Leita í fréttum mbl.is

Gallerý Skák: Sjáumst og kljáumst

2012_sept_-gallery.jpgŢegar degi hallar á fimmtudögum leita skákţyrstir sér afţreygingar í listasmiđjunni í Bolholtinu, ţar sem hćgt er ađ láta gamminn geysa á hvítum reitum og svörtum sjálfum sér og öđrum augnayndis og ţó ekki.

Fyrir viku síđan ţá er fyrsta skákmót haustsins fór fram áttust ţar viđ ýmsir nafnkunnir skákmenn og mátti vart á milli sjá hver vćri einna snjallastur. Ţó sumir byrjuđu vel fór svo ađ lokum ađ Gunnar Skarphéđinsson og Ingimar Halldórsson reyndust sigursćlastir og urđu efstir og jafnir međ 8.5 v. af 11 mögulegum.  Önnur úrslt sbr. međf. mótstöflu.

 

2012_sept_-gallery-1.jpg

Balliđ heldur áfram í kvöld enda ţótt Íslandsmót skákfélaga hefjist á morgunn, ekki sakar fyrir suma ađ hita sig upp fyrir átökin ţar.  Ýtt verđur á klukkurnar kl. 18 og telfdar 11 umferđir ađ venju međ 10 mínútna umhugsunartíma. Frjálst byrjanaval og allir velkomnir.  
Lagt í púkk fyrir matföngum, kaffi og kruđeríi.

www.galleryskak.net

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.6.): 11
  • Sl. sólarhring: 43
  • Sl. viku: 235
  • Frá upphafi: 8766282

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 186
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband