Leita í fréttum mbl.is

Jóhann međ fullt hús eftir ţrjár umferđir í Helsingör

2017-07-23 17.03.15

Jóhann Hjartarson (2541) er međal 33 skákmanna međ fullt hús eftir 3 umferđ á Xtracon-mótinu(áđur Politiken Cup) sem hófst í fyrradaga í  Helsingör í Danaveldi. Í gćr fór fram tvćr umferđir. Jóhann vann í gćr FIDE-meistarana Oivind Johhansen (2108), Noregi, og Mikkel Manosri Jacobsen (2247), Danmörku. Í dag teflir Jóhann viđ Norđmanninn Mads Vestby-Ellingsen (2175). 

2017-07-23 17.07.59

Fjórir ađrir íslenskir skákmenn taka ţátt. Ţađ eru ţeir Hilmir Freyr Heimisson (2215), sem hefur 2,5 vinninga, hinn hálfíslenski Baldur Teodor Petersson (2086) sem hefur 2 vinninga, Magnús Magnússon (2005), sem hefur 1,5 vinninga og Hörđur Garđarsson (1710) sem hefur 1 vinning. Hilmir teflir í dag viđ bandaríska stórmeistarann Alexander Shabalov (2549).

2017-07-23 17.12.54

Ritstjóri Skák.is kíkti á skákstađ í Helsingör í gćr og er ţađ í fyrsta skipti sem hann gerir ţađ. Teflt er í ráđstefnuhöll rétt fyrir utan viđ bćinn sem er í um 30-40 mínútna fjarlćgđ frá Kaupamannahöfn. Ađstćđur á skákstađ eru góđar og ţađ sem gerir ţćr enn skemmtilegri er ađ öll skákhöllin snýst um skák. Teflt í öllum hornum. Ţađ neikvćđa viđ skákstađinn er ađ teflt er í mörgum rýmum sem er hálfgert völundarhús. Ţađ tók ritstjóra töluverđan tíma til ađ finna alla íslensku keppendurna. Góđar ađstćđur eru á skákstađ. Gott mötuneyti er til stađar sem býđur uppá hlađborđ. Sérstakar svefnálmur eru í húsinu. Hćgt er ađ kaupa ţar allan pakkann. Ţeir erlendu bođsbestir sem ég talađi viđ sem og Jóhann Hjartarson eru ánćgđir međ ađstćđur.

Ritstjóri hitti ţarna gamla kunningja eins og Ivan Sokolov og Baadur Jobava sem var báđir hinir kátustu. 

2017-07-23 17.05.27

Ţessi stutta heimasókn segir mér ađ ţetta mót er mjög áhugavert. Ađstćđur eru eđalfínar. Mótiđ er fjölmenn međ um 430 keppendur á međan GAMMA Reykjavíkurskákmótiđ hefur um 260 keppendur. Ţađ tekur ţví mjög langan tíma fyrir sterkustu keppendurnir ađ mćtast - töluvert lengri en á Reykjavíkurskákmótinu.

2017-07-23 17.10.27

 

 

Munurinn á fjölda keppenda liggur mest í Norđmönnum (116), Svíum (53) og Ţjóđverjum (31). Auk ţess eru Danirnir eru 149 á međan Íslendingar eru um 100 á Reykjavíkurmótinu. Keppendur frá ţessum löndum geta jafnvel keyrt á skákstađ. Á móti kemur Bandaríkjamenn, Kanadamenn og Indverjar eru fjölmennari á Reykjavíkurskákmótinu.

2017-07-23 17.42.20

Danirnir hafa ţađ jafnframt fram yfir okkur ađ geta bođiđ "heildarpakka", ţ.e. mat og gistingu á föstu verđi. Mögulega verđur ţađ hćgt á Reykjavíkurskákmótinu ţegar um hćgist á hótelmarkađi. 

Ţađ er Reykjavíkurskákmótiđ hefur hins vegar fram yfir er ţađ ađ allir keppendur tefla í einni keppnishöll sem auk ţess er frábćr. Ţađ er líka mikill kostur viđ Reykjavíkurskákmótiđ ađ mótiđ fer fram í miđbć Reykjavíkur. Auk ţess hefur okkur Íslendingum tekist í gegnum tíđina ađ bjóđa uppá töluvert áhugaveđri keppendur en Danirnir. Mótiđ okkar hefur meira ađdráttarafl međal toppskákmanna en ţeirra mót - á međan ţeirra mót dregur ađ sér fleiri áhugamenn.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 32
  • Sl. viku: 167
  • Frá upphafi: 8764610

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 131
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband