Leita í fréttum mbl.is

Hjörvar Steinn vann fyrsta mótiđ í mótaröđinni "Kynslóđirnar keppa"

025

Hjörvar Steinn Grétarsson vann fyrsta mótiđ í hrađskákmótaröđ Skákskóla Íslands, Kynslóđirnar keppa, sem fram fór sl. fimmtudagskvöld.  Hjörvar hlaut 10 vinninga af 11 mögulegum, tapađi  einungs fyrir forseta SÍ, Gunnari Björnssyni.

Međ mótaröđinni vill Skákskólinn leiđa saman skákmenn á ólíkum aldri og gefa ţeim yngri kost á ađ tefla viđ sér eldri og reyndari skákmenn. Ýmsir góđir menn hafa bođađ ţátttöku sína í nćstu mótum ţ.á m. Friđrik Ólafsson og Jóhann Hjartarson.

Stefnt er á ađ halda eitt til tvö mót í mánuđi og verđa gefin

021

 stig fyrir frammistöđu í hverju móti líkt og í Eurovison-sönglagakeppninni. Fimm bestu mótin gilda hjá hverjum skákmanni og er keppt um glćsileg verđlaun sem vera kynnt síđar. Fyrir sigurinn á fyrsta mótinu hlaut Hjörvar 12 stig.  Teflt var eftir tímafyrirkomulaginu 3 3 og verđa stig reiknuđ fyrir fjóra flokka, karla- og kvennaflokk og yngri og eldri nemendur.

Stefán Bergsson og Björn Ívar Karlsson frá Skákakademíu Reykjavíkur veittu mika ađstođ viđ undirbúning og framkvćmd mótsins. 

Úrslit fyrsta mótsins urđu ţessi:

http://chess-results.com/tnr82201.aspx?art=1&lan=1&fed=ISL

Stađan efstu í keppenda í hverjum flokki er ţessi:

Karlaflokkur: 1. Hjörvar Steinn Grétarsson 12 stig 2. Ţröstur Ţórhallsson 10 stig 3. Stefán Kristjánsson 8 stig.

Kvennaflokkur:  1. Lenka Ptácníková, 2. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir 10 stig 3. Elsa María Kristínardóttir 8 stig.

Nemendur -  eldri flokkur: 1. Dagur Ragnarsson 12 stig. 2. Jón Trausti Harđarson 10 stig. 3. Oliver Aron Jóhannesson 8 stig.

Nemendur - yngri flokkur:  1. Vignir Vatnar Stefánsson 12  stig 2. Dawid Kolka 10 stig 3. Felix Steinţórsson 8 stig.  

Myndaalbúm (SSB)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 138
  • Frá upphafi: 8765563

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 115
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband