Leita í fréttum mbl.is

Skákfélag Vinjar sigrar á Íslandsmóti Víkingaskákfélaga 2013

Vinjarmenn Íslandsmeistarar VíkingaskákfélagaSkákvertíđ Víkingaskákmanna lauk miđvikudaginn 28. maí í Víkinni Víkingsheimilinu  ţegar fjórđa Íslandsmeistaramót Víkingaskákfélaga fór fram.  Fimm mjög jöfn liđ áttu kappi í hörkukeppni, en Íslandsmeistarar síđasta árs Forgjafarklúbburinn (Gunnar Fr. Rúnarsson, Stefán Sigurjónsson og Halldór Ólafsson) freistuđu ţess ađ verja titilinn frá 2012.  Leikar fóru ţannig ađ Skákfélag Vinjar sigrađi, en í síđustu umferđ skildi ađeins einn vinningur 3. efstu liđin.  

Ingi Tandri Traustason og Jón Birgir Einarsson í Vin fengu borđaverđlaun fyrir árangur sinn á 1. og 2. borđi.  Vin tryggđi sér Íslandsmeistaratitilinn međ  ţví ađ sigra Forgjafarklúbburinn í síđustu umferđ, međan Víkingaklúbburinn gerđi jafntefli viđ Hrókinn.

Ţetta er í fyrsta skiptiđ sem Vin verđur Íslandsmeistari í Víkingaskák, en  ţeir hafa tekiđ  ţátt síđan 2010. 

 Lokastađan:

1. Skákfélag Vinjar 8 af 10
2. Víkingaklúbburinn 7.5 v.
3-4. Forgjafarklúbburinn 5.5.
3-4. Hrókurinn 5.5 v.
5. Vinir Sigurgeirs Carlssonar 4.5 v.
6. Skotta 0.0 v.

Íslandsmeistari:  Skákfélag Vinjar.

Besti árangur á hverju borđi:

1. borđ:  Ingi Tandri Traustason (Vin) 4. v af 5
2. borđ:  Jón Birgeir Einarsson (Vin) og Ţorvarđur Fannar (Víkingaklúbbnum) 4. v. af 5.
3. borđ:  Halldór 'Olafsson (Forgjafarklúbburinn) 2.5 v af 4.

Sveitirnar skipuđu eftirfarandi skákmenn:

Víkingaklúbburinn: Sigurđur Ingason, Thorvarđur Fannar
Forgjafarklúbburinn: Stefán Ţ. Sigurjónsson, Ólafur B. Thórsson & Halldór Ólafsson.
Vin: Ingi Tandri Traustason, Jón Birgir Einarsson.
Hrókurinn:  Arnar Valgeirsson, Marteinn Jónsson.
Vinir Sigurgeirs Carlssonar:  Gunnar Fr. Rúnarsson, Ţorgeir Einarsson

Heimasíđa Víkingaklúbbsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 33
  • Sl. viku: 282
  • Frá upphafi: 8764813

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 157
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband