Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Skákţćttir Morgunblađsins

Skákţáttur Morgunblađsins: Úrslitasigur á eyjunni Mön

GM811S67SNokkrum mínútum áđur en úrslitarimman um efsta sćtiđ á opna mótinu á Mön milli Fabiano Caruana og Magnúsar Carlsen hófst sást til ţess fyrrnefnda á gangi ásamt félaga sínum og hjálparkokki, Úsbekanum Rustam Kazimdzhanov. Framhjá ţeim tölti vingjarnlegur hestur og dró á eftir sér vagn eftir fyrirfram markađri braut. Frá hafinu umhverfis eyjuna barst alveg dásamleg lykt af ţangi. Ţó ađ Caruana gćti á göngu sinni ekki veriđ viss um hvađa vopn heimsmeistarinn kynni ađ velja gegn kóngspeđinu hafđi hann lagt hart ađ sér viđ undirbúning og ţegar ţeir settust ađ tafli kom upp afbrigđi spćnska leiksins sem áđur hefur sést í skákum Magnúsar og Caruana var ekki seinn á sér ađ skjóta fram afrakstri undirbúningsvinnu sinnar; í 15. leik lék hann g-peđi sínu fram um tvo reiti. Árás peđa á kóngsvćng lá í loftinu. Ólíkt höfđust ţeir ađ; í tvo klukkutíma kvöldiđ áđur undirbjó Magnús sig međ ţví ađ stunda innanhússfótbolta m.a. viđ nokkra íslensku piltanna sem tóku ţátt í mótinu. Ţađ reyndist betri undirbúningur. Hann mćtti til ţessarar mikilvćgu viđureignar ferskur og frjáls:

Mön 2017; 8. umferđ:

Fabiano Caruana – Magnús Carlsen

Spćnskur leikur

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. O-O b5 6. Bb3 Bc5 7. c3 d6 8. a4 Hb8 9. d4 Bb6 10. a5 Ba7 11. h3 O-O 12. Be3 Ha8 13. He1 h6 14. Rbd2 He8

Í 7. umferđ fékk Caruana ţessa stöđu upp gegn Gawain Jones sem lék 14. ... exd4 15. cxd4 Rb4 og eftir 16. e5! Rfd5 17. Re4 Rxe3 18. Hxe3 Bb7 19. e6! Rd5 20. Exf7+ Kh8 21. He1 Hxf7 22. Hc1 Hc8 kom óţćgilegur hnykkur, 23. Rfg5! Caruana vann í 32 leikjum.

GL811S7NG15. g4!? 

Og hvernig skyldi nú vera best ađ svara ţessari „stríđsyfirlýsingu“. Magnús kýs ađ halda uppi vörnum ađ baki víglínunnar.

15. ... De7 16. Rf1 Rd8 17. Rg3 c5 18. Dd2?!

Beinir spjótum sínum ađ h6-peđinu en betra var 18. Bd5 eđa 18. Rh4.

18. ... c4 19. Bc2 Rh7 20. b4 cxb3 21. Bxb3 Be6 22. Bc2?

Missir ţráđinn, 22. Bd5! var prýđilegur leikur.

22. ... Hc8 23. Bd3 Rb7 24. Hec1 Dd8!

Nú fellur a-peđiđ og allar góđar fyrirćtlanir Caruana.

25. Db2 Rxa5 26. Rd2 d5 27. He1 Bb8 28. exd5 Bxd5 29. Bf5 Hc6!

Valdar a6-peđiđ. Ţađ örlar ekki á mótspili.

30. Da3 Rb7 31. Had1 exd4 32. Bxd4 Rg5 33. c4 Hxe1 34. Hxe1 Be6 35. De3 Bf4! 

GL811S7NKLokahnykkurinn. 36. Dxf4 strandar á 36. ... Rxh3+ og vinnur drottninguna. Caruana gafst upp.

Nakamura reyndi ekki ađ vinna heimsmeistarann í lokaskákinni. Jafntefli dugđi fyrir góđu sćti. Lokaniđurstađa efstu manna:

1. Magnús Carlsen 7 ˝ v. (af 9) 2. – 3. Anand og Nakamura 7 v. 4. Kramnik, Caruana, Adams, Eljanov, Vidit, Sutovsky, Rapport, Shirov og Swapnil 6 ˝ v.

Ţrír íslenskir skákmenn unnu til verđlauna, Gauti Páll Jónsson náđi bstum árangri keppenda á stigabilinu 2000-2100 elo í efsta flokki. Alexander Mai varđ í 2. sćti í keppnisflokki (major) undir 1900 elo-stigum međ 5 ˝ vinning af sjö mögulegum og Freyja Birkisdóttir varđ í 7. sćti í keppnisflokki (minor) undir 1800 elo-stigum. Hún hćkkađi mest allra íslensku ţátttakendanna eđa um 129 elo-stig. Greinarhöfundur, sem var fararstjóri, náđi besta árangri íslensku skákmannanna í efsta flokki međ 5 v. af 9 mögulegum og 59. sćti af 160 keppendum en Dagur Ragnarsson endađi í 68. sćti međ sömu vinningatölu. 

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

------------------

Skákţćttir Morgunblađsins eftir Helga Ólafsson birtast u.ţ.b. viku síđar á Skák.is.

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 7. október 2017

Skákţćttir Morgunblađsins


Skákţáttur Morgunblađsins: Magnús Carlsen efstur á sterkasta opna móti ársins

G5I11RCDBÁ Mön fer fram ţess dagana fram sterkasta opna mót ársins og ţar sem efsti flokkurinn er opinn skákmönnum sem eru međ 2.100-elo stig og meira fannst mér alveg tilvaliđ ađ Skákskóli Íslands byđi nokkrum nemendum sínum upp á ferđ á ţetta mót ţar sem ţátt taka margir af snjöllustu skákmönnum heims međ heimsmeistarann Magnús Carlsen í broddi fylkingar.

Svo skemmtilega vildi til ađ Bárđur Örn Birkisson dróst á móti heimsmeistaranum í fyrstu umferđ en í ţeirri umferđ var sú undantekning gerđ frá viđurkenndri „pörn“ ađ parađ var óháđ elo-stigum samkvćmt slembireglu og ţannig vildi til ađ Kramnik og Caruana mćttust og lauk viđureigninni međ sigri ţess síđarnefnda og Kramnik tapađi svo aftur í 3. umferđ fyrir 65 gömlum Bandaríkjamanni, James Tarjan. Í höfuđstađnum Douglas ţar sem mótiđ fer fram er teflt í gömlu leikhúsi og ţar eru ađstćđur međ besta móti, hátt til lofts og vítt til veggja. Íslensku skákmennirnir eru ellefu talsins, átta í efsta flokki og ţrír í neđri flokkunum. Ađ tefla í slíku móti er mikil reynsla og mörg góđ úrslit geta fengist.

Heimsmeistarinn Magnús Carlsen er vitanlega miđpunktur athyglinnar en framganga og taflmennska ljómar bókstaflega af sjálfstrausti og sigurvilja. Hann gerir sér fara um ađ sneiđa hjá ţekktum byrjunarleiđum, í skákum hans á Mön sjást byrjunarleikir međ svörtu eins 1. e4 g6 , 1. e4 Rc6 eđa 1. Rf3 b6. Nú er ţađ ekkert nýtt ađ skákmenn vilji koma andstćđingnum „út út teóríunni,“ eins og ţađ er stundum orđađ en Magnús fćrir ţessa stefnu upp á allt annađ plan. Pavel Eljanov er einn sterkasti skákmađur heims, 1. borđsmađur Úkraínu á stundum og hann tapar yfirleitt ekki oft međ hvítu. Hann virtist sleginn út af laginu ţegar Magnús dró upp úr hattinum byrjun sem sjaldan sést tefld. Eftir 29 leiki var hann búinn ađ fá nóg og gafst upp. Viđ ţađ komst norski heimsmeistarinn einn í efsta sćtiđ og teflir nćst viđ lítt ţekktan en geysiöflugan indverskan skákmann, Vidit:

Pavel Eljanov – Magnús Carlsen

Owens-byrjun

1. Rf3 b6 2. e4 Bb7 3. Rc3

Ţađ er taliđ heppilegra fyrir hvítan ađ hafa riddarann á d2 í ţessu afbrigđi en ţađ var ekki svo auđvelt ađ koma ţví viđ.

3.... e6 4. d4 Bb4 5. Bd3 Rf6 6. De2 d5 7. exd5 Dxd5 8. 0-0 Bxc3 9. bxc3 Rbd7 10. c4 Dh5 11. Bf4 Hc8 12. a4 a5 13. Hab1 0-0 14. Hb5 c5 15. dxc5?

Ţessi uppskipti veikja stöđu hvíts. Eftir 15. c3 er stađan í jafnvćgi en sennilega hefur Eljanov ekki viljađ sćtta sig viđ ađ tefla stöđuna peđi undir eftir 15.... Bc6 16. Hb1 Bxa4 o.s.frv. )

15.... Hxc5 16. Bd6 Hxb5 17. cxb5 Hc8 18. c4 Rc5 19. Bc2 Rce4!

Eins og hendi séđ veifađ hefur Eljanov ratađ í nćr óyfirstíganlega erfiđleika.

20. Bf4 Rc3 21. Dd3 Dg4!

Hótar biskupinum og hefur c4-peđiđ í skotmáli, 22. Dxc3 hefđi veriđ svarađ međ 22.... Rd5 o.s.frv.

G5I11RAP1( STÖĐUMYND )

22. Be5 Dxc4 23. Dxc4 Hxc4 24. Bd3 Hc8 25. Ha1 Rfd5 26. Rd2 f6 27. Bd6 Rb4 28. Bc4 Bd5 29. Bf1 Rba2

– og Eljanov gafst upp. Hann tapar a-peđinu til viđbótar og eftir ţađ er frekari barátta vonlaus.

Stađan efstu mann ţegar ţrjár umferđir eru eftir: 1. Magnús Carlsen 5˝ v. (af 6) 2. Vidit 5 v.

Síđan kom 15 skákmenn međ 4˝ vinning ţar af nokkur kunnugleg nöfn Anand, Caruana, og Nakamura. Mótinu lýkur á morgun sunnudag.

 
 
Helgi Ólafsson helol@simnet.is

------------------

Skákţćttir Morgunblađsins eftir Helga Ólafsson birtast u.ţ.b. viku síđar á Skák.is.

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 30. september 2017

Skákţćttir Morgunblađsins


Skákţáttur Morgunblađsins: Hótunin er sterkari en leikurinn

Ţó ađ Hjörvar Steinn Grétarsson sé stigahćsti keppandinn á Haustmóti Taflfélags Reykjavíkur og meistaramóti Hugins er hann langt í frá öruggur međ sigur en ţátttaka hans í báđum mótunum er ánćgjuleg og nokkrir ađrir hafa fariđ ađ dćmi hans og tefla bćđi í Faxafeninu og í Mjóddinni ţar sem Meistaramót Hugins fer fram. Á Haustmóti TR eru keppendur í efsta flokki 30 talsins og stađa efstu manna ţegar tefldar hafa veriđ sjö umferđir af níu er ţessi: 1. Hjörvar Steinn Grétarsson 6 v. (af 7) 2. Magnús Örn Úlfarsson 5 ˝ v. 3.-5. Einar Hjalti Jensson, Ţorvarđur Ólafsson og Björgvin Víglundsson 5 v.

Varđandi stöđuna á Meistaramóti Hugins er vert ađ hafa í huga ađ keppendur geta tekiđ tvćr yfirsetur en reikna má međ ađ úrslit fáist í uppgjöri efstu manna í lokaumferđunum. Efstu menn eru ţessir: 1.-3. Vignir Vatnar Stefánsson, Hjörvar Steinn Grétarsson og Björn Ţorfinnsson 4 v. (af 5).

Á Akureyri stendur yfir haustmót Skákfélags Akureyrar og ţar er Jón Kristinn Ţorgeirsson efstur međ 3 ˝ v. eftir fjórar umferđir en međ ˝ vinningi minna eru ţeir Sigurđur Arnarson og Smári Ólafsson.

Taflfélag Reykjavíkur hefur látiđ slá inn allar viđureignir mótsins og birt á netinu, ţar vakti athygli mína skák Hjörvars Steins og Einars Hjalta Jenssonar úr sjöttu umferđ. Eftir átakalitla byrjun fór spennan ađ magnast og eftir 28. leik hvíts kom ţessi stađa upp:

Haustmót TR 2017:

Hjörvar Steinn – Einar Hjalti

GOR11QCUK28. ... Dxa4?!

Teflt á tćpasta vađ. Öruggara var ađ valda f5-reitinn og leika 28. ... g6.

29. Dc4+ Kf8 30. b5!

Einar hafđi búist viđ ţessu, hann má ekki fara í drottningakaup en treysti á ...

30. ... Da3! 31. Df1!

Valdar hrókinn og hótar 32. Rc4.

31. ... Ra5 32. Ha1 Dxc3 33. Hc1 Dd3 34. Dh3!

Eftir allar ţessar vendingar búast menn hvíts til innrásar, svartur er í raun varnarlaus.

34. ... Dd7 35. Hc8+?! Ke7 36. Rf5+ Ke6

Setningin ađ hótunin sé sterkari en leikurinn er talin ein mesta spekin úr herfrćđi skákarinnar og á vel viđ stöđuna sem kom upp eftir 34. leik svarts og einnig ţessa. „Vélarnar“ stađhćfa ađ 35. Dxh7 hefđi veriđ betra en 35. Hcc8+ og ađ nú sé 37. Dg4! leikurinn, t.d. 37. ... g6 38. Rh6+ f5 39. Rxf5 gxf5 40. Dg8+ og vinnur.

GOR11QCUO37. He8+? Kd5

Nú sleppur kóngurinn yfir á drottningarvćnginn og sókn hvíts er runnin út í sandinn. Í framhaldinu gat Einar leikiđ 44. ... a5 međ vinningsstöđu. Hjörvar var laginn viđ skapa sér gagnfćri og vann ađ lokum.

38. He7 Dxb5 39. Re3 Kc5 40. Dc8 Kb4 41. Dg4 Ka3 42. Df3 Ka2 43. Hxg7 Rc6 44. Dxf6 Db1 45. Kg2 De4 46. Kh3 Hb2 47. Rd1 Hb3 48. Hxb7 Dg6 49. Dxg6 hxg6 50. Hc7 Hb6 51. Rc3 Kb3 52. Rd5 Hb5 53. Hxc6 Hxd5 54. Ha6 Hd7 55. Kg4 Kc4 56. h4 Kb5 57. Hxg6 Hf7 58. He6 Hxf2 59. Hxe5 Kb4 60. h5 a5 61. h6 Hf8 62. h7 a4 63. Kg5 a3 64. g4 a2 65. He1 Ha8 66. Ha1

- og svartur gafst upp. 

Aronjan og Ding tefla til úrslita

Armeninn Levon Aronjan og Kínverjinn Liren Ding tefla til úrslita á heimsbikarmótinu í Tiblisi í Georgíu. Aronjan vann Frakkann Vachier-Lagrave í armageddon-skák sl. fimmtudag og samtals 5:4. Áđur hafđi Liren Ding unniđ Wesley So 3 ˝ : 2 ˝. Einvígi Aronjan og Ding hefst í dag og tefla ţeir fjórar skákir. Ţeir hafa báđir unniđ rétt til ţátttöku í nćsta áskorendamóti.
 
 
Helgi Ólafsson helol@simnet.is

------------------

Skákţćttir Morgunblađsins eftir Helga Ólafsson birtast u.ţ.b. viku síđar á Skák.is.

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 23. september 2017

Skákţćttir Morgunblađsins


Skákţáttur Morgunblađsins: Heimsmeistarinn féll úr leik

Á ţađ var bent í sambandi viđ ţátttöku heimsmeistarans Magnúsar Carlsen, sem óvćnt skráđi sig til leiks á heimsbikarmótinu í Tíblisi í Georgíu, ađ hann gćti teflt undir minna álagi en ađrir ţátttakendur. Í Tíblisi er keppt um tvö sćti í áskorendamótinu sem fram á ađ fara á nćsta ári og sigurvegarinn ţar öđlast rétt til ađ skora á heimsmeistarann. Nú eru átta keppendur eftir af ţeim 128 sem hófu keppni – og Magnús er ekki ţeirra á međal! Í Georgíu hafa stigahćstu skákmenn heims falliđ úr leik hver á fćtur öđrum; í tilviki Magnúsar var ţađ Kínverjinn Xiangzhi Bu sem var ţessi örlagavaldur og ađrir frćgir sem pakkađ hafa til heimferđar fyrr en reiknađ var međ eru Kramnik, Anand, Caruana, Nakamura, Giri og Grischuk.

Kínverjar eru hiđ nýja stórveldi skákarinnar og Bu hefur lengi veriđ í flokki ţeirra fremstu og nokkrum sinnum teflt hér á landi. Hann virđist hafa gengiđ óttalaus til ţess verkefnis ađ mćta heimsmeistaranum, vann glćstan sigur í fyrri skákinni og átti aldrei í erfiđleikum í ţeirri síđari – jafntefli og niđurstađan 1˝: ˝.

Heimsbikarmótiđ í Tiblisi 2017; 3. umferđ:

Magnús Carlsen – Xiangzhi Bu

Ítalskur leikur

1. e4 e5 2. Bc4 Rf6 3. d3 Rc6 4. Rf3 Be7 5. O-O O-O 6. Bb3 d6 7. c3 Be6 8. He1 Dd7 9. Rbd2

Ítalski leikurinn nýtur mikilla vinsćlda um ţessar mundir.

9. ... Hab8!?

Dularfullur leikur.

10. Bc2 d5 11. h3 h6 12. exd5!?

Tekur af skariđ og hirđir peđiđ en Bu er viđ öllu búinn.

12. ... Rxd5 13. Rxe5 Rxe5 14. Hxe5 Bd6 15. He1

G8R11PAM115. ... Bxh3!

Án ţessarar fórnar vćri svartur einfaldlega peđi undir međ litlar bćtur. Ţađ kemur á daginn ađ ţađ er erfitt ađ ţróa hvítu stöđuna.

16. gxh3 Dxh3 17. Rf1 Hbe8 18. d4

„Vélarnar“ eiga erfitt međ ađ finna bestu leiđ hvíts en ţessi leikur er ekki lakari en 18. Bd2.

18. ... f5! 19. Bb3 c6 20. f4 Kh7 21. Bxd5?

Hér missir Magnús sitt besta tćkifćri, 21. He2!, t.d. 21. ... Rxf4 22. Hh2! og svartur neyđist í drottningauppskipti međ 22. ... Dg4+.

21. ... cxd5 22. He3 Hxe3 23. Bxe3 g5! 24. Kf2 gxf4 25. Df3

Ađ gefa manninn til baka bjargar engu en 25. Bd2 Dh4+ og 26. ... Hg8! er ekki betra.

25. ... fxe3+ 26. Rxe3 Dh2+ 27. Kf1 Hg8 28. Dxf5 Hg6 29. Ke1 h5?

Best var 29. ... Kg7! og svartur hefur vinningsstöđu. Nú varđ hvítur ađ koma hróknum í spiliđ og leika 30. Hd1.

30. Kd1 Kh6! 31. Rc2 h4 32. Re1 h3 33. Rf3 Dg2 34. Re1 Dg4+ 35. Dxg4 Hxg4 36. Rf3

Reynir ađ stöđva h-peđiđ.

G8R11PALS36. ... Hg1+!

- og hvítur gafst upp, 37. Rxg1 er svarađ međ 37. ... h2 og peđiđ rennur upp í borđ.

 

Gott gengi á EM ungmenna

Íslendingar sendu sex keppendur á Evrópumót ungmenna sem lauk í Rúmeníu á fimmtudaginn. Árangur ţeirra var međ ágćtum, en framan af vakti hin 10 ára gamla Haile Batel Goitom mesta athygli eins og rakiđ var í síđasta pistli. Hún var komin međ 4˝ vinning af sjö mögulegum en tapađi tveim síđustu skákum sínum. Hún hafnađi í 41. sćti af 93 ţátttakendum en hćkkađi um 74 Elo-stig.

 

Vignir Vatnar Stefánsson náđi bestum árangri íslensku krakkanna, hlaut 6 vinninga af níu mögulegum í flokki keppenda 14 ára og yngri og varđ í 18. sćti af 125 keppendum. Jón Kristinn Ţorgeirsson hćkkađi um 44 Elo-stig og og Gunnar Erik Guđmundsson 10 ára hlaut 4 vinninga og hćkkađi um 20 Elo-stig.

 
 
Helgi Ólafsson helol@simnet.is

------------------

Skákţćttir Morgunblađsins eftir Helga Ólafsson birtast u.ţ.b. viku síđar á Skák.is.

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 16. september 2017

Skákţćttir Morgunblađsins


Skákţáttur Morgunblađsins: Lenka Íslandsmeistari kvenna – Jóhann byrjar á morgun í Tiblisi

GB611NFC8Lenka Ptacnikova er Íslandsmeistari kvenna í níunda sinn en eftir keppni níu skákkvenna sem tefldu fimm umferđir eftir svissneska kerfinu vann Lenka allar skákir sínar og ber nú tvo titla međ miklum sóma, Íslandsmeistari og Norđurlandameistari kvenna. Ţađ hefur einu sinni gerst áđur ţegar Sigurlaug Friđţjófsdóttir vann báđa titlana áriđ 1981. Sigurlaug var međal keppenda ađ ţessu sinni ásamt átta öđrum, ţar af stöllu sinni og margföldum Íslands- og Norđurlandameistara kvenna, Guđlaugu Ţorsteinsdóttur. Tvćr kornungar stúlkur stigu sín fyrstu skref á ţessum vettvangi og eiga án efa eftir ađ láta mikiđ kveđa ađ sér á nćstu árum ţćr Freyja Birkisdóttir og Haile Batel Goitom. Lokaniđurstađan varđ ţessi: 1. Lenka Ptacnikova 5 v.(af 5) 2. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir 4 v. 3.-4. Guđlaug Ţorsteinsdóttir og Lisseth Mendez Avevedo 3 v. 6.-8. Hrund Hauksdóttir, Steinunn Veronika Magnúsdóttir og Freyja Birkisdóttir 3 v. 9. Haile Batel Goitom 1 v.

Međ sigrinum stađfestir Lenka auđvitađ stöđu sína sem langsterkasta skákona landsins en frammistađa Jóhönnu Bjargar Jóhannsdóttur sem varđ í 2. sćti kom nokkuđ óvart ţar sem hún hefur lítiđ teflt undanfarin ár.

Hin 10 ára gamla Haile Batel Goitom teflir fyrir Íslands hönd á Evrópumeistaramóti ungmenna sem hefst í Rúmeníu 4. september nk.

 

Heimsbikarmótiđ hefst á morgun

GB611NFCCJóhann Hjartarson mćtir tékkneska stórmeistaranum David Navara í 1. umferđ heimsbikarmótsins í Tiblisi í Georgíu á morgun. Međ frammistöđu sinni á Skákţingi Norđurlandanna fyrr í sumar vann Jóhann sér rétt til ţátttöku á ţessu gríđarlega öfluga móti sem fram fer međ útsláttarfyrirkomulagi en keppendur eru 128 talsins. 

Athygli vakti ţegar heimsmeistarinn Magnús Carlsen ákvađ ađ taka sćti í mótinu en ţar sem keppt er um tvö sćti í áskorendakeppninni – og ađ ţví gefnu ađ Magnús komist alla leiđ í lokaeinvígiđ – verđa ţeir sem lenda í 3.-4. sćti ađ tefla einvígi um sćti í áskorendakeppninni, móti ţar sem átta skákmenn tefla tvöfalda umferđ og sigurvegarinn öđlast rétt til ađ skora á heimsmeistarann.

16 stigahćstu skákmenn heims eru mćttir til leiks í Tiblisi og verđur hćgt ađ fylgjast međ keppninni á hinum ýmsum vefsvćđum, t.d. á Chess.com. Skákirnar hefjast kl. 11 ađ íslenskum tíma. Fyrirkomulag er ţannig ađ fyrst eru tefldar tvćr kappskákir en verđi jafnt er gripiđ til skáka međ styttri umhugsunartíma. Ţćr fara fram nćsta dag sem ţýđir ađ ţeir sem komast áfram eftir kappskákirnar fá frídag. Í lokaeinvíginu verđa tefldar fjórar kappskákir.

Ţó ađ andstćđingur Jóhanns í 1. umferđ, David Navara, sé stighćrri svo munar nćstum 200 elo-stigum er vert ađ geta ţess ađ Tékkinn hefur oft lent í erfiđleikum ţegar hann mćtir íslenskum skákmönnum. Hann er nýkominn frá St. Louis í Bandaríkjunum ţar sem hann tók ţátt í Grand tour, at- og hrađskákmótinu, og varđ neđstur en náđi samt ađ vinna Garrí Kasparov samanlagt 2:1.

Keppnin Í Tiblisi fer fram samkvćmt „Wimbeldon-kerfinu“ Magnús Carlsen međ rásnúmer 1. teflir viđ ţann sem hefur rásnúmer 128, Oluwafemi Balogun frá Nígeríu sem er međ 2.255 elo-stig.

Ţó ađ Magnús og flestir ţeir sem sitja í efstu sćtum heimslistans séu mun sigurstranglegri er ţetta mót ţekkt fyrir óvćnt úrslit.

 
 
Helgi Ólafsson helol@simnet.is

------------------

Skákţćttir Morgunblađsins eftir Helga Ólafsson birtast u.ţ.b. viku síđar á Skák.is.

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 2. september 2017

Skákţćttir Morgunblađsins


Skákţáttur Morgunblađsins: Ţorsteinn í 4.-8. sćti á EM öldunga – vann stigahćsta keppandann

BragiH+ŢŢ
 
Ţorsteinn Ţorsteinsson varđ í 4.-8. sćti í flokki 50 ára og eldri á Evrópumóti eldri skákmanna sem fram fór í Barcelona á Spani dagana 12.-20. ágúst. Ţorsteinn hlaut sex vinninga af níu mögulegum, taplaus og náđi eftirtektarverđum árangri gegn ţeim stórmeisturum sem hann mćtti, hlaut 2˝ vinning af fjórum mögulegum og lagđi ađ velli stigahćsta keppandann, Georgíumanninn Zurab Sturua. Sigurvegari varđ Armeninn Karen Movsziszian en hann fékk sjö vinninga af níu mögulegum.

Hinn íslenski keppandinn, Bragi Halldórsson, tefldi í flokki keppenda 65 ára og eldri. Eftir ađ Bragi hćtti sem íslenskukennari viđ MR hefur hann fengiđ meiri tíma til ađ sinna áhugamáli sínu og öđrum viđfangsefnum en nýlega gaf hann út ritiđ Ćvintýri frá miđöldum. Bragi hlaut 4˝ vinning úr níu skákum og hafnađi í 32. sćti af 66 keppendum. Sigurvegari var Svíinn Nils-Gustaf Renman.

Međ frammistöđu sinni komst Ţorsteinn yfir 2.300 elo-stig og var hársbreidd frá ţví ađ ná áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli. Hann undirbjó sig vel fyrir hverja skák sem kom vel fram í eftirfarandi skák sem tefld var um miđbik mótsins:

EM Barcelona 2017, 4. umferđ:

Kolesar Milan – Ţorsteinn Ţorsteinsson

Sikileyjarvörn

1. Rf3 Rf6 2. c4 c5 3. Rc3 Rc6 4. d4 cxd4 5. Rxd4 g6 6. e4 d6 7. Be2 Rxd4 8. Dxd4 Bg7 9. Be3 0-0 10. Dd2 a5 11. 0-0 a4 12. f3 Da5 13. Hab1 Be6 14. Rd5?!

Lítur vel út en er tiltölulega meinlaus atlaga. Hvítur beinir sjónum ađ e7-peđinu en Ţorsteinn lćtur sér fátt um finnast.

14.... Dxd2 15. Rxe7+ Kh8 16. Bxd2 Hfe8 17. Rd5 Rxd5 18. cxd5 Bxd5 19. Bb5 He5!?

GRD11MH63- sjá stöđumynd -

Athyglisverđur leikur. Svartur gat einnig leikiđ 19.... Bc6, 19.... Bd+ og síđan 20.... Bxa2 eđa jafnvel 19.... Bxa2 strax í öllum tilvikum međ góđri stöđu.

20. b3

20. Bc3 hefđi veriđ svarađ međ 20.... Bxa2 21. Bxe5 Bxe5! og svarta stađan er sigurvćnleg.

20.... Bxb3! 21. axb3 Hxb5 22. bxa4 Bd4+!

Vel leikiđ. Áđur en svartur stofnar til uppskipta á hrókum hrekur hann kónginn út í horn. Hvítur getur ţ.a.l. ekki seilst eftir b7-peđinu.

23. Kh1 Hxb1 24. Hxb1 Hxa4 25. Bf4 Bc5 26. g3 Hb4 27. Hd1 Hb6 28. e5 dxe5 29. Bxe5+ f6 30. Hd8+?

Hvítur varđ ađ leika 30. Hd5! og á ţá jafnteflisvon t.d. 30.... Bf8 31. Bd4! o.s.frv

30.... Kg7 31. Hd7+ Kf8 32. Bc3 Be7 33. Kg2 Kf7 34. Be1 Hb2+ 35. Kh3 Ke6

Úrvinnsla Ţorsteins er međ ágćtum. Hann bćtir kóngsstöđuna áđur en b-peđiđ rúllar af stađ.

36. Hd3 b5 37. g4 b4 38. Bg3 Hc2 39. He3+ Kf7 40. f4 Hc3 41. He4 b3

– og hvítur gafst upp. 

Aronjan sigrađi í St. Louis – Kasparov varđ í áttunda sćti

Garrí Kasparov náđi ađ rétta hlut sinn lokadaginn á at- og hrađskákmótinu sen lauk í St. Louis í Bandaríkjunum um síđustu helgi. Ţá fékk hann 5˝ vinning úr níu hrađskákum. Á twitter, degi eftir keppnina, stóđ: "Hva, engin umferđ dag? Ég er orđinn funheitur og ungu strákarnir farnir ađ ţreytast." 

Ólíklegt verđur ađ telja ađ Kasparov láti stađar numiđ eftir ţetta. Hann ţótti skipuleggja tímanotkun sína illa og lenti oft í heiftarlegu tímahraki. Lokaniđurstađan varđ ţessi: 1. Aronjan 24˝ v. (af 36) 2.-3. Karjakin og Nakamura 21˝ v. 4. Nepomniachtchi 20 v. 5.-7. Dominguez, Quang Liem og Caruana 16 v. 8. Kasparov 15˝ v. 9. Anand 14 v. 10. Navara 13 v.

 
 
Helgi Ólafsson helol@simnet.is

------------------

Skákţćttir Morgunblađsins eftir Helga Ólafsson birtast u.ţ.b. viku síđar á Skák.is.

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 26. ágúst 2017

Skákţćttir Morgunblađsins


Skákţáttur Morgunblađsins: Karlavígin falla

Judit Polgar tilkynnti í miđju ólympíumóti í Noregi áriđ 2014 ađ hún vćri hćtt taflmennsku og ţađ var mikill sjónarsviptir ađ brotthvarfi hennar og ekki sjá ađ stöllur hennar myndu fylla skarđiđ sem hún skildi eftir. Hún hafđi ađ vísu lent í smá hremmingum í viđureign gegn hinni kínversku Hou Yifan á opna mótinu í Gíbraltar áriđ 2012 en ein skák til eđa frá gat aldrei breytt neinu í hinni mögnuđu afrekasögu.


Í lok síđasta mánađar tókst Hou Yifan ţađ sem Judit Polgar gerđi nokkrum sinnum, ađ vinna mót skipađ nokkrum af fremstu skákmönnum heims og má fullyrđa ađ arftaki ungversku skákdrottningarinnar sé fundinn.

Ţetta var í efsta flokki hinnar árlegu skákhátíđar í Biel í Sviss en ţar tefldu 10 skákmenn og urđu úrslit ţessi: 1. Hou Yifan 6˝ v. (af 9) 2. Bacrot 6 v. 3. Harikrishna 5˝ v. 4.-7. Ponomariov, Leko, Georgiadis og Morozevich 5 v. 8. Navara 4 v. 9. Vaganian 3 v. 10. Studer 1 v.

Gott auga fyrir taktískum vendingum er ađalsmerki Hou Yifan og kom ţađ ágćtlega fram í skák hennar viđ Armenann Vaganjan, sem lítiđ hefur sést til undanfarin ár. Vaganjan virtist reka sig á ţađ sem stundum gerist međal skákmanna sem fćddir eru upp úr miđri síđustu öld ađ ţekking á byrjunum sem dugđi ágćtlega í eina tíđ virkar fremur bitlaus í dag :

Biel 2017; 8. umferđ:

Rafael Vaganjan – Hou Yifan

Drottningarindversk vörn

1. d4 Rf6 2. Rf3 e6 3. e3 b6 4. Bd3 Bb7 5. 0-0 d5 6. b3 Bd6 7. Bb2

0-0 8. Re5 c5 9. De2 Rc6 10. a3 Hc8 11. Rd2

Svona tefldi Artur Jusupov í gamla daga. Uppskipti á e5 myndu alltaf styrkja stöđu hvíts en Hou Yifan leyfir honum ađ standa ţar. )

11. ... Re7 12. Had1 Dc7 13. c4 Re4 14. cxd5 Rxd2 15. Hxd2 Bxd5 16. Dh5 f5 17. Rc4 cxd4 18. Bxd4 Rg6 19. Rxd6

(Menn hvíts standa dálítiđ klaufalega einkum ţó hrókurinn á d2. En ţessi uppskipti bćta ekki stöđuna.

19. ... Dxd6 20. b4

GCB11KLVG20. ... Bxg2!

Skemmtilegur hnykkur sem byggir á valdleysi hróksins á d2.

21. Kxg2 Dxd4 22. Dxg6

Eftir 22. exd4 Rf4+ og 23. ... Rxh5 er svartur peđi yfir međ tiltölulega létt unniđ tafl.

22. ... Dd5+ 23. e4 fxe4 24. Dxe4 Dg5+

Og hrókurinn fellur. Eftirleikurinn er auđveldur ţar sem engin hćtta steđjar ađ svarta kónginum.

25. Kh1 Dxd2 26. Dxh7+ Kf7 27. Dg6+ Ke7+ 28. Dxg7+ Hf7 29. Dd4 Df4 30. Dxf4 Hxf4 31. f3 Hd4 32. Be4 Hd2 33. Hg1 Hc3

– og Vaganian gafst upp. 

Anand, Aronjan og Vachier-Lagrave efstir í St. Louis

Heimsmeistarinn Magnús Carlsen er enn međ í baráttunni um efsta sćtiđ á Sinquefield-mótinu í St. Louis ţrátt fyrir slysalegt tap úr vćnlegri stöđu gegn Frakkanum Vachier-Lagrave í 4. umferđ. Á ţađ hefur veriđ bent ađ hann hefur ekki unniđ mót međ venjulegum umhugsunartíma eftir titilvörn sína í New York í fyrra. Honum hefur hins vegar gengiđ alveg glimrandi vel í hrađskák- og atskákmótum. Athygli vekur ađ Indverjinn Anand er efstur ásamt Frakkanum og Aronjan en stađan ţegar tvćr umferđir eru eftir: 1.-3. Anand, Aronjan og Vachier Lagrave 4˝ v. (af 7) 4. Magnús Carlsen 4 v. 5.-6. Karjakin og Caruana 3˝ v. 7. Svidler 3 v. 8.-10. Nakamura, So og Nepomniachtchi 2˝ v.

Á mánudaginn hefst á ţessum sama stađ mót, hluti af Grand chess tour , ţar sem tefldar eru at-skákir og hrađskákir. Garrí Kasparov verđur međal keppenda.

 
 
Helgi Ólafsson helol@simnet.is

------------------

Skákţćttir Morgunblađsins eftir Helga Ólafsson birtast u.ţ.b. viku síđar á Skák.is.

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 12. ágúst 2017

Skákţćttir Morgunblađsins


Skákţáttur Morgunblađsins: Jobava sigrađi á Helsingjaeyri

GEG11JVMBGeorgíumađurinn Baadur Jobava stóđ uppi sem sigurvegari á Xtracon-mótinu á Helsingjaeyri sem lauk um síđustu helgi. Jobava fékk 8˝ vinning úr tíu skákum en fast á hćla honum komu átta skákmenn međ átta vinninga en af ţeim voru ţekktustu nöfnin Nigel Short, Krishnan Sasikiran og Nikita Vitiugov. Jóhanni Hjartarsyni gekk ekki vel á lokasprettinum og endađi međ 6˝ vinning. Jafn honum ađ vinningum varđ hinn 15 ára gamli Hilmir Freyr Heimisson sem vann ţrjár síđustu skákir sínar.


Sigurvegarann Baadur Jobava má telja einn litríkasta stórmeistara heims. Hann ţolir ágćtlega samanburđ viđ Mikhael Tal og tilţrifin oft međ ţeim hćtti ađ óhugsandi er ađ hann hafi ekki kynnt sér rćkilega skákir töframannsins frá Riga. Eitt besta dćmiđ um hćfni hans á Xtracon-mótinu kom í viđureigninni viđ enska stórmeistarann Nigel Short. Ţegar skákin fór fram í 8. umferđ sátu ţeir tveir í efsta sćti međ 6˝ vinning. Um byrjun skákarinnar er ţađ helst ađ segja ađ međhöndlun Shorts var ekki góđ og frumkvćđiđ kirfilega í höndum Jobava. Ţađ var ţó ekki fyrr en í 23. leik sem Short fór endanlega út af sporinu, í stađ 23.... Rc4 gat hann leikiđ 23.... Rd7 og hefđi ţá ekki veriđ langt frá ţví ađ jafna tafliđ. Upp frá ţví ţjarmar Jobava ađ Short og međ nokkrum snjöllum peđsleikjum, 25. a4, 32. f4 og 38. e6, ţokast hann nćr sigri og óskiptu efsta sćti. Hinn bráđsnjalli 40. leikur hans sýnir vel hvílíkur hćfileikamađur hér er á ferđinni:

Xtracon-mótiđ; 2017; 8. umferđ:

Baadur Jobava – Nigel Short

Katalónsk byrjun

1. c4 e6 2. g3 d5 3. Bg2 Rf6 4. Rf3 Be7 5. 0-0 0-0 6. Dc2 b6 7. cxd5 Rxd5 8. Rc3 c6 9. Hd1 Bb7 10. d4 Rd7 11. e4 Rxc3 12. Bxc3 Dc7 13. Bf4 Bd6 14. e5 Be7 15. h4 Hf8 16. h5 b5 17. h6 g6 18. Rh2 Rb6 19. Rg4 c5 20. Rf6+ Bxf6 21. exf6 Dc8 22. Bxb7 Dxb7 23. dxc5 Rc4 24. Bd6 Df3 25. a4 bxa4 26. Hd4 Ra5 27. Hf4 Db7 28. Hb4 Dd7 29. Dxa4 Rc6 30. Hab1 Hec8 31. Hb7 De8 32. f4 Kh8 33. De4 Kg8 34. Da4 e5 35. fxe5 De6 36. Db3 Dxb3 37. H1xb3 Ra5 38. e6 Rxb3 39. exf7+ Kh8 

GEG11JVJMOg ţá vaknar spurningin: Hvađ gerir ţú í ţessari stöđu, lesandi góđur? Ţađ blasir viđ ađ eftir 40. Hxb3 (eđa 40. f8(D)+) hefur hvítur alla ţrćđi í hendi sér og ţegar baráttan um efsta sćtiđ er í algleymingi er stundum vissara ađ hafa vađiđ fyrir neđan sig. En Jobava lét sem ţessi riddararćfill á b3 kćmi sér ekki viđ og lék...

40. He7!! Rd2 41. He8+! Hxe8 42. fxe8(D)+ Hxe8 43. f7! 

 

GEG11JVJQOg hér er hugmyndin komin fram. Hróknum er um megn ađ valda bćđi f8- og e5-reitinn. Short hefđi getađ gefist upp en fannst viđeigandi ađ verđa mát.

43.... He1+ 44 Kg2 He2+ 45. Kh3 Hf2 46. Be5+ Hf6 47. Bxf6 mát. 

Stórmótiđ í Saint Louis hafiđ

Skákmiđstöđin í Saint Louis í Missouri er í dag helsti vettvangur stórmóta í Bandaríkjunum og á miđvikudaginn hófst Sinquefield cup, nefnt eftir ađalkostanda miđstöđvarinnar, Rex Sinquefield. Ţarna er rekiđ frćđslusetur, og safn, sem m.a keypti á uppbođi taflmennina úr 3. einvígisskák Fischers og Spasskís sem tefld var í borđtennisherbergi Laugardalshallar. Eitt sterkasta mót ársins hófst ţar sl. miđvikudag og dregur til sín heimsmeistarann Magnús Carlsen, So, Caruana, Aronjan, Nakamura, Vachier-Lagrave, Anand, Karjakin, Nepomniachtchi og Svidler.


Helgi Ólafsson helol@simnet.is

------------------

Skákţćttir Morgunblađsins eftir Helga Ólafsson birtast u.ţ.b. viku síđar á Skák.is.

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 5. ágúst 2017

Skákţćttir Morgunblađsins


Skákţáttur Morgunblađsins: Ađ tapa í 19 leikjum kemur fyrir bestu menn

Nú liggur fyrir ađ Magnús Carlsen verđur međal keppenda á heimsbikarmótinu sem hefst í Tiblisi í Úkraínu 2. september nk. en Jóhann Hjartarson vann sér sćti á mótinu međ frammistöđu sinni á Norđurlandamótinu sem fram fór í Svíţjóđ á dögunum. Skipuleggjendur heimsbikarmótsins áttu ekki von á ţátttöku heimsmeistarans en ţegar hún lá fyrir voru rifjuđ upp ţau ummćli hans ađ fyrirkomulag heimsmeistarakeppninnar vćri úr takt viđ tímann og ćtti ađ byggjast á ţví ađ allir geti veriđ međ jafnvel ţótt leiđin ađ titlinum sé löng og ströng. FIDE starfađi áđur međ svćđamótum, millisvćđamótum og áskorendakeppnum en síđustu áratugi hefur elo-stigakerfiđ veriđ allsráđandi. Magnús lýsti einnig ađdáun sinni á mótum međ útsláttarfyrirkomulagi og eins og til ađ fylgja ummćlum sínum eftir skráir hann sig nú til leiks. Í Tiblisi verđa keppendur 128 talsins og viđureignir fyrstu umferđanna samanstanda af tveim kappskákum, verđi jafnt er gripiđ til skáka međ styttri umhugsunartíma.

Jóhann Hjartarson hefur undanfarna daga setiđ viđ tafliđ á Xtracon- mótinu í Helsingör sem áđur hét Politiken cup. Ekki er hćgt ađ draga miklar ályktanir af taflmennsku hans hingađ til; andstćđingar hans hafa veriđ á stigabilinu 1892-2330 elo, ţar af nokkrir kornungir skákmenn. En öryggiđ sem einkenndi framgöngu hans í Svíţjóđ er til stađar ţó ađ hann hafi tapađ fremur slysalega í 7. umferđ og hann er međ 5 vinninga. Baadur Jobava og Nigel Short eru efstir međ 6 ˝ vinning af sjö mögulegum en ţar á eftir koma ellefu skákmenn međ 6 vinninga. Tefldar verđa tíu umferđir og lýkur mótinu um helgina.

Ađrir íslenskir ţátttakendur eru Hilmir Freyr Heimisson og Magnús Magnússon sem báđir eru međ 3 ˝ vinning og Hörđur Garđarsson er međ 2 vinninga. Gunnar Björnsson, forseti SÍ, leit inn á skákstađ og á skak.is gerđi hann samanburđ á Reykjavíkurmótinu og Xtracon-mótinu. Gunnar benti á ađ keppendur í Helsingör vćru talsvert fleiri, 433 á móti 260, en sterkustu keppendurnir vćru áhugaverđari í Reykjavík og ađstćđur á keppnisstađ í Hörpu vćru mun betri.

Í Helsingör tefla Norđmenn fram stórmeisturunum Simen Agdestein og Frode Urkedal sem skaust á toppinn međ ţví ađ vinna fimm fyrstu skákir sínar og á ţeirri leiđ lagđi hann Ivan Sokolov ađ velli í ađeins 19 leikjum. Byrjunina gerţekkir Ivan og hefur sjálfur teflt ótal sinnum međ hvítu. Hann valdi fremur sjaldséđa leiđ en lenti snemma í ógöngum:

Frode Urkedal – Ivan Sokolov

Nimzoindversk vörn

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. Dc2 Rc6 5. Rf3 O-O 6. Bd2 d6 7. a3 Bxc3 8. Bxc3 He8 9. Hd1 De7 10. e3 e5 11. d5 e4?!

Vafasamur leikur. Eftir 12. ... Rb8 er svarta stađan vel teflanleg.

12. dxc6 exf3 13. gxf3 bxc6 14. Hg1 Rh5 15. De4!

Snjall leikur sem byggist á hugmyndinni 15. ... Dxe4 16. fxe4 Hxe4 17. Be2. Samt ćtti svartur ađ velja ţessa leiđ ţví eftir 17. ... Hh4 er engan rakinn vinning ađ finna í stöđunni ţó ađ g7-peđiđ falli.

15. ... Hb8 16. Be2 Be6 17. f4 Rf6?

Eini leikurinn var 17. ... f5. Nú vinnur hvítur međ einfaldri fléttu.

G5G11J13718. Hxg7+ Kxg7 19. Dg2+

- og Ivan gafst upp. Hann sá fram á ađ eftir 19. ... Kf8 20. Dg5 er hann algerlega varnarlaus. Lét ţetta tap ţó ekki slá sig út af laginu og vann tvćr nćstu skákir.

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

------------------

Skákţćttir Morgunblađsins eftir Helga Ólafsson birtast u.ţ.b. viku síđar á Skák.is.

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 22. júlí 2017

Skákţćttir Morgunblađsins


Skákţáttur Morgunblađsins: Enn beinist athyglin ađ Wei Yi

G6411I6C4Fyrir nokkrum dögum lauk í Danzhou í Kína afar öflugu skákmóti en úrslit ţess beina athyglinni enn og aftur ađ hinum kornunga Kínverja Wei Yi sem fyrir mótiđ sat í 20. sćti heimslistans međ 2.738 elo-stig. Wei Yi hlaut 6 ˝ vinning úr níu skákum en eftir sex umferđir virtust úrslit mótsins ráđin; hann hafđi ţá hlotiđ fimm vinninga og hćgđi á ferđinni međ ţrem jafnteflum í lokaumferđunum. Lokaniđurstađan varđ ţessi: 1. Wei Yi (Kína) 6 ˝ v. (af 9 ) 2.-3. Quang Liem (Víetnam) og Ding Liren (Kína) 5 ˝ v. 4. – 6. Naiditsch (Aserbaídsjan), Hao (Kína) og Yangyi (Kína) 5 v. 7. Ivantsjúk (Úkraína) 4 ˝ v. 8. Ponomariov (Úkraína) 3 ˝ v. 9. Shanglei (Kína) 2 ˝ v. 10. Malakhov (Rússland) 2 v.

Ţađ er til marks um styrkleika ţessa móts ađ Úkraínumennirnir og Rússinn enda í neđri hluta töflunnar. Kínverjar, sem unnu opna flokk Ólympíumótsins í Tromsö í Noregi áriđ 2014, eiga marga frábćra skákmenn sem af einhverjum ástćđum hafa ekki náđ ađ ógna ţeim allra fremstu. Wei Yi hefur tvisvar mćtt Magnúsi Carlsen viđ skákborđiđ, hafđi svart í bćđi skiptin, náđi jafntefli í Wijk aan Zee í fyrra en tapađi viđureign ţeirra á sama vettvangi í ár. Hann virđist njóta sín best á heimavelli. Hann kom hingađ til lands ásamt fríđum flokki kínverskra skákmanna í ársbyrjun 2013, tók ţátt í landskeppni Íslendinga og Kínverja og tefldi síđan á Reykjavíkurskákmótinu, ţá ađeins 15 ára gamall, og fékk stađfestan stórmeistaratitil eftir frammistöđu sína ţar. Glćsilegar sóknarskákir hrifu menn ţegar ţessi ungi mađur var ađ hasla sér völl. Síđan hefur stíll hans dýpkađ en áfram situr í fyrirrúmi áherslan á frumkvćđiđ og ţessi „stefnuyfirlýsing“ kínveskra skákmanna – ađ taka slaginn óhrćddir. Í eftirfarandi skák viđ Ponomariov sem varđ heimsmeistari FIDE áriđ 2002 fá allir ţessir ţćttir notiđ sín:

Wei Yi – Ruslan Ponomariov

Katalónsk byrjun

1. Rf3 Rf6 2. c4 e6 3. g3 d5 4. Bg2 dxc4 5. O-O Rbd7 6. Dc2

Hćgt er ađ ná peđinu aftur međ 6. Da4 en reynslan hefur kennt mönnum ađ ţá fćr svartur jafnađ tafliđ án mikilla erfiđleika.

6. ... Rb6 7. a4 a5 8. Ra3 Bxa3 9. Hxa3 O-O 10. e4 e5!?

Gefur peđiđ til baka. Annar möguleiki var 10. ... Bd7.

11. Rxe5 Dd4 12. Dc3 Dxc3 13. Hxc3 Be6 14. d4 Rxa4 15. Ha3

Varkárari sálir hefđu valiđ 15. Hc2 međ hugmyndinni 15. ... b5 16. d5 Bc8 17. Be3 međ ţćgilegri stöđu.

15. ... b5 16. f4 Rb6 17. g4!?

Fórnar peđi og opnar 3. reitaröđina fyrir hrókinn.

Rxg4 18. f5 Rxe5 19. dxe5 Bd7 20. Hg3

G6411I6BQHér er áćtlunin fram komin, hvítur hótar 21. Bh6 en í krafti peđameirihluta svarts á drottningarvćng teljast horfur svarts nokkuđ góđar.

20. ... Bc6 21. Bh6 g6 22. Hg5!?

Dularfullur leikur. Ţađ virđist eina skýringin ađ hrókurinn stefni á c5 eftir e5-e6 framrás.

22. ... c3?

Alger óţarfi. Eftir 22. ... Ra4! er svartur í góđum málum.

23. bxc3 Rc4 24. fxg6 fxg6 25. Bxf8 Hxf8 26. e6!

 

G6411I6C0Áćtlunin hefur gengiđ upp, c5-reiturinn er til reiđu fyrir hrókinn.

26. ... Be8 27. Hd1 Hf6 28. Hd8 Kf8 29. Hxb5

Eftir ţetta er úrslitin ráđin og Wei Yi fatast ekki úrvinnslan.

29. ... Ke7 30. Hbb8 Bc6 31. Hdc8 Hxe6 32. Hxc7 Kd6 33. Hxh7 a4 34. Ha7 Kc5 35. e5 Bxg2 36. Kxg2 a3 37. Hc7 Hc6 38. Hxc6 Kxc6 39. Hc8 Kd5 40. e6

- og svartur gafst upp.

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

------------------

Skákţćttir Morgunblađsins eftir Helga Ólafsson birtast u.ţ.b. viku síđar á Skák.is.

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 22. júlí 2017

Skákţćttir Morgunblađsins


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.5.): 4
  • Sl. sólarhring: 20
  • Sl. viku: 143
  • Frá upphafi: 8765812

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 117
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband