Leita í fréttum mbl.is

Sigurđur Herlufsen vann SkákHörpuna

IMG 4125Hinni nýstárlegu mótaröđ RIDDARANS, skákklúbbs eldri borgara, um farandgripinn SkákHörpuna, til heiđurs Fjölni Stefánssyni, tónskáldi og skákmanni, fyrir áratugatryggđ viđ listagyđjunrnar tvćr, er nú lokiđ međ yfirburđasigri Sigurđar A. Herlufsen, sem gerđi sér lítiđ fyrir og vann međ fullu húsi, 30 GP-punktum, en besti árangur í 3 mótum af 4 töldu til stiga.  Alls tóku 30 skákmenn ţátt í mótinu og helmingur ţeirra náđi ađ skora stig, en stigagjöf var háttađ eins og í Formúli 1,  10-8-6-5-4-3-2-1 fyrir átta efstu sćti í hverju móti.

Keppt verđur um gripinn međ sama sniđi árlega og slegiđ á létta hörpustrengi, á hvítum reitum og svörtum, í Strandbergi, safnađarheimili Hafnarfjarđarkirkju, ţar sem á ţriđja tug eldri skákmanna af  höfuđborgar-svćđinu hittast til talfs eftir hádegi á miđvikudögum allan ársins hring.

 

Röđ efstu manna var annars ţessi:

 1. Sigurđur A. Herlufsen              30 stig
 2. Guđfinnur R. Kjartansson         24
 3. Björn Theodórsson                   15
 4. Ţór Valtýsson                           15
 5. Kristján Stefánsson                  14
 6. Stefán Ţormar Guđmundsson   9
 7. Hilmar Viggósson                       8
 8. Björn Víkingur Ţórđarson           6
 9. Páll G. Jónsson                          6

 

Til viđbótar viđ sigurlaun sín fengu 9 efstu keppendur  geisladisk í aukaverđlaun međ söng Vassily Smyslovs, fv. heimsmeistara.   Fjölnir Stefánsson var sćmdur heiđursorđu Riddarans í virđingar og ţakklćtisskyni.  Formađur Riddarans er Einar S. Einarsson, en verndari klúbbsins Sr. Gunnţór Ţ. Ingason.

Myndaalbúm frá Einari S. Einarssyni


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (9.7.): 0
 • Sl. sólarhring: 25
 • Sl. viku: 173
 • Frá upphafi: 0

Annađ

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 144
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband