Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Skákţćttir Morgunblađsins

Skákţáttur Morgunblađsins: "Eitrađa peđiđ" aftur og ţessi dularfulli hr. X

Ding Liren og Wei YiHeimsbikarmótiđ sem stendur yfir í Bakú, höfuđborg Aserbaídsjan, hefur reynst meiri ţolraun fyrir ţátttakendur en gengur og gerist á ţessum vettvangi. Ţarma er teflt um tvö sćti af átta í áskorendamótinu sem fram fer á nćsta ári. Ţó ađ kappskákirnar útheimti mikla orku hafa ţeir dagar ţar sem teflt er til úrslita sé stađan jöfn ekki síđur veriđ erfiđir. Ţađ hefur tekiđ meira en fimm klst. ađ útkljá sum einvígin. Dćmi ţar um er einvígi Nakamura og Nepomniachtchi í 3. umferđ sem lauk međ sigri ţess fyrrnefnda. Lokaviđureign ţeirra var svonefnd „Armageddon-skák“; Nepo fékk fimm mínútur, hafđi hvítt og varđ ađ vinna, Nakamura fékk fjórar mínútur en dugđi jafntefli og hafđi sigur ađ lokum. Upp spruttu deilur eftir á ţegar í ljós kom ađ Nakamura hrókerađi međ báđum höndum sem er ekki leyfilegt samkvćmt reglum. Atvikiđ kom fram í útsendingunni en samt var kröfu „Nepo“ vísađ frá og „tísti“ hann hressilega á Twitter um andstćđing sinn og úrskurđ dómaranna. Nakamura vann Adams í nćstu umferđ en féll svo úr leik í fimmtu umferđ ţegar hann mćtti ţessum dularfulla hr. X sem alltaf annađ veifiđ skýtur upp kollinum í keppnum af ţessi tagi; Úkraínumađurinn Pavel Eljanov hefur teflt tíu kappskákir á heimsbikarmótinu og hlotiđ 8 ˝ vinning. Hann komst áfram á fimmtudaginn ásamt Hollendingnum Giri en einvígin milli Wei Yi og Peters Svidler, og Karjakin og Mamedyarov fćrđust yfir í styttri skákirnar sem fram fóru í gćr. Gott er ađ fylgjast međ á Chess24.

Af Kínverjunum sem hófu keppni stendur nú ađeins Wei Yi eftir. Ţessa dagana ţegar veriđ er ađ frumsýna kvikmyndina Pawn Sacrifice rifjast upp fyrir mörgum sá háttur Bobbys Fischers í „einvígi aldarinnar“ ađ teygja sig eftir „eitruđu peđi“. „Eitrađa peđs afbrigđi“ Sikileyjarvarnar kom upp í einni skák kínverska undrabarnsins í Baku gegn ţeim sem sló Aronjan úr keppni á fyrri stigum:

Baku 2015: 3. umferđ:

Wei Yi – Alexander Areschenko

Sikileyjavörn

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Bg5 e6 7. f4 Db6 8. Dd2 Dxb2 9. Hb1

Spasskí lék 9. Rb3 gegn Fischer.

9. ... Da3 10. e5 h6 11. Bh4 dxe5 12. fxe5 g5 13. exf6 gxh4 14. Be2 Da5 15. O-O Rd7 16. Hbd1!?

Áđur hafđi veriđ leikiđ 16. Kh1. Hvort Wei Yi hefur undirbúiđ ţetta fyrirfram er ómögulegt ađ segja.

16. ... h3 17. g3 Bb4 18. De3 Bxc3 19. Rxe6!

 

Mannsfórnin er eina leiđin fyrir hvítan til ađ brjótast í gegn.

GBEULS2D19. ... De5?

Ţađ er ekki heiglum hent ađ tefla „eitrađa peđs afbrigđiđ“. Hvítur á rakiđ jafntefli eftir 19. ... fxe6 20. Dxe6+ Kd8 21. De7+ Kc7 22. Dd6+ o.s.frv. En ţađ er ekkert meira ađ hafa er niđurstađa skákreiknanna. Samt hafnar Areschenko ţessari leiđ. Hann einn veit ástćđuna.

20. Rc7+ Kf8 21. Dxe5 Bxe5 22. Rxa8 Rxf6 23. Rb6 Kg7 24. Rxc8 Hxc8 25. Hf5 Bb8 26. Hdf1 Ba7 27. Kh1 Bd4 28. Bd3 Hc6 29. g4!

Endatafliđ vefst ekki fyrir Wei Yi frekar en ađrir ţćttir skákarinnar.

29. ... Hc7 30. g5 hxg5 31. Hxg5 Kf8 32. Hg3 Rd5 33. Hxh3 Re3 34. Hf4 Ba7 35. He4 Rd1 36. Hh8 Kg7

 

GAEULS2537. Hh7+! Kf8

Eđa 37. ... Kxh7 38. He7+ o.s.frv.

38. Hc4 Bc5 39. Bg6

- og Areschenko gafst upp. „Ekki tefla Sikileyjarvörn gegn ungum skákmönnum,“ segir gamalt rússneskt spakmćli.

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 26. september 2015

Skákţćttir Morgunblađsins


Skákţáttur Morgunblađsins: Aronjan, Gelfand og Kamsky úr leik á heimsbikarmóti FIDE

Ţessa dagana stendur yfir í Bakú í Aserbasjan heimsbikarmót FIDE en sigurvegarinn ţar fćr keppnisrétt í áskorendamótinu sem síđar ákveđur hver verđur áskorandi heimsmeistarans Magnúsar Carlsen. Alls hófu 132 skákmenn keppni um síđustu helgi en keppnisfyrirkomulagiđ býđur upp á tveggja skáka einvígi međ venjulegum umhugsunartíma. Verđi jafnt er gripiđ til skáka međ styttri umhugsunartíma. Og ţađ kemur auđvitađ á daginn ađ spennustigiđ í styttri skákunum er slíkt ađ skemmtanagildiđ eykst stórum og er ţađ auđvitađ í takt viđ hrađann á okkar tímum. Vefurinn Chess24 hefur veriđ međ skemmtilegar streymis-útsendingar frá mótinu ţar sem nokkrir af sigurstranglegustu skákmönnunum hafa ţegar ţurft ađ taka pokann sinn og eru á heimleiđ. Skal ţar fremstan telja Levon Aronjan sem féll úr keppni í 2. umferđ, Boris Gelfand datt strax úr leik, einnig Gata Kamsky og skákdrottningin Hou Yifan.

32 skákmenn voru eftir ţegar keppnin hélt áfram á fimmtudaginn og spennandi einvígi framundan: Kramnik gegn Andreikin, Giri gegn Leko, Radjabov gegn Svidler, Nakamura gegn Nepomniachtchi, Ivanchuk gegn Jakovenko, Grischuk gegn Eljanov svo nokkur dćmi séu tekin.

Kínverjarnir og afrek Eljanovs

Ţó ađ Kínverjar hafi unniđ opna flokk síđasta ólympíuskákmóts, státi af fremstu skákkonu heims svo fátt eitt sé tínt til, eru menn alltaf ađ gleyma ţví ađ ţeir eru hiđ nýja stórveldi skákarinnar. Vandi Kínverja hefur veriđ sá ađ ţrátt fyrir frábćran árangur í flokkakeppnum eiga ţeir enn eftir ađ slá í gegn á einstaklingsmótum. Kannski kemur ţađ nú; í Bakú tefla ţeir fram sínum bestu mönnum t.a.m. hinum 16 ára gamla Wei Yi sem margir telja ađ verđi nćsti heimsmeistari.

Í ljósi ţess hve mikiđ er undir í hverri skák er afrek Úkraínumannsins Pavel Eljanov magnađ en hann hefur unniđ allar fimm kappskákir sínar. Á fimmtudaginn vann hann fyrri skák sína viđ Alexander Grischuk í ćsispennandi skák. Rétt fyrir tímamörkin gat Grischuk unniđ. Síđar varđ hann ađ láta drottninguna en gat sennilega haldiđ jafntefli ţegar hann lék sig í mát:

Alexander Grischuk – Pavel Eljanov

Katalónsk byrjun

1. c4 Rf6 2. Rf3 e6 3. g3 d5 4. Bg2 dxc4 5. Da4 Rbd7 6. Dxc4 c5 7. O-O b6 8. Rc3 Bb7 9. d4 Hc8 10. Dd3 cxd4 11. Rxd4 Bxg2 12. Kxg2 Bb4 13. Rdb5 a6 14. Rd6 Bxd6 15. Dxd6 De7 16. Dd3 b5 17. Bf4 e5 18. Bg5 h6 19. Rd5 De6 20. Bxf6 Rxf6 21. Rxf6 Dxf6 22. Da3!

Stađan er býsna jafnteflisleg en Grischuk tekst ađ skapa sér ýmis fćri en tekur ákveđna áhćttu líka.

22. ... Hc2 23. b3 Dc6 24. Kg1 Dc5 25. Dxa6 O-O 26. a4 Hxe2 27. a5 e4 28. Hae1 Hxe1 29. Hxe1 f5 30. De6+ Kh7 31. Hd1 Hf6 32. Dd5 Dc2 33. Hd2 Dc3 34. Ha2 De1+ 35. Kg2 f4 36. a6 f3 37. Kh3 Hg6

GMBUKPRM38. Kh4?

Afleikur í tímahraki, 38. a7 vinnur ţar sem 38. .... Dg1 er svarađ međ 39. Df5!

38. ... Db4 39. Kh3 Hg5 40. Df7 Dc5 41. g4 Dc1 42. a7 h5 43. Dxh5 Hxh5 44. gxh5 Dc8 45. Kg3 Da8 46. Ha6 Kg8 47. b4 Kf8 48. Kf4 Ke7 49. Ke3 Kd7 50. Kd4 Kc7 51. Ke3 Kb7 52. Ha5 Kb6 53. Ha3 Kc6 54. Ha5 Kd6

Vandséđ er hvernig svartur getur unniđ eftir 55. Kf4, t.d. 55. ... Kd5 56. Hxb5+ Kc4 57. Ha5 Kxb4 58. Ha1! o.s.frv.

GMBUKPRE55. Kd4?? Dd5+ 56. Ke3 Ke5!

– hótar máti á d3 eđa d4. Grischuk gafst upp.

 

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu 

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 19. september

Skákţćttir Morgunblađsins


Skákţáttur Morgunblađsins: Jón L. í 3. sćti á Ródos

Jon i RhodosLiđin sem munu taka ţátt í Evrópumóti landsliđa sem hefst í „gömlu“ Laugardalshöllinni ţann 13. nóvember eru sem óđast ađ tínast inn til skráningar fyrir í mótiđ. Búist er viđ ađ 36 liđ muni keppa í opna flokknum og í kringum 30 liđ í kvennaflokki.

Fyrir Ólympíumótiđ í Tromsö í fyrra var talsverđ spenna í kringum ţátttöku Rússa en á fimmtudag var ákveđinni óvissu eytt ţegar ţeir tilkynntu liđ sitt í opna flokknum og kvennaflokknum. Međ sveitunum koma fjórir ţjálfarar, liđsstjórar, fararstjórar og lćknir. Alexander Grisjúk og Peter Svidler munu leiđa rússnesku sveitina í opna flokknum.

Heimsmeistarinn Magnús Carlsen verđur í liđi Norđmanna og heimsmeistari kvenna, María Muzytsjúk, teflir fyrir kvennaliđ Úkraínu. Ađrir ţekktir kappar eru Levon Aronjan, Vasilí Ívantsjúk, Anish Giri og ýmsir fleiri.

Íslendingar munu tefla fram a.m.k. tveimur liđum í opna flokknum og ljóst er ađ virkustu stórmeistarar okkar eru í góđri ćfingu og til alls vísir. Evrópumótin eru „ţéttari“ en Ólympíumótin og ţar er engin auđveld viđureign. Hvernig hinu svonefnda „gullaldarliđi“ mun reiđa af er ómögulegt ađ segja til um. En menn eru ađ ćfa sig; í byrjun nćsta mánađar munu greinarhöfundur, Jóhann Hjartarson og Margeir Pétursson spreyta sig á heimsmeistaramótinu í atskák sem fram fer Berlín. Ţar er tímamörkin 15 10 og heimsmeistaramótiđ í hrađskák fylgir strax í kjölfariđ, ţar sem tímamörkin eru 3 2. Allar skákir verđa sýndar beint á netinu. Eftir síđasta heimsmeistaramót, sem fram fór í Dubai í Sameinuđu arabísku furstadćmunum, er Magnús Carlsen handhafi allra ţriggja heimsmeistaratitlanna.

Jón L. Árnason hefur veriđ ađ hita sig upp, fyrst međ ţátttöku á Skákţingi Íslands í vor og á dögunum skrapp hann til grísku eyjarinnar Ródos ţar sem tók ţátt í allsterku opnu móti, hlaut 6˝ vinning af níu mögulegum og varđ í 3.–7. sćti. Hann gerđi jafntefli viđ tvo stigahćstu keppendur mótsins, annađ jafntefliđ kom eftir 129 leikja maraţonskák, og hann vann tvćr síđustu skákir sínar:

8. umferđ:

Jón L. Árnason – Simeon Avagianos (Grikkland )

Sikileyjarvörn

1. e4 c5 2. Rf3 g6 3. c4 Rc6 4. d4 cxd4 5. Rxd4 Rf6 6. Rc3 d6 7. Be2 Rxd4 8. Dxd4 Bg7 9. Bg5 O-O 10. De3

Hinn möguleikinn í ţessari stöđu er ađ hörfa međ drottninguna til d2.

10. ... Db6 11. Dd2 Be6 12. O-O Dc6 13. Dd3 Hfc8 14. Rd5 Bxd5 15. exd5 De8 16. Hac1 a5 17. b3 Rd7 18. Hfe1

Gallinn viđ uppskiptin d5 er ađ hvítur getur byggt upp mikinn ţrýsting eftir e-línunni.

18. ... Bf6 19. Bh6 Bg7 20. Bxg7 Kxg7 21. Dd4+ Kg8 22. Hc3 Df8 23. He3 Hc7 24. Bg4 Rc5 25. h4!

Reynir ađ opna línur á kóngsvćngum, svartur er merkilega mótspilslaus og peđaframrás á drottningarvćng getur líka reynst erfiđ eins og kemur á daginn.

25. ... f5 26. Bd1 Df6 27. Df4 Kg7 28. Bc2 Hf8 29. a3 Hf7 30. b4 axb4 31. axb4 Ra6?

Hann varđ ađ reyna 31. .... Re4! ţví ađ svara má 32. Bxe4 međ 32. ... Hxc4! o.s.frv. En hvítur leikur eftir sem áđur 32. c5 og á betra tafl.

32. c5! Db2 33. Bb3 Dd2 34. cxd6 exd6 35. h5!

Tíu leikjum eftir ađ ţetta peđ var sent af stađ gerir ţađ út um tafliđ.

GAPUJNDL35. ... Dxb4 36. Dg5! Hc8 37. He7 Hf8 38. hxg6 h6 39. Dg3 Hxe7 40. Hxe7+ Kg8 41. De3

– og svartur gafst upp.

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu 

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 12. september

Skákţćttir Morgunblađsins


Skákţáttur Morgunblađsins: Nakamura bauđ skákreiknum birginn

So og NakamuraEr Magnús Carlsen ađ gefa eftir? Úrslit tveggja síđustu stórmóta sem hann hefur tekiđ ţátt í virđast benda til ţess. Á Sinquefield Cup sem lauk í St. Louis í Missouri-ríki um helgina varđ hann í 2. sćti međ ţrem öđrum. Hann er efstur á nýbirtum Elo-lista FIDE en liđin er sú tíđ ţegar hann bar höfuđ og herđar yfir keppinauta sína. Armeninn Levon Aronjan sigrađi nokkuđ óvćnt en lengi vel var útlit fyrir ađ Magnús Carlsen nćđi efsta sćti; eftir slćma byrjun komu ţrír sigrar og hann var kominn á toppinn en tefldi kćruleysislega í jafnri stöđu og tapađi međ hvítu fyrir Rússanum Alexander Grischuk. Um svipađ leyti tók Aronjan sprett og vann mótiđ ađ lokum og hafđi ţá vinningi meira en nćstu menn:

1. Aronjan 6 v. (af 9) 2.–5. Giri, Carlsen, Vachier-Lagrave, Nakamura 5 v. 6.–7. Topalov, Grischuk 4˝ v. 8.–9. Caruana, Anand 3˝ v. 10. So 3 v.

Beinar vefútsendingar eru í dag frá öllum helstu skákmótum og vefurinn chess24 leiđandi á ţví sviđi. Í útsendingunum frá St. Louis var í ađalhlutverki skákdrottningin Jennifer Shahade, höfundur bókarinnar „Chess Bitch“, og hafđi sér til ađstođar Yasser Seirawan og Maurice Ashley. Međal nýjunga í útsendingum var „skriftaklefi“, en skákmenninrir voru fengnir til ađ líta ţar inn annađ veifiđ og „leiđa út“ um tilfinningar sínar sínar gagnvart stöđunni í skákum sínum svo áhorfendur gátu heyrt – ţó ekki andstćđingurinn. Međal gesta á skákstađ var Garrí Kasparov, sem hrósađi Hikaru Nakamura sérstaklega fyrir ađ hafa bođiđ skákreiknum birginn er hann ţrćddi öngstrćti kóngsindversku varnarinnar og vann glćsilegan sigur:

Saint Louis 2015; 6. umferđ:

Wesley So – Hikaru Nakamura

Kóngsindversk vörn

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. Rf3 O-O 6. Be2 e5 7. O-O Rc6 8. d5 Re7

Klassíski kóngsindverjinn – „ekkert annađ en brögđ og brellur,“ hefur Vladimir Kramnik sagt.

9. Re1 Rd7 10. f3 f5 11. Be3 f4 12. Bf2 g5

Afbrigđi „...sem hefur veriđ reiknađ til ţvingađs máts,“ stóđ skrifađi í frćgri bók, „60 minnisverđar skákir“ – Kannski fullmikiđ sagt en á vel viđ um ţessa viđureign!

13. Rd3 g6 14. c5 Rf6 15. Hc1 Hf7 16. Kh1 h5 17. cxd6 cxd6 18. Rb5 a6 19. Ra3 b5 20. Hc6 g4 21. Dc2 Df8 22. Hc1 Bd7 23. Hc7?!

So skaut byrjunarleikjunum út undrahratt en „vélarnar“ mćla ţó međ 23. Hb6 og telja stöđu hvíts betri. Ekki er ađ sjá ađ ţreföldun á c-línunni gefi mikiđ.

23. ... Bh6 24. Be1 h4! 25. fxg4?

Peđaflaumur svarts var orđinn ógnandi en nú fyrst fer skriđan af stađ.

25. ... f3! 26. gxf3 Rxe4!

Međ hugmyndnni 27. gxf3 Hf1+! 28. Kg2 Be3 o.s.frv

27. Hd1 Hxf3 28. Hxd7 Hf1+ 29. Kg2

Getur hvítur variđ ţessa stöđu?

GIFUIRQ229. ... Be3!

„Kóngsindverski biskupinn“ hefur gegnt lykilhlutverki í ţessari skák. Eftir 30. Bxf1 kemur 30. ... h3+! 31. Kxh3 Dxf1+ 32. Dg2 Rg5 mát.

30. Bg3

Hann gat fariđ međ biskupinn í ađra átt, 30. Ba5 og ţá kemur ţvingađ mát í fimm leikjum: 30. ... h3+! 31. Kxh3 Dh6+ 32. Kg2 Rf4+ 33. Kxf1 Rg3+! og mát í nćsta leik, 34. Ke1 Rg2 mát eđa 34. hxg3 Dh1 mát.

30. ... hxg3! 31. Hxf1 Rh4+ 32. Kh3 Dh6 33. g5 Rxg5+ 34. Kg4 Rhf3! 35. Rf2 Dh4+ 36. Kf5 Hf8+ 37. Kg6 Hf6+! 38. Kxf6 Re4+ 39. Kg6 Dg5 mát.

Glćsilegur endir á frábćrri sóknarskák.

 

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu 

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 29. ágúst 2015

Skákţćttir Morgunblađsins


Skákţáttur Morgunblađsins: Guđmundur efstur í Litháen

Guđmundur Kjartansson vann sína fyrstu ÓlympíuskákHjörvar Steinn Grétarsson, Guđmundur Kjartansson og Oliver Aron Jóhannesson luku um síđustu helgi keppni á sterku, opnu móti í höfuđborg Lettlands, Riga. Alexei Shirov bar sigur úr býtum, hlaut 7 ˝ vinning af níu mögulegum. Jafn honum en lćgri á stigum var Armeninn Hovhannisjan. Hjörvar endađi í 11.- 38. sćti međ 6 vinniga, Guđmundur fékk 5 ˝ vinning og varđ í 39.- 56. sćti en Oliver fékk 3 vinninga og endađi neđar í mótstöflunni. Keppendur voru 191 talsins. Í Riga hefur á torgi einu veriđ reist stytta af Mikhael Tal og margir skákunnendur gera sér ferđ ţangađ og hylla „töframanninn“ sem lést sumariđ 1992 eftir langvarandi vanheilsu, ađeins 55 ára ađ aldri.

Guđmundur Kjartansson sat ekki lengi auđum höndum og degi eftir mótiđ í Riga hóf hann ađ tefla á lokuđu alţjóđlegu móti í Panevezys í Litháen. Ef marka má frammistöđu hans og taflmennsku ţar verđur ţess vćntanlega ekki langt ađ bíđa ađ hann nái lokaáfanga sínum ađ stórmeistaratitli. Eftir sjöttu umferđ, sem fram fór á fimmtudaginn, var hann međ 5 vinninga af sex mögulegum og deildi efsta sćtinu međ heimamanninum Titas Stremavicius. Hann ţarf 1 ˝ vinning úr ţrem síđustu skákunum til ađ ná lokaáfanga ađ stórmeistaratitli. Nú um stundir er hann međ 2447 elo-stig en ţarf ađ ná 2500 elo-stigum til ađ uppfylla skilyrđi ţau sem Alţjóđaskáksambandiđ FIDE setur varđandi útnefningu titilsins. Ađ ná ţessu stigamarki ćtti ekki ađ vefjast fyrir honum, elo-stigin eru reiknuđ í hverjum mánuđi.

Ţar sem skákir nú til dags eru ađgengilegar í beinum útsendingum á netinu, t.d. á vefnum Chessbomb, hefur gefist ágćtt tćkifćri til ađ rýna í skákir Guđmundar frá Litháen. Sigur hans i fjórđu umferđ var stórglćsilegur:

Panevezys 2015; 4. umferđ:

Guđmundur Kjartansson – Ottormar Ladva

Pirc-vörn

1. e4 g6 2. d4 Bg7 3. Rc3 c6 4. Rf3 d6 5. a4 Rf6 6. Be2 O-O 7. O-O Rbd7 8. h3 e5 9. dxe5 dxe5 10. Be3 De7 11. Rd2 Rc5 12. Dc1 a5 13. Hd1 Be6 14. b3 Hfd8 15. Da3 Bf8 16. He1 Rfd7 17. Had1 f5!?

Eftir mikla liđsflutninga telur svartur óhćtt ađ opna stöđuna. En viđ ţađ myndast ýmsir veikleikar í stöđunni.

18. exf5 gxf5 19. Bc4 Df6 20. Dc1 e4?! 21. Re2 Bd6?

Tveir síđustu leikir svarts voru vanhugsađir. En andstćđingur Guđmundar hefur varla áttađ sig á ţví sem í vćndum var.

G6MUGO6922. Rxe4!

Glćsileg mannsfórn. Hugmyndin kristallast eftir 26. leik hvíts.

22. ... Rxe4 23. Hxd6! Rxd6 24. Bg5! Df7 25. Bxe6 Dxe6 26. Bxd8

Nú rann upp fyrir Ladva ađ eftir 26. ... Hxd8 + leikur hvítur 27. Dg5+ og hrókurinn felur óbćttur. Ţó ađ hvítur hafi ađeins eitt peđ upp úr krafsinu er ómögulegt ađ verja veikleikana á kóngsvćng.

26. ... Re4 27. Bc7 De7 28. Rg3 Rdf6 29. Dg5+!

Annar bráđskemmtilegur leikur og nú fellur annađ peđ.

29. ... Dg7 30. Dxg7+ Kxg7 31. Rxf5+ Kg6 32. Rg3 Rxg3 33. Bxg3 Hd8 34. He7

Öruggara var 34. He2 en ţessi dugar líka.

34. ... Hd2 35. Hxb7 Hxc2 36. Ha7 Re4 37. Hxa5 Rd2

Hyggst bjarga sér međ ţráskák: 38. ... Hc1+ og 39. ... Rf1+.

38. h4! Rxb3 39. h5+ Kg7 40. Ha7+ Kh6 41. Bf4+ Kxh5 42. Hg7! Rc5 43. Hg5+ Kh4 44. f3!

– Svartur er fastur í mátneti og á enga vörn viđ hótuninni 45. g3+ Kh3 46. Hh5 mát. Ein tilraun 44. ... Hc1+ 45. Kh2 Hc2 dugar skammt vegna 46. Hf5! sem hótar 47. Bg3 mát. 

 

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu 

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 22. ágúst 2015

Skákţćttir Morgunblađsins


Skákţáttur Morgunblađsins: Hannes Hlífar sigrađi á opna mótinu í Bayerisch-Eisenstein

Hannes-Arbert

Hannes Hlífar Stefánsson vann annan sigur sinn á stuttum tíma er hann varđ efstur ásamt Ţjóverjanum Michael Prusikin á opnu alţjóđlegu móti sem fram fór í fjallaţorpinu Bayerisch-Eisenstein í Ţýskalandi og lauk um síđustu helgi. Hannes hlaut 7˝ vinning af níu mögulegum og tapađi ekki skák. Međ ţessum sigri komst Hannes aftur upp í 2.600 elo-stig og hćkkar talsvert á heimslistanum en til ţess ađ komast í hóp 100 stigahćstu skákmanna heims er viđmiđiđ í dag í kringum 2.650 elo stig. Alls tóku 96 skákmenn ţátt í mótinu í Ţýskalandi.

Nokkrir af sterkustu skákmönnum ţjóđarinnar hafa víđa teflt undanfariđ og kjöriđ er ađ fylgjast međ taflmennsku ţeirra í beinum útsendingum á hinum vinsćla vef Chessbomb en ţar eru skákirnar jafnharđan sundurgreindar međ öflugustu skákreiknum.

Íslandsmeistarinn Héđinn Steingrímsson hefur setiđ ađ tafli á opnu skákmóti i í Washington í Bandaríkjunum ţar sem 56 skákmenn hófu ţátttöku og var Héđinn sá fimmti stigahćsti í hópnum. Fyrirfram var Gata Kamsky, einn öflugasti skákmađur Bandaríkjanna um áratuga skeiđ, talinn sigurstranglegastur og ţađ gekk eftir; fyrir lokaumferđina var hann efstur ásamt Indverjanum Arun Prasad, báđir međ 6˝ vinning. Héđinn var í 9.-14. sćti međ 5 vinninga.

Í Riga í Lettlandi sitja ţessa dagana ađ tafli Hjörvar Steinn Grétarsson, Guđmundur Kjartansson og Oliver Aron Jóhannesson. Ţetta er opiđ mót međ 191 keppanda sem skipulagt er af tćkniháskólanum ţar í borg. Eftir sex umferđir er Hjörvar međ 4 vinninga, Guđmundur međ 3˝ vinning og Oliver er međ 2 vinninga.

Viđureign Olivers í Arons fyrstu umferđ viđ frćgasta keppanda mótsins, Alexei Shirov frá Litháen, vakti mikla athygli fyrir fjöruga og skemmtilega baráttu ţar sem Oliver Aron átti í fullu tré viđ Shirov en missti af jafntefli ţegar hann lék sínum eina ónákvćma leik í skákinni:

Riga 2015; 1. umferđ:

Alexei Shirov – Oliver Aron Jóhannesson

Sikileyjarvörn

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rc6 5. Rc3 Dc7 6. Be3 a6 7. Df3

Enska árásin hefst međ 7. Dd2 en Shirov sneiđir hjá trođnum slóđum.

7.... b5 8. Rxc6 Dxc6 9. 0-0-0 b4 10. Rd5!?

Djarfar ákvarđanir haf löngum veriđ ađalsmerki Shirovs. Ţessi mannsfórn leiđir til mikilla sviptinga.

10.... exd5 11. exd5 Db7 12. Bd4 d6 13. Bd3 Re7 14. Hhe1 Bd7 15. Dg3 Dc7 16. He4 f6 17. Hde1 Bb5 18. Bxb5+ axb5 19. Hxe7+ Bxe7 20. Dxg7 Hf8 21. Bxf6 Hxf6 22. Dxf6 b3!

GNOUFNKKSkemmtilegur leikur sem setur Shirov í mikinn vanda.

23. c3 Hxa2 24. He3 Ha1+ 25. Kd2 Ha2 26. Dh8+ Kd7 27. Dxh7 Hxb2+ 28. Kc1 Hc2+ 29. Kb1 Dd8 30. Df5+ Kc7 31. Df7 Kb6!?

Hann gat einnig leikiđ 31.... Kd7 og ţá á hvítur varla neitt annađ en jafntefli međ 32. Df5+ Kc7 33. Df7 o.s.frv.

32. Dxe7 Dxe7 33. Hxe7 Hxf2 34. Hg7 Kc5 35. h4 Kc4

Ţetta hróksendatafl er jafntefli međ bestu taflmennsku en ađgćslu er ţörf.

36. Hc7+ Kd3 37. g4 Hf4 38. Kb2 Hxg4 39. Kxb3 Ke4 40. c4 Hg3+ 41. Kb4 bxc4 42. Kxc4

Svartur ţarf enn ađ leysa nokkur vandamál til ađ halda jöfnu.

42.... Hg4??

Tapleikurinn. Í varnarstöđu vinna hrókarnir yfirleitt best á stóru svćđi. Jafntefli var ađ hafa međ 42. ... Hg1! t.d. 43. +He7 Kf4 44. Kb4 Hc1 o.s.frv.

43. He7+ Kf5+ 44. Kb5 Kf6 45. He6+ Kf7 46. Hh6 Ke7 47. Hh7+

– og svartur gafst upp.

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu 

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 15. ágúst 2015

Skákţćttir Morgunblađsins


Skákţáttur Morgunblađsins: Endalok Evans-bragđs

captainwilliamdaviesevansEitt ţekktasta leikbragđ skákarinnar er kennt viđ viđ William Davies Evans, kaptein í breska sjóhernum á ţví tímabili viđ upphaf 19. aldar ţegar Napóleóns-stríđin voru ekki á enda kljáđ. Í frístundum sat hann og tefldi á uppihaldskrá sinni í London, beitti bragđi sínu viđ hvert tćkifćri og vann margan frćkilegan sigur. Til er í handriti skák sem hann tefldi og vann í 20 leikjum gegn landa sínum Alexander McDonnell. Sá varđ síđar frćgur fyrir maraţoneinvígi sem hann háđi síđar í London viđ Frakkann La Bourdonnais. Evans-bragđ sprettur upp úr Ítalska leiknum: 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Bc5 og nú 4. b4!? Besta leiđ svarts hefur löngum veriđ talin sú ađ hirđa b4-peđiđ og gefa ţađ síđan aftur viđ hentugt tćkifćri. Fischer og Kasparov tefldu stundum Evans-bragđ, sá fyrrnefndi í léttari skákum, en frćgt varđ ţegar Kasparov vann Anand í ađeins 25 leikjum á skákmóti í Ríga áriđ 1995. Ţađ vill nú samt verđa svo međ unnendur gambíta ađ ţeir eiga stundum erfitt međ ađ fóta sig í flóknum stöđum, t.d. ţegar ţeir hafa leiđst út í ađ henda miklum liđsafla „fyrir borđ“. Í dag vandast máliđ frćđilega međ „skákreikna“ beintengda viđ gagnagrunna sem meta stöđurnar á örskotsstundu. En samt hafa gambítarnir, t.d. kóngsbragđ, skólađ til marga öfluga stórmeistara og nćgir ađ nefna Boris Spasskí og Jón L. Árnason.

Caruana - NisipeneuÁ skákmóti sem lauk í Dortmund í Ţýskalandi á dögunum vann Fabiano Caruana öruggan sigur eftir mikinn sprett ţar sem hann vann fimm skákir í röđ og varđ ađ lokum 1˝ vinningi á undan nćsta manni, Filippseyingnum Wesley So. Í einni af sigurskákunum kom Evans-bragđ viđ sögu. Sennilega hefur andstćđingur hans, Nisipeanu frá Georgíu, ćtlađ ađ koma Caruana á óvart en Ítalinn, sem brátt mun tefla fyrir Bandaríkjamenn, reyndist öllum hnútum kunnugur. Í skýringum sem hann gerđi viđ skákina komst hann svo ađ orđi ađ frá sínum sjónarhóli vćri bragđ Evans búiđ ađ vera. Einhvern veginn flögrar ađ manni ađ Caruana hafi kynnt sér skákir sem Hannes Hlífar Stefánsson tefldi fyrir allmörgum árum.

Dortmund 2015; 7. umferđ:

Dieter Nisipeanu – Fabiano Caruana

Ítalskur leikur – Evans-bragđ

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Bc5 4. b4 Bxb4 5. c3 Ba5 6. d4 d6 7. Db3 Dd7

Ţessi og nćsti leikur svarts halda stöđunni saman. lakara er 7. ... De7 vegna 8. d5 ţó ađ svartur geti barist áfram međ 8. ... Rd4!

8. dxe5 Bb6 9. a4 Ra5 10. Da2 Rxc4 11. Dxc4 Re7 12. Ba3

Ţekktur stađur fyrir biskupinn í Evans-bragđi en skapar engin vandamál.

12. ... 0-0 13. 0-0 He8

Í skýringum sínum telur Caruna ađ enn betra hefđi veriđ ađ leika 13. ... Rg6 og eftir 14. exd6 cxd6 15. Hd1 Dg4! hóti svartur m.a. 16. .... Rf4.

14. exd6 cxd6 15. Hd1 Dc6 16. Rbd2 Be6 17. Dxc6 Rxc6 18. Bxd6 Had8 19. Bb4 Hd3!

Svartur hefur gefiđ peđ um stundarsakir en menn hans standa vel.

20. a5 Bc7 21. Rf1 Hxd1 22. Hxd1 Rxa5 23. Rd4 Rc4 24. Rxe6 Hxe6 25. Hd7 Hc6 26. Rg3 g6!

Svarta stađan er alltaf betri vegna ţess hve illa biskupinn á b4 stendur. Áđur en svartur rćđst til atlögu loftar hann út og hindrar för riddarans til f5 í leiđinni.

27. Re2 a5 28. Rd4?

Hann varđ ađ leika 28. Be7.


28. ... axb4 29. Rxc6 b3 30. Hxc7 Rd6!

G7KUERFJMagnađur lokahnykkur, b3-peđiđ rennur upp í borđ ţó ađ hvítur sé hrók yfir.

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu 

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 8. ágúst 2015

Skákţćttir Morgunblađsins


Skákţáttur Morgunblađsins: Kóngur á flótta

navara-sleeps-wojtaszek

Ţađ er ekki óalgengt ţegar setiđ er ađ tafli og óveđurskýin hrannast upp fyrir fram kóngsstöđuna ađ á menn sćki löngun til ađ flýja vettvang. Frćgt dćmi um slíkan flótta má finna í viđureign Inga R. Jóhannssonar viđ Vlastimil Hort á Ólympíumótinu í Lugano í Sviss áriđ 1968. Ingi Randver kallađi nú ekki allt ömmu sína en ţegar peđastormsveit tékkneska stórmeistarans var ađ nálgast kónginn sá hann ţann kost vćnstan ađ flýja međ hann yfir á drottningarvćnginn. Ţar var skjól betra og Ingi vann ađ lokum!

Fćrri dćmi finnast um ţađ er kóngurinn flanar beinustu leiđ inn í herbúđir andstćđingsins. Byrjendum er kennt ađ ţađ kunni ekki góđri lukku ađ stýra. Um daginn sátu ađ tafli á stórmótinu í Biel í Sviss, ţar sem Frakkinn Vachier LaGrave sigrađi, Tékkinn David Navara og Pólverjinn Radoslaw Wojtazek. Kóngur Navara lagđi upp í ferđalag inn fyrir víggirđingu svarts - lóđbeint frá f2 til f8. Fćstir áttu von á ţví ađ kóngsi slyppi ţađan. En Navara hélt ró sinni. Hann hafđi séđ fyrir ađ ţetta var eina leiđin til ađ halda vinningsmöguleikum vakandi, hafđi nokkur tromp á hendi t.d. riddara tvo sem ţvćldust fyrir sóknarađgerđum svarts. En kannski ríkti eitthvert ógnarjafnvćgi í stöđunni. Skákreiknar gátu a.m.k. ekki fundiđ neinn vinning fyrir Pólverjann en sennilega átti hann jafntefli. Erfiđustu miđtaflsstöđurnar eru ţćr ţegar stađan á borđinu verđur teflendum slík ráđgáta ađ ekki er hćgt ađ styđjast viđ nein ţekkt kennileiti og ţađ sem verra er: útreikningar leiđa ekki til neinnar niđurstöđu.

Biel 2015;

David Navara – Wojtazek

Sikileyjarvörn

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Be3 e5 7. Rb3 Be6 8. h3

Nýr snúningur í stöđunni. „Enska árásin“ hefst međ leiknum 8. f3.

8. ... Be7 9. g4 d5 10. exd5 Rxd5 11. Bg2 Rxe3

Annar kostur var 12. ... Rxc3 en eftir 13. Dxd8+ Bxd8 14. bxc3 vega áhrif biskupsins á g2 upp veikleikana í peđastöđunni.

12. Dxd8+ Bxd8 13. fxe3 Bh4+ 14. Kf1 Rc6 15. Rc5 Bc4 16. Kg1 O-O-O 17. b3

Hvítur hafđi greinilega bundiđ vonir sínar viđ ţennan leik. Hörfi biskupinn til e6 kemur 18. Rxe6 fxe6 19. Bxc6! bxc6 20. Re4 međ yfirburđastöđu.

17. ... Bg5 18. He1 Bh4 19. Hb1 Bg5 20. Kf2!? Bh4+ 21. Kf3!?

Eftir ţetta verđur ekki aftur snúiđ.

21. ... e4+! 22. Kf4 g5 23. Kf5 Hhe8 24. Hhd1

Eini leikurinn. Ekki dugar 24. bxc4 vegna 24. ... Hd6! sem hótar 25. He5 mát.

24. ... He5+ 25. Kf6 Hg8 26. bxc4 Hg6+ 27. Kxf7 He7+ 28. Kf8

GG6UE2DJ

Ótrúleg stađa. Hér mćla „skákreiknarnir“ međ 28. ... Heg7 29. Re6! Hg8+ 30. Kf7 Re5+ 31. Ke7 Rc6+ en hvítur getur ţá gefiđ manninn til baka og leikiđ 32. Kd6.

28. ... Hf6+ 29. Kg8 Hg6+ 30. Kh8 Hf6

30. ... Bg3 liggur beinast viđ en hvítur á svariđ 31. Hd5!

31. Hf1 Bf2 32. Hxf2 Hxf2 33. Hf1!

Bráđsnjallt. Hvítur gefur manninn til baka en nćr frumkvćđinu.

33. ... Hxg2 34. Hf8+ Kc7

Ekki 34. ... Rd8 35. Rd5! o.s.frv.

35. Rd5+ Kd6 36. Rxe7 Kxc5 37. Hf5 Kxc4 38. Rxc6 bxc6 39. Hxg5 Hg3?

Hróksendatafliđ er ađeins betra á hvítt og hér var betra ađ leika 39. ... Hxc2, c6-peđiđ skapar fćri í endataflinu.

40. h4 h6 41. Hg6 Hxe3 42. Kg7 Hg3 43. Kxh6 e3 44. Kg5 Kd5 45. Kf4 Hh3 46. h5 c5 47. Hg5 Kd4 48. He5!

- og svartur gafst upp. Hann á ekkert svar viđ hótuninni 49. He4+.

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu 

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 1. ágúst 2015

Skákţćttir Morgunblađsins


Skákţáttur Morgunblađsins: Pólverjar minnast Miguel Najdorfs

Nokkrir af bestu virku skákmönnum okkar hafa veriđ ađ tefla talsvert undanfariđ. Íslandsmeistarinn Héđinn Steingrímsson tók á dögunum ţátt í Opna New York-mótinu en ţar tefldu 70 keppendur níu umferđir. Eftir sex umferđir var Héđinn í fararbroddi međ 4˝ vinning en á lokasprettinum gaf hann eftir og endađi ađ lokum í 10.-15. sćti međ 5˝ vinning. Gata Kamsky sigrađi, hlaut 7 vinninga.

Hannes Hlífar Stefánsson hóf í gćr taflmennsku á skákhátíđinni í Pardubice í Tékklandi og Guđmundur Kjartansson í sterku lokuđu móti í Pétursborg, hlaut ţar 4 vinninga af níu mögulegum og hafnađi í 7.-8. sćti af tíu keppendum. Ţá ber ađ geta frábćrs árangurs Páls Agnars Ţórarinssonar sem varđ í 2.-5. sćti á opna skoska meistaramótinu sem lauk á dögunum en ţar voru keppendur 102 talsins. Páll hlaut 7 vinninga af níu mögulegum en sigurvegari var Oleg Korneev frá Rússlandi sem hlaut 7˝ vinning.

Eitt sterkasta opna mót sumarsins fór svo fram í Varsjá í byrjun júlí og ţar tefldu Ingvar Ţ. Jóhannsson og Sigurbjörn Björnsson. Mótiđ var haldiđ til minningar um Miguel Najdorf en um hann hefur veriđ sagt ađ skákin hafi bjargađ lífi hans. Najdorf sat ađ tafli fyrir Pólverja á Ólympíuskákmótinu í Buenos Aires hinn 1. september 1939 ţegar Ţjóđverjar réđust á Pólland og seinni heimsstyrjöldin hófst. Ţrátt fyrir ítrekađar tilraunir tókst honum ekki ađ ná sambandi viđ fjölskyldu sína og í hildarleiknum sem á eftir fór missti hann konu sína og barn og stórfjölskylduna alla. Í Argentínu stofnađi hann tryggingafyrirtćki og efnađist vel, setti mikinn svip á skáklíf ţar í landi og á alţjóđvettvangi. Hann tefldi á Reykjavíkurskákmótinu áriđ 1976.

Á minningarmótinu í Varsjá hlaut Ingvar 5 vinninga og varđ í 24.-35. sćti af 83 keppendum en Sigurbjörn hlaut 3 vinninga og varđ í 70.-77. sćti. Sigurvegari varđ Rússinn Igor Kovalenko, hlaut 8 vinninga af níu mögulegum. Í hverri einustu umferđ mćttu Ingvar og Sigurbjörn verđugum andstćđingum. Í 2. umferđ tefldi Sigurbjörn viđ Búlgarann Cheparinov, stigahćsta mann mótsins. Sá hefur afar beittan skákstíl og lokaflétta hans í ţessari skák var lagleg:

Varsjá 2015; 2. umferđ:

Ivan Cheparinov – Sigurbjörn Björnsson

Slavnesk vörn

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 e6 4. Dc2 Rf6 5. Rbd2 Be7 6. g3

Međ ţví ađ snúa taflinu yfir í afbrigđi katalónskrar byrjunar tekst Cheparinov ađ ná betri stöđu án ţess ađ hafa mikiđ fyrir hlutunum.

6. ... 0-0 7. Bg2 b6 8. 0-0 Bb7 9. e4 c5?

Sigurbjörn bregst hart viđ ađ venju en betra var sennilega ađ bíđa átekta og leika 9. ... Ra6. Uppskipti á e4 koma einnig til greina en vandinn er ađ losa um sig.

10. cxd5 exd5 11. e5 Re4 12. dxc5 Rxd2 13. Bxd2 bxc5 14. Had1 Ra6 15. Hfe1 Rc7 16. Ba5!

Hangandi peđin eru ekki burđug eftir ţennan leik.

16. ... Dd7 17. Bxc7 Dxc7 18. Rd4 Hac8 19. Rf5 Hfd8 20. e6 fxe6 21. Hxe6 Bf8 22. De2 Hd7 23. He1

Yfirburđir hvíts eru augljósir en ţó ekkert rakiđ fyrr en eftir nćsta leik svarts.

23. ... d4 24. He8! Bxg2 25. De6+ Kh8

26. Rh6!

Slagkraftur mikill. Hótunin er 27. Dg8 mát og 26. ... gxh6 strandar á 27. Df6+ og mátar.

26. ... Bd5 27. Df5! Bf7 28. Hxc8 Dxc8 29. Rxf7 Kg8 30. De6!

GGKUD5FDEnn er mát á g8 yfirvofandi og leppun hróksins gerir útslagiđ. Svartur gafst upp.

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu 

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 25. júlí 2015

Skákţćttir Morgunblađsins


Skákţáttur Morgunblađsins: Magnús Carlsen teflir á EM í Reykjavík

Magnus Carlsen á Reykjavíkurskákmótinu

Ţá liggur ţađ fyrir ađ heimsmeistarinn Magnús Carlsen mun tefla fyrir Noreg á Evrópumóti landsliđa sem fram fer í Reykjavík í nóvember nk. Ađrir í norska liđinu eru Ludwig Hammer, Simen Agdestein, Aryan Tari og Frode Urkedahl. Ţetta verđur í fyrsta sinn síđan 1988, er Garrí Kasparov tók ţátt í heimsbikarmóti Stöđvar 2, sem ótvírćđur heimsmeistari teflir hér á landi. Búast má viđ ađ 30-40 liđ tefli í opna flokki mótsins og 25-30 liđ í kvennaflokknum. Ljóst er ađ Íslendingar munu tefla fram tveimur liđum í opna flokknum en ađalliđ Íslands hefur enn ekki veriđ tilkynnt, en fyrstu menn inn ţar verđa Hannes Hlífar Stefánsson, Héđinn Steingrímsson og Hjörvar Stefánsson. Hiđ svonefna gullaldarliđ Íslands verđur skipađ Friđriki Ólafssyni, Jóhanni Hjartarsyni, Jóni L. Árnasyni, Margeiri Péturssyni og undirrituđum. Ekkert liggur fyrir um ţađ hvernig íslenska kvennaliđiđ verđur skipađ en Lenka Ptacnikova mun án efa tefla á 1. borđi. Mótiđ fer fram í Laugardalshöll.

Eitt sigurstranglegasta liđ ţessarar keppni hlýtur ađ vera liđ Armena sem teflir fram Levon Aronjan á fyrsta borđi. Aserbaídsjan hefur unniđ keppnina tvisvar og ţá koma Rússar alltaf sterklega til greina sem sigurvegarar ţó frammistađa ţeirra eftir ađ Kasparov hćtti hafi veriđ allt annađ en viđunandi frá sögulegum sjónarhóli séđ. Vladimir Kramnik mun samkvćmt áreiđanlegum heimildum leiđa sveit ţeirra ađ ţessu sinni. Ţá má nefna Úkraínumenn međ Vasilí Ivantsjúk fremstan í flokki. Af ţekktum keppendum má nefna Anish Giri sem teflir á 1. borđi fyrir Hollendinga og Michael Adams sem teflir á 1. borđi fyrir Englendinga.

Ţó ađ Evrópumótin séu ađeins styttri en Ólympíumótin, níu umferđir á móti ellefu, eru ţau ađ sumu leyti erfiđari ţar sem flestar sveitirnar eru ţéttar fyrir. Stig eru látin ráđa en ekki vinningar, 2 ˝ vinningur gefur jafn mörg stig og fjórir vinningar og ákveđin taktík rćđur stundum ferđinni í innbyrđis viđureignum. Íslendingar hafa oft náđ góđum árangri á Evrópumótinu, 13. sćti í Debrecen 1992 er besta lokaniđurstađan og ţar fékk Jóhann Hjartarson silfurverđlaun fyrir bestan árangur á 1. borđi. Ţá náđist góđur árangur í Heraklion í Grikklandi 2007.

Evrópumót landsliđa fór fyrst fram í Vín í Austurríki áriđ 1957 og ţá var teflt á tíu borđum. Međal liđsmanna sigursveitar Sovétmanna var Mikhael Tal sem ţá var ađ hefja einhverja mögnuđustu sigurgöngu sem skáksagan kann frá ađ greina. Leiftrandi leikfléttustíll hans skein skćrt á ţessu móti.

Evrópumót landsliđa í Vín 1957:

Mikhael Tal – Rudolph Teschner (V-Ţýskaland )

Spćnskur leikur

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. O-O d6 6. c3 Be7 7. d4 b5 8. Bb3 Bg4 9. h3 Bxf3 10. Dxf3!?

Fyrsta fórnin, hvítur fćr gott spil fyrir peđiđ.

10. ... exd4 11. Dg3 g6 12. Bd5 Dd7 13. Bh6!

Almenn óţćgindi fylgja ţessum langa biskupsleik, svartur getur ekki komiđ kónginum í skjól.

13. ... Hb8 14. f4 Rd8 15. Rd2 c6 16. Bb3 dxc3 17. Dxc3 Da7 18. Kh1 Dc5 19. Dd3 Rd7 20. e5!

Gegnumbrot sem hefur ţađ ađ markmiđi ađ rýma e4-reitinn fyrir riddarann.

20. ... d5 21. f5 gxf5 22. Dxf5 Rf8

Reynir ađ verja veikleikana. 

GI8UCCBT23. Re4! dxe4 24. Hac1 Db6 25. Hcd1!

- Viđ hótuninni 26. Bxf7+ er engin haldgóđ vörn og svartur gafst upp.

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu 

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 18. júlí 2015

Skákţćttir Morgunblađsins


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.9.): 1
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 106
  • Frá upphafi: 8780629

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 87
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband