13.10.2012 | 18:09
Carlsen og Caruana sigurvegarar Alslemmumótsins
Magnus Carlsen (2846) og Fabiano Caruanao (2773) urđu efstir og jafnir á Alslemmumótinu sem lauk í Bilbao fyrir skemmstu. Báđir hlutu ţeir 17 stig eftir jafntefli í lokaumferđinni. Ţeir tefldu 2ja skáka hrađskákeinvígi um sigurlaunin og ţar vélađi sá norski Ítalann 2-0. Frábćr frammistađa beggja. Carlsen hefur 2848 skákstig ađ loknu móti samkvćmt lifandi stigaútreiknigi og vantar nú ađeins 3 skákstig til ađ ná stigameti Kasparov. Caruana er nú kominn í fimmta sćti heimslistans međ 2787 skákstig, fór upp fyrir heimmeistarann Anand, sem ekki vann skák á mótinu.
Lokastađan:
- 1. Carlsen (2846) 17 stig + 2-0 gegn Caruana
- 2. Caruana (2773) 17 stig
- 3. Aronian (2816) 11 stig
- 4. Karjakin (2778) 10 stig
- 5. Anand (2780) 9 stig
- 6. Vallejo (2697) 6 stig
- Heimasíđa mótsins
- Beinar útsendingar (hefjast kl. 15)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:17 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.10.2012 | 17:41
Henrik međ jafntefli og tap í dag
Í dag fóru fram tvćr umferđir á BSF Cup, alţjóđlegu móti sem fram fer í Brřnshřj í Danmörku. Í fyrri umferđ dagsins tapađi Henrik fyrir danska alţjóđlega meistaranum Rasmus Skytte (2405) en í ţeirri síđari gerđi hann jafntefli viđ ţýska alţjóđlega meistarann Michael Richter (2460). Henrik hefur ˝ vinning og er í níunda sćti. Danski alţjóđlegi meistarinn, Mads Andersen (2461) er efstur međ 2˝ vinning.
Á morgun teflir Henrik viđ búlgarska stórmeistarann Nikolai Ninov (2507) og viđ Ţjóđverjann unga Rasmus Svane (2394).
10 skákmenn taka ţátt í a-flokknum og eru međalstigin 2467 skákstig. Henrik er nćststigahćstur keppenda.
Tefldar eru tvćr skákir á dag alla daga nema fyrsta keppnisdag. Umferđirnar hefjast kl. 8 og 13:30.
13.10.2012 | 13:58
TR-pistill Ţóris Ben
Ţórir Benediktsson, Taflfélagi Reykjavíkur hefur skrifađ pistil um gengi liđa Taflfélags Reykjavíkur í fyrri hluta mótsins, en ekkert félaga hafđi á fleirum liđa ađ skipa en einmitt TR. Í pistli Ţóris segir međal annars:
Fjórir erlendir skákmenn styrktu A-liđiđ ađ ţessu sinni, úkraínsku stórmeistararnir Yuriy Kryvoruchko og Mikhailo Oleksienko, og dönsku alţjóđlegu meistararnir Jakob Vang Glud og Simon Bekker Jensen. Sögulegt verđur ţó ađ teljast ađ íslensku stórmeistararnir, Friđrik Ólafsson og Margeir Pétursson, tefldu ţrjár skákir hvor fyrir félagiđ og virtist ţátttaka ţeirra efla andann innan liđsins til mikilla muna.
Pistil Ţóris má nálgast í heild sinni á heimasíđu TR.
13.10.2012 | 10:07
Jón Viktor efstur á Tölvuteksmótinu
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 12:55 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
13.10.2012 | 09:56
Henrik tapađi í fyrstu umferđ í Brřnshřj
12.10.2012 | 18:09
Caruana og Carlsen unnu Aronian og Anand - efstir fyrir lokaumferđina
Spil og leikir | Breytt 13.10.2012 kl. 17:59 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.10.2012 | 18:00
Sjöunda umferđ Tölvuteksmótsins - Haustmóts TR fer fram í kvöld
Spil og leikir | Breytt 11.10.2012 kl. 12:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.10.2012 | 17:09
Henrik í beinni frá Brřnshřj
12.10.2012 | 10:46
GM-pistill Jóns Ţorvaldssonar
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:03 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.10.2012 | 07:34
Fjör og fjölmenni á Alţjóđa geđheilbrigđismótinu: Jóhann Hjartarson sigrađi
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:00 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.10.2012 | 07:00
Skákbúđir Fjölnis fara fram 20. og 21. október
Spil og leikir | Breytt 8.10.2012 kl. 10:53 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.10.2012 | 21:00
Íslandsmót kvenna hefst 19. október
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 12:26 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.10.2012 | 19:15
Caruana og Carlsen efstir á Alslemmumótinu
11.10.2012 | 14:00
Gallerý skák: Vignir Vatnar lék á als oddi
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.10.2012 | 10:09
Alţjóđlega geđheilbrigđismótiđ í kvöld!
11.10.2012 | 07:38
Ingimundur og Sigurđur efstir á atskákmeistaramóti SSON
10.10.2012 | 23:30
Jón Viktor međ örugga forystu á Tölvuteksmótsinu
10.10.2012 | 21:00
Ćskan og ellin
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:08 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.10.2012 | 19:01
Sjötta umferđ Tölvuteksmótsins fer fram í kvöld
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.8.): 2
- Sl. sólarhring: 37
- Sl. viku: 130
- Frá upphafi: 8779680
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 105
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar