Leita í fréttum mbl.is

Skákţáttur Morgunblađsins: Skákţing Íslands í Turninum

Höfđi er lítill ađ sjá úr úr 20. hćđinniSkákţing Íslands 2013 eđa „Icelandic open" ber upp á 100 ára afmćli keppni um Íslandsmeistaratitilinn í skák. Af ţví tilefni ákvađ stjórn SÍ ađ taka upp keppnisfyrirkomulagiđ frá síđasta Reykjavíkurskákmóti. Verđa tefldar tíu umferđir eftir svissneska kerfinu og keppt er um Íslandsmeistaratitil karla og kvenna í einum og sama flokki. Yfir 70 skákmenn og -konur höfđu skráđ sig til leiks ţegar mótiđ hófst á föstudagskvöldiđ. Turninn í Borgartúni er keppnisstađurinn - 20. hćđ! Frá 1913 hefur keppnin um Íslandsmeistaratitilinn langoftast fariđ fram í lokuđum flokki ţótt nokkur dćmi finnist um útsláttarfyrirkomulag, t.d. á ţinginu árin 2000 og 2005. Ţví er haldiđ fram á heimasíđu mótsins ađ ekki hafi veriđ keppt um titilinn í opnum flokki áđur en vert er ađ minna á ađ á Skákţingi Íslands 1952 urđu efstir Friđrik Ólafsson og Lárus Johnsen međ 6˝ v. af níu mögulegum í flokki 16 keppenda. Ţeir háđu svo frćgt einvígi sem Friđrik vann 3˝:2˝ og varđ Íslandsmeistari í fyrsta sinn. Keppni í landsliđsflokki í fyrra heppnađist vel en ţá gafst frábćrt tćkifćri til ađ rýna í baráttu okkar bestu virku skákmanna. Umskiptin koma á óvart; vandinn viđ opnu mótin er yfirleitt sá ađ í röđunarkerfinu er innbyggđ ákveđin mismunun, lokuđu mótin eru „alvarlegri" mót sem krefjast meiri undirbúnings og ađ mótshaldarinn skuli bjóđa upp á tvćr umferđir sama keppnisdag er án fordćma.

Dađi Örn alţjóđlegur meistari í bréfskák

Dađi Örn Jónsson var nýlega sćmdur titlinum „alţjóđlegur meistari í bréfskák". Dađi, sem er hámenntađur tölvufrćđingur, hefur haldiđ fjölmörg erindi um gagnsemi tölvuforrita, hefur komiđ sér upp „víđóma" kerfi forrita, er ţaulkunnugur notkunarmöguleikunum og veit manna best hversu djúp skáklistin er frá sjónarhóli tölvufrćđinnar. En honum er einnig ljóst ađ forritin hafa sínar takmarkanir ţrátt fyrir óheyrilega reiknigetu. Frábćr sóknarskák [Innskot: Skákin fylgir einnig međ sem PDF-viđhengi međ ítarlegum skýringum Dađa Arnar] sem hann tefldi á dögunum er gott dćmi ţar um:

EM einstaklinga 2012-2013

Dađi Örn Jónsson - Volker Leupold

Frönsk vörn

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Rf6 4. e5 Rfd7 5. f4 c5 6. Rf3 Rc6 7. Be3 Be7 8. Dd2 0-0 9. dxc5 Rxc5 10. 0-0-0 Dc7 11. Kb1 a6 12. h4 b6 13. Bd3 Rb4?!14. Bxh7+!

Dađi lét ţess getiđ ađ biskupsfórnin hefđi ekki veriđ hátt skrifuđ hjá forritunum. Ţađ „vantađi" 17. leikinn.

14.... Kxh7 15. Rg5+ Kg8 16. De2 g6 17. Hh3!!

Vinningsleikurinn sem Dađi fann eftir mikla yfirlegu.

17.... Bd7 18. h5 Ra4 19. hxg6 Dxc3! 20. Hh8+! Kg7 21. Hh7+ Kg8 22. Bd4!

Ţrumuleikur, svartur nćr drottningaruppskiptum en dugar ţađ?

22.... Dxc2+ 23. Dxc2 Rxc2

g4dqqkco.jpg24. f5!!

Magnađur vinningsleikur og sá eini í stöđunni, 24.... Bxg5 er svarađ međ 25. f6 sem hótar 26. Hg7+og 26. Hh1+.

24.... exf5 25. e6! Rxd4 26. gxf7+ Hxf7 27. exf7+ Kf8 28. Hh8+ Kg7 29. Hxa8 Re6 30. Hg8+ Kf6 31. Rxe6 Kxf7 32. Hg7+ Kf6 33. Hxe7 Kxe7 34. Rc7

Međ skiptamun yfir í endatafli er eftirleikurinn auđveldur.

Kd6 35. Rxd5 Ke5 36. Re7 Bb5 37. He1+ Kf6 38. Kc2 Rc5 39. Rd5+ Kg5 40. Rxb6 Rd3 41. Hd1 Rf4 42. Hd8 Re6 43. Hg8+ Kf6 44. g3 Bc6 45. Kc3 Be4 46. b4 Kf7 47. Hc8 Ke7 48. a4 Bg2 49. b5 axb5 50. axb5 f4 51. gxf4 Rxf4 52. Rc4 Re6 53. b6 Kd7 54. Hg8 Be4 55. Ra5 Rd8 56. Hg7+

- og svartur gafst upp.

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

----------------------------------------------

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.  

Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 2. júní 2013.

Skákţćttir Morgunblađsins


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Skákhátíđ í Árneshreppi: Fjórir stórmeistarar mćta til leiks á Afmćlismót Jóhanns Hjartarsonar

Jóhann Hjartarson stórmeistari hefur veriđ fastagestur á Skákhátíđ á Ströndum. Afmćlismót hans verđur haldiđ í Trékyllisvík laugardaginn 22. júní.Skákhátíđ í Árneshreppi verđur haldin dagana 21. til 23. júní og sem fyrr verđur bođiđ upp á fjölda skemmtilegra viđburđa fyrir áhugamenn úr öllum áttum. Ţetta er sjötta skákhátíđin á Ströndum, sem hefur unniđ sér sess sem fastur liđur í skákdagatalinu. Fjórir stórmeistarar eru skráđir til leiks, auk margra öflugra meistara og áhugamanna úr öllum áttum.

Ađ ţessu sinni verđa skákviđburđir á fjórum stöđum: Keppendur á hrađskákmóti í Kaffi Norđurfirđi á Skákhátíđ á Ströndum 2012.Hólmavík, Djúpavík, Trékyllisvík og í Norđurfirđi.

Föstudaginn 21. júní klukkan 16 verđur fjöltefli í Hólmavík og um kvöldiđ verđur hiđ vinsćla tvískákarmót haldiđ á Hótel Djúpavík. Stađarhaldarar í Djúpavík bjóđa gestum hátíđarinnar upp á sérstakt tilbođ á gistingu og eru áhugasamir hvattir til ađ hafa samband sem fyrst. Ţá verđur sérstakt tilbođ á ljúffengu hlađborđi, áđur en taflmennska hefst á föstudagskvöldiđ, og eru gestir hvattir til ađ setjast ađ veisluborđi saman.

Frá Trékyllisvík í Árneshreppi.Laugardaginn 22. júní verđur svo efnt til Afmćlismóts Jóhanns Hjartarsonar stórmeistara, sem varđ fimmtugur fyrr á árinu, í samkomuhúsinu í Trékyllisvík. Međal keppenda verđa stórmeistararnir Jóhann, Helgi Ólafsson, Henrik Danielsen og Jón L. Árnason. Af öđrum kunnum köppum má nefna Guđmund Gíslason, Róbert Lagerman, Sćvar Bjarnason, Gunnar Björnsson og ungu ljónin Hilmi Frey Heimisson, Vigni Vatnar Stefánsson, Jón Kristin Ţorgeirsson, Heimi Pál Ragnarsson. Jón L. Árnason stórmeistari verđur međal keppenda á Skákhátíđ á Ströndum 2013. Jón var í sigursćlasta landsliđi Íslands fyrr og síđar, ásamt Helga Ólafssyni og Margeiri Péturssyni.

Heildarverđlaun á mótinu verđa 100 ţúsund krónur, auk fjölda veglegra aukavinninga. Sigurvegarinn fćr auk ţess í sinn hlut listaverk eftir Guđjón Kristinsson frá Dröngum.

Um kvöldiđ verđur svo efnt til hins árlega ,,landsleiks" heimamanna úr Ungmennafélaginu Leifi heppna og ađkomumanna og ađ leik loknum verđur grill og varđeldur.

Afmćlismót Böđvars Böđvarssonar (t.v.) verđur haldiđ í Norđurfirđi, sunnudaginn 23. júní.Sunnudaginn 23. júní lýkur hátíđinni í Norđurfirđi međ Afmćlismóti Böđvars Böđvarssonar, hinnar gamalreyndu skákkempu, sem verđur 77 ára ţennan dag. Böđvar ţarf vart ađ kynna fyrir skákáhugamönnum, en skákferill hans spannar áratugi.

Gisting er í bođi á Hótel Djúpavík, sem býđur gestum hátíđarinnar sérstakt tilbođ. Full ástćđa er til ađ mćla međ gistingu í Djúpavík, enda stađurinn ćvintýralegur og hóteliđ engu líkt. Sími ţar er 451 4037.

Ţá býđur Urđartindur í Norđurfirđi upp á herbergi í nýlegu hóteli í botni fjarđarins. Sími ţar er 843 Helgi Ólafsson stórmeistari hefur veriđ einstaklega sigursćll á Ströndum síđustu árin.8110.

Auk ţess sem mótshaldarar hafa yfir ađ ráđa fyrsta flokks svefnpokagistingu í Norđurfirđi, međ góđri eldunarađstöđu. Ţá eru góđ tjaldstćđi í Árneshreppi svo allir ćttu ađ finna eitthvađ viđ sitt hćfi.

Áhugasamir eru hvattir til ađ hafa samband sem fyrst viđ Hrafn Jökulsson í hrafnjokuls@hotmail.com eđa Róbert Lagerman í chesslion@hotmail.com.

Séđ yfir Trékyllisvík. Reykjaneshyrna í fjarska. Náttúrufegurđ í Árneshreppi er ólýsanleg.Árneshreppur á Ströndum er afskektasta en ađ margra mati landsins fegursta sveit. Skákfélagiđ Hrókurinn stendur ađ hátíđinni sjötta áriđ í röđ, en félagiđ hefur ađ auki efnt til skákviđburđa í Árneshreppi í rúman áratug. Mótshaldarar hlakka til ađ hitta gamla vini og nýja á skemmtilegri hátíđ!

Allir eru velkomnir á Skákhátíđ á Ströndum, og er ţáttaka ókeypis.

Mynddalbúm tileiknkađ hátíđinni (HJ)


Hannes Íslandsmeistari í skák í tólfta sinn

 

IMG 0408

Hannes Hlífar Stefánsson varđ í kvöld Íslandsmeistari í skák eftir sigur á Birni Ţorfinnssyni í einvígi, 1,5-0,5. Ţetta er tólfti Íslandsmeistari Hannesar sem hefur unniđ titilinn langoftast allra.

 

Lokahóf var haldiđ ađ móti loknu í Turninum. Ţar voru verđlaunahafar krýndir og sérstaklega var klappađ fyrir Hemma Gunn sem hefur reynst skáklistinni dyggur ţjónn í gegnum tíđina.

Ítarlegri umfjöllun um Íslandsmótiđ er vćntanleg.



Tenglar á úrslitaeinvígiđ um Íslandsmeistaratitilinn

Hćgt verđur ađ fylgjast međ skákunum í úrslitaeinvíginu beint á netinu sem hefst nú kl. 18. Í fyrstu tveimur skákunum verđur teflt međ tímamörkunum 25+10. Verđi jafnt verđur framlengt. Vefmyndavél (ca. 20 sek. frestun) Fyrsta skák Önnur...

Verđlaunahafar Íslandsmótsins í skák

Verđlaunahafar Íslandsmótsins í skák eru sem hér segir. Verđlaunafjárhćđ í sviga. Tengill vegna beinnar útsendingar er vćntanlegur. 1.-2. Björn Ţorfinnsson 8 v. (220.000) 1.-2. Hannes Hlífar Stefánsson 8 v. (180.000) 3. Hjörvar Steinn Grétarsson 7,5 v....

Lenka Íslandsmeistari kvenna

Lenka Ptácníková varđ rétt í ţessu Íslandsmeistari kvenna eftir ađ hafa unniđ Jón Ţór Bergţórsson í tíundu og síđustu umferđ Opna Íslandsmótsins í skák. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir og Elsa María Kristínardóttir eru í skipta öđru sćti og Hallgerđur Helga...

Einvígi um Íslandsmeistaratitilinn í kvöld kl. 18 - Björn međ stórmeistaraáfanga

Ţađ urđu miklar sviptingar í lokaumferđ Íslandsmótsins í skák í dag. Hannes Hlífar Stefánsson, sem hafđi vinningsforskot fyrir hana, tapađi fyrir Héđni Steingrímssyni eftir ađ hafa leikiđ af sér manni. Á nánast sama augnabliki vann Björn Ţorfinnsson...

Skákir níundu umferđar

Ţórir Benediktsson hefur slegiđ inn skákir níundu og nćstsíđustu umferđar Opna Íslandsmótsins í skák. Ţćr fylgja međ sem viđhengi. Skákir mótsins er einnig hćgt ađ nálgast á vefsíđu mótsins .

Lokaumferđ Íslandsmótsins hefst kl. 11

Tíunda og síđasta umferđ Íslandsmótsins í skák hefst í dag kl. 11. Fjórar viđureignir ráđa mestu um lokaúrslit mótsins. Á fyrsta borđi mćtast stórmeistararnir Hannes Hlífar Stefánsson og Héđinn Steingrímsson. Hannesi dugar jafntefli til ađ tryggja sér...

Ef Íslandsmótiđ vćri ađeins níu umferđir?

Níunda og síđasta umferđ Íslandsmótsins í skák fór fram í gćr. Hér má sjá hina daglegu úttekt á mótinu. Hannes Hlífar Stefánsson ţarf ađeins hálfan vinning til ađ tryggja sér sinn tólfta Íslandsmeistaratitli og eins og stađan er í dag myndu Lenka...

Hannes međ vinningsforskot á brćđurna - Lenka og Jóhanna efstar

Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson gerđi jafntefli viđ alţjóđlega meistarann Hjörvar Stein Grétarsson í níundu og nćstsíđustu umferđ Íslandsmótsins í skák sem fram fór í kvöld. Hannes hefur vinningsforskot á brćđurna Björn og Braga Ţorfinnssyni...

Níunda og nćstsíđasta umferđ Íslandsmótsins hefst kl. 17

Níunda og nćstsíđasta umferđ Íslandsmótsins í skák hefst nú kl. 17. Margar spennandi viđureignir fara fram í dag. Á efsta borđi teflir forystumađurinn Hannes Hlífar Stefánsson viđ Hjörvar Stein Grétarsson og á öđru borđi tefla Héđinn Steingrímsson og...

Ef Íslandsmótiđ vćri ađeins átta umferđir?

Hin daglega úttekt á Íslandsmótinu heldur áfram í dag en nú eru ađeins tvćr umferđir eftir á mótinu. Ef ţetta vćri lokastađan ţá vćri Hannes Íslandsmeistari í tólfta sinn. Á Íslandsmóti kvenna ţyrfti úrslitakeppni um titilinn. Hannes myndi auk ţess taka...

Skákir áttundu umferđar

Ţórir Benediktsson hefur slegiđ inn skákir áttundu umferđar Opna Íslandsmótsins í skák. Ţćr fylgja međ sem viđhengi. Skákir mótsins er einnig hćgt ađ nálgast á vefsíđu mótsins .

Dagur međ 4 vinninga eftir 6 umferđir

Alţjóđlegi meistarinn Dagur Arngrímsson (2396) tekur ţessa dagana ţátt í alţjóđlegu móti í Albena í Búlgaríu. Eftir 6 umferđir hefur Dagur hlotiđ 4 vinninga. Upplýsingar um úrslit Dags hingađ til má nálgast hér . Heimasíđa mótsins Chess-Results Beinar...

Ađalfundur TR fer fram á mánudag

Ađalfundur Taflfélags Reykjavíkur verđur haldinn mánudaginn 10. júní 2013 kl. 20 í húsnćđi félagsins ađ Faxafeni 12. Dagskrá fundarins er venjuleg ađalfundarstörf. Stjórn T.R.

Hannes međ vinningsforskot á Björn - fjórar efstar á Íslandsmóti kvenna

Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson vann kollega sinn Stefán Kristjánsson í áttundu umferđ Opna Íslandsmótsins í skák sem fram fór í kvöld. Hannes hefur 7,5 vinning og hefur eins vinnings forskot á Björn Ţorfinnsson sem er annar eftir sigur á...

Áttunda umferđ Íslandsmótsins í skák hefst kl. 17

Áttunda umferđ Íslandsmótsins í skák hefst nú kl. 17. Í umferđ dagsins er tveir stórmeistaraslagar. Á fyrsta borđi mćtir forystusauđurinn Hannes Hlífar Stefánsson, sem hefur 6˝ vinning, Stefáni Kristjánssyni sem er í 2.-4. sćti ásamt Birni Ţorfinnssyni...

Skákir sjöundu umferđar

Ţórir Benediktsson hefur slegiđ inn skákir sjötundu umferđar Opna Íslandsmótsins í skák. Ţćr fylgja međ sem viđhengi. Skákir mótsins er einnig hćgt ađ nálgast á vefsíđu mótsins .

Ef Íslandsmótiđ vćri ađeins sjö umferđir?

Sjö umferđum af tíu er nú lokiđ á Íslandsmótinu í skák og lokaátökin ađ hefjast. Viđ höldum áfram hinni daglegu úttekt á stöđu mála en ef mótiđ vćri ađeins sjö umferđir vćru Hannes Hlífar Stefánsson og Jóhanna Björg Jóhannsdóttir Íslandsmeistarar í skák....

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.8.): 13
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 141
  • Frá upphafi: 8779219

Annađ

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 99
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 12

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband