Leita í fréttum mbl.is

Vormót TV hófst í gćr

Í gćr, sunnudagskvöld hófst Vormót Taflfélags Vestmannaeyja.  Í ţessari fyrstu umferđ bar ţađ helst til tíđinda ađ frambjóđandi Framsóknarflokksins heimsótti félagiđ og vćri ţađ ákveđin nýbreytni ef fleiri frambjóđendur kćmu og fylgdust međ hinu öfluga starfi sem fram fer í félaginu.

Mót ţetta er nýjung í félaginu og sett af stađ til ađ mćta kröfum um ađ félagsmenn eigi kost á ađ tefla fleiri kappskákir yfir veturinn.  Ekki er unnt ađ segja annađ en vel hafi tekist til ţví 28 keppendur eru skráđir til leiks og ađeins einni skák var frestađ í fyrstu umferđ en hún verđur tefld ţriđjudag kl. 19:30.  Ţađ eru ár og dagar síđan jafnfjölmennt mót međ kappskáktímamörkum hefur veriđ haldiđ í Eyjum. Keppendur eru gott samsafn af eldri og yngri félögum og reyndum og óreyndum, ţannig eru 11 fullorđnir, en alls 14 međ Íslensk kappskákstig.  Guđlaugur og Daníel Már eru ađ keppa á sínu fyrsta kappaskákmóti og Nökkvi Dan og Haukur eru ađ byrja ađ tefla á ný eftir langt hlé.  Engin óvćnt úrslit urđu í umferđinni en oft var hart barist.

Úrslit 1. umferđar :

Bo.NamePtsRes.PtsName
1Bjorn Ivar Karlsson01  -  00Daniel Mar Sigmarsson
2Aegir Pall Fridbertsson0-0Gudlaugur G Gudmundsson
3David Mar Johannesson00  -  10Sigurjon Thorkelsson
4Sverrir Unnarsson01  -  00Eythor Dadi Kjartansson
5Haukur Solvason00  -  10Einar Gudlaugsson
6Nokkvi Sverrisson01  -  00Johann Helgi Gislason
7Johannes Sigurdsson00  -  10Olafur Tyr Gudjonsson
8Stefan Gislason01  -  00Jorgen Olafsson
9Larus Gardar Long00  -  10Thorarinn I Olafsson
10Karl Gauti Hjaltason01  -  00Nokkvi Dan Ellidason
11Robert Aron Eysteinsson00  -  10Kristofer Gautason
12Dadi Steinn Jonsson01  -  00Sigurdur Arnar Magnusson
13Tomas Aron Kjartansson00  -  10Olafur Freyr Olafsson
14Agust Mar Thordarson00  -  10Valur Marvin Palsson

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 35
  • Sl. sólarhring: 54
  • Sl. viku: 202
  • Frá upphafi: 8764047

Annađ

  • Innlit í dag: 28
  • Innlit sl. viku: 164
  • Gestir í dag: 27
  • IP-tölur í dag: 24

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband