Leita í fréttum mbl.is

Ćgir Páll nýr formađur TV

Ćgir PállÍ gćrkvöldi fór fram ađalfundur Taflfélags Vestmannaeyja. lagđir voru fram reikningar félagsins, ţar sem kom fram ađ Íslandsmót skákfélaga nemur 63% af útgjöldum félagsins síđustu ár og húsnćđiskostnađur 26%.

Á fundinum var kjörinn nýr formađur félagsins, Ćgir Páll Friđbertsson, en Karl Gauti Hjaltason fráfarandi formađur bađst undan endurkjöri. Ćgir Páll hefur um nokkurt skeiđ starfađ međ stjórn félagsins.  Karl Gauti hefur gegnt formannsembćttinu í nákvćmlega 6 ár eđa frá 5. júní 2007 og hefur enginn formađur í tíđ félagsins gegnt embćttinu lengur samfellt allt frá árinu 1957.

Í formannstíđ Karls Gauta hafa unnist fjölmargir titlar í barna- og unglingaflokkum og deildameistaratitill 2 deildar á Íslandsmóti Skákfélaga 2009 og tvisvar sinnum 2 sćti og einu sinni 3 sćti á Íslandsmóti skákfélaga, ţó aldrei hafi tekist ađ hampa titlinum sjálfum.

Međal helstu verđlauna í barna- og unglingaflokkum á ţessum sex árum eru ; Íslandsmeistarar Barnaskólasveita 2008, Íslandsmeistari barna 2008, Íslandsmeistari pilta 2008, Silfur á Norđurlandamóti barnaskólasveita 2009, Íslandsmeistari í skólaskák, yngri 2010 og Meistaratitill skákskólans 2013.

Í nýrri stjórn félagsins eru auk Ćgis Páls, ţeir Sverrir Unnarsson, Karl Gauti Hjaltason, Stefán Gíslason, Kristófer Gautason og Sigurjón Ţorkelsson.  Í varastjórn voru kosnir ţeir Nökkvi Sverrisson og Ţórarinn I Ólafsson.

Heimasíđa TV


Hannes međ vinningsforskot á Íslandsmótinu - Jóhanna Björg efst á Íslandsmóti kvenna

IMG 0137Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson hefur vinningsforskot á Opna Íslandsmótinu í skák eftir sigur á alţjóđlega meistaranum Birni Ţorfinnssyni í sjöundu umferđ sem fram fór í kvöld. Hannes hefur 6,5 vinning. Hannes hefur vinningsforskot á nćstu menn sem eru Björn, stórmeistarinn Stefán Kristjánsson og alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson sem vann Sigurbjörn Björnsson.

Hannes vann góđan sigur á Birni og hefur nú unniđ ţá IMG 0133brćđur, Björn og Braga, í tveimur síđustu umferđum. Stefán gerđi jafntefli viđ Hjörvar Stein Grétarsson.

Hjörvar er í 5.-10. sćti međ 5 vinninga ásamt alţjóđlega meistaranum Braga Ţorfinnssyni, stórmeisturunum Henrik Danielsen og Héđni Steingrímsson, FIDE-meistaranum Guđmundi Gíslasyni og hinum titillausa Stefáni Bergssyni.

Jóhanna Björg Jóhannsdóttir er efst međ 4 vinninga á Íslandsmóti kvenna sem er hluti af mótinu. Fimm skákonur eru jafnar međ 3,5 vinning en ţađ eru Lenka Ptácníková, Elsa María Kristínardóttir, Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir, Tinna Kristín Finnbogadóttir og Sigríđur Björg Helgadóttir. Spennan á Íslandsmóti kvenna er ţví mjög mikil.

Jóhanna BjörgSem fyrr var tölvuert um óvćnt úrslit. Má ţar helst nefna Oliver Aron Jóhannesson, 15 ára, heldur áfram ađ gera frábćra hluti og vann Lenku í umferđ kvöldsins. Annar ungur og efnilegur skákmađur Símon Ţórhallsson, frá Akureyri, vann Bjarnstein Ţórsson ţrátt fyrir mikinn stigamun.

Áttunda umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 17. Teflt er á efstu IMG 0141hćđinni (20. hćđ) í Turninum Borgartúni (Höfđatorg). Mjög góđ ađstađa er á skákstađ fyrir áhorfendur sem hafa veriđ duglegri ađ sćkja Íslandsmót en í mörg herrans ár og ljóst ađ fyrirkomulag mótsins hefur fjallađ í góđan jarđveg.

Í umferđinni á morgun mćtast stórmeistararnir Stefán og Hannes en Björn teflir viđ Guđmund. Á ţriđja borđi er svo annar stórmeistaraslagur en ţar mćtast Henrik og Héđinn.

 



Sjöunda umferđ Íslandsmótsins í skák ađ hefjast

Héđinn leíkur 1. d2-24Sjöunda umferđ Íslandsmótsins í skák hefst nú kl. 17. Viđureign forystusauđanna Hannesar Hlífars Stefánssonar og Björns Ţorfinnssonar ber auđvitađ hćst en ţeir leiđa á mótinu međ 5,5 vinning. Á öđru borđi mćtast svo Stefán Kristjánsson, sem er ţriđji međ 5 vinninga, og Hjörvar Steinn Grétarsson, sem er einn fimm skákmanna sem hafa 4,5 vinning.

Áhorfendur eru velkomnir á skákstađ en ţar eru afar góđar ađstćđurDagur Andri og Stefán fyrir keppendur og áhorfendur. Teflt er á efstu hćđinni (20. hćđ) í Turninum Borgartúni (Höfđatorg). Vert er ađ minna á Birnukaffi, sem hefur heldur betiđ slegiđ í gegn, ţar sem bođiđ er međal annars upp á ljúffengur vöfflur međ rjóma og súkkulađi.

Tíu skákir eru sýndar beint frá hverri umferđ. Eftirtaldar skákir eru sýndar beint í dag:

  1. SM Hannes Hlífar Stefánsson (5˝) - AM Björn Ţorfinnsson (5˝)
  2. SM Stefán Kristjánsson (5) - AM Hjörvar Steinn Grétarsson (4˝)
  3. FM Guđmundur Gíslason (4˝) - SM Henrik Danielsen (4˝)
  4. AM Guđmundur Kjartansson (4˝) - FM Sigurbjörn Björnsson (4˝)
  5. SM Héđinn Steingrímsson (4) - Gylfi Ţórhallsson (4)
  6. Ţór Valtýsson (4) - AM Bragi Ţorfinnsson (4)
  7. Jón Ţór Bergţórsson (4) - FM Ţorsteinn Ţorsteinsson (4)
  8. Stefán Bergsson (4) - Sverrir Sigurđsson (4)
  9. Sigurđur Páll Steindórsson (3˝) - Hilmir Freyr Heimisson (4)
  10. Oliver Aron Jóhannesson (3˝) - KSM Lenka Ptácníková (3˝)


Ef Íslandsmótiđ vćri ađeins sex umferđir?

Sex umferđum er nú lokiđ á Íslandsmótinu í skák. Skođum stöđuna á mótinu og hvernig baráttan um verđlaunasćtin stendur. Byrjum á sjálfu Íslandsmótinu. Stađa efstu manna: 1.-2. SM Hannes Hlífar Stefánsson (2507) og AM Björn Ţorfinnsson (2377) 5,5 v. 3. SM...

Hemmi Gunn látinn

Hinn mikli skákvinur Hemmi Gunn lést í gćr. Skákmenn minnast Hemma međ hlýhug enda alltaf bođinn og búinn ađ sinna skáklistinni og var ómissandi hluti af skákviđburđum eins og Íslandsmótinu í atskák í sjónvarpinu í gegnum tíđina. Hemmi var beđinn um ađ...

Skákir sjöttu umferđar

Ţórir Benediktsson hefur slegiđ inn skákir sjöttu umferđar Opna Íslandsmótsins í skák. Ţćr fylgja međ sem viđhengi. Skákir mótsins er einnig hćgt ađ nálgast á vefsíđu mótsins .

Skákkeppni Landsmót UMFÍ 50+ fer fram á laugardaginn

Helgina 7. - 9. júní verđur 3. Landsmót UMFÍ 50 + haldiđ í Vík í Mýrdal. Allir geta tekiđ ţátt í mótinu óháđ félagsađild ađ ungmennafélagi. Mótiđ er íţrótta - og heilsuhátíđ međ fjölbreyttri dagskrá. Auk keppni í hinum ýmsu íţróttagreinum verđur bođiđ...

Hannes og Björn efstir á Opna Íslandsmótinu í skák

Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson og alţjóđlegi meistarinn Björn Ţorfinnsson eru efstir međ 5˝ vinning ađ lokinni sjöttu umferđ Opna Íslandsmótsins í skák sem fram fór í Turninum í Borgartúni í kvöld. Hannes vann Braga Ţorfinnsson , bróđur Björns,...

Sjötta umferđ ađ hefjast

Sjötta umferđ Íslandsmótsins í skák hefst nú kl. 17. Í dag bar svo viđ ađ stigahćstu og sterkustu skákmenn mótsins eru farnir ađ mćtast í auknum mćli. Forystusauđirnir Henrik Danielsen og Björn Ţorfinnsson mćtast á fyrsta borđi og ţriđji forystusauđurinn...

Skákir fimmtu umferđar

Ţórir Benediktsson hefur slegiđ inn skákir fimmtu umferđar Opna Íslandsmótsins í skák. Ţćr fylgja međ sem viđhengi. Skákir mótsins er einnig hćgt ađ nálgast á vefsíđu mótsins . Í gćr voru svo veitt verđlaun fyrir skákir umferđarinnar í umferđum 2-4 en...

Ef Íslandsmótiđ vćri ađeins fimm umferđir - hver vćri ţá niđurstađan?

Nú ţegar helmingur, ţađ eru fimm umferđir, eru liđnar af Íslandsmótinu í skák er rétt ađ fara yfir stöđuna á mótinu og ţá út frá ţví hverjir séu í verđlaunasćtum. Byrjum á sjálfu Íslandsmótinu. Stađa efstu manna: 1.-3. SM Hannes Hlífar Stefánsson (2507),...

Ný íslensk skákstig

Ný íslensk skákstig eru komin út og eru ţau miđuđ viđ 1. júní. Jóhann Hjartarson (2618) er stigahćstur íslenskra skákmanna. Átta nýliđar eru á listanum, ţeirra stigahćstur er Magni Marelsson (1382). Mykhaylo Kravchuk hćkkar mest frá 1. mars listanum eđa...

Dominguez sigrađi á Grand Prix-móti

Kúbumađurinn Leinier Dominguez Perez (2723) vann óvćntan sigur á Grand Prix-mótinu sem lauk í gćr í Ţessalóníku í Grikklandi. Kúbumađurinn hlaut 8 vinninga í 11 skákum og var hálfum vinningi fyrir ofan Gata Kamsky (2741) og Fabiano Caruana (2774)....

Hannes, Henrik og Björn efstir á Íslandsmótinu í skák

Stórmeistararnir Hannes Hlífar Stefánsson og Henrik Danielsen og alţjóđlegi meistarinn Björn Ţorfinnsson eru efstir međ 4˝ vinning ađ lokinni fimmtu umferđ Íslandsmótsins í skák sem fram fór í kvöld. Hannes vann Sigurbjörn Björnsson , Henrik lagđi...

Ađalfundur Taflfélags Reykjavíkur

Ađalfundur Taflfélags Reykjavíkur verđur haldinn mánudaginn 10. júní 2013 kl. 20 í húsnćđi félagsins ađ Faxafeni 12. Dagskrá fundarins er venjuleg ađalfundarstörf. Stjórn T.R.

Fimmta umferđ íslandsmótsins ađ hefjast

Fimmta umferđ Íslandsmótsins í skák hefst nú kl. 17. Mikil spenna og óvćnt úrslit hafa sett svip sinn á mótiđ en sjö keppendur eru nú efstir og jafnir! Áhorfendur eru velkomnir á skákstađ en ţar eru afar góđar ađstćđur fyrir keppendur og áhorfendur....

Sigurbjörn fjallar um Íslandsmótiđ í skák

Sigurbjörn Björnsson fjallar um Íslandsmótiđ í skák á vef sínum www.skakbaekur.com . Ţar segir hann međal annars: Ţarna má líka sjá efstu 12 skákirnar í hverri umferđ. Taflmennskan hefur hingađ til veriđ fjörleg og ađstćđur í skáksal eru allar hinar...

Skákir fjórđu umferđar

Ţórir Benediktsson hefur slegiđ inn skákir fjórđu umferđar Opna Íslandsmótsins í skák. Ţćr fylgja međ sem viđhengi. Skákir mótsins er einnig hćgt ađ nálgast á vefsíđu mótsins .

Fyrsta fundargerđ nýrrar stjórnar SÍ

Fundargerđir stjórnar SÍ hafa veriđ ađgengilegar á vef sambandsins í mörg ár á vef sambandsins . Ţćr verđa hér eftir einnig birtar á Skák.is. Á fyrsta fundi stjórnar var međal annars skipt í embćtti. Pálmi R. Pétursson er nýr varaforseti SÍ. Á fundinum...

Dagur mćtir Sveshnikov í dag - bein útsending

Alţjóđlegi meistarinn Dagur Arngrímsson (2396) tekur ţessa dagana ţátt í alţjóđlegu móti í Albena í Búlgaríu. Í tveimur fyrstu umferđunum vann hann stigalága andstćđinga. Í ţriđju umferđ, sem hófst fyrir skemmstu, mćtir hann hins vegar lettneska...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.8.): 11
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 139
  • Frá upphafi: 8779217

Annađ

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 98
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband