Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir
23.2.2009 | 00:19
Rúnar hrađskákmeistari Akureyrar
Rúnar Sigurpálsson sigrađi glćsilega á hrađskákmóti Akureyrar sem fór fram í dag, en hann fékk fullt hús 13 vinningar af 13 mögulegum! Sigurđur Arnarson og Gylfi Ţórhallsson urđu í 2.-3. sćti međ 10 vinninga.
Lokastađan:
vinningar | |||
1. | Rúnar Sigurpálsson | 13 af 13! | |
2. | Sigurđur Arnarson | 10 | |
3. | Gylfi Ţórhallsson | 10 | |
4. | Haki Jóhannesson | 7,5 | |
5. | Tómas Veigar Sigurđarson | 7,5 | |
6. | Sveinbjörn Sigurđsson | 7,5 | |
7. | Sigurđur Eiríksson | 7 | |
8. | Eymundur Eymundsson | 6,5 | |
9. | Mikael Jóhann Karlsson | 6,5 | |
10. | Atli Benediktsson | 6,5 | |
11. | Karl Steingrímsson | 4,5 | |
12. | Jón Kristinn Ţorgeirsson | 2 | |
13. | Ari Friđfinnsson | 1,5 | |
14. | Haukur Jónsson | 1 | |
Nćsta mót er á fimmtudaginn 10 mínútna mót og hefst ţađ kl. 20.
22.2.2009 | 20:04
Helgi sigrađi á minningarmóti Jóns Ţorsteinssonar
Stórmeistarinn Helgi Ólafsson sigrađi á minningarmótinu um Jón Ţorsteinssonar sem fram fór um helgina. Helgi hlaut 14 vinninga í 18 skákum. Frábćr árangur hjá Helga sem tapađi ekki skák á mótinu, vann 10 skákir og gerđi 8 jafntefli. Bragi Ţorfinnsson varđ annar međ 13 vinninga og Stefán Kristjánsson og Ţröstur Ţórhallsson urđu í 3.-4. sćti međ 12,5 vinning.
Lokastađan:
Rk. | Name | RtgI | RtgN | Pts. | Rp | |
1 | GM | Olafsson Helgi | 2522 | 2540 | 14 | 2560 |
2 | IM | Thorfinnsson Bragi | 2383 | 2435 | 13 | 2540 |
3 | IM | Kristjansson Stefan | 2472 | 2460 | 12,5 | 2419 |
4 | GM | Thorhallsson Throstur | 2442 | 2465 | 12,5 | 2433 |
5 | IM | Gunnarsson Jon Viktor | 2463 | 2465 | 12 | 2483 |
6 | GM | Arnason Jon L | 2496 | 2510 | 11,5 | 2405 |
7 | FM | Kjartansson Gudmundur | 2365 | 2325 | 11 | 2351 |
8 | FM | Thorfinnsson Bjorn | 2408 | 2420 | 11 | 2328 |
9 | FM | Jonasson Benedikt | 2244 | 2220 | 11 | 2312 |
10 | Gretarsson Hjorvar Steinn | 2279 | 2260 | 11 | 2304 | |
11 | FM | Sigfusson Sigurdur | 2333 | 2355 | 11 | 2241 |
12 | FM | Bjornsson Tomas | 2173 | 2175 | 11 | 2268 |
13 | Edvardsson Kristjan | 2253 | 2220 | 10,5 | 2326 | |
14 | Halldorsson Bragi | 2238 | 2205 | 10,5 | 2199 | |
15 | FM | Bergsson Snorri | 2341 | 2310 | 10,5 | 2283 |
16 | GM | Danielsen Henrik | 2482 | 2505 | 10 | 2346 |
17 | IM | Gunnarsson Arnar | 2443 | 2405 | 10 | 2278 |
18 | Omarsson Dadi | 2091 | 2130 | 10 | 2005 | |
19 | IM | Arngrimsson Dagur | 2404 | 2355 | 9,5 | 2292 |
20 | Baldursson Hrannar | 2080 | 2065 | 9,5 | 2136 | |
21 | Bergsson Stefan | 2079 | 2020 | 9,5 | 2049 | |
22 | Valtysson Thor | 2099 | 2035 | 9,5 | 1976 | |
23 | Steindorsson Sigurdur P | 2212 | 2210 | 9 | 2133 | |
24 | Johannsdottir Johanna Bjorg | 1724 | 1720 | 9 | 1943 | |
25 | Magnusson Patrekur Maron | 1902 | 1900 | 9 | 1929 | |
26 | Kjartansson Olafur | 2020 | 1885 | 9 | 1832 | |
27 | Thorgeirsson Sverrir | 2094 | 2140 | 8,5 | 2137 | |
28 | Knutsson Larus | 2090 | 2000 | 8,5 | 2103 | |
29 | Palsson Halldor | 1961 | 1850 | 8,5 | 2015 | |
30 | Sigurjonsson Siguringi | 1904 | 1780 | 8,5 | 1967 | |
31 | Brynjarsson Helgi | 1949 | 1930 | 8,5 | 1937 | |
32 | Runarsson Gunnar | 2117 | 1985 | 8 | 2098 | |
33 | Thorvaldsson Arni | 2023 | 1970 | 8 | 1931 | |
34 | Kristinsson Bjarni Jens | 1959 | 1975 | 8 | 1922 | |
35 | Ingason Sigurdur | 1949 | 1780 | 8 | 1786 | |
36 | Skarphedinsson Gunnar | 0 | 1910 | 8 | 1773 | |
37 | Vigfusson Vigfus | 2027 | 1930 | 7,5 | 2075 | |
38 | Olafsson Thorvardur | 2182 | 2155 | 7,5 | 1917 | |
39 | Gudmundsdottir Geirthrudur Ann | 1775 | 1550 | 7,5 | 1899 | |
40 | Kjartansson Dagur | 1483 | 1420 | 7,5 | 1691 | |
41 | Andrason Pall | 1564 | 1590 | 7,5 | 1642 | |
42 | Scheving Sigurdur | 0 | 1800 | 7 | 1569 | |
43 | Sigurdsson Birkir Karl | 0 | 1335 | 6 | 1515 | |
44 | Lee Gudmundur Kristinn | 1499 | 1380 | 4 | 1453 | |
45 | Kristbergsson Bjorgvin | 0 | 1275 | 3 | 1447 | |
46 | Kristinardottir Elsa Maria | 1769 | 1685 | 2,5 | 1964 | |
47 | Johannesson Petur | 0 | 1035 | 2,5 | 1348 | |
48 | Sigurdsson Arnar | 0 | 1530 | 2 | 1750 |
Aukaverđlaunahafar:
- 1901-2200 skákstig: 1. Tómas Björnsson og 2. Dađi Ómarsson
- 1601-1900 skákstig: 1.-3. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir, Patrekur Maron Magnússon og Ólafur Kjartansson
- Undir 1600 skákstigum: 1.-3. Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir, Dagur Kjartansson og Páll Andrason
- Öldungaverđlaun (50+): 1. Benedikt Jónasson og 2. Bragi Halldórsson
- Unglingaverđlaun (16-): 1. Hjörvar Steinn Grétarsson og 2. Birkir Karl Sigurđsson
- Flestir 2-0 sigrar: Ţröstur Ţórhallsson (5 talsins)
Skákstjórar voru Gunnar Björnsson og Ólafur S. Ásgrímsson
Taflfélagiđ Hellir og Taflfélag Reykjavíkur héldu mótiđ í samvinnu viđ syni Jóns. Menntaskálinn viđ Hamrahlíđ fćr ţakkir fyrir veitta ađstođ.
Stöđumyndirnar má finna á Skákhorninu.
21.2.2009 | 10:22
Minningarmótiđ um Jón hefst í dag - enn hćgt ađ skrá sig til leiks!
Minningarmót um Jón Ţorsteinsson skákmeistara, lögfrćđing og alţingismann fer fram 21. og 22. febrúar nk. í Menntaskólanum viđ Hamrahlíđ. Jón, sem lést áriđ 1994, hefđi orđiđ 85 ára 21. febrúar nk. ef hann hefđi lifađ. Afar góđ verđlaun eru í bođi en heildarverđlaun nema um 600.000 krónum. Taflfélag Reykjavíkur og Taflfélagiđ Hellir standa fyrir mótinu í samvinnu viđ syni Jóns.
Heimasíđu mótsins má finna hér og ţar má jafnframt finna skráningarform. Lista yfir skráđa keppendur má finna hér. Nú ţegar eru 60 skákmenn skráđir til leiks og međal ţeirra eru stórmeistararnir Mikhail Ivanov, Helgi Ólafsson, Jón L. Árnason, Henrik Danielsen og Ţröstur Ţórhallsson og alţjóđlegu meistararnir Stefán Kristjánsson, Arnar Gunnarsson, Jón Viktor Gunnarsson, Björn og Bragi Ţorfinnssynir.
Gera má ráđ fyrir ađ flestir sterkustu skákmenn ţjóđarinnar taki ţátt í mótinu. Ekki verđur teflt frá upphafsstöđu heldur mun sérstök mótsnefnd velja 9 upphafsstöđur sem tefldar verđa í hverri umferđ og verđur upphafsstađan kynnt í upphafi hverrar umferđar. Ţetta er sama fyrirkomulag og var í fyrsta minningarmótinu um Jón Ţorsteinsson. Alls verđa tefldar 9 umferđir, fimmtán mínútur á hvern keppanda, og verđa tvćr skákir tefldar í hverri umferđ svo allir fá hvítt og svart međ hverja upphafsstöđu. Stöđurnar verđa valdar međ ţađ í huga ađ teóríuhestarnir" hafi ekki of mikiđ forskot á ađra og jafnframt reyni á hćfileika manna til ađ tefla mjög ólíkar stöđur.
Tafliđ hefst á laugardeginum kl. 14 og verđa ţá tefldar 4 umferđir. Tafliđ á sunnudeginum hefst kl. 13 og verđa ţá tefldar 5 síđustu umferđirnar.
Ţátttökugjald er kr. 1.000 fyrir fullorđna en kr. 500 fyrir 15 ára og yngri.
Ćviágrip á Jóns má finna á heimasíđu Alţingis
Verđlaun:
Almenn verđlaun (allir):
1. 150.000
2. 100.000
3. 75.000
4. 50.000
5. 25.000
Margvísleg aukaverđlaun er í bođi:
Skákstig 1901-2200:
1. 22.000
2. 20.000
Skákstig 1601-1900:
1. 19.000
2. 17.000
1600 skákstig og minna:
1. 16.000
2. 14.000
50 ára og eldri:
1. 20.000
2. 15.000
16 ára og yngri (fćdd 1993 og síđar):
1. 15.000
2. 10.000
Stigaverđlaun er miđuđ viđ íslensk skákstig
Aukaverđlaun fyrir flesta 2-0 sigra:
1. 30.000
Öll verđlaun skiptast séu 2 eđa fleiri jafnir.
21.2.2009 | 01:10
Gunnar Finnsson og Jon Olav sigruđu á fimmtudagsmóti TR
Lokastađan:
- 1-2 Gunnar Finnsson, 7.5
- Jon Olav Fivelstad, 7.5
- 3 Kristján Örn Elíasson, 7
- 4 Helgi Brynjarsson, 6.5
- 5 Ingi Tandri Traustason, 5.5
- 6-7 Brynjar Níelsson, 5
- Ţórir Benediktsson, 5
- 8-10 Ólafur Kjaran Árnason, 4
- Andri Gíslason, 4
- Finnur Kr. Finnson, 4
- 11 Pétur Axel Pétursson, 3
- 12 Sveinbjörn Sveinbjörnsson, 2
- 13 Árni Ţór Lárusson, 1.5
- 14 Jón Áskell Ţorbjarnarson, 0.5
19.2.2009 | 20:42
Meistaramót Hellis: Pörun sjöundu umferđar
Elsa María Kristínardóttir sigrađi Halldór Pálsson í frestađri skák úr sjöttu umferđ Meistaramóts Hellis. Nú liggur fyrir pörun í lokaumferđina sem fram fer á mánudag. Ţá mćtast m.a. Davíđ-Hrannar, Dađi-Hjörvar, Sćvar-Sigurbjörn auk viđureignar formanns og varaformanns Hellis, Gunnars og Vigfúsar.
Pörun sjöundu umferđar:
Bo. | Name | Pts. | Result | Pts. | Name |
1 | Olafsson David | 5 | 4˝ | Baldursson Hrannar | |
2 | Omarsson Dadi | 4˝ | 4˝ | Gretarsson Hjorvar Steinn | |
3 | Bjarnason Saevar | 4˝ | 4 | Bjornsson Sigurbjorn | |
4 | Vigfusson Vigfus | 4 | 4 | Bjornsson Gunnar | |
5 | Arnalds Stefan | 3˝ | 4 | Kristinardottir Elsa Maria | |
6 | Traustason Ingi Tandri | 3˝ | 3˝ | Magnusson Patrekur Maron | |
7 | Petursson Matthias | 3 | 3˝ | Thorvaldsson Arni | |
8 | Palsson Halldor | 3 | 3 | Masson Kjartan | |
9 | Kristinsson Bjarni Jens | 3 | 3 | Einarsson Eirikur Gardar | |
10 | Fridgeirsson Dagur Andri | 3 | 3 | Lee Gudmundur Kristinn | |
11 | Halldorsson Thorhallur | 2˝ | 2˝ | Andrason Pall | |
12 | Schioth Tjorvi | 2˝ | 2˝ | Kjartansson Dagur | |
13 | Björnsson Hjörleifur | 2 | 2 | Gudbrandsson Geir | |
14 | Sigurdsson Birkir Karl | 2 | 2 | Johannesson Petur | |
15 | Kristbergsson Bjorgvin | 1 | 1 | Fridgeirsson Hilmar Freyr | |
16 | Steingrimsson Brynjar | 2 | bye |
19.2.2009 | 10:18
Minningarmót um Jón Ţorsteinsson
Minningarmót um Jón Ţorsteinsson skákmeistara, lögfrćđing og alţingismann fer fram 21. og 22. febrúar nk. í Menntaskólanum viđ Hamrahlíđ. Jón, sem lést áriđ 1994, hefđi orđiđ 85 ára 21. febrúar nk. ef hann hefđi lifađ. Afar góđ verđlaun eru í bođi en heildarverđlaun nema um 600.000 krónum. Taflfélag Reykjavíkur og Taflfélagiđ Hellir standa fyrir mótinu í samvinnu viđ syni Jóns.
Heimasíđu mótsins má finna hér og ţar má jafnframt finna skráningarform. Lista yfir skráđa keppendur má finna hér. Nú ţegar eru 60 skákmenn skráđir til leiks og međal ţeirra eru stórmeistararnir Mikhail Ivanov, Helgi Ólafsson, Jón L. Árnason og Ţröstur Ţórhallsson og alţjóđlegu meistararnir Stefán Kristjánsson, Arnar Gunnarsson, Jón Viktor Gunnarsson, Björn og Bragi Ţorfinnssynir.
Gera má ráđ fyrir ađ flestir sterkustu skákmenn ţjóđarinnar taki ţátt í mótinu. Ekki verđur teflt frá upphafsstöđu heldur mun sérstök mótsnefnd velja 9 upphafsstöđur sem tefldar verđa í hverri umferđ og verđur upphafsstađan kynnt í upphafi hverrar umferđar. Ţetta er sama fyrirkomulag og var í fyrsta minningarmótinu um Jón Ţorsteinsson. Alls verđa tefldar 9 umferđir, fimmtán mínútur á hvern keppanda, og verđa tvćr skákir tefldar í hverri umferđ svo allir fá hvítt og svart međ hverja upphafsstöđu. Stöđurnar verđa valdar međ ţađ í huga ađ teóríuhestarnir" hafi ekki of mikiđ forskot á ađra og jafnframt reyni á hćfileika manna til ađ tefla mjög ólíkar stöđur.
Tafliđ hefst á laugardeginum kl. 14 og verđa ţá tefldar 4 umferđir. Tafliđ á sunnudeginum hefst kl. 13 og verđa ţá tefldar 5 síđustu umferđirnar.
Ţátttökugjald er kr. 1.000 fyrir fullorđna en kr. 500 fyrir 15 ára og yngri.
Ćviágrip á Jóns má finna á heimasíđu Alţingis
Verđlaun:
Almenn verđlaun (allir):
1. 150.000
2. 100.000
3. 75.000
4. 50.000
5. 25.000
Margvísleg aukaverđlaun er í bođi:
Skákstig 1901-2200:
1. 22.000
2. 20.000
Skákstig 1601-1900:
1. 19.000
2. 17.000
1600 skákstig og minna:
1. 16.000
2. 14.000
50 ára og eldri:
1. 20.000
2. 15.000
16 ára og yngri (fćdd 1993 og síđar):
1. 15.000
2. 10.000
Aukaverđlaun fyrir flesta 2-0 sigra:
1. 30.000
Öll verđlaun skiptast séu 2 eđa fleiri jafnir.
19.2.2009 | 09:23
Rúnar, Benedikt Ţorri og Smári efstir á Skákţingi Gođans
Rúnar Ísleifsson, Benedikt Ţorri Sigurjónsson og Smári Sigurđsson eru efstir međ 2˝ vinning ađ lokinni ţriđju umferđ Skákţings Gođans sem fram fór í gćrkvöldi á Húsavík.
Úrslit urđu eftirfarandi :
- Pétur Gíslason - Rúnar Ísleifsson 0 - 1
- Smári Sigurđsson - Hermann Ađalsteinsson 1 - 0
- Sigurbjörn Ásmundsson - Ármann Olgeirsson 0 - 1
- Ketill Tryggvason - Baldvin Ţór Jóhannesson 0 - 1
- Snorri Hallgrímsson - Sighvatur Karlsson 1 - 0
Sigur Snorra á Sighvati var mjög óvćntur, ţví Snorri er ađeins á 12 aldursári.
Stađan ađ loknum ţremur umferđum. Rúnar, Benedikt Ţorri og Smári eru međ 2,5 vinninga. Pétur, Ármann og Baldvin hafa 2 vinninga hver. Ađrir minna.
Pörun 4. umferđar:
Hvítt - Svart
Benedikt Ţorri Sigurjónsson - Smári Sigurđsson
Rúnar Ísleifsson - Ármann Olgeirsson
Baldvin Ţ Jóhannesson - Pétur Gíslason
Hermann Ađalsteinsson - Ćvar Ákason
Benedikt ţór Jóhannsson - Sigurbjörn Ásmundsson
Ketill Tryggvason - Snorri Hallgrímsson
Sighvatur Karlsson - Sćţór Örn Ţórđarson
19.2.2009 | 09:20
Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld
Hin hefđbundnu fimmtudagsmót Taflfélags Reykjavíkur halda áfram í kvöld. Tefldar verđa 9 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma og hefst mótiđ kl. 19.30 en húsiđ opnar kl. 19.10. Fríar veitingar í bođi og sigurvegarinn fćr ađ launum glćsilegan verđlaunapening. Teflt er í skákhöll Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12 og ţátttökugjald er kr 500 en frítt fyrir 15 ára og yngri.
19.2.2009 | 00:29
Davíđ efstur fyrir lokaumferđ Meistaramóts Hellis
Davíđ Ólafsson er efstur međ 5 vinninga ađ lokinni sjöttu og nćstsíđustu umferđ Meistaramóts Hellis, sem fram fór í kvöld eftir sigur á Sigurbirni Björnssyni. Í 2.-5. sćti, međ 4˝ vinning, eru Hjörvar Steinn Grétarsson, Sćvar Bjarnason, en ţeir gerđu jafntefli, Dađi Ómarsson sem gerđi jafntefli viđ Gunnar Björnsson og Hrannar Baldursson sem vann Stefán Arnalds. Skák Elsu Maríu Kristínardóttur og Halldórs Pálssonar var frestađ vegna veikinda og ţví liggur enn ekki fyrir pörun í lokaumferđ mótsins sem fram fer á mánudag.
Úrslit sjöttu umferđar:
Bo. | Name | Pts. | Result | Pts. | Name |
1 | Bjornsson Sigurbjorn | 4 | 0 - 1 | 4 | Olafsson David |
2 | Gretarsson Hjorvar Steinn | 4 | ˝ - ˝ | 4 | Bjarnason Saevar |
3 | Bjornsson Gunnar | 3˝ | ˝ - ˝ | 4 | Omarsson Dadi |
4 | Baldursson Hrannar | 3˝ | 1 - 0 | 3˝ | Arnalds Stefan |
5 | Vigfusson Vigfus | 3 | 1 - 0 | 3 | Petursson Matthias |
6 | Kristinardottir Elsa Maria | 3 | 3 | Palsson Halldor | |
7 | Thorvaldsson Arni | 2˝ | 1 - 0 | 3 | Fridgeirsson Dagur Andri |
8 | Magnusson Patrekur Maron | 2˝ | 1 - 0 | 2˝ | Halldorsson Thorhallur |
9 | Kjartansson Dagur | 2˝ | 0 - 1 | 2˝ | Traustason Ingi Tandri |
10 | Einarsson Eirikur Gardar | 2 | 1 - 0 | 2˝ | Andrason Pall |
11 | Sigurdsson Birkir Karl | 2 | 0 - 1 | 2 | Kristinsson Bjarni Jens |
12 | Steingrimsson Brynjar | 2 | 0 - 1 | 2 | Masson Kjartan |
13 | Gudbrandsson Geir | 2 | 0 - 1 | 2 | Lee Gudmundur Kristinn |
14 | Schioth Tjorvi | 1˝ | 1 - 0 | 1 | Kristbergsson Bjorgvin |
15 | Johannesson Petur | 1 | 1 - 0 | 1 | Fridgeirsson Hilmar Freyr |
16 | Björnsson Hjörleifur | 1 | 1 | bye |
Stađan:
Rk. | Name | Rtg | Club/City | Pts. | Rp | rtg+/- | |
1 | FM | Olafsson David | 2319 | Hellir | 5 | 2343 | 8,4 |
2 | Gretarsson Hjorvar Steinn | 2279 | Hellir | 4,5 | 2163 | -0,2 | |
3 | IM | Bjarnason Saevar | 2211 | TV | 4,5 | 2131 | -1,4 |
4 | Omarsson Dadi | 2091 | TR | 4,5 | 2063 | 3,2 | |
5 | Baldursson Hrannar | 2080 | KR | 4,5 | 1936 | 10,6 | |
6 | Bjornsson Gunnar | 2153 | Hellir | 4 | 1937 | -8,1 | |
7 | Vigfusson Vigfus | 2027 | Hellir | 4 | 2103 | 13,8 | |
8 | FM | Bjornsson Sigurbjorn | 2324 | Hellir | 4 | 1980 | -15,4 |
9 | Arnalds Stefan | 1953 | Bol | 3,5 | 1911 | 0 | |
10 | Traustason Ingi Tandri | 1750 | Haukar | 3,5 | 2060 | 29 | |
11 | Magnusson Patrekur Maron | 1902 | Hellir | 3,5 | 1763 | -3,9 | |
12 | Thorvaldsson Arni | 2023 | Haukar | 3,5 | 1773 | -17,1 | |
13 | Petursson Matthias | 1911 | TR | 3 | 1866 | -1 | |
14 | Palsson Halldor | 1961 | TR | 3 | 1911 | 2,4 | |
15 | Kristinsson Bjarni Jens | 1959 | Hellir | 3 | 1770 | -9,6 | |
16 | Fridgeirsson Dagur Andri | 1787 | Fjölnir | 3 | 1783 | -6,3 | |
17 | Kristinardottir Elsa Maria | 1769 | Hellir | 3 | 1755 | -2,1 | |
18 | Masson Kjartan | 1745 | S.Au | 3 | 1656 | -13,5 | |
19 | Einarsson Eirikur Gardar | 1505 | Hellir | 3 | 1651 | ||
20 | Lee Gudmundur Kristinn | 1499 | Hellir | 3 | 1531 | -7 | |
21 | Halldorsson Thorhallur | 1425 | Hellir | 2,5 | 1868 | ||
22 | Schioth Tjorvi | 1375 | Haukar | 2,5 | 1730 | ||
23 | Andrason Pall | 1564 | TR | 2,5 | 1550 | 6,8 | |
24 | Kjartansson Dagur | 1483 | Hellir | 2,5 | 1513 | 0,8 | |
25 | Sigurdsson Birkir Karl | 1335 | TR | 2 | 1570 | ||
26 | Gudbrandsson Geir | 1345 | Haukar | 2 | 1473 | ||
27 | Björnsson Hjörleifur | 0 | 2 | 1370 | |||
28 | Steingrimsson Brynjar | 1160 | Hellir | 2 | 1421 | ||
29 | Johannesson Petur | 1035 | TR | 2 | 1250 | ||
30 | Kristbergsson Bjorgvin | 1275 | Hellir | 1 | 884 | ||
31 | Fridgeirsson Hilmar Freyr | 0 | Fjölnir | 1 | 807 |
17.2.2009 | 23:08
Skákfélag Akureyrar 90 ára

veitingar, en alls komu á sjöunda tug gesta. Nú á ţessum degi var undirritađur samningur viđ Akureyrarbć um skákţjálfun barna og unglinga undir heitinu Ćskan ađ tafli".
Í samningunum felst ađ Skákfélagiđ mun sjá um skákţjálfun barna og unglinga á Akureyri og bćjarfélagiđ útvega félaginu nauđsynlega ađstöđu og rekstrarstyrk. KEA kemur einnig ađ verkefninu Ćskan ađ tafli" međ myndarlegum styrk og félagiđ vonast til ţess ađ fleiri styrktarađilar bćtist í hópinn á afmćlisárinu.
Međ Ćskunni ađ tafli" leggur Skákfélagiđ áherslu á ađ grunnskólanemendur á Akureyri fái ađ kynnast skáklistinni og gefist kostur á ađ ţjálfa hćfileika sína á skáksviđinu. Félagiđ mun leggja áherslu á ţjálfun fyrir jafnt skemmra sem lengra komna og auđvelda ţeim iđkendum sem skara fram úr ađ reyna sig viđ jafnaldra sína annars stađar á landinu. Markmiđiđ er ađ Akureyringar eigi áfram Íslandsmeistara í barna- og unglingaflokkum og geti sent sigurstranglegar sveitir til keppni á Íslandsmóti barna- og grunnskólasveita.
Félagiđ hefur lengi haldiđ uppi öflugri barna- og unglingastarfi og á síđustu tíu árum hafa 24 orđiđ Íslandsmeistarar, hvort ţađ sé í liđakeppni eđa einstaklingskeppni. Íslandsmeistaratitill hefur unnist á hverju ári síđustu fjögur ár, nú síđast í byrjun janúar sl. Jón Kristinn Ţorgeirsson í barnaflokki.
Á ţessum degi var Haraldi Ólafssyni gerđur ađ heiđursfélaga Skákfélags Akureyrar, en hann hefur m.a. setiđ í stjórn félagsins á annan áratug, veriđ skákstjóri í mörg ár og hefur teflt í fjölmörgum mótum félagsins í áratugi. Haraldur verđur áttrćđur síđar á árinu.
Mynd: Gylfi Ţórhallsson, formađur Skákfélags Akureyrar, og Sigrún Björk Jakobsdóttir, bćjarstjóri, undirrita samninginn.
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.7.): 2
- Sl. sólarhring: 22
- Sl. viku: 173
- Frá upphafi: 8779179
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 103
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar