Leita í fréttum mbl.is

Júní-námskeiđ Skákskóla Íslands

Skákskóli ÍslandsSkákskóli íslands mun standa fyrir skáknámskeiđi dagana 10. - 14. júní nk. og fer ţađ fram í húsakynnum Skákskólans ađ Faxafeni 12. Ađalumsjónarmađur verđur Helgi Ólafsson en fjölmargir ađrir verđa kallađir til.

Viđ munum:

*Fara yfir skákir sem krakkar hafa teflt undanfariđ. 

*Skođa vel tefldar skákir.

*Fara í alla helstu ţćtti skáklistarinnar.

*Lćra nýjar byrjanir.

*Fá skákmeistara í heimsókn til ađ tefla fjöltefli.

*Fá kunnáttumenn um skák og tölvur til ađ leiđbeina um notkun. 

*Viđ ćtlum ađ sinna hverjum og einum ţátttakenda miđađ viđ aldur og getu.

*Tefla heilmikiđ. 

Helstu atriđi námskeiđsins eru ţessi:

1. Námskeiđ hefst mánudaginn 10. júní og lýkur föstudaginn 14. júní. 

2. Skráning fer fram hjá Ásdísi Bragadóttur framkvćmdastjóra SÍ  og Skákskóla Íslands á netfanginu skaksamband@skaksamband.is eđa í síma 5689141 (skrifstofan er opin daglega frá 10-13). 

3. Námskeiđiđ stendur frá kl. 10 - 13 alla daga. Viđ sérstakar ađstćđur geta ţátttakendur fengiđ ađ mćta seint í tíma eđa fariđ fyrr úr tímum.

4. Ţátttökugjald er kr. 5.500 og má annast greiđslu í heimabanka.

5. Heppilegt er ađ ţátttakendur taki međ sér nesti . Viđ gerum hlé um kl. 11:30.

6. Bent er á ađ  heppilegt er ađ tveir eđa fleiri krakkar taki sig saman og mćti á  námskeiđiđ. Ţetta getur gert foreldrum og ađstandendum auđveldara međ ađ skipuleggja samgöngur. 

Bestu kveđjur, Helgi Ólafsson skólastjóri Skákskóla Íslands.


Sjö skákmenn efstir og jafnir á Íslandsmótinu í skák

Hjörvar SteinnSjö skákmenn eru efstir og jafnir međ 3˝ vinning ađ lokinni fjórđu umferđ Opna Íslandsmótsins í skák sem fram fór í dag. Ţađ eru stórmeistararnir Hannes Hlífar Stefánsson og Henrik Danielsen, alţjóđlegu meistararnir Hjörvar Steinn Grétarsson, Björn Ţorfinnsson og Guđmundur Kjartansson, FIDE-meistarinn Sigurbjörn Björnsson og Sigurđur Páll Steindórsson.

Skákunum á ţremur efstu borđunum lauk međ jafntefli en Hannes og HenrikBjörn og Sigurđur Páll bćttust viđ í hóp forystusauđanna međ góđum sigrum. Henrik og Hannes gerđu jafntefli, Hjörvar og Guđmundur og Sigurbjörn viđ stórmeistarann Stefán Kristjánsson, Björn vann Kristján Eđvarđsson og Sigurđur Páll lagđi Bandaríkjamanninn Peter Henner.

Átt skákmenn hafa 3 vinninga og ţar á međal eru stórmeistararnir Stefán og Héđinn Steingrímsson og alţjóđlegi meistarinn Bragi Ţorfinnsson. Ţađ bendir allt til afar spennandi Íslandsmóts - sem er ekki amalegt á 100 ára afmćlismóti.

Tinna og LenkaLenka Ptácníková leiđir á Íslandsmóti kvenna sem er hluti af mótinu en hún hefur 3 vinninga. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir er önnur međ 2˝ vinning.

Fimmta umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 17. Teflt er á efstu hćđinni (20. hćđ) í Turninum Borgartúni (Höfđatorg). Mjög góđ ađstađa er á skákstađ fyrir áhorfendur sem hafa fjölmennt um helgina. Á hćđinni starfar svo kaffihúsiđ "Birnukaffi".

Í umferđinni á morgun mćtast međal annars Björn - Hjörvar, Hannes - Sigurbjörn, Guđmundur - Henrik, Sigurđur Páll - Héđinn, Stefán - Gylfi Ţórhallsson og Jón Ţór Bergţórsson - Bragi.

 



Skákir ţriđju umferđar

Baldur TeodórŢórir Benediktsson hefur slegiđ inn skákir annarrar ţriđju umferđar Opna Íslandsmótsins í skák. Ţćr fylgja međ sem viđhengi.

Skákir mótsins er einnig hćgt ađ nálgast á vefsíđu mótsins.

 

 


Skákţáttur Morgunblađsins: Lothar Schmid

Lothar Schmid, yfirdómarans úr „einvígi aldarinnar" milli Fischers og Spasskís í Laugardalshöllinni sumariđ 1972, sem lést ţann 18. maí sl. 85 ađ aldri verđur sennilega helst minnst fyrir ţátttöku sína í ţví einvígi. Fjölmiđlar um allan heim hafa...

Fimm skákmenn efstir og jafnir á Íslandsmótinu í skák - stórmeistarar mćtast í dag

Fimm skákmenn eru efstir og jafnir međ fullt hús á Opna Íslandsmótinu í skák en ţriđja umferđ fór fram í gćrkveldi. Ţađ eru stórmeistararnir Hannes Hlífar Stefánsson og Henrik Danielsen , alţjóđlegu meistararnir Hjörvar Steinn Grétarsson og Guđmundur...

Skákir annarar umferđar

Ţórir Benediktsson hefur slegiđ inn skákir annarrar umferđar Opna Íslandsmótsins í skák. Ţćr fylgja međ sem viđhengi. Skákir mótsins er einnig hćgt ađ nálgast á vefsíđu mótsins .

Enn óvćnt á Íslandsmótinu

Ţriđju umferđ á Íslandsmótinu í skák var ađ ljúka. Enn halda óvćnt úrslit ađ streyma í hús. Óskar Long lagđi Hallgerđi Helgu ađ velli og Vinjarmađurinn Hjálmar Sigurvaldason vann Sigríđu Björgu Helgadóttur. Aukin heldur náđu fjölmargir skákmenn...

Ţriđja umferđ nýhafin

Ţriđja umferđ Íslandsmótsins í skák hófst nú kl. 17 en óvćnt úrslit hafa sett svip sinn á fyrstu tvćr umferđirnar. Tólf skákmenn eru efstir međ 2 vinninga. Áhorfendur eru velkomnir á skákstađ en ţar eru afar góđar ađstćđur. Tíu skákir eru sýndar beint...

Ný alţjóđleg skákstig

Ný alţjóđleg skákstig komu út í dag, 1. júní. Jóhann Hjartarson (2583) er stigahćstur íslenskra skákmanna og Norđmađurinn Magnus Carlsen (2864) er stigahćstir skákmađur heims. Magnús Kristinsson (1867) er stigahćstur nýliđa og Vignir Vatnar Stefánsson...

Opna Íslandsmótiđ í skák - mót hinna óvćntu úrslita

Ţađ sér ekki fyrir endann á óvćntum úrslitum á Opna Íslandsmótinu í skák en annarri umferđ er nýlokiđ. Á fyrsta borđi vann Skotinn Michael Grove, sem hefur 2021 skákstig, mjög óvćntan sigur á stigahćsta keppenda mótsins, Héđni Steingrímssyni, sem hefur...

Opna Íslandsmótiđ í skák: Skákir fyrstu umferđar

Ţórir Benediktsson hefur slegiđ inn skákir fyrstu umferđar Opna Íslandsmótsins í skák. Ţćr fylgja međ sem viđhengi.

Jón Kristinn Coca Cola - meistari

Á fimmtudaginn fór fram hiđ árlega Coca Cola hrađskákmót Skákfélagsins. Níu keppendur mćttu til leiks og er skemmst frá ţví ađ segja ađ Jón Kristinn Ţorgeirsson sigrađi örugglega og vann allar sínar átta skákir. Í öđru sćti var Haraldur Haraldsson međ 6...

Önnur umferđ Íslandsmótsins í skák hófst kl. 10

Önnur umferđ Íslandsmótsins í skák hófst nú kl. 10. Í upphafi umferđar fékk Loftur Baldvinsson afhent verđlaun ţ.e. máltíđ fyrir tvo í Hamborgafabrikkunni fyrir skák fyrstu umferđar en hann vann alţjóđlega meistarann Braga Ţorfinnsson međ mikilli...

Ţrettán ţúsund manns horfđu á úrslitaeinvígiđ í atskák

Um 13.000 manns horfđu á úrslitaeinvígi Arnars E. Gunnarssonar og Davíđ Kjartanssonar á RÚV fyrir skemmstu. Ţađ er fínt áhorf á ţessum útsendignartíma. Um 5% ţjóđarinnar horfđu ţví á einhver hluta af einvíginu.

Örn Leó sigrađi á hrađkvöldi Hellis

Örn Leó Jóhannsson sigrađi međ 5,5v í sjö skákum á hrađkvöldi Hellis sem fram fór 27. maí. Tap í síđustu umferđ gegn Elsu Maríu kom ekki ađ sök ţví Páll Andrason sem var eini keppandinn sem gat náđ honum tapađi á sama tíma fyrir Eiríki Björnssyni....

Opna Íslandsmótiđ í skák - mikiđ um óvćnt úrslit í fyrstu umferđ

Opna Íslandsmótiđ í skák byrjađi heldur betur međ látum. Mikiđ um óvćnt úrslit og bar ţađ helst til tíđinda ađ Loftur Baldvinsson vann alţjóđlega meistarann Braga Ţorfinnsson međ glćsilegri fléttu. Feđginin Magnús Kristinsson og Veronika Steinunn byrjuđu...

Íslandsmótiđ í skák hefst í dag kl. 17 í Turninum Borgartúni - 100 ára afmćli fagnađ

Íslandsmótiđ í skák hefst í dag klukkan 17. Mótiđ á hundrađ ára afmćli í ár en Skákţing Íslendinga - eins og mótiđ hét í upphafi, var fyrst haldiđ áriđ 1913. Taflfélag Reykjavíkur hélt mótiđ fystu árin en Skáksamband Íslands tók viđ mótinu tveimur árum...

Skákfélag Vinjar sigrar á Íslandsmóti Víkingaskákfélaga 2013

Skákvertíđ Víkingaskákmanna lauk miđvikudaginn 28. maí í Víkinni Víkingsheimilinu ţegar fjórđa Íslandsmeistaramót Víkingaskákfélaga fór fram. Fimm mjög jöfn liđ áttu kappi í hörkukeppni, en Íslandsmeistarar síđasta árs Forgjafarklúbburinn (Gunnar Fr....

Helgi og Davíđ landsliđseinvaldar fram til 2015

Á síđasta ađalfundi SÍ var lögum breytt ţannig ađ landsliđseinvaldar velja landsliđ Íslands bćđi í opnum- og kvennaflokki. Á fyrsta fundi nýrrar stjórnar SÍ var fyrri ákvörđun landsliđsnefndar stađfest ţađ er ađ Helgi Ólafsson yrđi landsliđseinvaldur í...

Coca Cola-mót SA fer fram í kvöld

Síđasta stórmót vortíđar Skákfélags Akureyrar hiđ nafntogađa Coca-Colamót verđur háđ nk. fimmtudag 30. maí. Öllum heimil ţátttaka. (Enginn leikur í Pespi-deildinni ţetta kvöld). Tafliđ hefst kl. 20.

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.8.): 1
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 129
  • Frá upphafi: 8779207

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 88
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband