14.6.2013 | 16:31
Nýtt fréttabréf SÍ
Nýtt fréttabréf Skáksambands Íslands kom út í dag en bréfiđ kemur út einu sinni á mánuđi yfir sumariđ. Bréfiđ er sent í tölvupósti til viđtakenda. Hćgt er ađ skrá sig fyrir fréttabréfinu hér á Skák.is (ofarlega til vinstri).
Međal efnis er:
- Hannes Hlífar Íslandsmeistari í tólfta sinn
- Lenka Íslandsmeistari kvenna
- Björn međ stórmeistaraáfanga
- Arnar Íslandsmeistari í atskák
- Björn og Vignir fengu stigaverđlaun
- Skákhátíđ á Ströndum, 21.-23. júní
- Verkaskipting stjórnar SÍ
- Nýir formenn
- NM kvenna
- Niđurtalning N1 Reykjavíkurmótsins 2014
- Mót á döfinni
Fréttabréfiđ má nálgast hér.
Hćgt er ađ nálgast eldri fréttabréf hér.
14.6.2013 | 11:45
Fjöltefli í Háskóla unga fólksins
Háskóli unga fólksins hefur stćkkađ mikiđ undanfarin ár. Háskólinn sem er eins konar kennslubúđir nemenda fer ávallt fram í byrjun júní. Í ár var gríđarleg ásókn í skólann og komust fćrri ađ en vildu. Skemmtileg hefđ hefur myndast síđustu ár ađ bjóđa nemendum upp á fjöltefli. Í ár tók Skákakademían verkiđ ađ sér og tefldi Stefán Bergsson viđ fjölmargt af framtíđarfólki landsins.
Ein stúlka vakti mikla athygli í fjölteflinu. Tefldi góđa byrjun og fór svo í mátsókn međ riddara og drottningu. Litlu munađi ađ sú sókn myndi virka og hafnađi hún til dćmis jafnteflisbođi. Stúlka ţessi er í Langholtsskóla ţar sem skák verđur kennd í vali á unglingastigi nćsta vetur og var hún hvött til ađ velja sig inn í skákina.
Fjöltefliđ tókst í alla stađi vel enda fyrirmyndar skipulagning hjá starfsfólki Háskóla unga fólksins.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:50 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.6.2013 | 08:32
Vigfús sigrađi á hrađkvöldi Hellis
Vigfús Ó. Vigfússon sigrađi međ fullu húsi 7 vinninga í jafn mörgum skákum á hrađkvöldi Hellis sem fram fór 10. júní. Eftir ađ hafa tröll grísađ á Bárđ í fyrstu umferđ ţá komu vinningarnir á fćribandi. Elsa María var ađ vísu nálćgt ţví ađ ná jafntefli í nćst síđustu umferđ en ţegar hún féll á tíma átti Vigfús sekúndu eftir á klukkunni.
Annar var Jón Úlfljótsson međ 5,5 vinning en hann fylgdi Vigfúsi eins og skugginn allt mótiđ og átti möguleika á efsta sćtinu í lokaumferđinni ef úrslitin hefđu orđiđ honum hagstćđari. Ţriđji varđ svo Örn Leó Jóhannsson međ 5 vinninga. Vigfús dró svo Gunnar Björnsson í happdrćttinu og báđir fengu ţeir úttektarmiđa á Saffran.
Nćsta hrađkvöld verđur 24. júní nk. og verđur ţađ síđasta hrađkvöldiđ ţangađ til í haust.
Lokastađan á hrađkvöldinu:
Röđ Nafn Vinningar M-Buch. Buch. Progr. 1 Vigfús Ó. Vigfússon, 7 20.0 28.5 28.0 2 Jón Úlfljótsson, 5.5 20.5 28.5 23.5 3 Örn Leó Jóhannsson, 5 20.0 29.5 19.0 4-7 Páll Andrason, 4 21.5 30.5 18.0 Gauti Páll Jónsson, 4 16.5 23.5 17.0 Gunnar Nikulásson, 4 16.5 20.5 16.0 Björn Hólm Birkisson, 4 16.0 22.5 13.0 8-11 Elsa María Kristínardóttir, 3.5 22.0 32.5 17.0 Gunnar Björnsson, 3.5 19.0 27.0 15.0 Hörđur Jónasson, 3.5 16.0 22.0 13.5 Hjálmar Sigurvaldason, 3.5 15.5 19.5 11.5 12 Bárđur Örn Birkisson, 3 17.5 24.5 12.0 13 Heimir Páll Ragnarsson, 2.5 13.5 18.5 9.5 14 Óskar Víkingur Davíđsson, 2 17.5 21.5 6.0 15 Björgvin Kristbergsson, 1 17.5 23.0 5.0 16 Pétur Jóhannesson, 0 15.0 20.0 0.0
14.6.2013 | 00:04
Styrkjareglur SÍ taka breytingum
13.6.2013 | 21:30
Tal Memorial: Carlsen vann Kramnik
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:32 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.6.2013 | 14:47
Friđrik tefldi fjöltefli á Júní-námskeiđi Skákskóla Íslands
12.6.2013 | 22:53
Ný alţjóđleg bréfskákstig - Dađi Örn stigahćstur Íslendinga
12.6.2013 | 14:27
Sigurbjörn: Skemmtilegu Íslandsmóti lokiđ
12.6.2013 | 10:11
Dagur međ jafntefli viđ stórmeistara í 2. umferđ
11.6.2013 | 20:23
Hannes XII. mćtir á Strandir!
11.6.2013 | 14:19
Mjög vel heppnađ Íslandsmót í Turninum
Spil og leikir | Breytt 12.6.2013 kl. 09:49 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.6.2013 | 13:52
Sumarnámskeiđ í Skákskólanum
11.6.2013 | 13:01
Skákir umferđarinnar
11.6.2013 | 09:16
Björn Jónsson nýr formađur TR
10.6.2013 | 22:33
Dagur vann í fyrstu umferđ - í beinni á morgun
10.6.2013 | 15:59
Flugfélagiđ Ernir styrkir Henrik og Hilmi Frey
10.6.2013 | 08:00
Hrađkvöld Hellis í kvöld
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 08:35 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.6.2013 | 07:00
Ađalfundur TR í kvöld
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 07:42 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.6.2013 | 22:10
Skákir tíundu umferđarinnar og einvígisins
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.6.2013 | 22:10
Dagur endađi međ 4,5 vinning
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:17 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.8.): 16
- Sl. sólarhring: 18
- Sl. viku: 144
- Frá upphafi: 8779222
Annađ
- Innlit í dag: 15
- Innlit sl. viku: 102
- Gestir í dag: 14
- IP-tölur í dag: 14
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar