Leita í fréttum mbl.is

Gámaţjónustan (Dađi Ómarsson) sigurvegari Mjóddarmóts Hellis

Dađi ÓmarssonDađi Ómarsson sem tefldi fyrir Gámaţjónustuna, sigrađi örugglega međ 6,5v vinninga í sjö skákum á  vel sóttu Mjóddarmóti Hellis sem fram fór 29. júní sl.   Í 2. sćti, međ 5,5 vinning, varđ Tómas Björnsson (Talnakönnun) en hann var sá eini sem náđi jafntefli viđ Dađa. Jafnir í  3. - 7. sćti međ 5v voru Ţorvarđur Fannar Ólafsson (Lyfjaval í Mjódd), Davíđ Kjartansson (Valitor), Örn Leó Jóhannsson (Kaupfélag Skagfirđinga), Sigurđur Páll Steinţórsson (GM Einarsson múrarameistari) og Omar Salama (Íslandsbanki).

39 skákmenn tóku ţátt sem gerir ţetta Mjóddarmót međ ţeim fjölmennari semIMG 1701 haldin hafa veriđ. Ađstćđur voru á skákstađ voru međ ágćtum en ţađ var skýjađ en úrkomulaust svo ţađ sást ágćtlega ţegar röđun í umferđir og stöđunni var varpađ á hvítan vegginn í göngugötunni í Mjódd.

Lokastađan á Mjóddarmótinu:

Röđ   Nafn                                           Vinn.   M-Buch. Buch. Progr.

  1   Gámaţjónustan, Dađi Ómarsson                    6.5      22.0  30.5   26.0
  2   Talnakönnun, Tómas Björnsson                    5.5      23.5  33.5   23.0
 3-7  Lyfjaval ehf Mjódd, Ţorvarđur Fannar Ólafsson   5        22.5  31.5   21.5
      Valitor, Davíđ Kjartansson                      5        22.0  31.0   21.0
      Kaupfélag Skagfirđinga, Örn Leó Jóhannsson      5        22.0  29.0   20.5
      GM Einarsson múrarameist, Sigurđur Páll Steinţ. 5        21.5  30.0   21.0
      Íslandsbanki, Omar Salama                       5        20.5  29.0   23.0
8-10  Arion banki, Helgi Brynjarsson                  4.5      22.5  32.0   22.0
      Ökuskólinn í Mjódd, Sigurjón Haraldsson         4.5      18.0  24.0   18.0
      Subway Mjódd, Oliver Aron Jóhannesson           4.5      17.5  25.5   15.0
11-18 Gull og Silfursmiđjan, Ţór Valtýsson            4        20.0  27.5   17.5
      Frú Sigurlaug ehf, Rúnar Berg                   4        20.0  27.5   16.5
      ÍTR, Halldór Pálsson                            4        19.5  28.5   18.5
      Hjá Dóra, Hallgerđur Helga                      4        19.5  27.0   16.0
      Fröken Júlía verslun, Kristján Örn Elíasson     4        18.0  25.0   17.0
      HS Orka, Elsa María                             4        17.5  23.5   16.5
      BV60, Jón Trausti Harđarson                     4        16.5  24.0   16.0
      Arnljótur Sigurđsson,                           4        16.5  24.0   14.0
19-24 Ţorsteinn Guđlaugsson,                          3.5      19.5  26.5   16.0
      Mikhael Kravchuk,                               3.5      17.5  26.5   13.0
      Gunnar M. Nikulásson,                           3.5      16.5  24.5   12.0
      Jón Víglundsson,                                3.5      15.5  22.0   11.0
      Sigurđur Freyr Jónatansson,                     3.5      15.0  21.5   12.5
      Gunnar Friđrik Ingibergsson,                    3.5      15.0  20.0   13.5
25-30 Sorpa, Stefán Bergsson                          3        20.5  29.0   17.0
      Ásgeir Sigurđsson,                              3        18.5  24.0   11.0
      Finnur Kr. Finnsson,                            3        17.5  24.5   13.0
      Einar S. Einarsson,                             3        16.0  22.0   10.5
      Hörđur Jónasson,                                3        16.0  21.0    9.0
      Heimir Páll Ragnarsson,                         3        12.5  19.5   10.0
31-34 Óskar Long Einarsson,                           2.5      16.5  23.0   10.5
      Hjálmar Sigurvaldason,                          2.5      16.5  22.5    9.5
      Samkaup v/Nettó, Gauti Páll                     2.5      15.0  20.5    9.5
      Björgvin Kristbergsson,                         2.5      14.5  19.5    9.0
35-37 Sverrir Hjaltason,                              2        15.5  20.0    6.0
      Pétur Jóhannsson,                               2        15.0  20.5    7.0
      Embla Ásgeirsdóttir,                            2        15.0  20.0    4.0
38-39 Sveinn Logi Birgisson,                          1        13.0  17.0    2.0
      Magnús Einarsson,                               1        12.0  17.5    4.0

 

Myndaalbúm (VÓV og ESE)

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 7
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 127
  • Frá upphafi: 8765282

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 103
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband