20.6.2013 | 22:55
Helgi velur 10 manna landsliđshóp fyrir EM landsliđa
Helgi Ólafsson, landsliđseinvaldur í opnum flokki, hefur valiđ 10 manna landsliđshóp. Fimm ţeirra munu svo eiga sćti í landsliđi Íslands á EM landsliđa sem fram fer í Varsjá í Póllandi í nóvember nk. Val Helga verđur tilkynnt 1. ágúst nk.
Íslandsmeistarinn 2013, Hannes Hlífar Stefánsson, hefur ţegar tryggt sér sćti í landsliđinu en fjórir af hinum níu skipa hin sćtin.
Landsliđshópinn skipa:
- AM Björn Ţorfinnsson (2377)
- AM Bragi Ţorfinnsson (2493)
- AM Dagur Arngrímsson (2396)
- AM Guđmundur Kjartansson (2453)
- SM Hannes Hlífar Stefánsson (2507)
- SM Henrik Danielsen (2508)
- SM Héđinn Steingrímsson (2561)
- AM Hjörvar Steinn Grétarsson (2509)
- SM Stefán Kristjánsson (2494)
- SM Ţröstur Ţórhallsson (2449)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:57 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)

Skákhátíđ hefst á Ströndum međ fjöltefli í Stjórnsýsluhúsinu á Hólmavík klukkan 16 á föstudag. Skákveislan heldur áfram á föstudagskvöld í Djúpavík og stendur alla helgina.
Ţetta er sjötta áriđ í röđ sem Hrókurinn stendur fyrir skákhátíđ í Árneshreppi, sem er nyrsti hreppur Strandasýslu og fámennasta sveitarfélag landsins. Ţar fara saman blómlegt mannlíf, stórbrotin náttúra og magnađir sögustađir.

Á föstudagskvöld verđur hátíđ sett á Hótel Djúpavík kl. 20.30, sem er međ sérstakt tilbođ á hlađborđi í tilefni dagsins. Síđan verđur blásiđ er til tvískákar-móts, en ţađ er mjög fjörugt afbrigđi skákarinnar, ţar sem tveir eru saman í liđi.

Á laugardag berst leikurinn til Trékyllisvíkur, ţar sem Securitas-Afmćlismót Jóhanns Hjartarsonar verđur haldiđ. Jóhann Hjartarson er einn sigursćlasti meistari skáksögunnar, og komst í fjögurra manna úrslit í keppninni um heimsmeistaratitilinn.
Hann varđ fimmtugur fyrr á árinu, og honum er nú haldin allsherjar veisla í samkomuhúsinu af ţví tilefni. Jóhann og kona hans, Jónína Ingvadóttir, hafa veriđ fastagestir á skákhátíđ á Ströndum frá upphafi.
Margir meistarar mćta til ađ heiđra Jóhann og Jónínu. Til leiks eru skráđir Jón L. Árnason, Helgi Ólafsson og Hannes Hlífar Stefánsson. Sérstaka ánćgju vekur ađ Friđrik Ólafsson fyrsti stórmeistari Íslendinga og fyrrum forseti FIDE-Alţjóđa skáksambandsins skuli mćta til leiks. Friđrik, sem varđ 78 ára í janúar, er gođsögn í íslenskri skáksögu og var međal bestu skákmanna heims um árabil.
Securitas-Afmćlismót Jóhanns Hjartarsonar í Trékyllisvík hefst klukkan 14 á laugardag í samkomuhúsinu, og verđa tefldar 9 umferđir, međ 10 mínútna umhugsunartíma.
Til mikils er ađ vinna, ţví sigurvegarinn fćr ađ launum útskorinn ísbjörn eftir Guđjón Kristinsson frá Dröngum, sem er einn fremsti handverks- og listamađur okkar. Veitt eru peningaverđlaun, samtals 100 ţúsund, fyrir efstu sćtin. Fjöldi annarra vinninga er í bođi međal annars handverk, bćkur,inneign í kaupfélaginu og gersemar frá Grćnlandi.
Sérstakur gestur hátíđarinnar er frú Kristjana Guđmundsdóttir Motzfeldt, ekkja Jonathans Motzfeldt sem var í 17 ár forsćtisráđherra Grćnlands.
Ađ loknu afmćlismótinu verđur slegiđ upp grillveislu og efnt til hins árlega ,,landsleiks í fótbolta milli liđsmanna Ungmennafélagsins Leifs heppna í Árneshreppi og gestaliđsins Strandaglópa.
Á sunnudaginn lýkur hátíđinni međ hrađskákmóti í Kaffi Norđurfirđi, sem hefst kl. 12. Tefldar verđa 8 umferđir međ 5 mínútna umhugsunartíma og er mótiđ haldiđ til heiđurs Böđvari Böđvarssyni, sem verđur 77 ára ţann dag.
Međal ţeirra sem gefa verđlaun og vinninga á Skákhátíđ á Ströndum 2013 eru Flugfélagiđ Ernir, Sparisjóđur Strandamanna, Securitas, Kaupfélag Steingrímsfjarđar, Sena, Edda, DV, Tónastöđin, Henson, Arion banki, auk ţess sem Skáksamband Íslands, Brim ehf. og Atvinnuvegaráđuneytiđ styđja mótshaldiđ. Nokkrir einstaklingar gefa handverk og listmuni, m.a. Helgi Ţórsson, Jóhanna Kristjónsdóttir og Ásdís Bragadóttir.
Gestir og keppendur á Skákhátíđ í Árneshreppi koma víđa ađ. Međal keppenda verđa heimamenn, sum efnilegustu skákbörn Íslands og áhugamenn úr öllum áttum.
Skákáhugamenn eru hvattir til ađ skella sér á Strandir norđur um helgina. Urđartindur í Norđurfirđi býđur upp á herbergi í nýlegu hóteli í botni fjarđarins, en ţađan er ćgifagurt útsýni. Sími ţar er 843 8110.
Auk ţess sem mótshaldarar hafa yfir ađ ráđa fyrsta flokks svefnpokagistingu í Norđurfirđi, međ góđri eldunarađstöđu. Ţá eru góđ tjaldstćđi í Árneshreppi svo allir ćttu ađ finna eitthvađ viđ sitt hćfi.
Allir eru velkomnir á skákhátíđina og ţátttaka í öllum viđburđum er ókeypis.
Nánari upplýsingar veitir Róbert Lagerman mótstjóri í síma 6969658, netfang chesslion@hotmail.com.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 10:22 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.6.2013 | 19:37
Nakamura einn efstur eftir sigur á Anand
Bandaríkjamađurinn Hikaru Nakamura (2784) fer mjög mikinn á Tal Memorial sem fram fer ţessa dagana í Moskvu. Í sjöttu umferđ, sem fram fór í dag, vann hann Anand (2786) mjög örugglega. Nakamura er nú efstur međ 4,5 vinning. Öđrum skákum lauk međ jafntefli ţar međ taliđ skák Gelfand (2755) og Carlsen (2868). Gelfand er annar međ 4 vinninga en Carlsen og Mamedyarov (2753) eru í 3.-4. sćti međ 3,5 vinning.
Frídagur er á morgun. Í sjöundu umferđ, sem fram fer á föstudag og hefst kl. 11 mćtast međal annars Carlsen og Morozevich sem og Nakamura og Gelfand.
18.6.2013 | 23:47
Mika Karttunen skákmeistari Finnlands
18.6.2013 | 16:50
Fjölmenni í fjötefli
18.6.2013 | 15:50
Tal Memorial: Carlsen vann Anand - Gelfand og Nakamura efstir
18.6.2013 | 11:30
Dagur endađi međ 5 vinninga - Grandelius sigurvegari mótsins
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:46 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.6.2013 | 11:15
Rúnar gengur í Skákfélag Íslands
18.6.2013 | 09:20
Ađalfundur SSON
17.6.2013 | 19:27
Lýđveldisskákmót í Vin, ţriđjudag klukkan 13!
17.6.2013 | 18:14
Tal Memorial: Nakamura efstur eftir sigur á Caruana
17.6.2013 | 07:00
Fjöltefli í dag á Útitaflinu
Spil og leikir | Breytt 14.6.2013 kl. 17:02 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Spil og leikir | Breytt 9.6.2013 kl. 17:46 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
16.6.2013 | 12:10
Dagur vann stórmeistara í sjöundu umferđ
16.6.2013 | 11:46
Lenka vann í fyrstu umferđ í Teplice - verđur í beinni útsendingu í dag
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:47 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.6.2013 | 18:46
Tal Memorial: Caruana vann Carlsen - fjórir efstir
15.6.2013 | 17:58
Dagur vann í sjöttu umferđ
15.6.2013 | 07:00
17. júní: Fjöltefli
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.6.2013 | 18:00
Gelfand, Mamedyarov og Carlsen efstir á Tal Memorial
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:48 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.6.2013 | 17:06
Dagur međ 3 vinninga eftir 5 umfeđir í Albena
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.8.): 4
- Sl. sólarhring: 24
- Sl. viku: 127
- Frá upphafi: 8779233
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 97
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar