Leita í fréttum mbl.is

Gelfand sigurvegari Tal Memorial

Gelfand, Carlsen og CaruanaHinn hvít-rússneskćttađi Ísraelsmađur Boris Gelfand (2755) sigrađi á Tal Memorial sem lauk í dag í Moskvu. Sigur Gelfand er verđur ađ teljast afar óvćntur enda var hann nćststigalćgstur 10 keppenda. Frammistađa Gelfand samsvarađi 2900 skákstigum. Gelfand gerđi stutt jafntefli viđ Kramnik (2803) í lokaumferđinni og tryggđi sér ţar međ sigur ţar sem Carlsen (2864) mátti sćtta sig viđ jafntefli viđ Mamedyarov (2753).

Morozevich (2760) vann Nakamura (2784) en öđrum skákum lokaumferđirnar lauk međ jafntefli. Ţriđja tap Nakamura í röđ!

Kramnik varđ neđstur á mótinu og ţađ vekur einnig athygli ađ heimsmeistarinn Anand (2786) varđ nćstneđstur.

Ritstjórinn sem var staddur á Skákhátíđ á Ströndum fór í heldur léttan gír um helgina og uppnefndi Gelfand sem Gelföndina í fréttaflutningi. Ritstjóri fór ţar heldur framúr sjálfum sér og biđst forláts á ţví.



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 82
  • Sl. viku: 235
  • Frá upphafi: 8764692

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 139
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband