Fćrsluflokkur: Skákţćttir Morgunblađsins
18.7.2015 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Nćsti heimsmeistari gćti komiđ frá Kína
Hannes Hlífar Stefánsson er stigahćstur íslenskra skákmanna samkvćmt júlí-lista FIDE međ 2.593 elo-stig. Ţađ skipar honum í 193. sćti á heimslistanum. Í 2. sćti er Héđinn Steingrímsson međ 2.562 elo og í 3. sćti Hjörvar Steinn Grétarsson međ 2.559 elo. Stigalistinn er nú birtur mánađarlega og er ţađ mikil breyting frá ţví sem áđur var ţegar hann var birtur á sex mánađa fresti og enn lengra er síđan listinn var gefinn út einu sinni á ári. Elsti stórmeistari heims, Júrí Averbakh, rifjađi ţađ upp í ćvisögu sinni ađ á fyrsta stigalista FIDE sem birtur var áriđ 1971 hafi einungis veriđ 500 skákmenn; 40 árum síđar voru yfir 130.000 skákmenn á FIDE-listanum og ţeim fjölgar stöđugt.
Magnús Carlsen er sem fyrr langhćstur ţrátt fyrir afhrođiđ á Norska skákmótinu á dögunum og er međ 2.853 elo stig. Ţrír ađrir skákmenn eru yfir 2.800 elo stigum, Wisvanathan Anand og Venselin Topalov eru í 2.-3. sćti međ 2.816 elo og í 4. sćti kemur Hikaru Nakamura međ 2.814.
Íslendingum er rađađ í 32 styrkleikasćti af 175 ađildarţjóđum FIDE en ţar er tekiđ međaltal 10 sterkustu skákmanna hverrar ţjóđar. Rússar eru enn fremstir og Kínverjar koma í humátt á eftir. Af íslenskum skákmönnum er lítill vafi á ţví ađ Hjörvar Steinn Grétarsson er okkar helsta von um afburđa skákmann en hann varđ í 2. sćti á vel skipuđu Íslandsmóti á dögunum, tefldi í júní á Kúbu ásamt fjórum öđrum íslenskum skákmönnum í opna flokki minningarmótsins um Capablanca, hlaut 6˝ vinning af 10 mögulegum og varđ í 16.-28. sćti af tćplega 200 keppendum. Síđan lá leiđin yfir hafiđ og teflir hann ţessa dagana á opnu móti í Benasque á Spáni. Eftir sjö umferđir var Hjörvar í efsta sćti međ sex öđrum og hafđi ţá hlotiđ sex vinninga af sjö mögulegum og er ţađ árangur sem reiknast upp á 2.687 elo-stig.
Athyglin beinist ađ Wei Yi
Eftir sigur Kínverka í opna flokki síđasta ólympíumóts hefur athyglin beinst ađ ţeirra bestu skákmönnum einkum ţó undrabarninu Wei Yi sem tefldi ásamt flokki landa sinna í Reykjavíkurskákmótinu 2013. Hann er nú 16 ára gamall og er í 29. sćti á heimslistanum. Ţađ eru ţó tilţrifin frekar en elo-stigin sem vekja athygli sbr. eftirfarandi skák sem tefld var á dögunum á sterku alţjóđlegu móti á eyjunni Danzhou í Suđur-Kína:
Wei Yi Bruzon Batista (Kúba )
Sikileyjar vörn
1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. Rc3 a6 4. Be2 Rc6 5. d4 cxd4 6. Rxd4 Dc7 7. 0-0 Rf6 8. Be3 Be7 9. f4 d6 10. Kh1 0-0 11. De1 Rxd4 12. Bxd4 b5 13. Dg3 Bb7 14. a3 Had8
Alţekkt stađa sem komiđ hefur upp í ótal skákum. Svartur reynir ađ hindra framrás e4-peđsins en atlagan kemur ţá annars stađar frá.
15. Hae1 Hd7 16. Bd3 Dd8 17. Dh3 g6 18. f5 e5 19. Be3 He8 20. fxg6 hxg6 21. Rd5! Rxd5?
Hann varđ ađ reyna 22.... Bxd5 23. exd5 Hb7. Nú kemur mikill hnykkur.
22. Hxf7! Kxf7 23. Dh7+ Ke6 24. exd5+ Kxd5
Ekki dugar 24.... Bxd5 25. Bxg6 og mátar. Nú er spurningin hvort svarti kóngurinn sleppi yfir á drottningarvćnginn.
25. Be4+! Kxe4 26. Df7!
Tveir bráđsnjallir leikir.
26.... Bf6 27. Bd2+ Kd4 28. Be3+ Ke4 29. Db3! Kf5 30. Hf1+ Kg4 31. Dd3 Bxg2+ 32. Kxg2 Da8+ 33. Kg1 Bg5 34. De2+ Kh4 35. Bf2+ Kh3 36. Be1!
og svartur gafst upp. Ţađ er engin vörn viđ hótuninni 37. Hf3+.
Helgi Ólafsson helol@simnet.is
Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu
Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 11. júlí 2015
Skákţćttir Morgunblađsins | Breytt 13.7.2015 kl. 11:55 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Einhver litríkasti skákmađur sem Bandaríkjamenn hafa eignast og tíđur gestur á skákmótum hér á landi, Walter Shawn Browne, lést 24. júní sl. 66 ára ađ aldri. Browne var ţá međal ţátttakenda á National open, skákmóti sem hann hafđi unniđ ellefu sinnum. Ţar voru orkuútlátin söm viđ sig; međan á mótinu stóđ tefldi hann fjöltefli, tók ađ sér skákkennslu og sat dágóđa stund viđ pókerborđiđ en ţar hafđi hann um dagana rakađ saman dágóđum skildingi. Ţannig hafđi hann alltaf lifađ lífinu. Svo lagđist hann til svefns í húsi vinar síns í Las Vegas og vaknađi ekki aftur.
Um tíma starfađi hann sem gjafari viđ spilavíti í Las Vegas og kynntist ýmsum skrautlegum karakterum. Í bók sinni The stress of chess and its infinite finessebirtist mynd af honum međ Frank Sinatra, önnur međ Kenny Rogers. Ţegar skákferill hans er gerđur upp stendur eftir ađ hann vann fleiri mót en nokkur annar skákmađur vestra og er einhver minnisstćđasti stórmeistari sem greinarhöfundur hefur teflt viđ. Síđasta viđureign okkar var á Reykjavíkurskákmótinu í fyrra ţar sem hann var heiđursgestur. Ţar náđi ég loks fram hefndum eftir töp í Lone Pine '78, Reykjavík '80 og í New York '84. Yasser Seirawan tók í sama streng í viđtali um daginn og hikađi ekki viđ ađ kalla Browne sinn langerfiđasta andstćđing. Ađ tefla viđ Walter Browne var sérstök lífsreynsla ţví mađurinn bókstaflega skalf og nötrađi frá fyrstu mínútu til ţeirrar síđustu og dró jafnan ađ sér mikinn fjölda áhorfenda. Browne kom fyrst til Íslands veturinn 1978 og tefldi ţar á best skipađa Reykjavíkurskákmóti frá upphafi, skaust fram úr Bent Larsen á lokametrunum og varđ einn efstur. Hann bar Íslendingum alltaf vel söguna og eignađist hér marga vini.
Örlögin höguđu ţví svo ađ Walter Browne tók viđ ţví hlutverki sem beiđ Bobbys Fischers í Bandaríkjunum eftir einvígiđ í Reykjavík 1972. Browne nýtti sér út í ystu ćsar ţau tćkifćri sem opnast höfđu fyrir skákina eftir einvígiđ í Reykjavík. Hann varđ sexfaldur skákmeistari Bandaríkjanna og sá titill varđ síđan ávallt tengdur nafni hans og ímynd. Burtséđ frá bćgslaganginum viđ skákborđiđ var hann hress og skemmtilegur náungi og einkar orđheppinn. Í frásögn minni af sögu Reykjavíkurmótanna frá viđburđum ársins 1986 stendur ţetta skrifađ: Browne steig ţá í rćđustól og minnti á framtak sitt til eflingar hrađskákeppni á heimsvísu og útgáfu sína á tímariti helguđu hrađskákinni og bćtti svo viđ, ađ í einni hrađskák fćlist yfirleitt meiri hugsun en hjá bandarísku ruđningsliđi yfir heilt keppnistímabil.
Á ferli sínum vann Browne tvisvar stórmótiđ í Wijk aan Zee í Hollandi. Í fyrra skiptiđ fór hann ómjúkum höndum um vin sinn frá Argentínu.
Walter Browne Miguel Quinteros
Sikileyjarvörn
1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. Bb5+ Bd7 4. Bxd7+ Dxd7 5. c4 Dg4
Eftir ţessa skák hefur peđsrániđ alltaf ţótt vafasamt.
6. O-O Dxe4 7. d4 cxd4 8. He1 Dc6 9. Rxd4 Dxc4 10. Ra3 Dc8 11. Bf4 Dd7 12. Rab5
Hótar 13. Rxd6+. Nú dugar ekki 12. ... e6 vegna 13 Rxe6! fxe6 14. Hxe6+! o.s.frv.
12. ... e5 13. Bxe5! dxe5 14. Hxe5+ Be7
15. Hd5! Dc8 16. Rf5 Kf8 17. Rxe7 Kxe7 18. He5+
- og svartur gafst upp. Tćrasta mátiđ kemur upp eftir 18. ... Kf6 19. Df3+! Kxe5 20. He1 mát.
Helgi Ólafsson helol@simnet.is
Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu
Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 4. júlí 2015
Skákţćttir Morgunblađsins | Breytt 6.7.2015 kl. 10:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
4.7.2015 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Hannes Hlífar vann opna mótiđ í Treplica
Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson vann glćsilegan sigur á opna skákmótinu í Treplica í Tékklandi, sem lauk um síđustu helgi. Hannes kom fyrstur í mark ásamt Ísraelsmanninum Evgení Postny en báđir hlutu ţeir 7 ˝ vinning af níu mögulegum. Hannesar var úrskurđađur sigurvegari mótsins eftir stigaútreikning. Árangur hans reiknast upp á 2687 elo-stig og hćkkar hann um 13 elo-stig fyrir frammistöđu sína. Hannes tefldi síđast í landsliđsflokki á Skákţingi Íslands og varđ ţar í 3. sćti. Mönnum fannst vanta einhvern kraft í taflmennsku hans ţar, sem skýrist kannski af ţví ađ hann hefur unniđ Íslandsmótiđ oftar en nokkur annar. Í Treplica var ţessu öđruvísi fariđ og tefldi Hannes af miklum ţrótti. Keppendur voru alls 165 talsins og var Hannes sá fimmti í styrkleikaröđinni.
Lenka Ptacnikova var einnig međal ţátttakenda og varđ hún í 57. sćti međ 5 vinninga.
Góđur endasprettur lagđi grunninn ađ árangri Hannesar sem vann tvćr síđustu skákir sínar á sannfćrandi hátt. Hann var einnig sterkur um miđbik mótsins og vann ţá Pólverjann Lukacz í eftirfarandi viđureign:
Treplica 2015; 5. umferđ
Butkiewicz Lukacz Hannes Hlífar Stefánsson
Skoskur leikur
1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rxc6 bxc6 6. e5 De7 7. De2 Rd5 8. c4 Ba6 9. b3 g6 10. f4
Ţó ađ Kasparov hafi teflt svona í árdaga ţessa afbrigđis og unniđ höfuđandstćđing sinn Karpov í Tilburg 1991 er leikurinn talinn fremur slakur og ađ betra sé 10. g3 eđa 10. Bb2. Karpov lék nú 10. ... f6 en Hannes hefur annađ í huga.
10. ... d6! 11. g3
11. exd6 er hćpiđ vegna 11. ... Dxe2+ 12. Kxe2 Bg7 og hrókurinn á a1 fellur.
11. ... dxe5 12. Ba3 Rb4 13. fxe5 Bg7 14. Rc3 O-O 15. O-O-O Rd3+! Öflugur leikur. Hvítur má alls ekki viđ ţví ađ missa svartreita biskupinn.
16. Hxd3 Dxa3 17. Kc2 Hae8 18. He3 Bh6! 19. Bh3
Eftir byrjun sem ekki hefur gengiđ upp er hvítur í vandrćđum međ hrókinn sem getur sig hvergi hrćrt vegna ...Dc1+. Hann á einhverja möguleika eftir 19. ...Bxe3 20. Dxe3 vegna veikleika á svörtu reitunum, einkum ţó f6-reitnum.
Slagkraftur mikill.
20. bxc4 Hb8! 21. Hb1 Hxb1 22. Kxb1 Hb8+ 23. Kc2 Hb2+ 24. Kd3 Hxe2 25. Hxe2 Bg7 26. Bg2 Dc5 27. Ra4 Dg1 28. Bxc6 Db1+ 29. Kc3 Dd1 30. Hd2 Bxe5+ 31. Kd3 Db1+ 32. Ke2 Dg1
- og hvítur gafst upp.
Magnús Carlsen međ neđstu mönnum
Tap Magnúsar Carlsen í fyrstu umferđ norska skákmótsins sem lauk í Stavangri á fimmtudaginn og birt var í síđasta pistli átti eftir ađ draga dilk á eftir sér. Heimsmeistarinn var óvenju lengi ađ hrista ólundina úr sér; eftir fjórar umferđir sat hann í neđsta sćti međ ˝ vinning. Hann náđi aftur vopnum sínum og virtist ćtla ađ enda mótiđ á sómasamlegan hátt en í lokaumferđinni tefldi hann hörmulega illa gegn vini sínum og ađstođarmanni, Jon Ludwig Hammer, og tapađi. Sigurvegarinn Topalov fékk vind í seglin í byrjun og fylgdi ţví eftir međ frábćrri taflmennsku.
Lokastađan: 1. Topalov 6 ˝ v.
2.- 3. Anand og Nakamura 6 v.
4. Giri 5 ˝ v. 5.- 6. Crauana og Vachier-Lagrave 4 v. 7.- 8. Carlsen og Grischuk 3 ˝ v. 9.-10. Hammer og Aronjan 3 v.
Viđ lauslega athugun finnast ekki önnur dćmi um ađ ríkjandi og ótvírćđur heimsmeistari hafi fengiđ lćgra en 50% vinningshlutfall á móti sem ţessu.
Helgi Ólafsson helol@simnet.is
Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu
Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 27. júní 2015
Skákţćttir Morgunblađsins | Breytt 29.6.2015 kl. 13:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.6.2015 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Ţegar Magnús Carlsen féll á tíma
Carlsen Topalov Hvítur leikur og vinnur.
Í viđureign núverandi heimsmeistara og ţess fyrrverandi á Norska skákmótinu sem stendur yfir ţessa dagana í Stafangri leit út fyrir ađ komiđ vćri eitt ţessara forvitnilegu dćma ţar sem annar ađilinn virtist ćtla ađ tapa án ţess ađ hafa gert mistök; skákreiknarnir gátu a.m.k ekki bent á einn einasta afleik Topalovs ţar til hann hirti peđ á f2, 59. ...Dd4xf2 ţá fyrst kviknuđu rauđu ljósin. Samt var ţađ besti praktíski möguleikinn. Magnús hafđi látiđ einfalda vinningsleiđ ganga sér úr greipum nokkrum leikjum fyrr án ţess ţó ađ spilla stöđunni og áhorfendur voru ađ velta ţví fyrir sér hvernig hann myndi klára dćmiđ. Samvinna drottningar og biskups er stundum ţeim annmörkum háđ ađ ţessir ágćtu taflmenn ganga oft á sömu reitum og rekast stundum hvor á annan. Ţess vegna ţarf ađ finna góđan svartan reit d8-reitinn! Vinningsleiđin er í stórum dráttum ţessi: 61. Bc4+ Ke8 62. Bb5+ Kf7 63. Df5+ Kg7 64. Dd7+ Kf6 65. Dd8+! Kg7 66. De7+ Kh6 67. Df6+ Kh7 68. Bd3+ Kg8 69. Bc4+ Kh7 70. Df7+ Kh6 71. Df8+ Kg5 72. Dg7+ Kf5 73. g4+ Ke4 74. Dg6+ Ke5 75. De6+ Kd4 76. Db6+ og drottningin á f2 fellur.
En Magnús hugsađ sig of lengi um 61. leikinn og féll á tíma. Hrćđilegur misskilingur. Hann hélt ađ 15 mínútur myndu bćtast viđ tíma sinn eftir 60 leikinn eins og í heimsmeistaraeinvígjunum viđ Anand. En tímamörkin á Norska skákmótinu eru 120 mínútur á 40 leiki, ţá bćtast 60 mínútur viđ og 30 sekúndur á leik ţađ sem eftir lifir skákar.
Stórar fyrirsagnir í norsku blöđunum og svo hófst leitin ađ sökudólgi: Heimsmeistarinn benti á mótshaldarann. Sá hefđi ekki gert sér far um ađ kynna sér tímamörkin. En mótshaldarinn gaf ţá skýringu ađ viđ opnun mótsins í Stavangri á ţriđjudaginn hefđu tímamörkin veriđ kynnt sérstaklega. Ţar hafđi Magnús mćtt of seint og getur sennilega sjálfum sér um kennt, reglurnar voru líka ađgengilegar á heimasíđu mótsins. Nú er ţađ svo ađ alls kyns tímamörk tíđkast á nútíma skákmótum en greinarhöfundur er ţeirrar skođunar ađ ákveđin íhaldsssemi eigi viđ ţegar ríkjandi heimsmeistari situr ađ tafli. Tapiđ hafđi ekki góđ áhrif á hann; í annarri umferđ tapađi hann fyrir Ítalanum Fabiano Caruana og ţar sem keppendur eru ađeins tíu talsins er ólíklegt ađ hann vinni ţetta mót. Honum hefur sjaldan gengiđ vel í alţjóđlegum mótum í Noregi. Enginn er spámađur í sínu föđurlandi.
Sjö Íslendingar í verđlaunasćti á Sardiníu
Stórmeistaranir Jóhann Hjartarson, Margeir Pétursson og Friđrik Ólafsson hlutu allir sex vinninga af níu möguleikum á opna mótinu á Sardiníu sem lauk um síđustu helgi. Jóhann kom best út úr stigaútreikningi af ţeim ţremenningum og varđ í 6. sćti af 124 keppendum. Sigurvegari var Konstanin Landa frá Lettlandi. Alls voru sjö íslenskir keppendur í verđlaunasćti í hinum ýmsu styrkleikaflokkum. Veronika Steinunn Magnúsdóttir varđ hlutskörpust í flokki keppenda undir 1.800 Elo-stigum en sjálf hćkkađi hún um 120 Elo-stig á mótinu. Gunnar Björnsson, forseti SÍ, varđ hlutskarpastur í flokki keppenda undir 2.100 Elo-stigum. Ţá má nefna ađ Friđrik Ólafsson fékk silfur fyrir besta frammistöđu keppenda 60 ára og eldri en bronsiđ kom í hlut Áskels Arnar Kárasonar.
Helgi Ólafsson helol@simnet.is
Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu
Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 20. júní 2015
Skákţćttir Morgunblađsins | Breytt 28.6.2015 kl. 17:47 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.6.2015 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Jóhann efstur Íslendinganna á Sardiníu
Jóhann Hjartarson er efstur íslensku skákmannanna sem taka ţátt í opna mótinu á Sardiníu sem nú stendur yfir. Eftir sjö umferđir er Jóhann međ 5 vinninga og er í 4.-7. sćti en Friđrik Ólafsson kemur nćstur íslensku skákmannanna eftir auđveldan 29 leikja sigur í 7. umferđ međ 4˝ vinning. Hann er í 8.-20. sćti. Friđrik hafđi orđ á ţví eftir hina glćsilegu vinningsskák sem hann tefldi á mánudaginn og birtist hér í blađinu á miđvikudaginn, ađ aldrei fyrr hefđi hann tekiđ ţátt í skákmóti ţar sem skákmađur tefldi tvćr skákir sama daginn en sl. ţriđjudag voru tvćr umferđir á dagskrá. Hann tefldi hinsvegar í fjölmörgum mótum ţar sem fleiri en ein og fleiri en tvćr biđskákir voru til lykta leiddar samdćgurs, en skákir eru ekki lengur settar í biđ nú til dags.
Margeir Pétursson, Áskell Örn Kárason og Loftur Baldvinsson eru međ 4 vinninga í 21.-46. sćti. Yngsta kynslóđin hefur stađiđ sig vel og er ađ ná árangri langt umfram ćtlađa frammistöđu. Svo dćmi séu tekin ţá er Heimir Páll Ragnarsson međ árangur upp á 1.915 elo-stig, Veronika Steinunn Magnúsdóttir međ árangur upp á tćplega 1.900 elo-stig og Óskar Víkingur er međ árangur upp á tćp 1.800 elo-stig.
Íslensku ţátttakendurnir eru 16 talsins af samtals 124 keppendum. Ţví er alltaf sá möguleiki fyrir hendi ađ ţeir mćtist innbyrđis. Ţannig drógust Jóhann Hjartarson og Margeir Pétursson saman í 6. umferđ, gerđu stutt jafntefli og rifjuđu í leiđinni upp fjórđu einvígisskák Tigrans Petrosjans og Bobby Fischers frá Buenos Aires 1971.
Á fimmtudaginn tefldu svo Áskell Örn Kárason og Jóhann Hjartarson. Áskell, sem var farsćll forseti SÍ um skeiđ, og ágćtur skákkennari, hefur undanfariđ veriđ ađ bćta sig heilmikiđ sem skákmađur eins og fram kom á síđasta Reykjavíkurskákmóti. Hann hefur yfirleitt veriđ sterkur í byrjunum en á ţađ til ađ vera fullhvatvís í flóknum stöđum. Ţar sem mótshaldarinn í Sardiníu stendur fyrir beinum útsendingum af helstu skák hverrar umferđar beiđ greinarhöfundur ţessarar skákar međ nokkurri eftirvćntingu. Jóhann var öruggiđ uppmálađ og ţekking Áskels ekki nćgilega djúp ađ ţessu sinni.
Áskell Örn Kárason Jóhann Hjartarson
Enskur leikur
1. Rf3 Rf6 2. c4 b6 3. g3 c5 4. Bg2 Bb7 5. 0-0 g6 6. d4 cxd4 7. Dxd4 g6 8. Rc3 d6 9. Hd1 Rbd7 10. Be3 0-0 11. Dh4 Hc8 12. Hac1 a6 13. b3 He8 14. g4!?
Hafi ţetta átt ađ vera sóknarleikur er ekki alveg ljóst hverju hvítur er ađ slćgjast eftir. Stađan hefur margoft komiđ upp og algengustu leikir hvíts eru 14. Bh3 og 14. Bh6.
14.... b5 15. g5
Eftir 15. cxb5 sem kann ađ vera besti leikur hvítur getur svartur valiđ á milli ţess ađ leika 15....Rxg4 og 15..... Da5.
15.... Rh5 16. Rd5 bxc4 17. Hxc4 e6 18. Hxc8 Dxc8 19. Hc1 Db8 20. Da4?
Eftir ţennan ónákvćma leik hallar snögglega undan fćti. Hvítur áttu tvo frambćrilega leiki, 20. Rb4 eđa 20. Rf4 međ jafnri stöđu.
Krókur á móti bragđi.
21. Bxc5 dxc5 22. Rc7?
Tapar strax. Hvítur gat barist áfram međ 22. Re3.
22.... Hc8 23. Rxa6 Dd6!
Fangar riddarann.
24. Rb4 Rf4
24.... cxb4 25. Hxc8+ Bxc8 26. De8+ Df8 vinnur einnig.
25. Db5 cxb4
og Áskell gafst upp.
Helgi Ólafsson helol@simnet.is
Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu
Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 13. júní 2015
Skákţćttir Morgunblađsins | Breytt 16.6.2015 kl. 12:48 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.6.2015 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Ćskuţróttur á meistaramóti
Á Meistaramóti Skákskóla Íslands, sem fram fór um síđustu helgi, var keppt í tveim stigaflokkum, flokki ţeirra sem voru međ meira en 1600 elo-stig og flokki keppenda undir 1600 elo-stigum. Ţessi flokkaskipting reyndist vel og ţó tímamörk vćru ekki ţau sömu voru bćđi mótin reiknuđ til alţjóđlegra stiga. Lengstu skákirnar í stigalćgri flokknum, međ tímamörkin 30 30, stóđu í meira en 2 klst. en í ţeim stigahćrri voru tímamörk 90 30 og hefur reynslan kennt okkur ađ skákir standa yfirleitt ekki mikiđ lengur en í 4 klst. Ţar komu fyrstir í mark félagarnir Jón Trausti Harđarson og Dagur Ragnarsson, hlutu 5 ˝ vinning af sex. Á mánudagskvöldiđ tefldu ţeir stutt einvígi um nafnbótina meistari Skákskóla Íslands 2015 og hafđi Jón Trausti betur. Í stigalćgri flokknum urđu efstir og jafnir Jóhann Arnar Finnsson og Robert Luu međ 4 ˝ vinning af sex mögulegum en Jóhann var hćrri á mótsstigum og hreppti 1. verđlaun. Ţar sem stigamunur/ styrkleikamunur á keppendum var minni en oft varđ baráttan afar hörđ og eins og á nýafstöđnu Íslandsmóti var ekki í bođi ađ semja jafntefli eftir innan viđ 30 leiki. Hugmyndaflug og ofdirfska héldust í hendur í nokkrum af skemmtilegustu skákum ţessa móts. Lítum á nokkur dćmi:
Ţađ virtist vera fokiđ í flest skjól hjá Óskari Víkingi Davíđssyni sem er nýorđinn 10 ára ţegar ţessi stađa kom upp í skák í 3. umferđ:
Gauti Páll Jónsson Óskar Víkingur Davíđsson
Svartur er manni undir og leiđirnar ekki greiđar en Óskar var ekki af baki dottinn og lék...
24. ... Rh1+! Eftir 25. Hxh1 Dg3+ 26. Ke2 Dg2+ 27. Kd3 Dxh1 hefđi Gauti Páll átt ađ leggja áherslu á vörnina og leika 28. Dd1! og koma hróknum í spiliđ. Hann valdi hinsvegar 28. Rd5? og eftir 28. ... h3! réđ hann ekki viđ h-peđ Óskars sem vann eftir 51 leik.
Veronika Steinunn Magnúsdóttir vann til verđlauna í flokki keppenda međ 1600-1800 elo-stig. Sigur í lokaumferđinni réđ ţví en í eftirfarandi stöđu átti Dawid Kolka góđa möguleika. Einn leikur leiđir til sigurs:
Dawid Kolka Veronika Steinunn
Freistandi en vinningsleikurinn var 17. d5!, t.d. 17. ... Ha8 18. dxe6! o.s.frv.
17. ... Hxb5 18. Da4 Da5!
Dawid sást yfir ţennan snjalla leik sem byggist á valdleysi hróksins á e1. Hvíta stađan er töpuđ og svartur vann í 29 leikjum.
Stigahćsti keppandinn, Oliver Aron, náđi sér ekki á strik ađ ţessu sinni. Í 3. umferđ mćtti hann Hilmi Frey Heimissyni sem sýndi allar sína bestu hliđar:
Oliver Aron Jóhannesson Hilmir Freyr Heimisson
Frönsk vörn
1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Bb4 4. e5 c5 5. a3 Bxc3 6. bxc3 Dc7 7. Dg4 Re7 8. Bd3 h5!?
Lítt ţekktur leikur sem hentađi kringumstćđum vel.
9. Dxg7 Hg8 10. Dh6 Rbc6 11. Bh7?!
11. Rf3 eđa 11. Re2 var mun betra.
11. ... Hxg2 12. Kf1 Hg6! 13. Bxg6 Rxg6 14. Be3 cxd4 15. cxd4 b6
Opnar a6-reitinn fyrir biskupinn og kemur kónginum í skjól.
16. Rf3 Ba6+ 17. Kg2 O-O-O 18. Hhg1 Be2! 19. Rg5
Opnar hornalínuna, 19. ... Rh4+ var einnig gott.
20. dxe5 d4 21. Bd2 Dxe5 22. Kh1?
Hann varđ ađ reyna 22. f4!
22. ... Hh8! 23. Dxh8
23. Rh7 strandađi á 23. ... Bf3+.
23. ... Dxh8 24. Hae1 Bc4 25. Hg3 Bd5 26. Kg1 h4 27. Hg4 f5!
- og hvítur gafst upp. Hrókurinn á g5 á engan góđan reit.
Helgi Ólafsson helol@simnet.is
Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.
Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 6. júní
Skákţćttir Morgunblađsins | Breytt 12.6.2015 kl. 08:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Á Íslandsmótinu sem lauk í Hörpu um síđustu helgi var tekin upp sú ágćta regla ađ banna jafntefli áđur en 30 leikjum var náđ. Ţó gátu menn slíđrađ sverđin ef sama stađan kom ţrisvar en ţađ kom ekki oft fyrir. 30 leikja reglan er reyndar rússnesk uppfinning og var ef ég man rétt notuđ á sovéska meistaramótinu 1973 ţegar herđa átt upp bestu skákmennina eystra eftir hrakfarir ţeirra í viđskiptum sínum viđ Bobby Fischer. Nokkrir háttsettir menn úr íţróttamálaráđuneytinu vildu raunar fangelsa ţá sem fylgdu Spasskí til Reykjavíkur sumariđ 1972 međ ţeim rökum, ađ afhrođ á keppnisvelli geri kröfu til ţess ađ sökudólgur sé fundinn ţegar í stađ. En ţrátt fyrir 30 leikja regluna tókst hinum friđsömu á ţessu meistaramóti ađ semja sín jafntefli og ţá yfirleitt međ samningum áđur en skákin var tefld; í bakherbergjum hripuđu menn niđur sennilegt 30 leikja handrit og skákin síđan tefld og jafntefli samiđ.
30 leikja reglan náđi ţví aldrei miklum vinsćldum en svo komu Búlgarar međ Sofia-regluna sem leggur blátt bann viđ jafnteflum nema međ leyfi og fyrir milligöngu skákdómara. Á Íslandsmótinu kallađi 30 leikja reglan fram mikla baráttu í nánast hverri einustu skák en mönnum gekk misjafnlega vel ađ halda haus í vandasömum stöđum eins og gengur:
Einar Hjalti Jensson Björn Ţorfinnsson
Eftir byrjun sem Birni er nokkuđ vel kunn ćtlađi hann ađ leika 12....De8 en ţá fór hugurinn á flug og skyndilega greip Björn í biskupinn...
12. ...Bxh2+? 13. Kxh2 De8
Hótar riddaranum og 13. ...Rh4 en hvítur á gott svar: 14. Bc5! međ hugmyndinni 14. ...Rg4+ 15. Kg3 og 15. ...Dg6 strandar á 16. Re7+. Einar Hjalti hefđi átt ađ rissa upp valkostina í huganum en lék...
14. exd5 Rh4+ 15. Kg3 Dh5 16. f4?
Tapar. Nauđsynlegt var fyrst 16. Re7+ og síđan 17. f4.
16. ... He8! 17. Re5 Hxe5! 18. fxe5 Dxe5+ 19. Hf4
Eđa 19. Kf3 Rxe3 20. Dxe3 Bg4+! 21. Kf2 Hf8+ og vinnur.
19. ... Rxe3 20. Kf3 Bg4+! 21. hxg4 Hf8+
- og Einar gafst upp ţví hann verđur mát í nćsta leik.
Henrik Danielsen Björn Ţorfinnsson
Björn komst í hann krappan í nokkrum skákum og hér situr hann ađ tafli í 10. umferđ međ koltapađa stöđu gegn Henrik Danielsen. Hann hefđi getađ gefist upp í ţessari stöđu međ góđri samvisku en ákvađ ađ henda litlu spreki á löngu slokknađ bál:
34. ... Hxh3
Ţessum leik er t.d. hćgt ađ svara međ 35. Bxf4 en Henrik lék...
35. Bxh3??
og nú kom...
35. ... Rd3+!
Henrik varđ svo mikiđ um ţennan leik ađ hann skellti upp úr, stöđvađi klukkuna og gafst upp. Stađan er vissulega töpuđ, t.d. 36. Ke2 Rxb2 37. g5 Da6+ en hann hefđi alveg eins og Björn getađ haldiđ ađeins áfram.
Jóhann Hjartarson Guđmundur Kjartansson
Í miđtafli lokaumferđar ţar sem yfirburđir hvíts eru augljósir greip Guđmundur til ţess ráđs ađ leika ...
25. ...Bf5
Og hugmyndin var einföld, 36. Rxf5 Hxe5? og nćr manninum til baka. Eđa hvađ? Jóhann í góđu formi hefđi ekki veriđ lengi ađ sjá 37. Df6! Hxf5 38. Dh8+ Ka7 39. He1 og viđ hótuninni 40. He8 er engin vörn. Hann valdi hinsvegar ađ leika...
26. f4
og eftir...
26. ... Be4!
...var biskupinn komin í óskaađstöđu og Guđmundur vann í 43 leikjum.
Helgi Ólafsson helol@simnet.is
Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.
Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 31. maí
Skákţćttir Morgunblađsins | Breytt 31.5.2015 kl. 10:57 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.6.2015 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Héđinn Íslandsmeistari í ţriđja sinn
Héđinn Steingrímsson er skákmeistari Íslands 2015 eftir sigur á helsta keppinaut sínum um titilinn, Hjörvari Steini Grétarssyni, í lokaumferđ mótsins sem fram fór á sunnudaginn. Skák ţeirra var hreint úrslitauppgjör en fyrir hana hafđi Héđinn ˝ vinnings forskot á Hjörvar en á móti kom ađ Hjörvar hafđi hvítt í skákinni. Hann tefldi byrjunina hinsvegar fremur ónákvćmt og í ţröngri stöđu gaf hann Héđni kost á öflugum biskupsleik sem í raun gerđi út um tafliđ. Lauk skákinni eftir ađeins 23 leiki. Ţar međ hafđi Héđinn unniđ sína sjöunda skák í röđ, hafđi hlotiđ 9 ˝ vinning úr ellefu skákum en ţađ er árangur sem reiknast upp á 2763 elo-stig. Hćkkar hann um 29 elo-stig fyrir frammistöđuna. Ţetta er í ţriđja sinn sem Héđinn verđur Íslandsmeistari, hann vann titilinn fyrst áriđ 1990, ţá ađeins 15 ára gamall og sá yngsti í skáksögunni, og í annađ sinn áriđ 2011. Héđinn er vel ađ sigrinum kominn, en hann mćtti vel undirbúinn til leiks og á lokasprettinum vann hann bćđi Jóhann Hjartarson og Jón L. Árnason. Árangur Hjörvars Steins er einnig frábćr og reiknast árangur hans upp á 2626 elo-stig. Jón L. Árnason varđ í 3.-4. sćti ásamt Hannesi Hlífari Stefánssyni. Einar Hjalti Jensson, sem varđ í 5. sćti, náđi áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli.
Fjölmargir lögđu leiđ sína í Hörpu til ađ fylgjast međ viđureign Hjörvars og Héđins á sunnudaginn. Ţá var hćgt ađ fylgjast međ skákinni í beinni útsendingu á a.m.k. tveim netmiđlum og mótshaldarinn var einnig međ streymisútsendingu frá skákstađ:
Skákţing Íslands 2015; 11. umferđ:
Hjörvar Steinn Grétarsson Héđinn Steingrímsson
Tarrasch-vörn
1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. Rc3 c5 5. e3
Sneiđir hjá skarpasta framhaldinu, 5. cxd5 Rxd5 6. e4.
5. ... Rc6 6. cxd5 exd5 7. Be2 cxd4 8. Rxd4 Bd6 9. O-O O-O 10. h3 He8 11. Rf3 a6 12. b3 Bf5 13. Bb2 Bc7 14. Dd2 Dd6 15. Hfd1 Hfd8 16. Hac1 h5!?
Ţessum fremur óvćnta leik virđist hafa veriđ beint gegn nćsta leik Hjörvars og heppnast ţví fullkomlega. En leikurinn gaf Hjörvari engu ađ síđur tćkifćri til ađ ţróa stöđu sína áfram međ 17. De1!
17. Bd3??
Eftir svar Héđins er ljóst ađ stöđu hvíts verđur ekki bjargađ.
17. ... Bg4!
Hótar 18. ... Bxf3. Hvítur er varnarlaus.
18. hxg4 hxg4 19. g3 gxf3 20. Bf1 Bb6!
Beinir spjótum sínum ađ e3-peđinu og hótar eftir 21. ... Bxe3 eđa eftir ţví sem verkast vill, 21. ... Hxe3.
21. He1 Rg4 22. Bh3
22 Rd1 dugar skammt vegna 22. ... Dh6!
22. ... Bxe3! 23. Hxe3 Rxe3
- og Hjörvar gafst upp.
Jón L. Árnason tefldi síđast á lokuđu móti fyrir 20 árum afmćlismóti Friđriks Ólafssonar. Hann byrjađi rólega en eftir ţví sem leiđ á mótiđ tefldi hann af meira sjálfstrausti og 3.-4. sćti ásamt Hannesi Hlífari Stefánssyni telst ásćttanleg frammistađa. Jóhann Hjartarson náđi sér ekki á strik og átti afleitan kafla frá fimmtu umferđ til ţeirrar síđustu. Hann var eini keppandinn sem gerđi ekki jafntefli. Jóhann ţurfti yfirleitt ekki ađ kvarta undan stöđunum sem hann fékk upp úr byrjunum. Styrkur hans hefur oftast legiđ í góđri leiktćkni í miđtöflunum en ţar var hann mistćkur ađ ţessu sinni. En ţátttaka hans og Jóns L. lyfti mótinu á hćrra plan. Skákir Björns Ţorfinnssonar vöktu athygli fyrir fjörleg tilţrif og marga skrýtna leiki. Framkvćmd mótsins tókst međ miklum ágćtum.
Helgi Ólafsson helol@simnet.is
Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.
Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 27. maí
Skákţćttir Morgunblađsins | Breytt 31.5.2015 kl. 10:51 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.5.2015 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Úrslitaskák Hjörvars og Héđins á morgun
Í dag teflir Hjörvar hins vegar viđ Jón L. Árnason međ svörtu en Héđinn hefur hvítt gegn Lenku Ptacnikovu, sem hefur stađiđ sig međ mikilli prýđi. Hún tapađi í gćr fyrir Jóni L. Árnasyni, sem eftir sigra í 8. og 9. umferđ er nú í 3.-4. sćti ásamt Hannesi Hlífari Stefánssyni međ 5 vinninga. Eins og sakir standa er ađstađa Héđins eilítiđ betri ţar sem Jón L. Árnason hefur veriđ ađ sćkja í sig veđriđ í síđustu umferđum en enginn skyldi ţó vanmeta Lenku.
Í gćr átti Hjörvar ţó auđveldara prógramm; hann hafđi hvítt gegn neđsta manni mótsins, Sigurđi Dađa Sigfússyni, og vann skákina fyrirhafnarlaust í 24 leikjum.
Hjörvar hefur teflt geysilega vel og ţađ sama má segja um Héđin Steingrímsson, sem hafđi svart gegn Jóhanni Hjartarsyni. Ţessarar skákar var beđiđ međ mikilli eftirvćntingu en ţótt Jóhann hafi ekki náđ ađ sýna sitt rétta andlit í ţessu móti, sem má rekja til ćfingaleysis, byggđi hann upp vćnlega stöđu en missti ţráđinn í 35. leik.
Skákţing Íslands 2015; 10. umferđ:
Jóhann Hjartarson Héđinn Steingrímsson
Sikileyjarvörn
1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd5 Rf6 5. Rc3 a6 6. Be3
Upphafsleikur ensku árásarinnar sem svo er nefnd. Jóhann kýs ađ sleppa f3-leiknum, sem oftast fylgir međ, en byggir tafliđ ţó upp á svipađan hátt.
6.... e5 7. Rb3 Be7 8. h3 Be6 9. f4 exf4 10. Bxf4 Rc6 11. De2 Re5 12. 0-0-0 Rfd7 13. Kb1 0-0 14. g4 He8 15. De3 Bf8 16. g5 b5 17. h4 b4 18. Rd5 a5 19. Dg3 a4 20. Rd4 b3?!
Tvíeggjuđ peđsfórn sem opnar örlítiđ á stöđu hvíts á kóngsvćngum sem er ţó býsna traust fyrir.
21. cxb3 axb3 22. Rxb3 Db8 23. Bh3 Da7 24. Rc1 Rc5 25. Bxe5 Bxd5 26. exd5
Gott var einnig 26. Hxd5.
26.... dxe5 27. De3 Db6 28. Hh2 Hab8 29. h5 e4 30. Hc2 Dd6 31. Hd4 g6 32. hxg6 hxg6 33. Hdc4 Hb5 34. Bf1 Ha5
Ţessi leikur er alltof fljótt á ferđinni. Möguleikar hvíts ađ snúast um veikleika svarts á f7, ţannig var 35. Hf2! best og hvíta stađan er talsvert betri og kóngsstađn tiltölulega örugg. Hann hótar 36. Df4 og 35.... Dxd5 má svara međ 36. Hd4! og ţví nćst 37. Bc4.
35.... Hb8! 36. a3 Dxd5 37. Hh2?
Tapleikurinn. Eftir 37. Bg2! er stađan í jafnvćgi.
37.... De5! 38. Dh3 Bg7
Hvítur er búinn ađ veikja sig alltof mikiđ eftir hornalínunni h8-a1. Eftirleikurinn er auđveldur.
39. Rb3 Hxa3 40. Hxc5 Hxb3+ 41. Dxb3 Dxh2
og hvítur gafst upp.
Um ađstöđuna á Háuloftum Hörpu er ţađ segja ađ útsýniđ er auđvitađ alveg magnađ. En keppendur verđa ađ sitja undir og tefla viđ alls kyns óvćnt umhverfishljóđ og getur stundum reynst erfitt ađ einbeita sér viđ slíkar ađstćđur. Mótshaldarinn bćtti mjög ađstöđu áhorfenda og er mikill ţokki yfir uppröđun sýningarborđa á skákstađ. Útsendingar á netinu hafa notiđ mikilla vinsćlda. Heimasíđa mótsins er í góđum höndum Ingvars Ţ. Jóhannessonar og Steinţór Baldursson hefur haft umsjón međ beinu útsendingunum og hafa ţćr komist vel til skila.
Helgi Ólafsson helol@simnet.is
Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.
Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 23. maí 2015.
Skákţćttir Morgunblađsins | Breytt 25.5.2015 kl. 12:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.5.2015 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Baráttan á milli Hjörvars og Héđins

Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn ćtlar ţví ađ verđa á milli Hjörvars Steins Grétarssonar og Héđins Steingrímssonar. Hjörvar hefur aldrei unniđ landsliđsflokkinn á Skákţingi Íslands en Héđinn Steingrímsson varđ Íslandsmeistari 15 ára gamall áriđ 1990 og vann svo í annađ sinn áriđ 2011.
Mikiđ hefur veriđ um óvćnt úrslit og tilţrifin fjörleg. Í gćr vann Sigurđur Dađi Sigfússon Jóhann Hjartarson í ađeins 22 leikjum og Lenka Ptacnikova lagđi Henrik Danielssen.
Ţeir Jóhann Hjartarson og Jón L. Árnason hafa átt fremur erfitt uppdráttar enda langt síđan ţeir hafa teflt á ţessum vettvangi. Mótiđ er liđur í undirbúningi ţeirra fyrir ţátttöku gullaldarliđs Íslands á Evrópumóti landsliđa sem fram hér á landi í nóvember nk. Jóhann vann Hannes Hlífar í vel tefldri skák í 5. umferđ en tapađi í tveim nćstu umferđum. Jón L. Árnason gerđi stutt jafntefli í gćr og hefur veriđ ţreifa fyrir sér međ byrjanir og annađ og virkar hestil varkár í skákum sínum. Báđir hlotiđ 3 vinninga úr sjö skákum.
Óvenjulegur biskupsleikur
Hannes Hlífar sem byrjađi mótiđ međ krafi virđist hafa misst dampinn ţegar hann tapađi maraţonskák sinni viđ Jóhann í 86 leikjum, rétt marđi jafntefli í annarri maraţonskák í nćstu umferđ ţegar hann tefldi viđ Lenku Ptacnikovu sem hefur teflt frísklega og frammistađa hennar kemur einna mest á óvart og einnig árangur Einars Hjalta Jenssonar sem er nálćgt ţví ađ krćkja sér í áfanga ađ alţjóđlegum meistaratititli. Hann vann Henrik Danielsen í 5. umferđ í ađeins 24 leikjum. Óvenjulegur biskupsleikur, 9. Bf1xa6 gerđi útslagiđ í skákinni:Einar Hjalti Jensson Henrik Danielsen
Sikileyjarvörn
1. e4 d6 2. Rc3 c5 3. f4 Rc6 4. Rf3 a6 5. d4 cxd4 6. Rxd4 g6 7. Be3 Bg7 8. Rd5 Hb8
Upp er komin óvenjuleg stađa í Dreka-afbrigđi sikileyjarvarnarinnar. Nćsti leikur Einars Hjalta kom eins og ţruma úr heiđskíru lofti.
Ţađ er ekki oft sem mönnum gefst kostur á ţví ađ leika biskupinum frá upphafsreitnum alveg út ađ endimörkum taflborđsins.
9.... e5 10. fxe5 Rxd4 11. Bxd4 bxa6 12. exd6 Dh4 13. Kf1 f6? Lokar menn svarts inni. Mun betra var 13. .... Kf8.
14. Df3 Bd7 15. h3 Kf7 16. Kg1 f5?
Eftir ţetta verđur stöđu svarts ekki bjargađ. Hann get barist áfram međ 16.... He8 ţó hvítur hafi meira en nćgar bćtur fyrir manninn međ ţrjú peđ og öfluga stöđu.
17. Bxg7+ Kxg7 18. Dc3+! Kh6
Eđa 18.... Rf6 19. g3! Dg5 20. h4 og riddarinn á f6 fellur.
19. Dxh8 Dxe4 20. Hd1 Dxc2 21. Kh2 Hxb2 22. Hhg1 Hb8 23. Rf6 Rxf6 24. Dxf6
og svartur gafst upp.
Í 8. umferđ sem hefst kl. 17 í dag eigast viđ Héđinn og Einar Hjalti, Henrik og Hjörvar Steinn, Jón L. og Jóhann, Hannes og Bragi, Guđmundur og Björn og Sigurđur Dađi og Lenka.
Helgi Ólafsson helol@simnet.is
Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.
Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 21. maí 2015.
Skákţćttir Morgunblađsins | Breytt 25.5.2015 kl. 12:15 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.9.): 1
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 106
- Frá upphafi: 8780629
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 87
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar