Leita í fréttum mbl.is

Carlsen og Caruana sigurvegarar Alslemmumótsins

Magnus CarlsenMagnus Carlsen (2846) og Fabiano Caruanao (2773) urđu efstir og jafnir á Alslemmumótinu sem lauk í Bilbao fyrir skemmstu. Báđir hlutu ţeir 17 stig eftir jafntefli í lokaumferđinni. Ţeir tefldu 2ja skáka hrađskákeinvígi um sigurlaunin og ţar vélađi sá norski Ítalann 2-0. Frábćr frammistađa beggja.  Carlsen hefur 2848 skákstig ađ loknu móti samkvćmt lifandi stigaútreiknigi og vantar nú ađeins 3 skákstig til ađ ná stigameti Kasparov.  Caruana er nú kominn í fimmta sćti heimslistans međ 2787 skákstig, fór upp fyrir heimmeistarann Anand, sem ekki vann skák á mótinu.

Lokastađan:

  • 1. Carlsen (2846) 17 stig + 2-0 gegn Caruana
  • 2. Caruana (2773) 17 stig
  • 3. Aronian (2816) 11 stig
  • 4. Karjakin (2778) 10 stig
  • 5. Anand (2780) 9 stig
  • 6. Vallejo (2697) 6 stig

Henrik međ jafntefli og tap í dag

Henrik í bćjarferđÍ dag fóru fram tvćr umferđir á BSF Cup, alţjóđlegu móti sem fram fer í Brřnshřj í Danmörku. Í fyrri umferđ dagsins tapađi Henrik fyrir danska alţjóđlega meistaranum Rasmus Skytte (2405) en í ţeirri síđari gerđi hann jafntefli viđ ţýska alţjóđlega meistarann Michael Richter (2460).  Henrik hefur ˝ vinning og er í níunda sćti.  Danski alţjóđlegi meistarinn, Mads Andersen (2461) er efstur međ 2˝ vinning.

Á morgun teflir Henrik viđ búlgarska stórmeistarann Nikolai Ninov (2507) og viđ Ţjóđverjann unga Rasmus Svane (2394).

10 skákmenn taka ţátt í a-flokknum og eru međalstigin 2467 skákstig.  Henrik er nćststigahćstur keppenda.

Tefldar eru tvćr skákir á dag alla daga nema fyrsta keppnisdag.  Umferđirnar hefjast kl. 8 og 13:30.

 


TR-pistill Ţóris Ben

Ţórir BenediktssonŢórir Benediktsson, Taflfélagi Reykjavíkur hefur skrifađ pistil um gengi liđa Taflfélags Reykjavíkur í fyrri hluta mótsins, en ekkert félaga hafđi á fleirum liđa ađ skipa en einmitt TR.  Í pistli Ţóris segir međal annars:

Fjórir erlendir skákmenn styrktu A-liđiđ ađ ţessu sinni, úkraínsku stórmeistararnir Yuriy Kryvoruchko og Mikhailo Oleksienko, og dönsku alţjóđlegu meistararnir Jakob Vang Glud og Simon Bekker Jensen.  Sögulegt verđur ţó ađ teljast ađ íslensku stórmeistararnir, Friđrik Ólafsson og Margeir Pétursson, tefldu ţrjár skákir hvor fyrir félagiđ og virtist ţátttaka ţeirra efla andann innan liđsins til mikilla muna.

Pistil Ţóris má nálgast í heild sinni á heimasíđu TR.

 


Jón Viktor efstur á Tölvuteksmótinu

Alţjóđlegi meistarinn Jón Viktor Gunnarsson (2410) gerđi jafntefli viđ Einar Hjalta Jensson (2305) í sjöundu umferđ Tölvuteksmótsins, Haustmóts TR, sem fram fór í gćrkvöldi. Jón Viktor hefur 6 vinninga og hefur 1˝ vinnings forskot á Lenku Ptácníkóva...

Henrik tapađi í fyrstu umferđ í Brřnshřj

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2524) tapađi fyrir danska alţjóđlega meistarann Jacob Vang Glud (2520) í 1. umferđ alţjóđlega mótsins BSF Cup sem hófst í Brřnshřj í Danaveldi í gćr. Í dag mćtir teflir hann viđ alţjóđlegu meistarana Rasmus Skytte (2405),...

Caruana og Carlsen unnu Aronian og Anand - efstir fyrir lokaumferđina

Fabiano Caruana (2773) vann Levon Aronain (2816) í 9. og nćstsíđustu umferđ Alslemmumótsins sem fram fór í dag. Stigahćsti skákmađur heims Magnus Carlsen (2846) vann heimsmeistarann Anand (2780). Báđir unnu ţeir örugga sigra. Ţeir eru efstir međ 16 stig...

Sjöunda umferđ Tölvuteksmótsins - Haustmóts TR fer fram í kvöld

Sjöunda umferđ Tölvuteksmótsins hefst kl. 19:30 í kvöld. Sem fyrr verđa allar skákir a-flokks sýndar beint. Međal skáka kvöldsins eru: Jón Viktor - Einar Hjalti og Lenka - Sćvar. Heimasíđa TR Bein útsending frá sjöundu umferđ...

Henrik í beinni frá Brřnshřj

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2524) teflir um helgina í alţjóđlegu móti, BSF Cup, sem fram fer í Brřnshřj í Danmörku. Í fyrstu umferđ, sem hófst fyrir skemmstu teflir Henrik viđ danska alţjóđlega meistarann Jacob Vang Glud (2520). 10 skákmenn taka...

GM-pistill Jóns Ţorvaldssonar

Jón Ţorvaldsson, liđsstjóri a- og b-sveita Gođans Máta hefur ritađ pistil um framgöngu sveitanna á Íslandsmóti skákfélaga. Jón fer mikinn í pistilinum og er skáldlegur mjög eins og honum er einum lagiđ. Í pistlinum segir međal annars: Ţegar í Rimaskóla...

Skákkynning og fjöltefli fyrir börn og ungmenni í Borgarbókasafninu á sunnudag

Skákakademían verđur međ skemmtilega skákkynningu fyrir börn og ungmenni á Borgarbókasafninu, Tryggvagötu 15, sunnudaginn 14. október milli kl. 15 og 16.30. Ţar verđur byrjendum bođiđ upp á leiđsögn um töfraheim skákíţróttarinnar og ţau sem eru lengra...

Fjör og fjölmenni á Alţjóđa geđheilbrigđismótinu: Jóhann Hjartarson sigrađi

Jóhann Hjartarson stórmeistari sigrađi á Alţjóđa geđheilbrigđismótinu sem fram fór á fimmtudagskvöld. Keppendur voru tćplega 70 og heppnađist framúrskarandi vel. Jóhann hlaut 6,5 vinning í sjö skákum, gerđi ađeins jafntefli í síđustu umferđ gegn Magnúsi...

Skákbúđir Fjölnis fara fram 20. og 21. október

Skákdeild Fjölnis, í samstarfi viđ Skákakademíu Reykjavíkur og Skákskóla Íslands, býđur öđru sinni áhugasömum skákkrökkum upp á tveggja daga skákbúđir yfir eina helgi. Í fyrra tókst einstaklega vel til ţegar Fjölnir stóđ fyrir skákbúđum í sumarbúđum KFUM...

Íslandsmót kvenna hefst 19. október

Íslandsmót kvenna 2012 fer fram dagana 19. - 31. október nk. í húsnćđi Skáksambands Íslands, Faxafeni 12, Reykjavík. Ađ ţessu sinni verđur teflt í einum flokki, ţ.e. opiđ öllum konum/stúlkum. Tímamörk: 90 mín. + 30 sek. á leik. Dagskrá: Föstud., 19....

Caruana og Carlsen efstir á Alslemmumótinu

Fabiano Caruana (2773) og Magnus Carlsen (2846) eru efstir og jafnir međ 13 stig ađ lokinni áttundu umferđ Alslemmumótsins sem fram fór í Bilbao í dag. Öllum skákum dagsins lauk međ jafntefli en í gćr vann Carlsen Vallejo Pons (2697). Í 9. og nćstsíđustu...

Gallerý skák: Vignir Vatnar lék á als oddi

KAPPTEFLIĐ UM PATAGÓNINUSTEININN III - 6 kvölda mótaröđ, ţar sem 4 bestu mót hvers keppenda telja til GP stiga og vinnings, hefst í Gallerý Skák í kvöld kl. 11. október, á geđheilbrigđisdaginn. Sigurvegari fyrri móta er hinn aldni senn áttrćđi meistari...

Alţjóđlega geđheilbrigđismótiđ í kvöld!

Skákmenn á öllum aldri og öllum styrkleikaflokkum hafa bođađ komu sína á Alţjóđlega geđheilbrigđismótiđ, sem fram fer í Faxafeni 12 í kvöld og hefst klukkan 20. Mótiđ er öllum opiđ og er ţátttaka ókeypis. Stigahćsti skákmađur Íslands, Jóhann Hjartarson,...

Ingimundur og Sigurđur efstir á atskákmeistaramóti SSON

Ingimundur Sigurmundsson hefur tekiđ forystuna ásamt Sigurđi H.Jónssyni í átskákmeistaramóti SSON, ljóst ađ Ingimundur ćtlar sér ekki ađ láta titilinn af höndum sí svona. 13 keppendur skráđir til leiks, ţar af 3 góđir félagar sunnan úr Keflavík og...

Jón Viktor međ örugga forystu á Tölvuteksmótsinu

Alţjóđlegi meistarinn Jón Viktor Gunnarsson (2410) vann Kjartan Maack (2132) í sjöttu umferđ Tölvuteksmótinu - Haustmóts TR sem fram fór í kvöld. Jón Viktor hefur 5,5 vinning og hefur 2 vinninga forskot á nćstu menn en Sćvar Bjarnason (2090) á reyndar...

Ćskan og ellin

Skákmótiđ "Ćskan og Ellin verđur haldiđ í níunda sinn laugardaginn 27. október nk. í Strandbergi, safnađarheimili Hafnarfjarđarkirkju. Ţađ er RIDDARINN , skákklúbbur eldri borgara á höfuđborgarsvćđinu, sem stendur fyrir mótinu međ góđfúslegum stuđningi...

Sjötta umferđ Tölvuteksmótsins fer fram í kvöld

Sjötta umferđ Tölvuteksmótsins hefst kl. 19:30 í kvöld. Sem fyrr verđa allar skákir a-flokks sýndar beint. Forystusauđurinn, Jón Viktor Gunnarsson, mćtir Kjartani Maack. Einar Hjalti Jensson og Sćvar Bjarnason sem eru í 2.-3. sćti mćta Dađa Ómarssyni og...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.8.): 2
  • Sl. sólarhring: 37
  • Sl. viku: 130
  • Frá upphafi: 8779680

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 105
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband