Leita í fréttum mbl.is

Guđfinnur efstur í Ásgarđi

Guđfinnur lćtur sig sjaldan vanta á skákmótŢađ má segja ađ Austfirđingar og Riddarar hafi sett svip sinn á skákdaginn í Ásgarđi í gćr.  Ţađ komu ţrír Austfirđingar í heimsókn og tefldu međ Ásum.  Ţađ voru ţeir Viđar Jónsson, Hákon Sófusson og Albert Geirsson og er ţakkađ kćrlega fyrir heimsóknina.  Riddarar voru í tveimur efstu sćtunum.  Guđfinnur R Kjartansson varđ efstur međ 9 vinninga af 10 mögulegum og Sigurđur Kristjánsson í öđru sćti međ 8,5 vinning.  Ţriđja sćtinu náđi svo Valdimar Ásmundsson  međ 7 vinninga.

Á svona venjulegum skákdögum er ýmislegt óhefđbundiđ sem ekki gćti gengiđ ef um mót vćri ađ rćđa. Finnur Kr. Finnsson tefldi t.d átta skákir ţó hann sé ekki skráđur á blađ, fyrstu ţrjár skákirnar tefldi hann fyrir Hákon vegna ţess ađ Hákon var ekki mćttur og svo tefldi hann síđustu fimm skákirnar fyrir Birgir Sigurđsson sem er ađ ná sér á strik eftir erfiđ veikindi og treysti sér ekki til ađ tefla nema helminginn


Finnur tefldi átta skákir og fékk 4˝ vinning og miđađ viđ fyrri afrek hans telst ţetta nokkuđ sćmilegt.

Nánari úrslit:

  • 1    Guđfinnur R Kjartansson            9
  • 2    Sigurđur Kristjánsson                8.5
  • 3    Valdimar Ásmundsson            7
  • 4-7    Jón Víglundson                6
  •     Viđar Jónsson                    6
  •             Gísli Árnason                    6
  •     Ásgeir Sigurđsson                6
  • 8-10    Ţorsteinn Guđlaugsson            5.5
  •     Haraldur Axel                    5.5
  •     Birgir Sigurđsson                5.5
  • 11-18    Hákon Sófusson                5
  •     Einar S Einarsson                5
  •     Magnús V Pétursson                5
  •     Birgir Ólafsson                5
  •     Albert Geirsson                5
  •     Viđar Arthúrson                5
  •     Baldur Garđarsson                5
  •     Gísli Sigurhansson                5
  • 19-20    Jón Bjarnason                    4.5
  •     Jónas Ástráđsson                4.5
  • 21-22    Friđrik Sófusson                4
  •     Óli Árni                    4
  • 23    Egill Sigurđsson                3
  • 24-25    Eiđur Á Gunnarsson                2.5
  •     Hrafnkell Guđjónsson                2.5    

Pistill Nökkva: Opna skoska meistaramótiđ

Nökkvi SverrissonOpna skoska meistaramótiđ ćtti ekki ađ ţurfa ađ kynna fyrir hinum almenna skákáhugamanni. Mótiđ var fyrst haldiđ áriđ 1884 og hefur veriđ haldiđ nćstum hvert einasta ár síđan ţá og er ţađ ţví elsta árlega skákmót veraldar. Ţrátt fyrir ţađ hafa Íslendingar ekki veriđ nógu duglegir ađ sćkja ţetta sögufrćga mót.

Pörunin fyrstu 3 umferđirnar var međ öđru sniđi en hiđ vinsćla Monrad-kerfi en ţađ átti ađ auka áfangasénsa manna í mótinu. Ţađ virkađi ţannig ađ keppendum var skipt í tvennt, sem sagt viđ miđju og ţar kepptu menn innbyrđis. Ţannig ađ í stađinn fyrir ađ fá einn af sterkustu mönnum mótsins fékk ég heimamanninn Daniel Thomas(1793). Ég varđ snemma var viđ ţađ ađ hann stóđ ekki undir stigunum sínum en hann lék skelfilega af sér í byrjuninni sem gerđi mér kleift ađ hirđa frumkvćđiđ og eftir 26 leiki gafst hann upp.

Í annarri umferđ fékk ég skoska landsliđsmannin Alan Tate(2346) og mér ađ óvörum bauđ hann mér snemma jafntefli sem ég eđlilega tók enda 400 stigum lćgri og stađan í jafnvćgi.

Á ţessum tímapunkti var ég mjög sáttur og gerđi ráđ fyrir ađ fá viđráđalegan andstćđing í ţriđju umferđ. Jacob Aagard (2506) hét sá mađur og ćtla ég ađ skýra ţá tapskák hér á eftir.

Í fjórđu umferđ gerđi ég stutt jafntefli viđ Phillip M Giulian(2285).

Eftir pörun fimmtu umferđar gerđi ég mér vonir um sigur en andstćđingurinn minn var Martin Mitchell (2217). Ţrátt fyrir ađ vera međ svart fékk ég snemma betra og var međ unniđ á tímabili en tefldi endatafliđ illa og ţurfti ađ lokum ađ „sćtta" mig viđ óţarfa tap.

Nćsta skák var sú verst teflda ađ minni hálfu allt mótiđ en sem betur fer var andstćđingur minn, Eoin Campbell( 1868) ekki upp á sitt besta og lék af sér kalli í ellefta leik. Ţrátt fyrir ađ vera kalli yfir tókst mér ađ lenda í stórfelldum vandrćđum en hafđi ađ lokum sigur.

Ţrátt fyrir sigur gegn Boglarka Bea (2141) í sjöundu umferđ get ég ekki veriđ sáttur viđ taflmennsku mína ţví ađ á ţessum tímapunkti mótsins varđ ég var viđ ţađ ađ ég var í vandrćđum međ ađ klára unnar skákir, en heppnin var mér í hag og lék hún sig ofan í mátfléttu.

Áttunda umferđ var enn eitt stutta jafntefliđ, gegn Iain Swan(2259).

Í níundu umferđ var ţreytan farin ađ segja til sín, enda mörg stutt jafntefli samin. Ţrátt fyrir ađ vera međ töluđvert betri stöđu samdi ég jafntefli viđ Paul S Cooksey (2298) en ég var missti af góđu framhaldi.

Bestu kveđjur og ţakkir fyrir stuđninginn

Nökkvi Sverrisson


Atskákmeistaramót SSON hefst í kvöld

Atskákmeistaramótiđ hefst á miđvikudaginn 10.október.  Teflt verđur i Selinu ađ vanda og veriđ dregiđ um töfluröđ kl 19:30 og 1. umferđ heftst strax ţar á eftir.

Tefldar verđa 15-20 mínútna skákir, allt eftir fjölda keppenda.

Gengiđ er útfrá ţví ađ mótiđ klárist á ţremur miđvikudagskvöldum og ađ allir tefli viđ alla.

Keppnisgjald er 1000 kr. Gestir úr öđrum félögum greiđa ekkert keppnisgjald og fá ađ auki fríar veitingar.

Núverandi atskákmeistari SSON er Ingimundur Sigurmundsson.


Pistill um Íslandsmót skákfélaga

Ritstjóri hefur gert hefđbundin pistil um Íslandsmót skákfélaga á síđu sinni tileinkađa Íslandsmóti skákfélaga. Ţađ er mat ritstjóra ađ Bolvíkingar séu líklegastir til sigurs. Pistlaskrif um Íslandsmót skákfélaga

Jóhann Hjartarson međal keppenda á Alţjóđlega geđheilbrigđismótinu

Jóhann Hjartarson stórmeistari, stigahćsti skákmađur landsins, verđur međal keppenda á Alţjóđlega geđheilbrigđismótinu sem fram fer í Faxafeni, fimmtudaginn 11. október, klukkan 20. Mótiđ er nú haldiđ í áttunda sinn og hefur sér sess sem eitt...

Íslandsmót íţróttafélaganna - umfjöllun

WOW Íslandsmóti íţróttafélaga sem fram fór í september hefur veriđ gert skil á heimasíđum nokkurra keppnisliđanna: http://www.leiknir.com/leiknir-sendi-lid-i-skakmot-ithrottafelaga/ http://ka-sport.is/ka/news/ka-menn-ad-tafli/...

Carlsen vann Caruana í sjöttu umferđ Alslemmumótsins

Alslemmumótiđ hófst aftur í dag eftir hlé. Magnus Carlsen (2846) vann Fabiano Caruna (2773) međ mikilli endataflstćkni en öđrum skákum lauk međ jafntefli. Caruana er engu ađ síđur efstur međ 11 stig en Carlsen er kominn í annađ sćti međ 9 stig. Mótinu...

Íslandsmót skákfélaga: Pörun 5. umferđar í 3. og 4. deild

Búiđ er ađ para í 3. og 4. umferđ Íslandsmóts skákfélaga sem fram fer 1. og 2. mars 2013. Pörun í 4. deild er gerđ međ hefđbundnum fyrirvara um ađ öll liđin taki ţátt í síđari hlutanum. Keppendur á Íslandsmóti skákfélaga eru hvattir til ađ skođa...

Skákdeild Fjölnis býđur áhugasömum skákkrökkum upp á skákbúđir

Skákdeild Fjölnis, í samstarfi viđ Skákakademíu Reykjavíkur og Skákskóla Íslands, býđur öđru sinni áhugasömum skákkrökkum upp á tveggja daga skákbúđir yfir eina helgi. Í fyrra tókst einstaklega vel til ţegar Fjölnir stóđ fyrir skákbúđum í sumarbúđum KFUM...

Íslandsmót kvenna hefst 19. október

Íslandsmót kvenna 2012 fer fram dagana 19. - 31. október nk. í húsnćđi Skáksambands Íslands, Faxafeni 12, Reykjavík. Ađ ţessu sinni verđur teflt í einum flokki, ţ.e. opiđ öllum konum/stúlkum. Tímamörk: 90 mín. + 30 sek. á leik. Dagskrá: Föstud., 19....

Ćfingar hefjast hjá Taflfélagi Akraness

Mánudaginn 15. október ćtlar Taflfélag Akraness ađ byrja aftur međ skákćfingar eftir gott sumarhlé. Munu ţćr verđa á mánudagskvöldum í vetur klukkan 20.00 í Fjölbrautarskóla Vesturlands. Ţađ kostar ekkert ađ vera međ en frjáls framlög eru auđvitađ alltaf...

Barna- og unglingaćfingar SA hefjast í dag

Ćfingar í almennum flokki er nú ađ hefjast ađ nýju mánudaginn 8. október og verđa framvegis á ţeim degi kl. 16.30. Framhaldsflokkurinn verđur svo á miđvikudögum kl. 17.00. Nokkrar aukaćfingar fyrir framhaldsflokk verđa svo ákveđna sérstaklega....

Myndaveisla frá Íslandsmótinu!

Hćgt er ađ skođa fjölda mynda frá Íslandsmóti skákfélaga í albúmum hér á síđunni. Viđ hvetjum skákáhugamenn til ađ skođa myndirnar og dreifa ţeim sem víđast, til dćmis á Facebook. Ţau sem eiga skemmtilegar myndir frá Íslandsmótinu, og vilja deila ţeim...

Skákţáttur Morgunblađsins: Gulliđ gekk Kínverjum úr greipum

Fyrir síđustu umferđ ólympíumótsins í Istanbúl á dögunum áttu kínversku sveitirnar í opna- og kvennaflokknum góđa möguleika á gullverđlaunum. Karlasveitin var jöfn Rússum og Armenum en međ sigri í lokaumferđinni hefđi sveitin stađiđ langbest ađ vígi ţar...

Eitt skemmtilegasta mót ársins: Geđheilbrigđismótiđ á fimmtudagskvöld

Fimmtudagskvöldiđ 11. október er komiđ ađ einu skemmtilegasta hrađskákmóti ársins: Alţjóđlega geđheilbrigđismótinu, sem nú er haldiđ áttunda áriđ í röđ. Teflt verđur í höfuđstöđvum Taflfélags Reykjavíkur, Faxafeni 12. Telfdar verđa 7 umferđir um 7...

Bolvíkingar efstir eftir fyrri hlutann - fjögur liđ međ vinningsmöguleika

Taflfélag Bolungarvíkur leiđir eftir fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga sem fram fór um helgina í Rimaskóla. Bolvíkingar sem lögđu Akureyringa í 4. umferđ, 6,5-1,5, hafa 22,5 vinning. Víkingaklúbburinn, sem vann sigur á b-sveit Bolvíkinga eru í 2. sćti...

Fimm liđ enn í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn!

Ađ loknum ţremur umferđum á Íslandsmóti skákfélaga er ljóst ađ fimm liđ eiga enn möguleika á Íslandsmeistaratitlinum, en ţrjú liđ berjast í fallbaráttunni. Bolvíkingar, sem eru í efstu sćti og stefna ađ fimmta Íslandsmeistaratitlinum í röđ, mćta...

Bolvíkingar efstir á Íslandsmóti skákfélaga

Bolvíkingar leiđa á Íslandsmóti skákfélaga ađ lokinni 3. umferđ sem fram fór í kvöld. Bolvíkingar unnu Eyjamenn međ minnsta mun, 4,5-3,5 ţar sem gerđ voru 7 jafntefli. Jóhann Hjartarson var sá eini sem vann sína skák. Bolvíkingar hafa 16 vinninga....

Bolar efstir á Íslandsmótinu -- TR-ingar unnu Eyjamenn

Íslandsmeistarar Taflfélag Bolungarvíkur eru efstir á Íslandsmóti skákfélaga eftir 4-4 jafntefli viđ Víkingaklúbbinn í 2. umferđ Íslandsmóts skákfélaga sem fram fór í dag. Bolvíkingar hafa 11,5 vinning. Eyjamenn eru í 2. sćti međ 11 vinninga ţrátt fyrir...

Önnur umferđ Íslandsmóts skákfélaga: Hvađ gera Víkingar gegn Bolum?

Önnur umferđ Íslandsmóts skákfélaga hefst klukkan 11 í Rimaskóla. Í efstu deild verđa fjórar mjög spennandi viđureignir, en alls er keppt í fjórum deildum á Íslandsmótinu. Íslandsmeistarar Bolvíkinga mćta Víkingaklúbbnum, og er ljóst ađ Víkingarnir verđa...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.8.): 5
  • Sl. sólarhring: 32
  • Sl. viku: 133
  • Frá upphafi: 8779683

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 107
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband