10.10.2012 | 17:59
Guđfinnur efstur í Ásgarđi
Ţađ má segja ađ Austfirđingar og Riddarar hafi sett svip sinn á skákdaginn í Ásgarđi í gćr. Ţađ komu ţrír Austfirđingar í heimsókn og tefldu međ Ásum. Ţađ voru ţeir Viđar Jónsson, Hákon Sófusson og Albert Geirsson og er ţakkađ kćrlega fyrir heimsóknina. Riddarar voru í tveimur efstu sćtunum. Guđfinnur R Kjartansson varđ efstur međ 9 vinninga af 10 mögulegum og Sigurđur Kristjánsson í öđru sćti međ 8,5 vinning. Ţriđja sćtinu náđi svo Valdimar Ásmundsson međ 7 vinninga.
Á svona venjulegum skákdögum er ýmislegt óhefđbundiđ sem ekki gćti gengiđ ef um mót vćri ađ rćđa. Finnur Kr. Finnsson tefldi t.d átta skákir ţó hann sé ekki skráđur á blađ, fyrstu ţrjár skákirnar tefldi hann fyrir Hákon vegna ţess ađ Hákon var ekki mćttur og svo tefldi hann síđustu fimm skákirnar fyrir Birgir Sigurđsson sem er ađ ná sér á strik eftir erfiđ veikindi og treysti sér ekki til ađ tefla nema helminginn
Finnur tefldi átta skákir og fékk 4˝ vinning og miđađ viđ fyrri afrek hans telst ţetta nokkuđ sćmilegt.
Nánari úrslit:
- 1 Guđfinnur R Kjartansson 9
- 2 Sigurđur Kristjánsson 8.5
- 3 Valdimar Ásmundsson 7
- 4-7 Jón Víglundson 6
- Viđar Jónsson 6
- Gísli Árnason 6
- Ásgeir Sigurđsson 6
- 8-10 Ţorsteinn Guđlaugsson 5.5
- Haraldur Axel 5.5
- Birgir Sigurđsson 5.5
- 11-18 Hákon Sófusson 5
- Einar S Einarsson 5
- Magnús V Pétursson 5
- Birgir Ólafsson 5
- Albert Geirsson 5
- Viđar Arthúrson 5
- Baldur Garđarsson 5
- Gísli Sigurhansson 5
- 19-20 Jón Bjarnason 4.5
- Jónas Ástráđsson 4.5
- 21-22 Friđrik Sófusson 4
- Óli Árni 4
- 23 Egill Sigurđsson 3
- 24-25 Eiđur Á Gunnarsson 2.5
- Hrafnkell Guđjónsson 2.5
10.10.2012 | 14:46
Pistill Nökkva: Opna skoska meistaramótiđ
Opna skoska meistaramótiđ ćtti ekki ađ ţurfa ađ kynna fyrir hinum almenna skákáhugamanni. Mótiđ var fyrst haldiđ áriđ 1884 og hefur veriđ haldiđ nćstum hvert einasta ár síđan ţá og er ţađ ţví elsta árlega skákmót veraldar. Ţrátt fyrir ţađ hafa Íslendingar ekki veriđ nógu duglegir ađ sćkja ţetta sögufrćga mót.
Pörunin fyrstu 3 umferđirnar var međ öđru sniđi en hiđ vinsćla Monrad-kerfi en ţađ átti ađ auka áfangasénsa manna í mótinu. Ţađ virkađi ţannig ađ keppendum var skipt í tvennt, sem sagt viđ miđju og ţar kepptu menn innbyrđis. Ţannig ađ í stađinn fyrir ađ fá einn af sterkustu mönnum mótsins fékk ég heimamanninn Daniel Thomas(1793). Ég varđ snemma var viđ ţađ ađ hann stóđ ekki undir stigunum sínum en hann lék skelfilega af sér í byrjuninni sem gerđi mér kleift ađ hirđa frumkvćđiđ og eftir 26 leiki gafst hann upp.
Í annarri umferđ fékk ég skoska landsliđsmannin Alan Tate(2346) og mér ađ óvörum bauđ hann mér snemma jafntefli sem ég eđlilega tók enda 400 stigum lćgri og stađan í jafnvćgi.
Á ţessum tímapunkti var ég mjög sáttur og gerđi ráđ fyrir ađ fá viđráđalegan andstćđing í ţriđju umferđ. Jacob Aagard (2506) hét sá mađur og ćtla ég ađ skýra ţá tapskák hér á eftir.
Í fjórđu umferđ gerđi ég stutt jafntefli viđ Phillip M Giulian(2285).
Eftir pörun fimmtu umferđar gerđi ég mér vonir um sigur en andstćđingurinn minn var Martin Mitchell (2217). Ţrátt fyrir ađ vera međ svart fékk ég snemma betra og var međ unniđ á tímabili en tefldi endatafliđ illa og ţurfti ađ lokum ađ sćtta" mig viđ óţarfa tap.
Nćsta skák var sú verst teflda ađ minni hálfu allt mótiđ en sem betur fer var andstćđingur minn, Eoin Campbell( 1868) ekki upp á sitt besta og lék af sér kalli í ellefta leik. Ţrátt fyrir ađ vera kalli yfir tókst mér ađ lenda í stórfelldum vandrćđum en hafđi ađ lokum sigur.
Ţrátt fyrir sigur gegn Boglarka Bea (2141) í sjöundu umferđ get ég ekki veriđ sáttur viđ taflmennsku mína ţví ađ á ţessum tímapunkti mótsins varđ ég var viđ ţađ ađ ég var í vandrćđum međ ađ klára unnar skákir, en heppnin var mér í hag og lék hún sig ofan í mátfléttu.
Áttunda umferđ var enn eitt stutta jafntefliđ, gegn Iain Swan(2259).
Í níundu umferđ var ţreytan farin ađ segja til sín, enda mörg stutt jafntefli samin. Ţrátt fyrir ađ vera međ töluđvert betri stöđu samdi ég jafntefli viđ Paul S Cooksey (2298) en ég var missti af góđu framhaldi.
Bestu kveđjur og ţakkir fyrir stuđninginn
Nökkvi Sverrisson
Spil og leikir | Breytt 3.10.2012 kl. 23:03 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.10.2012 | 07:00
Atskákmeistaramót SSON hefst í kvöld
Atskákmeistaramótiđ hefst á miđvikudaginn 10.október. Teflt verđur i Selinu ađ vanda og veriđ dregiđ um töfluröđ kl 19:30 og 1. umferđ heftst strax ţar á eftir.
Tefldar verđa 15-20 mínútna skákir, allt eftir fjölda keppenda.
Gengiđ er útfrá ţví ađ mótiđ klárist á ţremur miđvikudagskvöldum og ađ allir tefli viđ alla.
Keppnisgjald er 1000 kr. Gestir úr öđrum félögum greiđa ekkert keppnisgjald og fá ađ auki fríar veitingar.
Núverandi atskákmeistari SSON er Ingimundur Sigurmundsson.
Spil og leikir | Breytt 8.10.2012 kl. 14:10 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.10.2012 | 18:59
Pistill um Íslandsmót skákfélaga
9.10.2012 | 17:06
Jóhann Hjartarson međal keppenda á Alţjóđlega geđheilbrigđismótinu
9.10.2012 | 10:33
Íslandsmót íţróttafélaganna - umfjöllun
Spil og leikir | Breytt 3.10.2012 kl. 22:57 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.10.2012 | 19:12
Carlsen vann Caruana í sjöttu umferđ Alslemmumótsins
8.10.2012 | 18:45
Íslandsmót skákfélaga: Pörun 5. umferđar í 3. og 4. deild
8.10.2012 | 14:00
Skákdeild Fjölnis býđur áhugasömum skákkrökkum upp á skákbúđir
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 10:41 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
8.10.2012 | 12:00
Íslandsmót kvenna hefst 19. október
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 10:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.10.2012 | 10:11
Ćfingar hefjast hjá Taflfélagi Akraness
8.10.2012 | 07:00
Barna- og unglingaćfingar SA hefjast í dag
Spil og leikir | Breytt 5.10.2012 kl. 10:17 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.10.2012 | 21:30
Myndaveisla frá Íslandsmótinu!
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.10.2012 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Gulliđ gekk Kínverjum úr greipum
Spil og leikir | Breytt 29.9.2012 kl. 10:01 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.10.2012 | 19:12
Eitt skemmtilegasta mót ársins: Geđheilbrigđismótiđ á fimmtudagskvöld
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:58 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.10.2012 | 08:46
Fimm liđ enn í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn!
6.10.2012 | 22:32
Bolvíkingar efstir á Íslandsmóti skákfélaga
6.10.2012 | 16:54
Bolar efstir á Íslandsmótinu -- TR-ingar unnu Eyjamenn
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:18 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.10.2012 | 08:42
Önnur umferđ Íslandsmóts skákfélaga: Hvađ gera Víkingar gegn Bolum?
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.8.): 5
- Sl. sólarhring: 32
- Sl. viku: 133
- Frá upphafi: 8779683
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 107
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar