Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir
28.2.2009 | 12:48
Ný íslensk skákstig
Ný íslensk skákstig eru komin út. Hannes Hlífar Stefánsson er sem fyrr stigahćstur, Jóhann Hjartarson nćststigahćstur og Margeir Pétursson ţriđji stigahćstur. Ţrír nýliđar eru á listanum og ţeirra stigahćstur er Birgir Rafn Ţráinsson (1610) sem reyndar hafđi stig fyrir um 17 árum síđan! Hilmar Freyr Friđgeirsson kemur nćstur. Tjörvi Schiöth hćkkar mest á milli lista eđa um 200 skákstig. Nökkvi Sverrisson og Björn Ívar Karlsson tefldu međ á tímabilinu eđa 12 skákir hvor.
20 stigahćstu skákmenn landsins:
- Hannes Hlífar Stefánsson (2645)
- Jóhann Hjartarson (2640)
- Margeir Pétursson (2600)
- Helgi Ólafsson (2540)
- Jón L. Árnason (2510)
- Friđrik Ólafsson (2510)
- Héđinn Steingrímsson (2510)
- Henrik Danielsen (2505)
- Helgi Áss Grétarsson (2500)
- Karl Ţorsteins (2485)
- Jón Viktor Gunnarsson (2465)
- Ţröstur Ţórhallsson (2465)
- Stefán Kristjánsson (2460)
- Guđmundur Sigurjónsson (2445)
- Bragi Ţorfinnsson (2435)
- Björn Ţorfinnsson (2420)
- Arnar Gunnarsson (2405)
- Magnús Örn Úlfarsson (2375)
- Róbert Lagerman (2355)
- Elvar Guđmundsson (2355)
- Sigurđur Dađi Sigfússon (2355)
- Dagur Arnrímsson (2355)
Nýliđar:
- Birgir Rafn Ţráinsson (1610) - (Birgir var reyndar á stigalista um 1982 međ 1490 stig)
- Ingi Ţór Hafdísarson (1325)
- Hilmar Freyr Friđgeirsson (1290)
Mestu hćkkanir:
- Tjörvi Schiöth (200)
- Friđrik Ţjálfi Stefánsson (120)
- Sigríđur Björg Helgadóttir (115)
- Kristófer Gautason (90)
- Siguringi Sigurjónsson (90)
- Stefán Gíslason (80)
- Eymundur Eymundsson (75)
- Dađi Steinn Jónsson (70)
- Hrund Hauksdóttir (70)
- Dagur Kjartansson (65)
- Eiríkur Örn Brynjarsson (65)
- Elsa María Kristínardóttir (65)
Virkustu menn
Sjö virkustu skákmenn landsins á ţessu tímabili eru allir í sama félagi, Taflfélagi Vestmanneyja
- Nökkvi Sverrisson og Björn Ívar Karlsson 12 skákir
- Stefán Gíslason, Sverrir Unnarsson og Ţórarinn I. Ólafsson 11 skákir
- Ólafur Freyr Ólafsson og Karl Gauti Hjaltason 10 skákir
27.2.2009 | 19:21
Skákrýni og taflkvöld í Gallerý Skák
Fylgst hefur veriđ af áhuga međ áskorendaeinvígi ţeira Tobalovs og Kamsky í Gallerý skák í Bolholti, ekki hvađ síst í gćr ţegar 7. skákin sem reyndist úrslitaskákin var telfd. Síđan telfdu menn sín á milli
10 mín. hvatskákir, fyrir fegurđina. Skemmtilegar myndir ţađan fylgja ţessum pistli.
Myndaalbúm frá Einari S. Einarssyni
Íslenskar skákfréttir | Breytt s.d. kl. 19:22 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.2.2009 | 19:19
Sigurđur Herlufsen vann SkákHörpuna
Hinni nýstárlegu mótaröđ RIDDARANS, skákklúbbs eldri borgara, um farandgripinn SkákHörpuna, til heiđurs Fjölni Stefánssyni, tónskáldi og skákmanni, fyrir áratugatryggđ viđ listagyđjunrnar tvćr, er nú lokiđ međ yfirburđasigri Sigurđar A. Herlufsen, sem gerđi sér lítiđ fyrir og vann međ fullu húsi, 30 GP-punktum, en besti árangur í 3 mótum af 4 töldu til stiga. Alls tóku 30 skákmenn ţátt í mótinu og helmingur ţeirra náđi ađ skora stig, en stigagjöf var háttađ eins og í Formúli 1, 10-8-6-5-4-3-2-1 fyrir átta efstu sćti í hverju móti.
Keppt verđur um gripinn međ sama sniđi árlega og slegiđ á létta hörpustrengi, á hvítum reitum og svörtum, í Strandbergi, safnađarheimili Hafnarfjarđarkirkju, ţar sem á ţriđja tug eldri skákmanna af höfuđborgar-svćđinu hittast til talfs eftir hádegi á miđvikudögum allan ársins hring.
Röđ efstu manna var annars ţessi:
- Sigurđur A. Herlufsen 30 stig
- Guđfinnur R. Kjartansson 24
- Björn Theodórsson 15
- Ţór Valtýsson 15
- Kristján Stefánsson 14
- Stefán Ţormar Guđmundsson 9
- Hilmar Viggósson 8
- Björn Víkingur Ţórđarson 6
- Páll G. Jónsson 6
Til viđbótar viđ sigurlaun sín fengu 9 efstu keppendur geisladisk í aukaverđlaun međ söng Vassily Smyslovs, fv. heimsmeistara. Fjölnir Stefánsson var sćmdur heiđursorđu Riddarans í virđingar og ţakklćtisskyni. Formađur Riddarans er Einar S. Einarsson, en verndari klúbbsins Sr. Gunnţór Ţ. Ingason.
Myndaalbúm frá Einari S. Einarssyni
Íslenskar skákfréttir | Breytt s.d. kl. 19:22 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.2.2009 | 12:46
Helgi Brynjarsson og Kristján Örn sigruđu á fimmtudagsmóti TR

Ţátttakendur voru 13 og til ađ losna viđ Skottu fékkst Páll Sigurđsson til ađ tefla 6 fyrstu umferđirnar en hann hafđi áđur sett stefnuna á stórhćttulega" handboltaćfingu síđar um kvöldiđ. Páll stóđ sig ágćtlega og var taplaus í öđru sćti međ 4,5 vinning ţegar hann yfirgaf Skákhöllina í Faxafeni. Upplýsingum" um afrek hans á handboltaćfingunni ber ekki saman!
Lokastađan:
- 1-2 Helgi Brynjarsson, 7 v/9 umferđir
- Kristján Örn Elíasson, 7
- 3-4 Ţórir Benediktsson, 6.5
- Elsa María Kristínardóttir, 6.5
- 5-8 Páll Andrason, 4.5
- Jon Olav Fivelstad, 4.5
- Dagur Kjartansson, 4.5
- Páll Sigurđsson, 4.5 v/6 umferđir
- 9-12 Jón Gunnar Jónsson, 4
- Jón Úlfljótsson, 4
- Magnús Matthíasson, 4
- Örn Leó Jóhannsson, 4
- 13-14 Andri Gíslason, 3
- Björgvin Kristbergsson, 3
- 15-16 Pétur Jóhannesson, 2.5
- Pétur Axel Pétursson, 2.5
26.2.2009 | 08:23
Rúnar efstur á Skákţingi Gođans
Rúnar Ísleifsson er efstur međ 3˝ vinning ađ lokinni fjórđu umferđ Skákţings Gođans sem fram fór í gćrkvöldi. Pétur Gíslason hefur 3 vinninga. Tveimur skákum var frestađ fram á sunnudag.
Úrslit urđu eftirfarandi :
- Baldvin Ţ Jóhannesson - Pétur Gíslason 0 - 1
- Hermann Ađalsteinsson - Ćvar Ákason 0 - 1
- Benedikt Ţ Jóhannsson - Sigurbjörn Ásmundsson 0,5 - 0,5
- Ketill Tryggvason - Snorri Hallgrímsson 1 - 0
- Rúnar Ísleifsson - Ármann Olgeirsson 1-0
- Benedikt Ţorri Sigurjónsson - Smári Sigurđsson frestađ
- Sighvatur Karlsson - Sćţór Arnar frestađ
26.2.2009 | 08:18
Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld
Hin hefđbundnu fimmtudagsmót Taflfélags Reykjavíkur halda áfram í kvöld. Tefldar verđa 9 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma og hefst mótiđ kl. 19.30 en húsiđ opnar kl. 19.10. Fríar veitingar í bođi og sigurvegarinn fćr ađ launum glćsilegan verđlaunapening. Teflt er í skákhöll Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12 og ţátttökugjald er kr 500 en frítt fyrir 15 ára og yngri.
24.2.2009 | 19:03
Íslandsmót barnaskólasveit
Íslandsmót barnaskólasveita 2009 fer fram í Rimaskóla í Reykjavík dagana 7. og 8. mars nk. Fyrri daginn verđa tefldar 7 umferđir eftir Monradkerfi - umhugsunartími 15 mín. á skák fyrir hvern keppenda. Seinni daginn tefla fjórar efstu sveitirnar um Íslandsmeistaratitilinn - allir viđ alla.
Hver skóli getur sent fleiri en eina sveit - en hver sveit er skipuđ fjórum nemendum 1. - 7. bekkjar grunnskóla (auk varamanna). Keppendur skulu vera fćddir 1996 eđa síđar.
Dagskrá:
- Laugardagur 7. mars kl. 13.00 1.- 7. umferđ
- Sunnudagur 8. mars kl. 12.00 Úrslit
Sigurvegari mótsins hlýtur rétt til ţátttöku á Norđurlandamóti barnaskólasveita sem fram fer á Íslandi í september nćstkomandi.
Skráning fer fram hjá Skáksambandi Íslands í síma 568 9141 virka daga kl. 10-13 og í tölvupósti: skaksamband@skaksamband.is Skráningu skal lokiđ í síđasta lagi 5. mars.
Athugiđ ađ ţađ er mjög áríđandi ađ sveitirnar séu skráđar fyrirfram.
24.2.2009 | 10:32
Hjörvar Steinn skólameistari Rimaskóla
Hjörvar Steinn Grétarsson vann alla sína andstćđinga á skákmóti Rimaskóla. Alls mćttu 68 nemendur Rimaskóla á skákmótiđ sem nú var haldiđ í 16. sinn eđa allt frá 1. starfsári skólans. Tefldar voru sex umferđir og í ţeirri síđustu sigrađi Hjörvar Steinn félaga sinn úr Norđurlandameistaraliđi skólans Hörđ Aron Hauksson.
Nćstir í röđinni urđu auk Harđar Arons ţau Oliver Aron Jóhannesson, Hrund Hauksdóttir, Jón Trausti Harđarson, Kristófer Jóel Jóhannesson og Patrekur Ţórsson öll međ 5 vinninga. Glćsileg verđlaunaafhending var í lok mótsins.
Hjörvar Steinn tók viđ glćnýjum farandbikar og fékk auk ţess annan bikar til eignar. Alls voru veitt 30 verđlaun sem McDonalds og Domínós gáfu til keppninnar. Í lokin var öllum ţátttakendum bođiđ í
bollukaffi sem ţćr Solla og Erla Hrönn í eldhúsi Rimaskóla bökuđu.
Myndatextar 2074: Hjörvar Steinn Grétarsson er skákmeistari Rimaskóla í 7. sinn
2075: Efstu stúlkurnar á Skákmóti Rimaskóla: Aníta Jóhannesardóttir, 8-U, Heiđrún Hauksdóttir 2-D og Hrund Hauksdóttir 7-C
2079: Allir ţátttakendur á skákmóti Rimaskóla fengu gómsćtar rjómabollur í lok mótsins
2053: Um 10 % allra nemenda Rimaskóla tóku ţátt í skákmótinu
23.2.2009 | 18:41
Vormót TV hófst í gćr
Mót ţetta er nýjung í félaginu og sett af stađ til ađ mćta kröfum um ađ félagsmenn eigi kost á ađ tefla fleiri kappskákir yfir veturinn. Ekki er unnt ađ segja annađ en vel hafi tekist til ţví 28 keppendur eru skráđir til leiks og ađeins einni skák var frestađ í fyrstu umferđ en hún verđur tefld ţriđjudag kl. 19:30. Ţađ eru ár og dagar síđan jafnfjölmennt mót međ kappskáktímamörkum hefur veriđ haldiđ í Eyjum. Keppendur eru gott samsafn af eldri og yngri félögum og reyndum og óreyndum, ţannig eru 11 fullorđnir, en alls 14 međ Íslensk kappskákstig. Guđlaugur og Daníel Már eru ađ keppa á sínu fyrsta kappaskákmóti og Nökkvi Dan og Haukur eru ađ byrja ađ tefla á ný eftir langt hlé. Engin óvćnt úrslit urđu í umferđinni en oft var hart barist.
Úrslit 1. umferđar :
Bo. | Name | Pts | Res. | Pts | Name |
1 | Bjorn Ivar Karlsson | 0 | 1 - 0 | 0 | Daniel Mar Sigmarsson |
2 | Aegir Pall Fridbertsson | 0 | - | 0 | Gudlaugur G Gudmundsson |
3 | David Mar Johannesson | 0 | 0 - 1 | 0 | Sigurjon Thorkelsson |
4 | Sverrir Unnarsson | 0 | 1 - 0 | 0 | Eythor Dadi Kjartansson |
5 | Haukur Solvason | 0 | 0 - 1 | 0 | Einar Gudlaugsson |
6 | Nokkvi Sverrisson | 0 | 1 - 0 | 0 | Johann Helgi Gislason |
7 | Johannes Sigurdsson | 0 | 0 - 1 | 0 | Olafur Tyr Gudjonsson |
8 | Stefan Gislason | 0 | 1 - 0 | 0 | Jorgen Olafsson |
9 | Larus Gardar Long | 0 | 0 - 1 | 0 | Thorarinn I Olafsson |
10 | Karl Gauti Hjaltason | 0 | 1 - 0 | 0 | Nokkvi Dan Ellidason |
11 | Robert Aron Eysteinsson | 0 | 0 - 1 | 0 | Kristofer Gautason |
12 | Dadi Steinn Jonsson | 0 | 1 - 0 | 0 | Sigurdur Arnar Magnusson |
13 | Tomas Aron Kjartansson | 0 | 0 - 1 | 0 | Olafur Freyr Olafsson |
14 | Agust Mar Thordarson | 0 | 0 - 1 | 0 | Valur Marvin Palsson |
23.2.2009 | 18:40
Dađi Steinn sigrađi á Ísfélagsmótinu
Síđastliđinn laugardag fór fram Ísfélagsmótiđ í skák. 19 krakkar mćttu á mótiđ og voru telfdar átta umferđir 10 mínútna skákir. Dađi Steinn sýndi mikiđ öryggi og sigrađi međ 7,5 vinningum af átta mögulegum og gerđi bara jafntefli viđ Nökkva, sem gerđi einnig jafntefli viđ Kristófer og skiptu ţessir ţrír međ sér efstu sćtum.
Í stúlknaflokki sigrađi Hafdís Magnúsdóttir, en Eydís var skammt undan. Í flokki 99-01 sigrađi Salaskólastrákurinn Jón Smári Ólafsson međ 4,5 vinning, en honum leist svo vel á félagsskapinn ađ hann gekk í rađir Taflfélagsins á mótinu. Í yngsta flokknum sigrađi Leó Viđarsson međ 4 vinninga, en skammt undan kom Arnór Viđarsson.
Úrslit.
Heildarúrslit :
1. Dađi Steinn Jónsson 7,5 vinn.
2. Nökkvi Sverrisson 7 vinn.
3. Kristófer Gautason 6,5 vinn.
Stúlknaflokkur:
1. Hafdís Magnúsdóttir 4 vinn.
2. Eydís Ţorgeirsdóttir 3,5 vinn.
3. Telma Lind Ţórarinsdóttir 1. vinn
Flokkur 1999-2001:
1. Jón Smári Ólafsson TV 4,5 vinn. (15,75)
2. Bjarki Freyr Valgarđsson 4,5 vinn. (12,25)
3. Daníel Hreggviđsson 4 vinn.
Flokkur 2002:
1. Leó Viđarsson 4 vinn
2. Arnór Viđarsson 3,5 vinn
3. Máni Sverrisson 3,5 vinn
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.7.): 10
- Sl. sólarhring: 30
- Sl. viku: 176
- Frá upphafi: 8779160
Annađ
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 111
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 8
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar