Leita í fréttum mbl.is

Henrik endađi međ jafntefli og tapi

Henrik í bćjarferđ

Henrik Danielsen (2524) fékk ˝ vinning í skákum dagsins á BSF Cup sem fram fóru í Brřnshřj í Danmörku. Henrik gerđi jafntefli viđ danska alţjóđlega meistarann Andreas Skytte Hagen (2416) en tapađi hins vegar fyrir Mads Andersen (2461).

Henrik hlaut 3˝ vinning og endađi í 9. sćti. Frammistađa hans samsvarađi 2373 skákstigum og lćkkar hann um 16 stig fyrir hana.

Andersen sigrađi á mótinu en hann hlaut 6˝ og náđi jafnframt áfanga ađ stórmeistaratitli. 

10 skákmenn tóku ţátt í a-flokknum og voru međalstigin 2467 skákstig. Henrik var nćststigahćstur keppenda.

Tefldar voru tvćr skákir á dag alla daga nema fyrsta keppnisdag. 

 


Bjarni og Valgarđ efstir á skákćfingu á Skaganum

Í gćr ţann 15. október fór fyrsta skákćfingin hjá Taflfélagi Akraness fram eftir sumarhlé í húsnćđi Fjölbrautarskólans á Akranesi. Ţađ mćttu 7 keppendur og ţar á međal 2 nemendur úr Brekkubćjarskóla. Eftir ađ allir höfđu teflt viđ alla voru efstir ţeir Bjarni Sćmundsson og Valgarđ Ingibergsson  međ 5 vinninga af 6 mögulegum en nćstir á eftir ţeim voru Gunnar Magnússon og  Kristinn Jens Sigurţórsson.

 

 


Skákakademían: Vikulegar heimsóknir í Hringinn -- safnađ fyrir leikstofu barnaspítalans

Gróa og Sibba í HringnumSkákakademían byrjađi fyrir nokkru vikulegar heimsóknir í Barnaspítala Hringsins, svo nú er teflt í leikstofunni á fimmtudögum klukkan 13. Leikstofan er sannkallađur griđastađur og ţar er einstaklega vel hugsađ um börnin og ungmennin í Hringnum.

Hrafn Jökulsson og Róbert Lagerman sinna skákstarfinu í Hringnum, jafnframt ţví sem góđum gestum verđur bođiđ í heimsókn.

Samhliđa skákstarfinu hefur Skákakademían sett af stađ söfnun á bókum, leikjum, DVD-diskum og öđru afţreyingarefni fyrir börnin, enda getur tíminn stundum veriđ lengi ađ líđa. Í dag afhentu fulltrúar Skákakademíunnar fyrstu gjafirnar á leikstofunni og kenndi ţar margra skemmtilegra grasa.

Ólafur í BergvíkÓlafur Guđmundsson framkvćmdastjóri Bergvíkur gaf úrval af DVD-diskum međ frćđslu- og skemmtiefni fyrir börn og ungmenni.

Guđrún í BjartiGuđrún Vilmundardóttir hjá bókaforlaginu Bjarti lagđi til barna- og unglingabćkur eftir íslenska og erlenda höfunda.

Jóhann í SögumJóhann Friđrik Ragnarsson hjá Sögum útgáfu gaf splunkunýjar barnabćkur, DVD-diska og fótboltabćkur.

Sibba og Gróa, sem starfađ hafa á leikstofu Hringsins um árabil, veittu gjöfunum viđtöku og báđu fyrir ţakkir og kveđjur til ţeirra sem međ ţessu móti auđga tilveruna fyrir krakkana á Barnaspítalanum.

Barnaspitali HringsinsSkákakademían mun halda áfram ađ safna skemmtilegu, fróđlegu og uppbyggilegu afţreyingarefni fyrir Barnaspítala Hringsins. Forsvarsmenn fyrirtćkja sem vilja leggja ţessu góđa máli liđ eru hvattir til ađ senda línu á hrafnjokuls@hotmail.com.


Stundatafla skákíţróttarinnar á höfuđborgarsvćđinu: Fjölmargar ćfingar og mót í bođi

Fjölmargar skákćfingar fyrir börn og fullorđna eru í bođi hjá skákfélögunum á höfuđborgarsvćđinu. Í langflestum tilvikum eru ćfingarnar ókeypis eđa mjög hóflega verđlagđar. Hér er listi yfir ţćr skákćfingar og föstu mót sem í bođi er. Mánudagur kl....

Skákbúđir Fjölnis fara fram 20. og 21. október

Skákdeild Fjölnis, í samstarfi viđ Skákakademíu Reykjavíkur og Skákskóla Íslands, býđur öđru sinni áhugasömum skákkrökkum upp á tveggja daga skákbúđir yfir eina helgi. Í fyrra tókst einstaklega vel til ţegar Fjölnir stóđ fyrir skákbúđum í sumarbúđum KFUM...

Friđrik međ jafntefli í fyrstu umferđ minningarmóts um Bent Larsen

Friđrik Ólafsson (2431) gerđi jafntefli viđ belgíska FIDE-meistarann Jan Rooze (2286) í fyrstu umferđ minningarmóts um Bent Larsen sem hófst í dag í Álaborg. Á morgun teflir Friđrik viđ svissneska alţjóđlega meistarann Andreas Dückstein (2208). 61...

Henrik međ jafntefli og tap í dag

Henrik Danielsen (2524) fékk ˝ vinning í skákum dagsins á BSF Cup sem fram fóru í Brřnshřj í Danmörku. Henrik gerđi jafntefli viđ búlgarska stórmeistarann Krasimir Rusev (2549) en tapađi fyrir danska alţjóđlega meistarann Nikolaj Mikkelsen (2431). Henrik...

Skemmtilegar skákćfingar í Vin

Skáklífiđ blómstrar í Vin, athvarfi Rauđa krossins viđ Hverfisgötu 47. Í dag var hefđbundin mánudagsćfing og var góđ mćting hjá gömlum og nýjum liđsmönnum. Ćfingar eru alla mánudaga klukkan 13, en í nćstu viku verđur sú breyting ađ ćfingin verđur...

Friđrik í beinni frá minningarmóti um Larsen í Álaborg

Fyrsti stórmeistari Íslendinga, Friđrik Ólafsson (2431), situr nú ađ tafli á minningarmóti um Bent Larsen sem fram fer í Álaborg í Danmörku. Um er ađ rćđa öldungamót og er Friđrik stigahćstur keppenda. Í fyrstu umferđ, sem nú er í gangi teflir Friđrik...

Hrađskákmót TR fer fram á sunnudag

Hrađskákmót Taflfélags Reykjavíkur verđur haldiđ í húsnćđi félagsins ađ Faxafeni 12 sunnudaginn 21. október kl. 14:00 Tefldar verđa 2x7 umferđir eftir Swiss Perfect kerfi. Umhugsunartími 5 mín á skák. Ţátttökugjald kr 500 fyrir 16 ára og eldri, en frítt...

Skákgleđi á Borgarbókasafni

Ţađ var glatt á hjalla á Borgabókasafninu í gćr. Sk á kakademían stóđ ţ á fyrir sk á kkynningu međal barna og ungmenna. Fjölmargar fjölskyldur nýttu sér tćkifćriđ og komu ţau mörg systkinin ađ tefla og frćđast um hvađeina var đandi sk á kíţróttina....

Hrađkvöld hjá Helli í kvöld

Taflfélagiđ Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 15. október nk. og hefst tafliđ kl. 20:00 . Ef ţátttaka er nćg er stefnt ađ ţví ađ tefla í tveimur jafnsterkum riđlum allir viđ alla međ 5 eđa 7 mínútna umhugsunartíma. Ađ ţví loknu verđur tekinn bráđabani...

Skákćfingar hefjast á Akranesi í dag

Mánudaginn 15. október ćtlar Taflfélag Akraness ađ byrja aftur međ skákćfingar eftir gott sumarhlé. Munu ţćr verđa á mánudagskvöldum í vetur klukkan 20.00 í Fjölbrautarskóla Vesturlands. Ţađ kostar ekkert ađ vera međ en frjáls framlög eru auđvitađ alltaf...

Tómas Veigar skákmeistari SA

Í dag fór fram síđusta umferđ haustmóts SA - Arionbankamótsins. Eins og ráđ var fyrir gert var lokaumferđin ćsispennandi, enda mótiđ afar jafnt. Tómas Veigar hafđi hálfs vinnings forystu ţegar sest var ađ tafli, en vitađ var ađ hann átti viđ ramman reip...

Jón Viktor hefur tryggt sér sigur á Tölvuteksmótinu

Alţjóđlegi meistarinn Jón Viktor Gunnarsson (2410) vann Jóhann H. Ragnarsson (2081) í áttundu og nćstsíđustu umferđ Tölvuteksmótsins - Haustmóts TR sem fram fór í dag. Jón Viktor hefur 7 vinninga og hefur tryggt sér sigur á mótinu. Lenka Ptácníková...

Skákţáttur Morgunblađsins: Caruana langefstur í Sao Paulo

Indverski heimsmeistarinn Wisvanathan Anand hefur lítiđ veriđ í sviđsljósinu eftir fremur ósannfćrandi titilvörn í einvíginu viđ Boris Gelfand í Moskvu sl. vor. Í hugum margra hefur Magnús Carlsen tekiđ stöđu hans sem fremsti skákmađur heims og á...

Henrik međ tvo sigra í dag

Henrik Danielsen (2524) gekk vel í dag á BSF Cup, alţjóđlegu móti sem fram fer í Brřnshřj í Danmörku, en hann vann báđar skákir dagsins. Í ţeirri fyrri vann búlgarska stórmeistarann Nikolai Ninov (2507) og í ţeirri síđari Ţjóđverjann unga Rasmus Svane...

Áttunda og nćstsíđasta umferđ Tölvuteksmótsins fer fram í dag

Áttunda og nćstsíđasta umferđ Tölvuteksmótsins - Haustmóts TR fer fram í dag og hefst kl. 14. Ţá teflir forystusauđurinn Jón Viktor Gunnarsson viđ Jóhann H. Ragnarsson, Lenka Ptácníková, sem er í öđru sćti teflir viđ Sverri Örn Björnsson og Einar Hjalti,...

Gallerý Skák: Harvey í ham

Geđprýđi og háttvísi setti mark sitt á skákmótiđ í Gallerý Skák á geđheilbrigđisdaginn. Segja má ađ ţar hafi veriđ „jafnađargeđstaflsmennska" í fyrirrúmi. Engra einkenna vćgra geđtruflana varđ vart ţrátt fyrir harđa baráttu sem flokkast geta undir...

Tómas efstur fyrir lokaumferđ Haustmóts SA

Eftir sigur í 5. og 6. umferđ er Tómas Veigar nú orđinn efstur í afar jöfnu Haustmóti SA. Hann hefur 4.5 vinning eftir sex skákir en ţeir nafnar Sigurđar A og E koma nćstir ásamt Smára Ólafssyni međ 4 vinninga. Rúnar Ísleifsson, sem átt hefur mjög gott...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.8.): 12
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 143
  • Frá upphafi: 8779655

Annađ

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 123
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 12

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband