6.10.2012 | 01:43
Bolar og Eyjamenn efstir á Íslandsmótinu -- TR vann Víkingaklúbbinn
Íslandsmeistarar, Taflfélag Bolvíkingvíkur, og Taflfélag Vestmannaeyja eru efstir međ 7,5 vinninga ađ lokinni fyrstu umferđ Íslandsmóts skákfélaga sem fram fór í kvöld í Rimaskóla. Bolvíkingar unnu eigin b-sveit 7,5-0,5 en Eyjamenn lögđu Akureyringa međ sama mun. Eftirtektarverđustu úrslit kvöldsins var hins vegar sigur Taflfélags Reykjavíkur á Víkingaklúbbnum, 4,5-,3,5. Gođinn/Mátar unnu svo Hellismenn 5-3.
Úrslit kvöldins
- Hellir - Gođinn/Mátar 5-3
- Bolungarvík-b - Bolungarvík-a 0,5-7,5
- Víkingaklúbburinn - Taflfélag Reykjavíkur 3,5-4,5
- Taflfélag Vestmannaeyja - Skákfélag Akureyrar 7,5-0,5
Nokkur eftirtektarverđ einstaklingsúrslit:
- Hjörvar Steinn Grétarsson (Helli) - Gawain Jones (GM) 0,5-0,5
- Guđmundur Dađason (TB-b) - Jón Viktor Gunnarsson (TB-a) 0,5-0,5
- Friđrik Ólafsson (TR) - Magnús Örn Úlfarsson (Vík) 1-0
- Rúnar Sigurpálsson (SA) - Helgi Ólafsson (TV) 0,5-0,5
Keppninni verđur svo framhaldiđ á morgun međ tveimur umferđum, sú fyrri hefst kl. 11. Ţá mćtast međal annars: TR-TV og Bolungarvík-Víkingaklúbburinn.
Stađa efstu liđa í 2. deild:
- 1.-2. TV-b og GM-b 4 v.
- 3.-4. TR-b og Fjölnir 3,5 v.
Stađa efstu liđa í 3. deild:
- 1. Akranes 2 stig (6 v.)
- 2. TR-c 2 stig (5 v.)
- 3. SAST 2 stig (4,5 v.)
Stađa efstu liđa í 4. deild:
- 1.-2. Briddsfjelagiđ og TR-d 2 stig (6 v.)
- 3.-4. Hellir-unglingasveit og SA-c 2 stig (5,5 v.)
- Chess-Results
- Myndaalblúm (GB og HÁ)
- Myndaalbúm (HJ)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 08:27 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.10.2012 | 20:57
Íslandsmót skákfélaga hófst í kvöld í Rimaskóla
Íslandsmót skákfélaga hófst í kvöld í Rimaskóla. Mótiđ er ţađ sterkasta í sögu keppninnar. Međal keppenda í keppninni í ár eru Friđrik Ólafsson og Margeir Pétursson en alls tefla um 30 stórmeistarar í keppninni.
Viđureignir kvöldsins í fyrstu deild eru:
- Hellir - Gođinn/Mátar
- Bolungarvík-b - Bolungarvík-a
- Víkingaklúbburinn - Taflfélag Reykjavíkur
- Taflfélag Vestmannaeyja - Skákfélag Akureyrar
5.10.2012 | 14:06
Sterkasta Íslandsmót skákfélaga sögunnar hefst um helgina
Um 400 skákmenn ađ tafli um helgina á öllum aldri og öllum styrkleika
Um 30 stórmeistarar taka ţátt í Íslandsmóti skákfélaga en fyrri hlutinn fer fram um helgina í Rimaskóla. Nánast allir sterkustu skákmenn landsins taka ţátt og ţar á međal Friđrik Ólafsson og hin svokallađa fjórmenningaklíka"; Jóhann Hjartarson, Helgi Ólafsson, Jón L. Árnason og Margeir Pétursson. Ţetta er í fyrsta skipti um langt árabil sem ţađ gerist. Íslandsmótiđ nú er hiđ sterkasta í sögu mótsins en aldrei áđur hafa jafn margir stórmeistarar veriđ skráđir til leiks.
Búist er viđ ađ baráttan standi helst á milli Taflfélags Bolungarvíkur, Íslandsmeistara síđustu fjögurra ára, Taflfélags Vestmannaeyja og Víkingaklúbbsins. Auk ţess eru Skákfélagiđ Gođinn/Mátar og Taflfélag Reykjavíkur talin geta blandađ sér í baráttuna.
Íslandsmót skákfélaga er einstćđur skákviđburđur. Um 400 skákmenn tefla og eru af öllum styrkleika. Allt frá ofurstórmeisturum niđur í sex ára byrjendur en teflt er í fjórum deildum. Rímar vel viđ hugtakiđ; Skák er fyrir alla!
Umferđirnar eru sem hér segir (helsta viđureign hverrar umferđar í sviga):
- 1. umferđ: Föstudagurinn, 5. október, kl. 20-01 (Víkingaklúbburinn - Taflfélag Reykjavíkur)
- 2. umferđ: Laugardaginn, 6. október, kl. 11-16 (Taflfélag Bolungarvíkur - Víkingaklúbburinn)
- 3. umferđ: Laugardaginn, 6. október, kl. 17-22 (Taflfélag Vestmannaeyja - Taflfélag Bolungarvíkur)
- 4. umferđ: Sunnudaginn, 7. október, kl. 11-16 (Gođinn/Mátar - Taflfélag Reykjavíkur)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.10.2012 | 19:16
Bolvíkingum spáđ sigri
4.10.2012 | 18:30
Topalov, Gelfand og Mamedyarov sigurvegar Grand Prix-mótsins í London
4.10.2012 | 11:04
Hjörvar Steinn vann fyrsta mótiđ í mótaröđinni "Kynslóđirnar keppa"
4.10.2012 | 08:37
Gallerý Skák: Sjáumst og kljáumst
3.10.2012 | 23:53
Jón Viktor efstur á Tölvuteksmótinu - Haustmóti TR
3.10.2012 | 22:30
Gunnar sigrađi á atkvöldi Hellis
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:32 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.10.2012 | 21:27
Ţrír jafnir og efstir Ásgarđi í gćr
3.10.2012 | 08:10
Skákćfing hjá Skákdeild Breiđabliks miđvikudaginn 3. október kl 18:00
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 08:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.10.2012 | 07:00
Atskákmeistaramót Víkingaklúbbsins fer fram í kvöld
Spil og leikir | Breytt 2.10.2012 kl. 17:23 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.10.2012 | 07:00
Skákkennarakynning í kvöld
Spil og leikir | Breytt 24.9.2012 kl. 17:59 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.10.2012 | 15:08
Ný alţjóđleg skákstig
1.10.2012 | 07:00
Atkvöld hjá Helli í kvöld
Spil og leikir | Breytt 30.9.2012 kl. 10:50 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.9.2012 | 22:43
Nansý stal senunni á Västerĺs Open skákmótinu í Svíţjóđ
30.9.2012 | 22:04
Jón Viktor efstur međ fullt hús á Tölvuteksmótinu - Haustmóti TR
30.9.2012 | 21:47
Sigurđar og Rúnar efstir á Haustmóti SA - Arionbankamótinu
30.9.2012 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Bestar á Norđurlöndum
Spil og leikir | Breytt 24.9.2012 kl. 18:15 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.9.2012 | 18:51
Mánudagsćfingar í Vin: Allir velkomnir
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.8.): 11
- Sl. sólarhring: 35
- Sl. viku: 139
- Frá upphafi: 8779689
Annađ
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 112
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar