Leita í fréttum mbl.is

Sćvar sigrađi á hrađkvöldi Hellis

Sćvar Sćvar Bjarnason sigrađi međ 6,5 vinningum í sjö skákum á hrađkvöldi Hellis sem fram fór 24. júní. Sćvar gerđi jafntefli viđ Gunnar Örn Haraldsson í nćstsíđustu umferđ en vann alla ađra andstćđinga sína. Annar varđ Vigfús Ó. Vigfússon međ 6 vinninga en hann tapađi fyrir Sćvari en vann ađra sem hann tefldi viđ.

Nćstir komu Jón Úlfljótsson og Gunnar Örn Haraldsson međ 4,5 vinning en Jón var hćrri á stigum og hlaut ţví ţriđja sćtiđ. Sćvar dró Elsu Maríu í happdrćttinu og bćđi fengu ţau úttektarmiđa á Saffran.

Nú verđur gert hlé á hrađkvöldunum ţangađ til í haust en nćsti viđburđur hjá Helli er Mjóddarmót Hellis sem haldiđ verđur laugardaginn 29. júní.

Lokastađan á hrađkvöldinu:

Röđ  Nafn             Score  M-Buch. Buch. Progr.

 1  Sćvar Bjarnason,        6.5   20.5 29.0  27.0
 2  Vigfús Ó. Vigfússon,      6    20.5 30.5  24.0
 3-4 Jón Úlfljótsson,        4.5   21.5 30.0  18.0
   Gunnar Örn Haraldsson,     4.5   15.0 22.0  18.0
5-10 Jóhanna Björg Jóhannsdóttir,  4    22.0 30.5  20.0
   Gunnar Nikulásson,       4    20.0 28.5  19.0
   Björn Hólm Birkisson,     4    19.0 24.0  14.0
   Elsa María Kristínardóttir,  4    18.0 25.5  17.0
   Bárđur Örn Birkisson,     4    15.0 22.5  13.0
   Sverrir Sigurđsson,      4    13.0 17.5  10.0
 11  Gauti Páll Jónsson,      3.5   20.0 29.0  17.0
12-14 Pétur Jóhannesson,       3    17.5 24.5  11.0
   Gunnar Ingibergsson,      3    17.5 24.5  7.0
   Óskar Víkingur Davíđsson,   3    17.0 23.0  11.0
15-16 Mikhael Kravchuk,       2    17.5 22.5  11.0
   Björgvin Kristbergsson,    2    15.5 20.0  8.0
 17  Yassin Zinabi,         1    15.0 21.0  7.0


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (27.1.): 3
 • Sl. sólarhring: 41
 • Sl. viku: 294
 • Frá upphafi: 8714576

Annađ

 • Innlit í dag: 2
 • Innlit sl. viku: 210
 • Gestir í dag: 2
 • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband