Leita í fréttum mbl.is

Skákţáttur Morgunblađsins: Aronjan, Gelfand og Kamsky úr leik á heimsbikarmóti FIDE

Ţessa dagana stendur yfir í Bakú í Aserbasjan heimsbikarmót FIDE en sigurvegarinn ţar fćr keppnisrétt í áskorendamótinu sem síđar ákveđur hver verđur áskorandi heimsmeistarans Magnúsar Carlsen. Alls hófu 132 skákmenn keppni um síđustu helgi en keppnisfyrirkomulagiđ býđur upp á tveggja skáka einvígi međ venjulegum umhugsunartíma. Verđi jafnt er gripiđ til skáka međ styttri umhugsunartíma. Og ţađ kemur auđvitađ á daginn ađ spennustigiđ í styttri skákunum er slíkt ađ skemmtanagildiđ eykst stórum og er ţađ auđvitađ í takt viđ hrađann á okkar tímum. Vefurinn Chess24 hefur veriđ međ skemmtilegar streymis-útsendingar frá mótinu ţar sem nokkrir af sigurstranglegustu skákmönnunum hafa ţegar ţurft ađ taka pokann sinn og eru á heimleiđ. Skal ţar fremstan telja Levon Aronjan sem féll úr keppni í 2. umferđ, Boris Gelfand datt strax úr leik, einnig Gata Kamsky og skákdrottningin Hou Yifan.

32 skákmenn voru eftir ţegar keppnin hélt áfram á fimmtudaginn og spennandi einvígi framundan: Kramnik gegn Andreikin, Giri gegn Leko, Radjabov gegn Svidler, Nakamura gegn Nepomniachtchi, Ivanchuk gegn Jakovenko, Grischuk gegn Eljanov svo nokkur dćmi séu tekin.

Kínverjarnir og afrek Eljanovs

Ţó ađ Kínverjar hafi unniđ opna flokk síđasta ólympíuskákmóts, státi af fremstu skákkonu heims svo fátt eitt sé tínt til, eru menn alltaf ađ gleyma ţví ađ ţeir eru hiđ nýja stórveldi skákarinnar. Vandi Kínverja hefur veriđ sá ađ ţrátt fyrir frábćran árangur í flokkakeppnum eiga ţeir enn eftir ađ slá í gegn á einstaklingsmótum. Kannski kemur ţađ nú; í Bakú tefla ţeir fram sínum bestu mönnum t.a.m. hinum 16 ára gamla Wei Yi sem margir telja ađ verđi nćsti heimsmeistari.

Í ljósi ţess hve mikiđ er undir í hverri skák er afrek Úkraínumannsins Pavel Eljanov magnađ en hann hefur unniđ allar fimm kappskákir sínar. Á fimmtudaginn vann hann fyrri skák sína viđ Alexander Grischuk í ćsispennandi skák. Rétt fyrir tímamörkin gat Grischuk unniđ. Síđar varđ hann ađ láta drottninguna en gat sennilega haldiđ jafntefli ţegar hann lék sig í mát:

Alexander Grischuk – Pavel Eljanov

Katalónsk byrjun

1. c4 Rf6 2. Rf3 e6 3. g3 d5 4. Bg2 dxc4 5. Da4 Rbd7 6. Dxc4 c5 7. O-O b6 8. Rc3 Bb7 9. d4 Hc8 10. Dd3 cxd4 11. Rxd4 Bxg2 12. Kxg2 Bb4 13. Rdb5 a6 14. Rd6 Bxd6 15. Dxd6 De7 16. Dd3 b5 17. Bf4 e5 18. Bg5 h6 19. Rd5 De6 20. Bxf6 Rxf6 21. Rxf6 Dxf6 22. Da3!

Stađan er býsna jafnteflisleg en Grischuk tekst ađ skapa sér ýmis fćri en tekur ákveđna áhćttu líka.

22. ... Hc2 23. b3 Dc6 24. Kg1 Dc5 25. Dxa6 O-O 26. a4 Hxe2 27. a5 e4 28. Hae1 Hxe1 29. Hxe1 f5 30. De6+ Kh7 31. Hd1 Hf6 32. Dd5 Dc2 33. Hd2 Dc3 34. Ha2 De1+ 35. Kg2 f4 36. a6 f3 37. Kh3 Hg6

GMBUKPRM38. Kh4?

Afleikur í tímahraki, 38. a7 vinnur ţar sem 38. .... Dg1 er svarađ međ 39. Df5!

38. ... Db4 39. Kh3 Hg5 40. Df7 Dc5 41. g4 Dc1 42. a7 h5 43. Dxh5 Hxh5 44. gxh5 Dc8 45. Kg3 Da8 46. Ha6 Kg8 47. b4 Kf8 48. Kf4 Ke7 49. Ke3 Kd7 50. Kd4 Kc7 51. Ke3 Kb7 52. Ha5 Kb6 53. Ha3 Kc6 54. Ha5 Kd6

Vandséđ er hvernig svartur getur unniđ eftir 55. Kf4, t.d. 55. ... Kd5 56. Hxb5+ Kc4 57. Ha5 Kxb4 58. Ha1! o.s.frv.

GMBUKPRE55. Kd4?? Dd5+ 56. Ke3 Ke5!

– hótar máti á d3 eđa d4. Grischuk gafst upp.

 

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu 

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 19. september

Skákţćttir Morgunblađsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (22.1.): 6
 • Sl. sólarhring: 53
 • Sl. viku: 316
 • Frá upphafi: 8714337

Annađ

 • Innlit í dag: 5
 • Innlit sl. viku: 220
 • Gestir í dag: 5
 • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband