Leita í fréttum mbl.is

Helgi sigrađi á minningarmóti Jóns Ţorsteinssonar

Stórmeistarinn Helgi Ólafsson sigrađi á minningarmótinu um Jón Ţorsteinssonar sem fram fór um helgina.  Helgi hlaut 14 vinninga í 18 skákum.  Frábćr árangur hjá Helga sem tapađi ekki skák á mótinu, vann 10 skákir og gerđi 8 jafntefli.  Bragi Ţorfinnsson varđ annar međ 13 vinninga og Stefán Kristjánsson og Ţröstur Ţórhallsson urđu í 3.-4. sćti međ 12,5 vinning.  

Lokastađan:

Rk. NameRtgIRtgNPts. Rp
1GMOlafsson Helgi 25222540142560
2IMThorfinnsson Bragi 23832435132540
3IMKristjansson Stefan 2472246012,52419
4GMThorhallsson Throstur 2442246512,52433
5IMGunnarsson Jon Viktor 24632465122483
6GMArnason Jon L 2496251011,52405
7FMKjartansson Gudmundur 23652325112351
8FMThorfinnsson Bjorn 24082420112328
9FMJonasson Benedikt 22442220112312
10 Gretarsson Hjorvar Steinn 22792260112304
11FMSigfusson Sigurdur 23332355112241
12FMBjornsson Tomas 21732175112268
13 Edvardsson Kristjan 2253222010,52326
14 Halldorsson Bragi 2238220510,52199
15FMBergsson Snorri 2341231010,52283
16GMDanielsen Henrik 24822505102346
17IMGunnarsson Arnar 24432405102278
18 Omarsson Dadi 20912130102005
19IMArngrimsson Dagur 240423559,52292
20 Baldursson Hrannar 208020659,52136
21 Bergsson Stefan 207920209,52049
22 Valtysson Thor 209920359,51976
23 Steindorsson Sigurdur P 2212221092133
24 Johannsdottir Johanna Bjorg 1724172091943
25 Magnusson Patrekur Maron 1902190091929
26 Kjartansson Olafur 2020188591832
27 Thorgeirsson Sverrir 209421408,52137
28 Knutsson Larus 209020008,52103
29 Palsson Halldor 196118508,52015
30 Sigurjonsson Siguringi 190417808,51967
31 Brynjarsson Helgi 194919308,51937
32 Runarsson Gunnar 2117198582098
33 Thorvaldsson Arni 2023197081931
34 Kristinsson Bjarni Jens 1959197581922
35 Ingason Sigurdur 1949178081786
36 Skarphedinsson Gunnar 0191081773
37 Vigfusson Vigfus 202719307,52075
38 Olafsson Thorvardur 218221557,51917
39 Gudmundsdottir Geirthrudur Ann 177515507,51899
40 Kjartansson Dagur 148314207,51691
41 Andrason Pall 156415907,51642
42 Scheving Sigurdur 0180071569
43 Sigurdsson Birkir Karl 0133561515
44 Lee Gudmundur Kristinn 1499138041453
45 Kristbergsson Bjorgvin 0127531447
46 Kristinardottir Elsa Maria 176916852,51964
47 Johannesson Petur 010352,51348
48 Sigurdsson Arnar 0153021750

Aukaverđlaunahafar:

  • 1901-2200 skákstig: 1. Tómas Björnsson og 2. Dađi Ómarsson
  • 1601-1900 skákstig: 1.-3. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir, Patrekur Maron Magnússon og Ólafur Kjartansson
  • Undir 1600 skákstigum: 1.-3. Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir, Dagur Kjartansson og Páll Andrason
  • Öldungaverđlaun (50+): 1. Benedikt Jónasson og 2. Bragi Halldórsson
  • Unglingaverđlaun (16-): 1. Hjörvar Steinn Grétarsson og 2. Birkir Karl Sigurđsson
  • Flestir 2-0 sigrar: Ţröstur Ţórhallsson (5 talsins)

Skákstjórar voru Gunnar Björnsson og Ólafur S. Ásgrímsson

Taflfélagiđ Hellir og Taflfélag Reykjavíkur héldu mótiđ í samvinnu viđ syni Jóns. Menntaskálinn viđ Hamrahlíđ fćr ţakkir fyrir veitta ađstođ.

Stöđumyndirnar má finna á Skákhorninu.

Chess-Results


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 44
  • Sl. viku: 176
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 142
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband