25.6.2013 | 22:32
Guđmundur teflir í Katalóníu
Alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2453) hóf ţátttöku í dag í alţjóđlegu móti í Katalóníu á Spáni. Í fyrstu umferđ vann stigalágan heimamann (2078) en á morgun töluvert stigahćrri Indverja (2308).
101 skákmađur frá 18 löndum tekur ţátt í mótinu. Ţar af eru 19 stórmeistarar og jafnmargir alţjóđlegir meistarar. Guđmundur er nr. 25 í stigaröđ keppenda.
Ekki er ađ sjá ađ ţađ séu beinar útsendingar frá mótinu.
25.6.2013 | 10:06
Sćvar sigrađi á hrađkvöldi Hellis
Sćvar Bjarnason sigrađi međ 6,5 vinningum í sjö skákum á hrađkvöldi Hellis sem fram fór 24. júní. Sćvar gerđi jafntefli viđ Gunnar Örn Haraldsson í nćstsíđustu umferđ en vann alla ađra andstćđinga sína. Annar varđ Vigfús Ó. Vigfússon međ 6 vinninga en hann tapađi fyrir Sćvari en vann ađra sem hann tefldi viđ.
Nćstir komu Jón Úlfljótsson og Gunnar Örn Haraldsson međ 4,5 vinning en Jón var hćrri á stigum og hlaut ţví ţriđja sćtiđ. Sćvar dró Elsu Maríu í happdrćttinu og bćđi fengu ţau úttektarmiđa á Saffran.
Nú verđur gert hlé á hrađkvöldunum ţangađ til í haust en nćsti viđburđur hjá Helli er Mjóddarmót Hellis sem haldiđ verđur laugardaginn 29. júní.
Lokastađan á hrađkvöldinu:
Röđ Nafn Score M-Buch. Buch. Progr. 1 Sćvar Bjarnason, 6.5 20.5 29.0 27.0 2 Vigfús Ó. Vigfússon, 6 20.5 30.5 24.0 3-4 Jón Úlfljótsson, 4.5 21.5 30.0 18.0 Gunnar Örn Haraldsson, 4.5 15.0 22.0 18.0 5-10 Jóhanna Björg Jóhannsdóttir, 4 22.0 30.5 20.0 Gunnar Nikulásson, 4 20.0 28.5 19.0 Björn Hólm Birkisson, 4 19.0 24.0 14.0 Elsa María Kristínardóttir, 4 18.0 25.5 17.0 Bárđur Örn Birkisson, 4 15.0 22.5 13.0 Sverrir Sigurđsson, 4 13.0 17.5 10.0 11 Gauti Páll Jónsson, 3.5 20.0 29.0 17.0 12-14 Pétur Jóhannesson, 3 17.5 24.5 11.0 Gunnar Ingibergsson, 3 17.5 24.5 7.0 Óskar Víkingur Davíđsson, 3 17.0 23.0 11.0 15-16 Mikhael Kravchuk, 2 17.5 22.5 11.0 Björgvin Kristbergsson, 2 15.5 20.0 8.0 17 Yassin Zinabi, 1 15.0 21.0 7.0
24.6.2013 | 21:59
Henrik í jafnteflisgír í Osló
Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2508) gerđi jafntefli í báđum umferđum dagsins á minningarmótinu um Svein Johannessen sem nú fer fram í Osló. Ţađ sama gerđi hann í gćr og hefur ţví gert fjögur jafntefli í röđ.
Í fyrri skák dagsins gerđi hann jafntefli norska FIDE-meistarann Aryan Tari (2430) og ţeirri síđari viđ norska alţjóđlega meistarann Geir Sune Tallaksen Řstmoe (2444).
Henrik hefur 5 vinninga og er í 5.-10. sćti. Enski stórmeistarinn Mark Hebden (2548) er efstur međ 6 vinninga.
Í áttundu og nćstsíđustu umferđ, sem fram fer árla morguns, teflir Henrik viđ Norđmanninn Johan-Sebastian Christiansen (2089). Lokaumferđin fer svo fram síđar á morgun.
60 keppendur frá 10 löndum taka ţátt í mótinu og ţar á međal sex stórmeistarar. Henrik er ţriđji í stigaröđ keppenda.24.6.2013 | 14:59
Mjóddarmót Hellis fer fram á laugardag
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.6.2013 | 12:45
Ný mótaáćtlun SÍ
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 12:48 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.6.2013 | 11:49
Fundargerđ ađalfundar SÍ
24.6.2013 | 07:00
Hrađkvöld hjá Helli í kvöld
Spil og leikir | Breytt 23.6.2013 kl. 14:38 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.6.2013 | 23:54
Vel heppnuđ Skákhátíđ á Ströndum - Jóhann sigrađi á eigin afmćlismóti
23.6.2013 | 23:14
Gelfand sigurvegari Tal Memorial
Spil og leikir | Breytt 24.6.2013 kl. 12:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.6.2013 | 23:03
Henrik međ tvö jafntefli í dag
23.6.2013 | 22:48
Lenka tapađi í lokaumferđinni - og vann svo í fyrstu umferđ
23.6.2013 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Hannes Hlífar Íslandsmeistari í tólfta sinn
Spil og leikir | Breytt 16.6.2013 kl. 19:11 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.6.2013 | 19:20
Carlsen vann Nakamura - Gelföndin enn efst
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:22 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
22.6.2013 | 18:50
Henrik vann báđar skákirnar í dag - hefur fullt hús
22.6.2013 | 18:46
Lenka međ jafntefli viđ Kasparov
22.6.2013 | 10:57
Góđur skákfélagi fallinn frá - Eiđur Ágúst Gunnarsson
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 10:59 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.6.2013 | 20:14
Gelfönd efst á Tal Memorial
21.6.2013 | 20:05
Henrik vann í fyrstu umferđ í Osló
Spil og leikir | Breytt 22.6.2013 kl. 10:50 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.6.2013 | 19:55
Lenka međ 4,5 vinning - mćtir Kasparov á morgun
21.6.2013 | 00:03
Norđurlandamót kvenna fer fram í september í Norrćna húsinu
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.8.): 5
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 133
- Frá upphafi: 8779283
Annađ
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 95
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar