Leita í fréttum mbl.is

Vel heppnuđ Skákhátíđ á Ströndum - Jóhann sigrađi á eigin afmćlismóti

Ţađ fór fram mikil Skákhátíđ á Ströndum um helgina. Ţar fóru fjórir skákviđburđir a fjórum stöđum. Hćst bar afmćlismót Jóhanns Hjartarson sem fram í Trékyllisvík á laugardaginn. Jóhann gerđi sér lítiđ fyrir og sigrađi á eigin afmćlismóti!

Skákhátíđin hófst međ fjöltefli í Hólmavík ţar sem Róbert Lagerman tefldi viđ gesti og gangandi og leyfđi nokkur jafntefli. 

Um kvöldiđ var svo tvískákmót á Hótel Djúpavík. Ţar sigrađi forsetaliđiđ en ţađ skipuđu Hrafn Jökulsson, Róbert og Gunnar Björnsson međ fullu húsi. Í öđru sćti varđ Flotta liđiđ (Vigfús Ó. Vigfússon og Heimir Páll Ragnarsson) og í ţriđja sćti varđ Jónaliđiđ (Jón Kristinn Ţorgeirsson og Jón Birgir Einarsson).

Hápunktur hátíđirnar var afmćlismót Jóhanns sem fram á laugardaginn í félagsheimili Árnesinga í Trékyllisvík. Ţar sigrađi Jóhann međ fullu húsi, Hannes Hlífar Stefánsson varđ annar og Stefán Bergsson varđ ţriđji. Jón Kristinn Ţorgeirsson hlaut unglingaverđlaunin.

Um kvöldiđ var svo slegiđ upp grillveislu ţar sem bođiđ var upp á ljúffeng lambalćri frá Ferskum kjötvörum og grćnmeti frá Sölufélagi garđyrkjumanna.

Á sunnudaginn fór svo Hrađskákmót Norđurfjarđar. Ţar urđu Jóhann og Hannes efstir en nú hafđi Hannes efsta sćtiđ eftir stigaútreikning. Jónarnir L. Árnason og Kristinn urđu í 3.-4. sćti en Jón L. tók ţriđja sćtiđ eftir stigaútreikning.

Hrafn Jökulsson, forseti Skákfélagsins Hróksins, sem stóđ fyrir hátíđinni á án efa eftir ađ gera mótinu mun betri skil á nćstum dögum hér á Skákis. Hann tók jafnframt aragrúa mynda.

Ritstjóri vill ţakka Hrafn og Róberti kćrlega fyrir frábćrlega vel heppnađa skákhátíđ!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 32
  • Sl. sólarhring: 36
  • Sl. viku: 260
  • Frá upphafi: 8764949

Annađ

  • Innlit í dag: 29
  • Innlit sl. viku: 177
  • Gestir í dag: 25
  • IP-tölur í dag: 22

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband