Leita í fréttum mbl.is

Bolar og Eyjamenn efstir á Íslandsmótinu -- TR vann Víkingaklúbbinn

IMG 9711Íslandsmeistarar, Taflfélag Bolvíkingvíkur, og Taflfélag Vestmannaeyja eru efstir međ 7,5 vinninga ađ lokinni fyrstu umferđ Íslandsmóts skákfélaga sem fram fór í kvöld í Rimaskóla.  Bolvíkingar unnu eigin b-sveit 7,5-0,5 en Eyjamenn lögđu Akureyringa međ sama mun.  Eftirtektarverđustu úrslit kvöldsins var hins vegar sigur Taflfélags Reykjavíkur á Víkingaklúbbnum, 4,5-,3,5.  Gođinn/Mátar unnu svo Hellismenn 5-3.

Úrslit kvöldins 

  • Hellir - Gođinn/Mátar 5-3
  • Bolungarvík-b - Bolungarvík-a 0,5-7,5
  • Víkingaklúbburinn - Taflfélag Reykjavíkur 3,5-4,5
  • Taflfélag Vestmannaeyja - Skákfélag Akureyrar 7,5-0,5

Nokkur eftirtektarverđ einstaklingsúrslit:

  • Hjörvar Steinn Grétarsson (Helli) - Gawain Jones (GM) 0,5-0,5
  • Guđmundur Dađason (TB-b) - Jón Viktor Gunnarsson (TB-a) 0,5-0,5
  • Friđrik Ólafsson (TR) - Magnús Örn Úlfarsson  (Vík) 1-0
  • Rúnar Sigurpálsson (SA) - Helgi Ólafsson (TV) 0,5-0,5

Keppninni verđur svo framhaldiđ á morgun međ tveimur umferđum, sú fyrri hefst kl. 11.  Ţá mćtast međal annars:  TR-TV og Bolungarvík-Víkingaklúbburinn.

Stađa efstu liđa í 2. deild:

  • 1.-2. TV-b og GM-b 4 v.
  • 3.-4. TR-b og Fjölnir 3,5 v.

Stađa efstu liđa í 3. deild:

  • 1. Akranes 2 stig (6 v.)
  • 2. TR-c 2 stig (5 v.)
  • 3. SAST 2 stig (4,5 v.)

Stađa efstu liđa í 4. deild:

  • 1.-2. Briddsfjelagiđ og TR-d 2 stig (6 v.)
  • 3.-4. Hellir-unglingasveit og SA-c 2 stig (5,5 v.)

Íslandsmót skákfélaga hófst í kvöld í Rimaskóla

017Íslandsmót skákfélaga hófst í kvöld í Rimaskóla.  Mótiđ er ţađ sterkasta í sögu keppninnar.   Međal keppenda í keppninni í ár eru Friđrik Ólafsson og Margeir Pétursson en alls tefla um 30 stórmeistarar í keppninni.   

Viđureignir kvöldsins í fyrstu deild eru:

  • Hellir - Gođinn/Mátar
  • Bolungarvík-b - Bolungarvík-a
  • Víkingaklúbburinn - Taflfélag Reykjavíkur
  • Taflfélag Vestmannaeyja - Skákfélag Akureyrar
Keppninni verđur svo framhaldiđ á morgun međ tveimur umferđum, sú fyrri hefst kl. 11.

 

 

 


Sterkasta Íslandsmót skákfélaga sögunnar hefst um helgina

Um 400 skákmenn ađ tafli um helgina á öllum aldri og öllum styrkleika

Um 30 stórmeistarar taka ţátt í Íslandsmóti skákfélaga en fyrri hlutinn fer fram um helgina í Rimaskóla.  Nánast allir sterkustu skákmenn landsins taka ţátt og ţar á međal Friđrik Ólafsson og hin svokallađa „fjórmenningaklíka"; Jóhann Hjartarson, Helgi Ólafsson, Jón L. Árnason og Margeir Pétursson.  Ţetta er í fyrsta skipti um langt árabil sem ţađ gerist.  Íslandsmótiđ nú er hiđ sterkasta í sögu mótsins en aldrei áđur hafa jafn margir stórmeistarar veriđ skráđir til leiks.

Búist er viđ ađ baráttan standi helst á milli Taflfélags Bolungarvíkur, Íslandsmeistara síđustu fjögurra ára, Taflfélags Vestmannaeyja og Víkingaklúbbsins.  Auk ţess eru Skákfélagiđ Gođinn/Mátar og Taflfélag Reykjavíkur talin geta blandađ sér í baráttuna.

Íslandsmót skákfélaga er einstćđur skákviđburđur.  Um 400 skákmenn tefla og eru af öllum styrkleika.  Allt frá ofurstórmeisturum niđur í sex ára byrjendur en teflt er í fjórum deildum.  Rímar vel viđ hugtakiđ; Skák er fyrir alla!

Umferđirnar eru sem hér segir (helsta viđureign hverrar umferđar í sviga):

  • 1. umferđ: Föstudagurinn, 5. október, kl. 20-01 (Víkingaklúbburinn - Taflfélag Reykjavíkur)
  • 2. umferđ: Laugardaginn, 6. október, kl. 11-16 (Taflfélag Bolungarvíkur - Víkingaklúbburinn)
  • 3. umferđ: Laugardaginn, 6. október, kl. 17-22 (Taflfélag Vestmannaeyja - Taflfélag Bolungarvíkur)
  • 4. umferđ: Sunnudaginn, 7. október, kl. 11-16 (Gođinn/Mátar - Taflfélag Reykjavíkur)

 

Chess-Results

 


Bolvíkingum spáđ sigri

Ritstjóri hefur gert hina hefđbundu spá um Íslandsmót skákfélaga og er Bolvíkingum spáđ sigri fimmta áriđ í röđ. Spá ritstjóra.

Topalov, Gelfand og Mamedyarov sigurvegar Grand Prix-mótsins í London

Topalov (2752), Gelfand (2738) og Mamedyarov (2729) urđu efstir og jafnir á FIDE Grand Prix-mótinu sem lauk í London í gćr. Ţađ vekur athygli ađ Giri (2730) sem og stigahćsti keppandi mótsins Nakamura (2783) hafi orđiđ ađ sćta sig viđ ađ vera neđstir....

Hjörvar Steinn vann fyrsta mótiđ í mótaröđinni "Kynslóđirnar keppa"

Hjörvar Steinn Grétarsson vann fyrsta mótiđ í hrađskákmótaröđ Skákskóla Íslands, Kynslóđirnar keppa , sem fram fór sl. fimmtudagskvöld. Hjörvar hlaut 10 vinninga af 11 mögulegum, tapađi einungs fyrir forseta SÍ, Gunnari Björnssyni. Međ mótaröđinni vill...

Gallerý Skák: Sjáumst og kljáumst

Ţegar degi hallar á fimmtudögum leita skákţyrstir sér afţreygingar í listasmiđjunni í Bolholtinu, ţar sem hćgt er ađ láta gamminn geysa á hvítum reitum og svörtum sjálfum sér og öđrum augnayndis og ţó ekki. Fyrir viku síđan ţá er fyrsta skákmót haustsins...

Jón Viktor efstur á Tölvuteksmótinu - Haustmóti TR

Alţjóđlegi meistarinn Jón Viktor Gunnarsson (2410) gerđi í kvöld jafntefli viđ Gylfa Ţórhalsson (2156) í 5. umferđ Tölvuteksmótsins - Haustmóts TR en er engu ađ síđur efstur međ 4,5 vinning. Sćvar Bjarnason (2090) og Einar Hjalti Jensson (2305) koma...

Gunnar sigrađi á atkvöldi Hellis

Gunnar Björnsson sigrađi á atkvöldi Hellis sem fram fór 1. október sl. Gunnar fékk 5 vinninga í sex skákum eins og Örn Leó Jóhannsson en var hćrri á stigum. Gunnar gerđi jafntefli í fyrstu umferđ viđ Kristján Halldórsson og ţeirri síđustu viđ Pál...

Ţrír jafnir og efstir Ásgarđi í gćr

Tuttugu skákmenn mćttu til leiks í Ásgarđi í gćr ţar sem hart var barist um efstu sćtin. Ţrír enduđu jafnir međ 8˝ vinning af 10 mögulegum, Sćbjörn Larsen, Valdimar Ásmundson og Stefán Ţormar. Stigataflan rađađi ţeim í ţessari röđ. Guđfinnur kom svo fast...

Skákćfing hjá Skákdeild Breiđabliks miđvikudaginn 3. október kl 18:00

Ađ undaförnu hefur veriđ unniđ ađ ţví ađ tryggja Skákdeild Breiđabliks húsnćđi fyrir framtíđar starfsemi sína. Ţađ hefur gengiđ seint, e.t.v. vegna ţeirrar samninga sem núna eru í gangi milli Kópavogsbćjar, HK og Breiđabliks um yfirtöku ţessara...

Atskákmeistaramót Víkingaklúbbsins fer fram í kvöld

Atskákmeistaramót Víkingaklúbbsins verđur haldiđ miđvikudaginn 3. október og hefst tafliđ kl. 20.00. í Víkinni Víkingsheimilinu. Knattspyrnufélagiđ Víkingur og Víkingaklúbburinn verđa í samstafi međ skákćfingar veturinn 2012-2013. Tefldar verđa 6...

Skákkennarakynning í kvöld

Skákakademían, ćskulýđsnefnd SÍ og Skákkennaraklúbburinn efna til haustkynningar ţriđjudaginn 2. október klukkan 20:00 í Skáksambandi Íslands ađ Faxafeni 12. Kynnt verđur ýmislegt námsefni sem skákkennarar á öllum stigum geta nýtt sér. Sérstaklega verđur...

Ný alţjóđleg skákstig

Ný alţjóđleg skákstig eru komin út, dagsett 1.október. Jóhann Hjartarson (2588) er stigahćsti íslenski skákmađurinn nú sem endranćr. Tveir nýliđar eru á listanum. Róbert Leó Jónsson kemur inn á listann međ heil 1624 skákstig. Felix Steinţórsson hćkkar...

Atkvöld hjá Helli í kvöld

Taflfélagiđ Hellir heldur atkvöld mánudaginn 1. október nk. og hefst tafliđ kl. 20:00 . Fyrst eru tefldar 3 hrađskákir ţar sem hvor keppandi hefur 5 mínútur til ađ ljúka skákinni og síđan ţrjár atskákir, međ fimmtán mínútna umhugsun. Teflt er í...

Nansý stal senunni á Västerĺs Open skákmótinu í Svíţjóđ

Fjölmennu og velheppnuđu skákmóti í Västerĺs í Svíţjóđ lauk síđdegis í dag og var nú í fyrsta sinn keppt í sérstökum flokki skákmanna undir 1600 stig og voru 80 ţátttakendur á öllum aldri í ţessum flokk. Međal keppenda í ţessum flokki voru fjórir...

Jón Viktor efstur međ fullt hús á Tölvuteksmótinu - Haustmóti TR

Alţjóđlegi meistarinn Jón Viktor Gunnarsson (2410) heldur áfram sigurgöngu sinni á Tölvuteksmótin - Haustmóti TR, og er efstr međ fullt hús. Í dag vann hann Mikael Jóhann Karlsson (1933). Sćvar Bjarnason (2090) er annar međ 3,5 vinning eftir sigur á...

Sigurđar og Rúnar efstir á Haustmóti SA - Arionbankamótinu

Tómas Veigar Sigurđarson og Smári Ólafsson, sem voru efstir og jafnir eftir 3 umferđir á haustmótinu, töpuđu báđir sínum skákum, međan félagar ţeirra í 3.-5. sćti unnu allir. Ţví eru ţeir Sigurđar báđir og Rúnar Ísleifsson nú jafnir í efsta sćti međ 3...

Skákţáttur Morgunblađsins: Bestar á Norđurlöndum

Á Ólympíuskákmótunum snýst keppnin ekki ađeins um gull, silfur og brons. Ţađ er meira undir, t.d. náđu Hollendingar sjötta sćti í opna flokknum og tryggđu sér áframhaldandi stuđning styrktarađila. Međal öflugustu ţjóđanna er litiđ á verđlaunasćti sem...

Mánudagsćfingar í Vin: Allir velkomnir

Mánudagsćfingar eru farnar á fulla ferđ í Vin, Hverfisgötu 47, og eru allir velkomnir ađ koma í ţennan hlýlega og vinlega griđastađ í miđborg Reykjavíkur, ţar sem skáklífiđ blómstrar. Róbert Lagerman skákmeistari hefur umsjón međ ćfingunum, sem hefjast...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.8.): 11
  • Sl. sólarhring: 35
  • Sl. viku: 139
  • Frá upphafi: 8779689

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 112
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband