Leita í fréttum mbl.is

Skákmót á Árnamessu

Í tilefni af Árnamessu, ráđstefnu Lýđheilsustöđvar um forvarnarmál, í Stykkishólmi laugardaginn 14. mars, stendur stofnunin fyrir veglegu skákmóti fyrir grunnskólanemendur alls stađar af landinu.

Stefnt er ađ ţví ađ fá alla efnilegustu skákkrakka landsins til ţátttöku á mótinu. Áhugasömum krökkum af Snćfellsnesi er sérstaklega bođiđ til mótsins.

 • Keppt er um veglega eignarbikara og fjöldi verđlauna verđur í bođi.
 • Teflt í ţremur flokkum; fćddir 1993 - 1996, fćddir 1997 - 2002 og flokki Snćfellinga.
 • Teflt verđur í Grunnskólanum Stykkishólmi. Sex umferđir međ 10 mínútna umhugsunarfresti. Mótstjórar verđa ţeir Helgi Árnason, form. Skákdeildar Fjölnis, og Páll Sigurđsson, form. Taflfélags Garđabćjar.

Skákmótiđ er, líkt og forvarnaráđstefnan, haldiđ í minningu um Árna Helgason heiđursborgara og bindindisfrömuđ í Stykkishólmi, sem hefđi orđiđ 95 ára ţennan dag, en Árni lést 27. febrúar 2008.                                                           

Innifaliđ í ţátttöku á skákmótinu:

 • Rútuferđ frá Reykjavík kl. 9:00 og til baka frá Stykkishólmi kl. 17:30
 • Hádegisverđur á Hótel Stykkishólmi
 • Veitingar á skákmótinu í bođi Sćfells hf.
 • Fjöldi verđlauna og happdrćtti
 • Áritađ ţátttökuskjal frá Lýđheilsustöđ                                              

Vinsamlegast tilkynniđ ţátttakendur til Skáksambands Íslands s. 568 9141 eđa í tölvupósti siks@simnet.is, í síđasta lagi föstudaginn 6. mars n.k. Allar frekari upplýsingar veitir Helgi Árnason s. 664 8320.

Sjá auglýsingu í viđhengi.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (6.8.): 25
 • Sl. sólarhring: 55
 • Sl. viku: 280
 • Frá upphafi: 8706218

Annađ

 • Innlit í dag: 24
 • Innlit sl. viku: 222
 • Gestir í dag: 21
 • IP-tölur í dag: 21

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband