Leita í fréttum mbl.is

Guđmundur teflir í Katalóníu

Guđmundur KjartanssonAlţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2453) hóf ţátttöku í dag í alţjóđlegu móti í Katalóníu á Spáni. Í fyrstu umferđ vann stigalágan heimamann (2078) en á morgun töluvert stigahćrri Indverja (2308).

101 skákmađur frá 18 löndum tekur ţátt í mótinu. Ţar af eru 19 stórmeistarar og jafnmargir alţjóđlegir meistarar. Guđmundur er nr. 25 í stigaröđ keppenda.

Ekki er ađ sjá ađ ţađ séu beinar útsendingar frá mótinu.


Sćvar sigrađi á hrađkvöldi Hellis

Sćvar Sćvar Bjarnason sigrađi međ 6,5 vinningum í sjö skákum á hrađkvöldi Hellis sem fram fór 24. júní. Sćvar gerđi jafntefli viđ Gunnar Örn Haraldsson í nćstsíđustu umferđ en vann alla ađra andstćđinga sína. Annar varđ Vigfús Ó. Vigfússon međ 6 vinninga en hann tapađi fyrir Sćvari en vann ađra sem hann tefldi viđ.

Nćstir komu Jón Úlfljótsson og Gunnar Örn Haraldsson međ 4,5 vinning en Jón var hćrri á stigum og hlaut ţví ţriđja sćtiđ. Sćvar dró Elsu Maríu í happdrćttinu og bćđi fengu ţau úttektarmiđa á Saffran.

Nú verđur gert hlé á hrađkvöldunum ţangađ til í haust en nćsti viđburđur hjá Helli er Mjóddarmót Hellis sem haldiđ verđur laugardaginn 29. júní.

Lokastađan á hrađkvöldinu:

Röđ   Nafn                          Score    M-Buch. Buch. Progr.

  1   Sćvar Bjarnason,               6.5      20.5  29.0   27.0
  2   Vigfús Ó. Vigfússon,           6        20.5  30.5   24.0
 3-4  Jón Úlfljótsson,               4.5      21.5  30.0   18.0
      Gunnar Örn Haraldsson,         4.5      15.0  22.0   18.0
5-10  Jóhanna Björg Jóhannsdóttir,   4        22.0  30.5   20.0
      Gunnar Nikulásson,             4        20.0  28.5   19.0
      Björn Hólm Birkisson,          4        19.0  24.0   14.0
      Elsa María Kristínardóttir,    4        18.0  25.5   17.0
      Bárđur Örn Birkisson,          4        15.0  22.5   13.0
      Sverrir Sigurđsson,            4        13.0  17.5   10.0
 11   Gauti Páll Jónsson,            3.5      20.0  29.0   17.0
12-14 Pétur Jóhannesson,             3        17.5  24.5   11.0
      Gunnar Ingibergsson,           3        17.5  24.5    7.0
      Óskar Víkingur Davíđsson,      3        17.0  23.0   11.0
15-16 Mikhael Kravchuk,              2        17.5  22.5   11.0
      Björgvin Kristbergsson,        2        15.5  20.0    8.0
 17   Yassin Zinabi,                 1        15.0  21.0    7.0


Henrik í jafnteflisgír í Osló

Henrik Danielsen stórmeistari verđur međ á Afmćlismóti Jóhanns Hjartarsonar í Trékyllisvík.

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2508) gerđi jafntefli í báđum umferđum dagsins á minningarmótinu um Svein Johannessen sem nú fer fram í Osló. Ţađ sama gerđi hann í gćr og hefur ţví gert fjögur jafntefli í röđ.

Í fyrri skák dagsins gerđi hann jafntefli norska FIDE-meistarann Aryan Tari (2430) og ţeirri síđari viđ norska alţjóđlega meistarann Geir Sune Tallaksen Řstmoe (2444).

Henrik hefur 5 vinninga og er í 5.-10. sćti. Enski stórmeistarinn Mark Hebden (2548) er efstur međ 6 vinninga.

Í áttundu og nćstsíđustu umferđ, sem fram fer árla morguns, teflir Henrik viđ Norđmanninn Johan-Sebastian Christiansen (2089). Lokaumferđin fer svo fram síđar á morgun.

60 keppendur frá 10 löndum taka ţátt í mótinu og ţar á međal sex stórmeistarar. Henrik er ţriđji í stigaröđ keppenda.

Mjóddarmót Hellis fer fram á laugardag

Mjóddarmót Hellis fer fram laugardaginn 29. júní í göngugötunni í Mjódd. Mótiđ hefst kl. 14 og er mótiđ öllum opiđ. Góđ verđlaun í bođi. Á síđasta ári sigrađi Hjá Dóra ehf en fyrir ţá tefldi Davíđ Kjartansson. Tefldar verđa sjö umferđir međ sjö mínútna...

Ný mótaáćtlun SÍ

Skákmótanefnd SÍ hefur gefiđ mótaáćtlun SÍ fyrir starfsáriđ 2013-14. Á hana eru komin mót SÍ sem og mörg helstu mót ađildarfélaga. Mótaáćtlun SÍ má finna hér . Einnig má skođa hana í excel í viđhengi sem fylgir fréttinni. Ţar er hún sett fram á nákvćmari...

Fundargerđ ađalfundar SÍ

Fundargerđ ađalfundar SÍ frá 11. maí er nú ađgengileg. Hana má nálgast hér sem Word-viđhengi.

Hrađkvöld hjá Helli í kvöld

Taflfélagiđ Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 10. júní nk. og hefst tafliđ kl. 20:00 . Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun...

Vel heppnuđ Skákhátíđ á Ströndum - Jóhann sigrađi á eigin afmćlismóti

Ţađ fór fram mikil Skákhátíđ á Ströndum um helgina. Ţar fóru fjórir skákviđburđir a fjórum stöđum. Hćst bar afmćlismót Jóhanns Hjartarson sem fram í Trékyllisvík á laugardaginn. Jóhann gerđi sér lítiđ fyrir og sigrađi á eigin afmćlismóti! Skákhátíđin...

Gelfand sigurvegari Tal Memorial

Hinn hvít-rússneskćttađi Ísraelsmađur Boris Gelfand (2755) sigrađi á Tal Memorial sem lauk í dag í Moskvu. Sigur Gelfand er verđur ađ teljast afar óvćntur enda var hann nćststigalćgstur 10 keppenda. Frammistađa Gelfand samsvarađi 2900 skákstigum. Gelfand...

Henrik međ tvö jafntefli í dag

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2508) gerđi jafntefli í báđum umferđum dagsins á minningarmótinu um Svein Johannessen sem nú fer fram í Osló. Í fjórđu umferđ viđ sćnska stórmeistarann Tiger Hillarp (2517) en í ţeirri fimmtu viđ fćreyska alţjóđlega...

Lenka tapađi í lokaumferđinni - og vann svo í fyrstu umferđ

Lenka Ptácníková (2255) tapađi fyrir slóvaskía stórmeistaranum Mikalus Manik (2413) í lokaumferđ opna mótsins í Teplice í Tékklandi. Strax ađ loknu móti hélt Lenka svo til Prag ţar sem hún tefldi fyrsti umferđina í dag og vann í fyrstu umferđ. Lenka...

Skákţáttur Morgunblađsins: Hannes Hlífar Íslandsmeistari í tólfta sinn

Hannes Hlífar Stefánsson er Íslandsmeistari 2013 eftir dramatíska lokaumferđ Íslandsmótsins í Turninum viđ Borgartún. Hannes var međ vinningsforskot fyrir lokaumferđina en tapađi fyrir Héđni Steingrímssyni og á svipuđum tíma vann Björn Ţorfinnsson Braga...

Carlsen vann Nakamura - Gelföndin enn efst

Magnus Carlsen (2864) vann Nakamura (2784) í áttundu og nćstsíđustu umferđ Tal Memorial sem fram fór í dag. Caruana (2774) hefđi betur gegn Morozevich (2760) en öđrum skákum lauk međ jafntefli. Gelfand (2755) er efstur fyrir lokaumferđina sem fram fer á...

Henrik vann báđar skákirnar í dag - hefur fullt hús

Henrik Danielsen (2508) vann báđar skákir dagsins á minningarmótinu um Svein Johannessen en 2. og 3. umferđ fóru fram í dag. Henrik vann annars vegar Norđmanninn Lars Oskar Hauge (2191) og hins vegar danska stórmeistarann Carsten Höi (2392). Henrik er...

Lenka međ jafntefli viđ Kasparov

Lenka Ptácníková (2255) gerđi jafntefli viđ hvít-rússneska stórmeistarann Sergei Kasparov í áttundu og nćstsíđustu umferđ opins móts í Teplice í Tékklandi. Lenka hefur 4,5 vinning. Jakob Sćvar Sigurđsson (1768) hefur 3,5 vinning en Sigurđur Eiríksson...

Góđur skákfélagi fallinn frá - Eiđur Ágúst Gunnarsson

Eiđur Ágúst Gunnarsson,söngvari og skákunnandi er látinn 77 ára ađ aldri. Ţrítugur ađ aldri fór Eiđur til náms viđ óperudeild Konservatorium der Stadt Köln í Ţýskalandi, eftir ađ hafa stundađ söngnám hér heima. Eiđur var afreksmađur í frjálsum íţróttum á...

Gelfönd efst á Tal Memorial

Boris Gelfand (2755) vann Hikaru Nakamura (2784) í sjöundu umferđ Tal Memorial sem fram fór í dag. Međ ţví náđi Gelfand forystunni á mótinu, hefur 5 vinninga. Dmitry Andreikin (2713) vann Kramnik (2803) en öđrum skákum lauk međ jafntefli. Fyrsta...

Henrik vann í fyrstu umferđ í Osló

Minningarmótiđ um Svein Johannessen hófst í dag í Osló í Noregi. Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2508) vann í fyrstu umferđ Danann Lars-Henrik Bech Hansen (2045), forseta danska skáksambandsins. Á morgun verđa tefldar 2. og 3. umferđ. Ţćr hefjast kl. 8...

Lenka međ 4,5 vinning - mćtir Kasparov á morgun

Lenka Ptácníková (2255) er međ 4,5 vinning ađ loknum sjö umferđum á alţjóđlega mótinu í Teplice í Tékklandi. Á morgun verđur Lenka í ţráđbeinni en ţá mćtir hún hvít-rússneska stórmeistaranum Sergey Kasparov (2482). Umferđin hefst kl. 14. Jakob Sćvar...

Norđurlandamót kvenna fer fram í september í Norrćna húsinu

Norđurlandamót kvenna fer fram í glćsilegum húsakynnum í Norrćna húsinu í Reykjavík dagana 17.-23. september . Tefldar verđa níu umferđir eftir svissneska kerfinu og gefur mótiđ ţví möguleika á alţjóđlegum áföngum. Mótiđ er opiđ öllum konum, ekki ađeins...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.8.): 5
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 133
  • Frá upphafi: 8779283

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 95
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband