2. sćti. 20.000 krónur
3. sćti. 10.000 krónur
B.
1. sćti. 30.000 krónur (lögheimili utan Norđurlands)
2. sćti. 20.000 krónur
3. sćti. 10.000 krónur
Peningaverđlaunum verđur skipt á milli manna verđi ţeir jafnir ađ vinningum í
báđum flokkum.
Aukaverđlaun C.
Efstur skákmanna undir 1800 íslenskum skákstigum (lögheimili á Norđurlandi).
Efstur heimamanna (í Skákfélagi Siglufjarđar).
Efstur stigalausra (lögheimili á Norđurlandi).
Eingöngu verđur hćgt ađ vinna til einna aukaverđlauna.
Hrađskákmót Norđlendinga 2010 verđur svo haldiđ sunnudaginn 10. apríl á sama
stađ og hefst ţađ eigi fyrr en kl. 15.00. Ekkert ţátttökugjald er í ţađ mót.
Skráning og ţátttökugjald
Skráning á mótiđ er hafin. Póstur ţar ađ lútandi sendist á sae@sae.is.
Skráningu verđur lokađ á hádegi 8. apríl. Ţátttökugjald er 2500 krónur fyrir 17 ára og eldri, en 1000 krónur fyrir 16 ára og yngri.
Breytingar á framantöldum upplýsingum vera kynntar á Siglfirđingur.is, ef međ ţarf.
Nánari upplýsingar
Upplýsingar um gistimöguleika og veitingastađi er ađ finna á:
http://www.fjallabyggd.is/is/ferdafolk/gisti-og-matsolustadir
Upplýsingar um skráđa keppendur er ađ finna á:
https://spreadsheets.google.com/ccc?key=0AvWtZEc5_GLZdFlTYTlGT2F1eXBSai0tQmI5Vy01Wnc&hl=en#gid=0.
Sigurđur Ćgisson, formađur Skákfélags Siglufjarđar, veitir allar frekari
upplýsingar um mótiđ í síma 4671263 og 8990278.
Fyrirspurnir í tölvupósti sendist á sae@sae.is.
17.3.2011 | 17:29
Skákţing Íslands 2011 - áskorendaflokkur
Stjórn Skáksambands Íslands hefur ákveđiđ ađ keppni í áskorendaflokki 2011 fari fram dagana 15. - 24. apríl n.k. . Mótiđ mun fara fram í Faxafeni 12, Reykjavík. Efstu tvö sćtin gefa föst sćti í Landsliđsflokki 2012.
Dagskrá:
- Föstudagur, 15. apríl, kl. 18.00, 1. umferđ
- Laugardagur, 16. apríl, kl. 14.00, 2. umferđ
- Sunnudagur, Frídagur
- Mánudagur, 18. apríl, kl. 18.00, 3. umferđ
- Ţriđjudagur, 19. apríl, kl. 18.00, 4. umferđ
- Miđvikudagur, 20. apríl, kl. 18.00, 5. umferđ
- Fimmtudagur, 21. apríl, Frídagur
- Föstudagur, 22. apríl, kl. 11.00, 6. umferđ
- Föstudagur, 22. apríl, kl. 17.00, 7. umferđ
- Laugardagur, 23. apríl, kl. 14.00, 8. umferđ
- Sunnudagur, 24. apríl, kl. 14.00, 9. umferđ
Umhugsunartími:
90 mín. + 30 sek. til ađ ljúka.
Verđlaun:
- 1. 40.000.-
- 2. 25.000.-
- 3. 15.000.-
Aukaverđlaun:
- U-2000 stigum 8.000.-
- U-1600 stigum 8.000.-
- U-16 ára 8.000.-
- Kvennaverđlaun 8.000.-
- Fl. stigalausra 8.000.-
Aukaverđlaun eru háđ ţví ađ a.m.k. 5 keppendur séu í hverjum flokki og eingöngu er hćgt ađ vinna til einna aukaverđlauna. Reiknuđ verđa stig séu fleiri en einn í efsta sćti. Stigaverđlaunin miđast viđ íslensk skákstig.
Ţátttökugjöld:
- 18 ára og eldri 3.000.-
- 17 ára og yngri 2.000.-
Skráning:
Skráningu skal senda í tölvupósti á skaksamband@skaksamband.is eđa tilkynna í síma 568 9141 virka daga kl. 10-13 í síđasta lagi 11. apríl 2011. Hćgt verđur ađ skrá sig beint á Skák.is ţegar nćr dregur móti.
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.7.): 3
- Sl. sólarhring: 25
- Sl. viku: 171
- Frá upphafi: 8779109
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 107
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar