Leita í fréttum mbl.is

Ný alţjóđleg skákstig

Ný alţjóđleg skákstig komu út í dag. Jóhann Hjartarson (2583) er sem fyrr stigahćstur íslenskra skákmanna. Fjórir nýliđar eru á listanum og ţeirra stigahćstur er Loftur Baldvinsson (1928). Símon Ţórhallsson hćkkar mest frá júní-listanum eđa um heil 72 skákstig.

Topp 20:

281 skákmađur er á lista yfir virka íslenska skákmenn.  80 íslenskir skákmenn hafa svo óvirk alţjóđleg skákstig.

Jóhann Hjartarson er venju samkvćmt stigahćstur íslenskra skákmanna en hann hefur 2583 skákstig. Í nćstu sćtum eru Héđinn Steingrímsson (2557) og Helgi Ólafsson (2544).

Heildarlistann má finna hér.

No.NameTitjul13GmsCh.
1Hjartarson, JohannGM258300
2Steingrimsson, HedinnGM255710-4
3Olafsson, HelgiGM254400
4Petursson, MargeirGM253200
5Stefansson, HannesGM25221015
6Gretarsson, Hjorvar SteinnIM2511102
7Danielsen, HenrikGM2510182
8Arnason, Jon LGM250200
9Thorfinnsson, BragiIM249380
10Kristjansson, StefanGM249110-3
11Thorsteins, KarlIM246300
12Gretarsson, Helgi AssGM246000
13Thorhallsson, ThrosturGM244900
14Kjartansson, GudmundurIM244410-9
15Gunnarsson, ArnarIM244100
16Gunnarsson, Jon ViktorIM240900
17Olafsson, FridrikGM240700
18Thorfinnsson, BjornIM24031026
19Bjornsson, SigurbjornFM239510-2
20Ulfarsson, Magnus OrnFM238900


Nýliđar

Fjórir nýliđar eru á listanum nú. Ţeirra stigahćstur er Loftur Baldvinsson (1928) en Björgvin S. Guđmundsson (1908) er skammt undan.

 

No.NameTitjul13GmsCh.
1Baldvinsson, Loftur 1928141928
2Gudmundsson, Bjorgvin S 1908131908
3Halldorsson, Haukur 1689101689
4Birkisson, Bardur Orn 1478131478


Mestu hćkkanir

Símon Ţórhallsson hćkkar mest frá júní-listanum eđa um heil 72 skákstig. Í nćstum sćtum eru Vignir Vatnar Stefánsson (47) og Felix Steinţórsson (35).

Björn Ţorfinnsson og Hannes Hlífar Stefánsson sem tefldu til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn eru báđir međal ţeirra 10 skákmanna sem hćkka mest.

 

No.NameTitjul13GmsCh.
1Thorhallsson, Simon 1588972
2Stefansson, Vignir Vatnar 1782747
3Steinthorsson, Felix 1488835
4Thorfinnsson, BjornIM24031026
5Sverrisson, Nokkvi 2041822
6Johannsdottir, Johanna Bjorg 1911921
7Heimisson, Hilmir Freyr 1690820
8Baldursson, Haraldur 1980617
9Jonsson, Gauti Pall 1562817
10Stefansson, HannesGM25221015


Stigahćstu skákkkonur landsins


16 skákkonur hafa virk íslensk skákstig. Ţeirra langstigahćst er Lenka Ptácníková (2236) en í nćstum sćtum eru Guđlaug Ţorsteinsdóttir (2044) og Guđfríđur Lilja Grétarsdóttir (1984).

 

No.NameTitjul13GmsChanges
1Ptacnikova, LenkaWGM223618-19
2Thorsteinsdottir, GudlaugWF204400
3Gretarsdottir, LiljaWIM198400
4Thorsteinsdottir, Hallgerdur 19498-36
5Johannsdottir, Johanna Bjorg 1911921
6Finnbogadottir, Tinna Kristin 18798-43
7Birgisdottir, Ingibjorg 179100
8Kristinardottir, Elsa Maria 178782
9Helgadottir, Sigridur Bjorg 17467-14
10Fridthjofsdottir, Sigurl. Regina 173500


Stigahćstu ungmenni landsins


49 ungmenni fćddir 1993 eđa síđar eru á stigalistanum. Hjörvar Steinn Grétarsson (2511) er sem fyrr langstigahćstur. Nćstir eru Nökkvi Sverrisson (2041) og Mikael Jóhann Karlsson (2029).

 

No.NameTitjul13GmsB-dayCh.
1Gretarsson, Hjorvar SteinnIM25111019932
2Sverrisson, Nokkvi 20418199422
3Karlsson, Mikael Johann 2029819954
4Magnusson, Patrekur Maron 2020019930
5Ragnarsson, Dagur 2020019970
6Johannesson, Oliver 201510199812
7Johannsson, Orn Leo 1970019940
8Johannsdottir, Johanna Bjorg 19119199321
9Hardarson, Jon Trausti 189981997-10
10Sigurdarson, Emil 1857019960

 
Stigahćstu skákmenn heims

Magnus Carlsen (2862) er stigahćsti skákmađur heims. Í nćstum sćtum eru Levon Arionian (2813) og Fabianco Caruano (2796). Heimsmeistarinn Vishy Anand (2775) er ađeins í 7.-8. sćti.

Yfirlit yfir stigahćstu skákmenn heims má finna hér.

Međfylgjandi er PDF-viđhengi međ stigum íslenskra skákmanna.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 136
  • Frá upphafi: 8765561

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 114
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband