Leita í fréttum mbl.is

Ingimundur og Sigurđur efstir á atskákmeistaramóti SSON

Ingimundur SigurmundssonIngimundur Sigurmundsson hefur tekiđ forystuna ásamt Sigurđi H.Jónssyni í átskákmeistaramóti SSON, ljóst ađ Ingimundur ćtlar sér ekki ađ láta titilinn af höndum sí svona.

13 keppendur skráđir til leiks, ţar af 3 góđir félagar sunnan úr Keflavík og fastagestir á Selfossi, ţeir Siggi H. Jóns, Einar og Pálmar sem láta 100 km. akstur ţrjú miđvikudagskvöld ekki stöđva sig ţegar baráttan viđ CaissuKeflavík: Einar og Sigurđur er í bođi.

Tefldar voru 4 umferđir í gćrkvöldi, helst bar til tíđinda ađ stigahćsti skákmađurinn, Páll Leó tapađi fyrir áđurnefndum Ingimundi, Erlingur Atli náđi góđum sigri gegn Einari en ađrar skákir voru nokkuđ eftir bókinni ţótt hart hafi veriđ barist eins og gengur.

Nćstkomandi miđvikudagskvöld verđa tefldar umferđir 5-9


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.6.): 8
  • Sl. sólarhring: 44
  • Sl. viku: 284
  • Frá upphafi: 8766158

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 157
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband