Leita í fréttum mbl.is

Fimm liđ enn í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn!

IMG 2067Ađ loknum ţremur umferđum á Íslandsmóti skákfélaga er ljóst ađ fimm liđ eiga enn möguleika á Íslandsmeistaratitlinum, en ţrjú liđ berjast í fallbaráttunni. Bolvíkingar, sem eru í efstu sćti og stefna ađ fimmta Íslandsmeistaratitlinum í röđ, mćta Skákfélagi Akureyrar í 4. umferđ, sem hefst kl. 11. Akureyringar hafa átt erfitt uppdráttar og eru í nćstneđsta sćti međ 5,5 vinning, en Bolar hafa rakađ til sín 16 vinningum.

IMG 2084TR er nú í 2. sćti međ 15,5 vinning. Andstćđingar ţeirra í 4. umferđ eru Gođinn-Mátar, sem eru í 3. sćti međ 15 vinninga. TR hefur sýnt mjög góđa takta á mótinu og sigrađ bćđi Víkingaklúbbinn og Vestmannaeyinga.

Víkingarklúbburinn er ţó til alls líklegur, enda búinn ađ mćta tveimur efstu liđunum, en teflir viđ botnliđ B-sveitar Bolvíkinga í fjórđu umferđ.

Eyjamenn eru nú í 5. sćti međ 14,5 vinning og mćta Helli í dag. Hellismenn hafa átt misjöfnu gengi ađ fagna og hafa 11 vinninga, og virđast líklegir til ađ sleppa viđ fall í 2. deild, ţótt mikiđ sé eftir af ţessu skemmtilega móti.

Óhćtt er ađ segja ađ spennan hafi sjaldan eđa aldrei veriđ meiri á Íslandsmóti skákfélaga!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 4
  • Sl. sólarhring: 29
  • Sl. viku: 142
  • Frá upphafi: 8765548

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 115
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband