Leita í fréttum mbl.is

Dađi Steinn sigrađi á Ísfélagsmótinu

Síđastliđinn laugardag fór fram Ísfélagsmótiđ í skák.  19 krakkar mćttu á mótiđ og voru telfdar átta umferđir 10 mínútna skákir.  Dađi Steinn sýndi mikiđ öryggi og sigrađi međ 7,5 vinningum af átta mögulegum og gerđi bara jafntefli viđ Nökkva, sem gerđi einnig jafntefli viđ Kristófer og skiptu ţessir ţrír međ sér efstu sćtum. 

Í stúlknaflokki sigrađi Hafdís Magnúsdóttir, en Eydís var skammt undan.  Í flokki 99-01 sigrađi Salaskólastrákurinn Jón Smári Ólafsson međ 4,5 vinning, en honum leist svo vel á félagsskapinn ađ hann gekk í rađir Taflfélagsins á mótinu.  Í yngsta flokknum sigrađi Leó Viđarsson međ 4 vinninga, en skammt undan kom Arnór Viđarsson. 

  Úrslit.
  Heildarúrslit :
  1. Dađi Steinn Jónsson 7,5 vinn.
  2. Nökkvi Sverrisson 7 vinn.
  3. Kristófer Gautason 6,5 vinn.

  Stúlknaflokkur:
  1. Hafdís Magnúsdóttir 4 vinn.
  2. Eydís Ţorgeirsdóttir 3,5 vinn.
  3. Telma Lind Ţórarinsdóttir 1. vinn

  Flokkur 1999-2001:
  1. Jón Smári Ólafsson TV 4,5 vinn. (15,75)
  2. Bjarki Freyr Valgarđsson 4,5 vinn. (12,25)
  3. Daníel Hreggviđsson 4 vinn.

  Flokkur 2002:
  1. Leó Viđarsson 4
vinn
  2. Arnór Viđarsson 3,5 vinn
  3. Máni Sverrisson 3,5 vinn


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (6.8.): 25
 • Sl. sólarhring: 55
 • Sl. viku: 280
 • Frá upphafi: 8706218

Annađ

 • Innlit í dag: 24
 • Innlit sl. viku: 222
 • Gestir í dag: 21
 • IP-tölur í dag: 21

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband