Leita í fréttum mbl.is

Íslandsmót barnaskólasveit

Íslandsmót barnaskólasveita 2009 fer fram í Rimaskóla í Reykjavík dagana 7. og 8. mars nk.  Fyrri daginn verđa tefldar 7 umferđir eftir Monradkerfi - umhugsunartími 15 mín. á skák fyrir hvern keppenda.  Seinni daginn tefla fjórar efstu sveitirnar um Íslandsmeistaratitilinn - allir viđ alla.

Hver skóli getur sent fleiri en eina sveit - en hver sveit er skipuđ fjórum nemendum 1. - 7. bekkjar grunnskóla (auk varamanna).  Keppendur skulu vera fćddir 1996 eđa síđar.

Dagskrá:                    

 • Laugardagur 7. mars  kl. 13.00          1.- 7. umferđ
 • Sunnudagur 8. mars  kl. 12.00          Úrslit

Sigurvegari mótsins hlýtur rétt til ţátttöku á Norđurlandamóti barnaskólasveita sem fram fer á Íslandi í september nćstkomandi. 

Skráning fer fram hjá Skáksambandi Íslands í síma 568 9141 virka daga kl. 10-13 og í tölvupósti: skaksamband@skaksamband.is   Skráningu skal lokiđ í síđasta lagi 5. mars.

Athugiđ ađ ţađ er mjög áríđandi ađ sveitirnar séu skráđar fyrirfram.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (6.8.): 23
 • Sl. sólarhring: 53
 • Sl. viku: 278
 • Frá upphafi: 8706216

Annađ

 • Innlit í dag: 22
 • Innlit sl. viku: 220
 • Gestir í dag: 20
 • IP-tölur í dag: 20

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband