Leita í fréttum mbl.is

Skákkynning og fjöltefli fyrir börn og ungmenni í Borgarbókasafninu á sunnudag

BorgarbókasafnSkákakademían verđur međ skemmtilega skákkynningu fyrir börn og ungmenni á Borgarbókasafninu, Tryggvagötu 15, sunnudaginn 14. október milli kl. 15 og 16.30. Ţar verđur byrjendum bođiđ upp á leiđsögn um töfraheim skákíţróttarinnar og ţau sem eru lengra komin geta spreytt sig í fjöltefli viđ meistara.

Björn ŢorfinnssonSkákakademían sinnir nú skákkennslu í fjölmörgum grunnskólum Reykjavíkur, auk ţess ađ standa fyrir fjölda viđburđa fyrir börn og fullorđna. Á skákkynningunni á sunnudaginn munu meistararnir Björn Ţorfinnsson og Róbert Lagerman tefla viđ krakkana, en báđir eru ţeir reyndir skákkennarar. Róbert hefur veriđ tilnefndur til samfélagsverđlauna Heimilis og skóla fyrir kennslu í leikskólum, og Björn hefur ţjálfađ mörg efnilegustu börn landsins.

Róbert kennir börnumBörn, unglingar og fjölskyldur ţeirra eru velkomin á söfn Borgarbókasafns og ţar er alltaf eitthvađ um ađ vera. Fyrir utan allar bćkurnar, bíómyndirnar, tónlistina allt hitt sem er hćgt ađ fá ađ láni er hćgt ađ skutla sér í nćsta stól, FatBoy eđa dýnu og láta fara vel um sig, spjalla eđa glugga í bók eđa blađ.

Á laugardögum og sunnudögum yfir vetrartímann er bođiđ upp á dagskrá í Bókasafninu í Gerđubergi og ađalsafni fyrir börn og fjölskyldur ţeirra og vikulega er bođiđ upp á fjölskyldumorgna í sömu söfnum fyrir fjölskyldur međ börn á aldrinum 0-6 ára. Í samstarfi viđ skóla í hverfunum er bođiđ upp á heimanámsađstođ í ađalsafni, Bókasafninu í Gerđubergi og í Kringlusafni einu sinni í viku. Fyrir utan ţessa föstu dagskrá eru stórir og litlir viđburđir á söfnunum allt áriđ um kring.

Dagskráin í Borgarbókasafninu viđ Tryggvagötu er opin öllum börnum og ungmennum og er ţátttaka ókeypis. Samhliđa skákkynningunni mun safniđ sýna skákbćkur og skáktímarit úr fórum sínum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 141
  • Frá upphafi: 8765547

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 114
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband