Leita í fréttum mbl.is

Helgi velur 10 manna landsliđshóp fyrir EM landsliđa

IMG 0404Helgi Ólafsson, landsliđseinvaldur í opnum flokki, hefur valiđ 10 manna landsliđshóp. Fimm ţeirra munu svo eiga sćti í landsliđi Íslands á EM landsliđa sem fram fer í Varsjá í Póllandi í nóvember nk. Val Helga verđur tilkynnt 1. ágúst nk.

Íslandsmeistarinn 2013, Hannes Hlífar Stefánsson, hefur ţegar tryggt sér sćti í landsliđinu en fjórir af hinum níu skipa hin sćtin.

Landsliđshópinn skipa:

  • AM Björn Ţorfinnsson (2377)
  • AM Bragi Ţorfinnsson (2493)
  • AM Dagur Arngrímsson (2396)
  • AM Guđmundur Kjartansson (2453)
  • SM Hannes Hlífar Stefánsson (2507)
  • SM Henrik Danielsen (2508)
  • SM Héđinn Steingrímsson (2561)
  • AM Hjörvar Steinn Grétarsson (2509)
  • SM Stefán Kristjánsson (2494)
  • SM Ţröstur Ţórhallsson (2449)

Friđrik Ólafsson međal keppenda á Afmćlismóti Jóhanns Hjartarsonar í Trékyllisvík

Jóhann Hjartarson s sigrar 2010

Skákhátíđ hefst á Ströndum međ fjöltefli í Stjórnsýsluhúsinu á Hólmavík klukkan 16 á föstudag. Skákveislan heldur áfram á föstudagskvöld í Djúpavík og stendur alla helgina.

 

Ţetta er sjötta áriđ í röđ sem Hrókurinn stendur fyrir skákhátíđ í Árneshreppi, sem er nyrsti hreppur Strandasýslu og fámennasta sveitarfélag landsins. Ţar fara saman blómlegt mannlíf, stórbrotin náttúra og magnađir sögustađir.


Katrín Jakobsdóttir og Friđrik Ólafsson

Á föstudagskvöld verđur hátíđ sett á Hótel Djúpavík kl. 20.30, sem er međ sérstakt tilbođ á hlađborđi í tilefni dagsins. Síđan verđur blásiđ er til tvískákar-móts, en ţađ er mjög fjörugt afbrigđi skákarinnar, ţar sem tveir eru saman í liđi.


DSC_2838

Á laugardag berst leikurinn til Trékyllisvíkur, ţar sem Securitas-Afmćlismót Jóhanns Hjartarsonar verđur haldiđ. Jóhann Hjartarson er einn sigursćlasti meistari skáksögunnar, og komst í fjögurra manna úrslit í keppninni um heimsmeistaratitilinn.


Hann varđ fimmtugur fyrr á árinu, og honum er nú haldin allsherjar veisla í samkomuhúsinu af ţví tilefni. Jóhann og kona hans, Jónína Ingvadóttir, hafa veriđ fastagestir á skákhátíđ á Ströndum frá upphafi.


Margir meistarar mćta til ađ heiđra Jóhann og Jónínu. Til leiks eru skráđir Jón L. Árnason, Helgi Ólafsson og Hannes Hlífar Stefánsson. Sérstaka ánćgju vekur ađ Friđrik Ólafsson fyrsti stórmeistari Íslendinga og fyrrum forseti FIDE-Alţjóđa skáksambandsins skuli mćta til leiks. Friđrik, sem varđ 78 ára í janúar, er gođsögn í íslenskri skáksögu og var međal bestu skákmanna heims um árabil.


Securitas-Afmćlismót Jóhanns Hjartarsonar í Trékyllisvík hefst klukkan 14 á laugardag í samkomuhúsinu, og verđa tefldar 9 umferđir, međ 10 mínútna umhugsunartíma.


Til mikils er ađ vinna, ţví sigurvegarinn fćr ađ launum útskorinn ísbjörn eftir Guđjón Kristinsson frá Dröngum, sem er einn fremsti handverks- og listamađur okkar. Veitt eru peningaverđlaun, samtals 100 ţúsund, fyrir efstu sćtin. Fjöldi annarra vinninga er í bođi – međal annars handverk, bćkur,inneign í kaupfélaginu og gersemar frá Grćnlandi.


Sérstakur gestur hátíđarinnar er frú Kristjana Guđmundsdóttir Motzfeldt, ekkja Jonathans Motzfeldt sem var í 17 ár forsćtisráđherra Grćnlands.


Ađ loknu afmćlismótinu verđur slegiđ upp grillveislu og efnt til hins árlega ,,landsleiks“ í fótbolta milli liđsmanna Ungmennafélagsins Leifs heppna í Árneshreppi og gestaliđsins Strandaglópa.


Á sunnudaginn lýkur hátíđinni međ hrađskákmóti í Kaffi Norđurfirđi, sem hefst kl. 12. Tefldar verđa 8 umferđir međ 5 mínútna umhugsunartíma og er mótiđ haldiđ til heiđurs Böđvari Böđvarssyni, sem verđur 77 ára ţann dag.


Međal ţeirra sem gefa verđlaun og vinninga á Skákhátíđ á Ströndum 2013 eru Flugfélagiđ Ernir, Sparisjóđur Strandamanna, Securitas, Kaupfélag Steingrímsfjarđar, Sena, Edda, DV, Tónastöđin, Henson, Arion banki, auk ţess sem Skáksamband Íslands, Brim ehf. og Atvinnuvegaráđuneytiđ styđja mótshaldiđ. Nokkrir einstaklingar gefa handverk og listmuni, m.a. Helgi Ţórsson, Jóhanna Kristjónsdóttir og Ásdís Bragadóttir.


Gestir og keppendur á Skákhátíđ í Árneshreppi koma víđa ađ. Međal keppenda verđa heimamenn, sum efnilegustu skákbörn Íslands og áhugamenn úr öllum áttum.

 

Skákáhugamenn eru hvattir til ađ skella sér á Strandir norđur um helgina. Urđartindur í Norđurfirđi býđur upp á herbergi í nýlegu hóteli í botni fjarđarins, en ţađan er ćgifagurt útsýni. Sími ţar er 843 8110.

 

Auk ţess sem mótshaldarar hafa yfir ađ ráđa fyrsta flokks svefnpokagistingu í Norđurfirđi, međ góđri eldunarađstöđu. Ţá eru góđ tjaldstćđi í Árneshreppi svo allir ćttu ađ finna eitthvađ viđ sitt hćfi. 

 

Allir eru velkomnir á skákhátíđina og ţátttaka í öllum viđburđum er ókeypis. 

 

Nánari upplýsingar veitir Róbert Lagerman mótstjóri í síma 6969658, netfang chesslion@hotmail.com.


Nakamura einn efstur eftir sigur á Anand

NakamuraBandaríkjamađurinn Hikaru Nakamura (2784) fer mjög mikinn á Tal Memorial sem fram fer ţessa dagana í Moskvu. Í sjöttu umferđ, sem fram fór í dag, vann hann Anand (2786) mjög örugglega. Nakamura er nú efstur međ 4,5 vinning. Öđrum skákum lauk međ jafntefli ţar međ taliđ skák Gelfand (2755) og Carlsen (2868). Gelfand er annar međ 4 vinninga en Carlsen og Mamedyarov (2753) eru í 3.-4. sćti međ 3,5 vinning.

Frídagur er á morgun. Í sjöundu umferđ, sem fram fer á föstudag og hefst kl. 11 mćtast međal annars Carlsen og Morozevich sem og Nakamura og Gelfand.



Mika Karttunen skákmeistari Finnlands

Alţjóđlegi meistarinn Mika Karttunen (2441) varđ í dag skákmeistari Finnlands. Í öđru leyti varđ alţjóđlegi meistarinn Vilka Sipila (2411) og í ţriđja sćti varđ hinn ungi FIDE-meistari Daniel Ebeling (2368). Heimasíđa mótsins...

Fjölmenni í fjötefli

Fjölmenni mćtti í fjöltefli á sautjánda júní. Ţrátt fyrir leiđinlegt veđur var ágćtis skjól viđ útitafliđ ţar sem Hjörvar Steinn og Hannes Hlífar tefldu viđ tugi gesta. Hjörvar hóf tafliđ en Hannes kom inn í miđju fjöltefli og léku ţeir félagar sitthvorn...

Tal Memorial: Carlsen vann Anand - Gelfand og Nakamura efstir

Áskorandinn Magnus Carlsen (2868) vann heimseistarann Vishy Anand (2786) í fimmtu umferđ Tal Memorial sem fram fer í dag. Sennilega er ţetta síđasta skák ţeirra fyrir heimsmeistaraeinvígi ţeirra á milli sem fram fer í Chennai í Inlandi í nóvember nk....

Dagur endađi međ 5 vinninga - Grandelius sigurvegari mótsins

Alţjóđlegi meistarinn Dagur Arngrímsson (2396) tapađi sínum skákum í 8. og 9. umferđ Gullna sands mótsins í Albena í Búlgaríu. Dagur hlaut 5 vinninga og endađi í 65.-98. sćti. Sćnski Eyjamađurinn Nils Grandelius (2544) sigrađi á mótinu en hann hlaut 7˝...

Rúnar gengur í Skákfélag Íslands

Ţrenn félagaskipti hafa átt sér stađ síđustu daga og öll tengjast ţau Skákfélagi Íslands. Rúnar Berg (2126) hefur gengiđ til viđ félagiđ en hann var síđast í Taflfélaginu Helli. Páll Andrason (1775) og Eiríkur Örn Brynjarsson (1629) hafa hins vegar sagt...

Ađalfundur SSON

Bođađ er til ađalfundar SSON miđvikudaginn 26. júní, fundurinn fer fram í Selinu á Selfossi og hefst kl. 19:30. Dagskrá ađalfundar 1. Skýrsla stjórnar (formađur og gjaldkeri) 2. Fischersetur 3. Landsmót UMFÍ á Selfossi 2. Kosning stjórnar 3. Mótahald...

Lýđveldisskákmót í Vin, ţriđjudag klukkan 13!

Skákfélag Vinjar býđur til hrađskákmóts í Vin, Hverfisgötu 47, ţriđjudaginn 18. júní klukkan 13 í tilefni af 69 ára afmćli lýđveldisins. Tefldar verđa 6 umferđir og ađ hćtti hússins verđur bođiđ upp á gómsćtar veitingar í leikhléi. Lýđveldisskákmótiđ...

Tal Memorial: Nakamura efstur eftir sigur á Caruana

Nakmura (2784) er í miklu stuđi á Tal Memorial. Hann tapađi glćsilega í fyrstu umferđ en hefur nú unniđ ţrjár skákir í röđ og er einn efstur. Fórnarlamb dagsins var Caruana (2774). Öđrum skákum lauk međ jafntefli og ţar međ taliđ skák Carlsen (2868) og...

Fjöltefli í dag á Útitaflinu

Eins og undanfarin ár mun Skákakademían standa fyrir fjöltefli á 17. júní. Fjöltefliđ fer fram viđ útitafliđ í Lćkjargötu. Dagskráin hefst klukkan tvö og stendur til fimm. Nokkrir skákmeistarar munu tefla viđ gesti og gangandi. Helst bera ađ nefna ţá...

Skákţáttur Morgunblađsins: Tólfti Íslandsmeistaratitill Hannesar í augsýn

Flest bendir til ţess ađ Hannes Hlífar Stefánsson nái ađ landa sínum tólfta Íslandsmeistaratitli á Opna Íslandsmótinu sem lýkur um helgina í Turninum viđ Borgartún. Stađa efstu manna eftir 8. umferđ: 1.Hannes Hlífar Stefánsson 7 ˝ v. (af 8) 2. Björn...

Dagur vann stórmeistara í sjöundu umferđ

Alţjóđlegi meistarinn Dagur Arngrímsson (2396) vann sína ţriđju skák í röđ ţegar hann lagđi makedónska stórmeistarann Milan Drasko (2469) í sjöundu umferđ Gullna sands í Albena í Búlgaríu í morgun. Dagur hefur 5 vinninga og er í 10.-34. sćti. Í dag eru...

Lenka vann í fyrstu umferđ í Teplice - verđur í beinni útsendingu í dag

Lenka Ptácníková (2255) vann stigalágan danskan andstćđing (1798) í fyrstu umferđ opins móts í Teplice í Tékklandi sem hófst í gćr. Sigurđur Eiríksson (1946) og Jakob Sćvar Sigurđsson (1768) sem einnig taka ţátt töpuđu báđir í fyrstu umferđ. Lenka mćtir...

Tal Memorial: Caruana vann Carlsen - fjórir efstir

Ţriđja umferđ Tal Memorial fór fram í Moskvu í dag. Stćrstu tíđindi umferđarinnar voru ţau ađ Caruana (2774) vann Carlsen (2868) međ svörtu - sveiđ hann í endatafli. Anand (2786) vann Morozevich (2760) og Nakamura (2784) sigrađi Karjakin (2782). Caruana...

Dagur vann í sjöttu umferđ

Alţjóđlegi meistarinn Dagur Arngrímsson (2396) vann sína ađra skák í röđ á Gullna sands mótinu í Albena í Búlgaríu ţegar hann lagđi georgískan FIDE-meistara (2197) ađ velli. Dagur hefur nú 4 vinninga og er í 26.-65. sćti. Í sjöundu umferđ, sem fram fer á...

17. júní: Fjöltefli

Eins og undanfarin ár mun Skákakademían standa fyrir fjöltefli á 17. júní. Fjöltefliđ fer fram viđ útitafliđ í Lćkjargötu. Dagskráin hefst klukkan tvö og stendur til fimm. Nokkrir skákmeistarar munu tefla viđ gesti og gangandi. Helst bera ađ nefna ţá...

Gelfand, Mamedyarov og Carlsen efstir á Tal Memorial

Önnur umferđ Tal Memorial fór fram í Moskvu í dag. Sigurvegarar dagsins voru tveir. Gelfand (2755) sem vann Caruana (2774) á snaggaralegan hátt og Nakamura (2775) sem lagđi Kramnik (2811) ađ velli. Gelfand, Mamedyarov og Carlsen (2868) eru efstir međ 1,5...

Dagur međ 3 vinninga eftir 5 umfeđir í Albena

Alţjóđlegi meistarinn Dagur Arngrímsson (2396) hefur 3 vinninga eftir 5 umferđir á Golden Sands mótinu í Albena í Búlgaríu. Í dag gerđi hann jafntefliviđ franskan FIDE-meistara (2261). Upplýsingar um einstök úrslit hjá Degi ţađ af ser móti má nálgast hér...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.8.): 4
  • Sl. sólarhring: 24
  • Sl. viku: 127
  • Frá upphafi: 8779233

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 97
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband