Leita í fréttum mbl.is

Ný íslensk skákstig

Birgir Rafn ŢráinssonNý íslensk skákstig eru komin út.  Hannes Hlífar Stefánsson er sem fyrr stigahćstur, Jóhann Hjartarson nćststigahćstur og Margeir Pétursson ţriđji stigahćstur.  Ţrír nýliđar eru á listanum og ţeirra stigahćstur er Birgir Rafn Ţráinsson (1610) sem reyndar hafđi stig fyrir um 17 árum síđan!  Hilmar Freyr Friđgeirsson kemur nćstur.  Tjörvi Schiöth hćkkar mest á milli lista eđa um 200 skákstig.  Nökkvi Sverrisson og Björn Ívar Karlsson tefldu međ á tímabilinu eđa 12 skákir hvor.

20 stigahćstu skákmenn landsins:

  1. Hannes Hlífar Stefánsson (2645)
  2. Jóhann Hjartarson (2640)
  3. Margeir Pétursson (2600)
  4. Helgi Ólafsson (2540)
  5. Jón L. Árnason (2510)
  6. Friđrik Ólafsson (2510)
  7. Héđinn Steingrímsson (2510)
  8. Henrik Danielsen (2505)
  9. Helgi Áss Grétarsson (2500)
  10. Karl Ţorsteins (2485)
  11. Jón Viktor Gunnarsson (2465)
  12. Ţröstur Ţórhallsson (2465)
  13. Stefán Kristjánsson (2460)
  14. Guđmundur Sigurjónsson (2445)
  15. Bragi Ţorfinnsson (2435)
  16. Björn Ţorfinnsson (2420)
  17. Arnar Gunnarsson (2405)
  18. Magnús Örn Úlfarsson (2375)
  19. Róbert Lagerman (2355)
  20. Elvar Guđmundsson (2355)
  21. Sigurđur Dađi Sigfússon (2355)
  22. Dagur Arnrímsson (2355)

Nýliđar:

  1. Birgir Rafn Ţráinsson (1610) - (Birgir var reyndar á stigalista um 1982 međ 1490 stig)
  2. Ingi Ţór Hafdísarson (1325)
  3. Hilmar Freyr Friđgeirsson (1290)

Mestu hćkkanir:

  1. Tjörvi Schiöth (200)
  2. Friđrik Ţjálfi Stefánsson (120)
  3. Sigríđur Björg Helgadóttir (115)
  4. Kristófer Gautason (90)
  5. Siguringi Sigurjónsson (90)
  6. Stefán Gíslason (80)
  7. Eymundur Eymundsson (75)
  8. Dađi Steinn Jónsson (70)
  9. Hrund Hauksdóttir (70)
  10. Dagur Kjartansson (65)
  11. Eiríkur Örn Brynjarsson (65)
  12. Elsa María Kristínardóttir (65)

Virkustu menn

Sjö virkustu skákmenn landsins á ţessu tímabili eru allir í sama félagi, Taflfélagi Vestmanneyja

  • Nökkvi Sverrisson og Björn Ívar Karlsson 12 skákir
  • Stefán Gíslason, Sverrir Unnarsson og Ţórarinn I. Ólafsson 11 skákir
  • Ólafur Freyr Ólafsson og Karl Gauti Hjaltason 10 skákir
Heimasíđa SÍ

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvar ser mađur allan listan:S

Palli Andra (IP-tala skráđ) 28.2.2009 kl. 13:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 14
  • Sl. sólarhring: 37
  • Sl. viku: 293
  • Frá upphafi: 8764824

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 164
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband