Leita í fréttum mbl.is

Carlsen vann Nakamura - Gelföndin enn efst

Magnus Carlsen

Magnus Carlsen (2864) vann Nakamura (2784) í áttundu og nćstsíđustu umferđ Tal Memorial sem fram fór í dag. Caruana (2774) hefđi betur gegn Morozevich (2760) en öđrum skákum lauk međ jafntefli. Gelfand (2755) er efstur fyrir lokaumferđina sem fram fer á morgun en hann hefur 5,5 vinning. Carlsen er annar međ 5 vinninga.

Í lokaumferđinni sem fram fer á morgun og hefst kl. 9 mćtast međal annars Kramnik og Gelfand og Mamedyarov (2753) og Carlsen.



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Daníel Sigurđsson

Ég held ađ ţetta sé algjörlega mislukkuđ fyndni ađ kalla Galfand "Gelföndina". Er ekki óţarfi ađ vera ađ uppnefna ţennan skáksnilling sem heldur betur lćtur sér miklu yngri skákmenn komast ađ ţví hvar "Davíđ keypti öliđ"?

Daníel Sigurđsson, 22.6.2013 kl. 19:57

2 identicon

'Eg er sammála. Svona kjánalćti eru höfundi til skammar.

Ólafur Kristjánsson (IP-tala skráđ) 23.6.2013 kl. 13:24

3 identicon

Ég er sammála. Svona kjánalćti eru höfundi til skammar.

Ólafur Kristjánsson (IP-tala skráđ) 23.6.2013 kl. 13:45

4 identicon

Ekki er ţađ nú skárri fyndni ađ kalla manninn Galfand.

Ţórir Benediktsson (IP-tala skráđ) 23.6.2013 kl. 17:35

5 Smámynd: Daníel Sigurđsson

Alveg rétt hjá ţér Ţórir ţađ er auđvitađ ekkert skárri fyndni, eins og ţú segir, ađ kalla manninn Galfand eins og ég skrifađi fyrir mistök í stađ Gelfand. Prentvillupúkinn lćtur ekki ađ sér hćđa.

Sem sigurvegari ţessa ofursterka móts hefur Gelfand ţessi enn og aftur sýnt fram á hvers hann er megnugur. Ţegar hann vann sér réttinn til ađ skora á heimsmeistarann Anand tuđuđu sumir um ađ hann vćri ekki verđugur áskorandi. Hann tapađi hins vegar einvíginu naumlega og eftir ţennan sigur held ég ađ gagnrýnisraddirnar hljóti ađ fara ađ ţagna.

Daníel Sigurđsson, 23.6.2013 kl. 22:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 8
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 128
  • Frá upphafi: 8765283

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 104
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband