Leita í fréttum mbl.is

Gámaţjónustan (Dađi Ómarsson) sigurvegari Mjóddarmóts Hellis

Dađi ÓmarssonDađi Ómarsson sem tefldi fyrir Gámaţjónustuna, sigrađi örugglega međ 6,5v vinninga í sjö skákum á  vel sóttu Mjóddarmóti Hellis sem fram fór 29. júní sl.   Í 2. sćti, međ 5,5 vinning, varđ Tómas Björnsson (Talnakönnun) en hann var sá eini sem náđi jafntefli viđ Dađa. Jafnir í  3. - 7. sćti međ 5v voru Ţorvarđur Fannar Ólafsson (Lyfjaval í Mjódd), Davíđ Kjartansson (Valitor), Örn Leó Jóhannsson (Kaupfélag Skagfirđinga), Sigurđur Páll Steinţórsson (GM Einarsson múrarameistari) og Omar Salama (Íslandsbanki).

39 skákmenn tóku ţátt sem gerir ţetta Mjóddarmót međ ţeim fjölmennari semIMG 1701 haldin hafa veriđ. Ađstćđur voru á skákstađ voru međ ágćtum en ţađ var skýjađ en úrkomulaust svo ţađ sást ágćtlega ţegar röđun í umferđir og stöđunni var varpađ á hvítan vegginn í göngugötunni í Mjódd.

Lokastađan á Mjóddarmótinu:

Röđ   Nafn                                           Vinn.   M-Buch. Buch. Progr.

  1   Gámaţjónustan, Dađi Ómarsson                    6.5      22.0  30.5   26.0
  2   Talnakönnun, Tómas Björnsson                    5.5      23.5  33.5   23.0
 3-7  Lyfjaval ehf Mjódd, Ţorvarđur Fannar Ólafsson   5        22.5  31.5   21.5
      Valitor, Davíđ Kjartansson                      5        22.0  31.0   21.0
      Kaupfélag Skagfirđinga, Örn Leó Jóhannsson      5        22.0  29.0   20.5
      GM Einarsson múrarameist, Sigurđur Páll Steinţ. 5        21.5  30.0   21.0
      Íslandsbanki, Omar Salama                       5        20.5  29.0   23.0
8-10  Arion banki, Helgi Brynjarsson                  4.5      22.5  32.0   22.0
      Ökuskólinn í Mjódd, Sigurjón Haraldsson         4.5      18.0  24.0   18.0
      Subway Mjódd, Oliver Aron Jóhannesson           4.5      17.5  25.5   15.0
11-18 Gull og Silfursmiđjan, Ţór Valtýsson            4        20.0  27.5   17.5
      Frú Sigurlaug ehf, Rúnar Berg                   4        20.0  27.5   16.5
      ÍTR, Halldór Pálsson                            4        19.5  28.5   18.5
      Hjá Dóra, Hallgerđur Helga                      4        19.5  27.0   16.0
      Fröken Júlía verslun, Kristján Örn Elíasson     4        18.0  25.0   17.0
      HS Orka, Elsa María                             4        17.5  23.5   16.5
      BV60, Jón Trausti Harđarson                     4        16.5  24.0   16.0
      Arnljótur Sigurđsson,                           4        16.5  24.0   14.0
19-24 Ţorsteinn Guđlaugsson,                          3.5      19.5  26.5   16.0
      Mikhael Kravchuk,                               3.5      17.5  26.5   13.0
      Gunnar M. Nikulásson,                           3.5      16.5  24.5   12.0
      Jón Víglundsson,                                3.5      15.5  22.0   11.0
      Sigurđur Freyr Jónatansson,                     3.5      15.0  21.5   12.5
      Gunnar Friđrik Ingibergsson,                    3.5      15.0  20.0   13.5
25-30 Sorpa, Stefán Bergsson                          3        20.5  29.0   17.0
      Ásgeir Sigurđsson,                              3        18.5  24.0   11.0
      Finnur Kr. Finnsson,                            3        17.5  24.5   13.0
      Einar S. Einarsson,                             3        16.0  22.0   10.5
      Hörđur Jónasson,                                3        16.0  21.0    9.0
      Heimir Páll Ragnarsson,                         3        12.5  19.5   10.0
31-34 Óskar Long Einarsson,                           2.5      16.5  23.0   10.5
      Hjálmar Sigurvaldason,                          2.5      16.5  22.5    9.5
      Samkaup v/Nettó, Gauti Páll                     2.5      15.0  20.5    9.5
      Björgvin Kristbergsson,                         2.5      14.5  19.5    9.0
35-37 Sverrir Hjaltason,                              2        15.5  20.0    6.0
      Pétur Jóhannsson,                               2        15.0  20.5    7.0
      Embla Ásgeirsdóttir,                            2        15.0  20.0    4.0
38-39 Sveinn Logi Birgisson,                          1        13.0  17.0    2.0
      Magnús Einarsson,                               1        12.0  17.5    4.0

 

Myndaalbúm (VÓV og ESE)

Hermann bestur í Kiđagili

Útiskákmót Gođans-Máta í KiđagiliÚtiskákmót Gođans-Máta fór fram í Kiđagili í Bárđardal í heldur svölu veđri í gćr enda var góđa veđriđ í gćr á réttum stađ. Sjö svölustu skákmenn félagsins mćttu til leiks og hörkuđu af sér kuldann fram ađ síđustu umferđ, en ţá byrjađi ađ rigna. Síđasta umferđin var ţví tefld innandyra.

Tímamörkin í mótinu voru 10 mín á mann og fóru leikar ţannig ađ Hermann formađur vann allar sínar skákir utan eina, gegn Hlyn Snć Viđarssyni, sem mátađi formanninn laglega. Umrćddur Hlynur, Sighvatur og Sigurbjörn komu nćstir formanni ađ vinningum međ 4 vinninga hver.

Ađrir keppendur, ungir ađ árum međ framtíđina fyrir sér, fengu fćrri vinninga í Kiđagili í gćr.

Ţađ var hressandi ađ fá sér kaffi og kökur á rómuđu kaffihlađborđi í Kiđagili ađ móti loknum. 

Tekiđ af heimasíđu Gođans-Máta međ smávćgilegum breytingum.



Skákţáttur Morgunblađsins: "Ţú leikur alltaf vitlausa hróknum"

Loftur međ verđlaunin frá FabrikkunniŢađ var vel til fundiđ hjá skipuleggjendum Skákţings Íslands - 100 ára afmćlismóts - ađ velja skák hverrar umferđar. Ţađ hlutverk fékk Ingvar Ţ. Jóhannesson og leysti ţađ vel úr hendi. Verđlaun fyrstu umferđar hlutu ađ koma í hlut Lofts Baldvinssonar sem vann Braga Ţorfinnsson međ tilţrifum. En leiđin til sigurs sem var torsótt og grýtt hófst međ óvćntri hróksfórn:


Loftur Baldvinsson - Bragi Ţorfinnsson

gorqtru9.jpg34. Hxd6! Hxd6 35. Hg8+?

Lćrdómsrík ónákvćmni! Mun betra var 35. Bxa6! strax ţví ađ hvítur heldur ţá öllum valkostum opnum ţ.ám. leiknum -Hg8+.

35. ... Ka7 36. Bxa6 Hh1+ 37. Ka2 Kxa6 38. Ha8+ Ba7 39. Hc8 Db6 40. Rb5 Hc6?

Svarta stađan er unnin en Bragi var í tímahraki og hann varđ ađ finna 40. ... Bb8! međ hugmyndinni 41 Hxb8 Hd8! o.s.frv.

41. Ha8! Hh8 42. Hxa7+! Dxa7 43. Rc7+!

- og Bragi gafst upp. Hann verđur mát í nćsta leik, 43. ... Hxc7 44. Db5 mát.

Ađrir verđlaunahafar voru Stefán Bergsson, Símon Ţórhallsson, Guđmundur Kjartansson, Jón Ţór Bergţórsson, Henrik Danielsen, Hannes Hlífar Stefánsson, Björn Ţorfinnsson og Bragi Ţorfinnsson. Undirrituđum fannst ađ Ingvar hefđi mátt athuga eftirfarandi skák betur. Stefán Kristjánsson missti af lestinni á lokametrum ţessa móts en eftir sjö umferđir var hann međ 5 ˝ vinning og til alls vís. Ađ tefla Budapestar-bragđ gegn frćđilega sterkum Héđni Steingrímssyni var ađ sumu leyti djörf ákvörđun en ţess Stefán Kristjánssonber ađ geta ađ gambítarnir eru ađ „koma aftur" á tölvuöld.

Skákţing Íslands; 7. umferđ:

Héđinn Steingrímsson - Stefán Kristjánsson

Budapestar-bragđ

1. d4 Rf6 2. c4 e5 3. dxe5 Rg4 4. Bf4

Algengara er 4. Rf3.

4. ... g5!?

Svolítiđ glannalegur leikur, svartur nćr peđinu aftur en veikir svolítiđ kóngsstöđuna.

5. Bd2 Rxe5 6. Rf3 Rxf3 7. exf3 Bg7 8. De2+ Kf8 9. Rc3 Rc6 10. Be3 d6 11. Dd2 h6 12. h4 gxh4 13. O-O-O Be6 14. f4 a6 15. Rd5!?

Hvítur hefur byggt upp ágćta stöđu en hér var eđlilegra ađ leika 15. Bd3. Nćsti leikur svarts er nćstum ţví ţvingađur.

15. ... b5! 16. c5 Re7! 17. Rxe7 Dxe7 18. Dc2 Df6 19. g3?!

Héđni gast ekki ađ 19. cxd6 cxd6 20. Hxd6 Hc8 en ţađ var ţó best. Eftir 21. Dxc8+ Bxc8 22. Hxf6 bxf6 23. Bd3 er stađan í jafnvćgi.

19. ... hxg3 20. fxg3 Bf5 21. Bd3 De6 22. Bd4! Bxd4 23. Bxf5 De3+

23. ... Df6 var öruggara en ţetta er í lagi.

24. Kb1 dxc5 25. Hhe1?

„Ţú leikur alltaf vitlausa hróknum," skrifađi Bent Larsen og hafđi ţađ sennilega eftir einum af gömlu meisturunum. Betra var 25. Hde1! Dxg4 26. De4! Hd8 27. Hh3 og hvítur á ađ ná jafntefli, t.d. 27. .. Df2 28. He2 Df1+ 29. He1 o.s.frv.

25. ... Dxg3 26. De4 Hd8 27. Hxd4?

Héđinn kann ađ hafa haldiđ ađ ţetta dygđi til jafnteflis. Hann varđ ađ leika 27. De7+ Kg7 28. Hg1! Dxg1 29. Hxg1 Bxg1 30. De5+ Kg8 30. De7 Hf8. Nái hrókarnir saman á ađ svartur ađ vinna en ţađ er ekki orđiđ í ţessari stöđu.

27. ... cxd4 28. De7+ Kg7 29. De5+ Kg8 30. De7 Hd5! 31. He5

gorqtrud.jpg31. ... Hxe5

Einfaldast en 31. .. Dxf4 var enn sterkara, t.d. 32. Hxd5 Df1+ 32. Kc2 Dc4+! ásamt 33. ... Dxd5 međ auđunnu tafli.

32. Dxe5 Dg1+ 33. Kc2 Dg2+ 34. Kb3 Dc6 35. Dxd4 Dc4+

- og hvítur gafst upp.

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

----------------------------------------------

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.  

Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 23. júní 2013.

Skákţćttir Morgunblađsins


Henrik endađi međ 4 vinninga í Växjö

Henrik Danielsen (2508) endađi í 7.-8. sćti međ 4 vinninga í 9 skákum á Visma-mótinu sem lauk í Växjö í Svíţjóđ í dag. Henrik byrjađi illa, tapađi ţremur fyrstu skákum, en bjargađi mótinu međ góđum endaspretti. Frammistađa Henriks samsvarađi 2424...

Lenka endađi í ţriđja sćti í Prag

Lenka Ptácníková (2255) endađi í ţriđja sćti á alţjóđlegu móti sem endađi í Prag í dag. Lenka hlaut 6,5 vinning í 9 skákum. Í lokaumferđinni vann hún tékkneska FIDE-meistarann AkakiSharashenidze (2354). Frammistađa hennar samsvarađi 2259 skákstigum og...

Guđmundur međ 2,5 vinning eftir 4 umferđir í Katalóníu

Alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2453) hefur 2,5 vinning ađ loknum 4 umferđum á alţjóđlegu skákmóti Katalóníu en hann er í skákvíking á Spáni. Í 3. umferđ tapađi hann fyrir FIDE-meistaranum Erik Martinez (2306) og í gćr vann hann Spánverjann...

Lenka međ 5 vinninga eftir 7 umferđir - verđur í beinni í dag

Lenka Ptácníková (2255) er í 4.-7. sćti međ 5 vinninga á alţjóđlegu móti í Prag. Í fyrradag tapađi hún fyrir Jiri Kociscak (2407) og í gćr vann hún Jiri Fiser (1962). Í dag, í áttundu og nćstsíđustu umferđ, mćtir hún svo Ţjóđverjanum Peter Schnitzer...

Mjóddarmót Hellis fer fram í dag

Mjóddarmót Hellis fer fram laugardaginn 29. júní í göngugötunni í Mjódd. Mótiđ hefst kl. 14 og er mótiđ öllum opiđ. Góđ verđlaun í bođi. Á síđasta ári sigrađi Hjá Dóra ehf en fyrir ţá tefldi Davíđ Kjartansson. Tefldar verđa sjö umferđir međ sjö mínútna...

Tveir sigrar Henriks í dag

Ţađ gekk vel hjá Henrik Danielsen (2508) í 4. og 5. umferđ Visma-mótsins sem fram fóru í Växjö í Svíţjóđ í dag. Hann vann báđar skákir dagsins gegnum sćnskum alţjóđlegum meisturum. Fórnarlömbin voru Victor Nithander (2455) og Erik Blomquist (2483). Öllu...

Kryvoruchko skákmeistari Úkraínu

Stórmeistarinn og TR-ingurinn Yuriy Kryvoruchko (2659) er skákmeistari Úkraínu en mótinu lauk í Kiev í gćr. Kryvo varđ efstur ásamt Ruslan Ponomariov (2743) en fékk titilinn eftir stigaútreikning. Í hinu mikla skáklandi, Úkraínu, er engin aukakeppni...

Riddarinn - myndskreyttar mótatöflur

Gamalmenni á öllu aldri hittast vikulega til tafls á miđvikudögum hverju sem gengur í Riddaranum - skákklúbbi eldri borgara á höfuđborgarsvćđinu. Ţar er hart tekist á og ekkert gefiđ eftir. Úrslitin eru ţví stundum óvćnt og óvćgin og menn skiptast á um...

Björgvin nýr formađur SSON

Ađalfundur SSON fór fram í gćrkvöldi á heimili tilvonandi fyrrverandi formanns, Magnúsar Matthíassonar 1. Formađur flutti skýrslu sína, fór yfir starf félagsins á liđnu starfsári. Félagiđ stendur traustum fótum, mótahald hefur veriđ međ ágćtum....

Mjóddarmót Hellis á laugardag

Mjóddarmót Hellis fer fram laugardaginn 29. júní í göngugötunni í Mjódd. Mótiđ hefst kl. 14 og er mótiđ öllum opiđ. Góđ verđlaun í bođi. Á síđasta ári sigrađi Hjá Dóra ehf en fyrir ţá tefldi Davíđ Kjartansson. Tefldar verđa sjö umferđir međ sjö mínútna...

Guđmundur međ jafntefli í annarri umferđ

Alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2453)gerđi jafntefli viđ Indverjann Sardana Rishi (2308) í 2. umferđ alţjóđlegs móts í Katalóníu. Á morgun teflir hann viđ spćnska FIDE-meistarann Ramirez Erik Martinez (2306). 101 skákmađur frá 18 löndum...

Henrik tapađi í fyrstu umferđ

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2508) stendur í ströngu ţessa dagana. Ađeins degi eftir ţátttöku í alţjóđlegu móti í Osló er hann kominn til Växjö í Svíţjóđ ţar sem Visma-mótiđ hófst í dag. Ţar tapađi hann fyrir finnska FIDE-meistaranum Vilka Sipila...

Lenka međ 4 vinninga eftir 5 umferđir í Prag - er í 4.-5. sćti

Lenka Ptácníková (2255) hefur 4 vinninga ađ loknum 5 umferđum á alţjóđlegu móti í Prag í Tékklandi. Hún er í 4.-5. sćti. Á morgun verđur hún í beinni útsendingu ţegar hún mćtir tékkneska FIDE-meistaranum Jiri Kociscak (2407). Árangur Lenku á mótinu má...

Umsóknarfrestur um ferđastyrk til SÍ rennur út 30. júní

Stjórn SÍ hefur gert smávćgilegar breytingar á styrkjareglum sínum. Breytingin felur í sér ađ styrkumsóknir verđa afgreiddar framvegis ţrisvar sinnum á ári, ţ.e. 10. febrúar, 10. júní og 10. október. Umsóknir ţurfa ađ hafa borist eigi síđar en í lok...

Ađalfundur SSON fer fram í kvöld

Bođađ er til ađalfundar SSON miđvikudaginn 26. júní, fundurinn fer fram í Selinu á Selfossi og hefst kl. 19:30. Dagskrá ađalfundar 1. Skýrsla stjórnar (formađur og gjaldkeri) 2. Fischersetur 3. Landsmót UMFÍ á Selfossi 2. Kosning stjórnar 3. Mótahald...

Henrik endađi í 4.-5. sćti í Osló

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2508) hlaut 6,5 vinning af 9 möguleikum á minningarmótinu um Svein Johannessen sem lauk í dag. Í dag vann hann Norđmanninnn Johan-Sebastian Christiansen (2089) og gerđi jafntefli viđ enska stórmeistarann Mark Hebden...

Skákdeild KR - úrslita síđustu móta

Ţađ hefur veriđ fámennt en góđmennt á mótunum í Frostaskjólinu undanfarnar vikur. Heimaleikir í fótboltanum og ţjóđhátíđin hafa raskađ mótaáćtluninni á mánudögum og haft truflandi áhrif á ţátttökuna fyrir utan sumariđ sjálft. En KR-ingar og gestir ţeirra...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.8.): 10
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 138
  • Frá upphafi: 8779288

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 98
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband