Leita í fréttum mbl.is

Opna Íslandsmótiđ í skák - mikiđ um óvćnt úrslit í fyrstu umferđ

2013 05 31 19.02.49Opna Íslandsmótiđ í skák byrjađi heldur betur međ látum. Mikiđ um óvćnt úrslit og bar ţađ helst til tíđinda ađ Loftur Baldvinsson vann alţjóđlega meistarann Braga Ţorfinnsson međ glćsilegri fléttu. Feđginin Magnús Kristinsson og Veronika Steinunn byrjuđu einnig vel. Magnús gerđi jafntefli viđ FIDE-meistarann Ţorstein Ţorsteinsson en Veronika vann stórmeistarabanann Stefán Bergsson.

Hinn ungi og efnilegi Felix Steinţórsson gerđi jafntefli viđ2013 05 31 20.17.17 Ţór Valtýsson og annar ungur og efnilegur skákmađur Bárđur Örn Birkisson gerđi jafntefli viđ Nökkva Sverrisson. Björgvin Kristbergsson gerđi sér svo lítiđ fyrir og gerđi jafntefli viđ landsliđskonuna Tinnu Kristínu Finnbogadóttur. 

Ţađ var Illugi Gunnarsson, menntamálaráđherra, sem setti mótiđ sem fram fer á efstu hćđinni í Turninum í Borgartúni (Höfđatorg). Illuga var tíđrćtt um skákkennslu í grunnskólum en ráđuneyti hans hefur einmitt ýtt úr vör verkefninu Skák eflir skóla sem hefst í völdum grunnskólum 2013 05 31 19.59.22í haust. Ađ setningu lokinni lék Illugi fyrsta leikinn fyrir stigahćsta keppenda mótsins, Héđin Steingrímsson e2-e4 gegn Jóni Úlfljótssyni. Héđinn vann skákina rétt og hinir íslensku stórmeistararnir sem allir unnu. Hjörvar Steinn Grétarsson, sem er nćststigahćstur keppenda, vann landsliđskonuna Elsu Maríu Kristínardóttir.

Tvćr umferđir fara fram á morgun. Sú fyrri hefst kl. 10 og sú síđari kl. 17. Áhorfendur eru velkomnir á stađinn en góđar ađstćđur er fyrir áhorfendur á skákstađ auk einstaks útsýnis.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Verđa skákirnar settar inn svo hćgt sé ađ skođa ţćr ? Ég er sérstaklega áhugasamur um ađ skođa skák Björgvins og Tinnu.

Emil Ólafsson (IP-tala skráđ) 31.5.2013 kl. 23:07

2 Smámynd: Skák.is

Já ţćr koma inn - Ţórir Ben er ađ slá ţćr inn.

Skák.is, 1.6.2013 kl. 07:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 36
  • Sl. sólarhring: 52
  • Sl. viku: 203
  • Frá upphafi: 8764048

Annađ

  • Innlit í dag: 29
  • Innlit sl. viku: 165
  • Gestir í dag: 28
  • IP-tölur í dag: 25

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband