Leita í fréttum mbl.is

Ef Íslandsmótiđ vćri ađeins fimm umferđir - hver vćri ţá niđurstađan?

HenrikNú ţegar helmingur, ţađ eru fimm umferđir, eru liđnar af Íslandsmótinu í skák er rétt ađ fara yfir stöđuna á mótinu og ţá út frá ţví hverjir séu í verđlaunasćtum. Byrjum á sjálfu Íslandsmótinu.

Stađa efstu manna:

  • 1.-3. SM Hannes Hlífar Stefánsson (2507), SM Henrik Danielsen (2500) og AM Björn Ţorfinnsson (2377) 4,5 v. 
  • 4.-6. SM Héđinn Steingrímsson (2558), SM Stefán Kristjánsson (2494) og AM Bragi Ţorfinnsson (2478) 4 v.
  • Tólf skakmenn hafa 3,5 vinning og ţar á međal eru Hjörvar Steinn Grétarsson og Guđmundur Kjartansson.

Sjá nánar stöđuna á Chess-Results.

Og hvađ myndi ţađ ţýđa ef ţetta yrđi lokastađan? Jú ţađ myndi ţýđaHannes Hlífar vegna reglna mótsins ađ tveir hćstu eftir stigaútreikninga; Hannes og Henrik myndu tefla einvígi um Íslandsmeistaratitilinn en Björn fengi ţriđja sćtiđ og gćti fengiđ sér sćti međal áhorfenda á međan stórmeistararnir tefldu til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn.

Íslandsmót kvenna

Ţar er stađa efstu kvenna sem hér segir:

  • 1. KSM Lenka Ptácníková (2255) 3,5 v.
  • 2.-3. Hrund Hauksdóttir (1680) og Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1890) 3 v.
  • 4.-6. Tinna Kristín Finnbogadóttir (1922), Elsa María Kristínardóttir (1785), Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1985) 2 v.

Hvađ myndi ţetta ţýđa ef ţetta vćri lokastađan? Jú ţetta myndi ţýđa ađ Lenka fengi Íslandsmeistaratitilinn án aukakeppni en Hrund og Jóhanna skiptu međ sér öđrum og ţriđju verđlaunum.

Aukaverđlaun

Tinna og LenkaÁkveđiđ var ađ hafa tvenn aukaverđlaun á mótinu. Ţó eru ekki fyrir neina flokka eđa neitt ţess háttar heldur einfaldlega fyrir bestan árangur miđađ viđ eigin skákstig. Og ţau eru veitt í tveimur flokkum. Fyrir skákmenn međ meira en 2000 skákstig og fyrir skákmenn međ minna en 2000 skákstig. Ein verđlaun eru í hvorum flokki upp á 40.000 kr. Reiknađ er út frá alţjóđlegum skákstigum en innlendum stigum ef menn hafa ekki alţjóđleg skákstig.

Og hvernig er stađan í ţessum flokkum. Hana má finna hér.

Yfir 2000 skákstigum

  1. Oliver Aron Jóhannesson 122 (2128-2006)
  2. Hannes Hlífar Stefánsson 46 (2553-2507)
  3. Björn Ţorfinnsson 42 (2419-2377)
  4. Henrik Danielsen 40 (2540-2500)
  5. Mikael Jóhann Karlsson 39 (2061-2022)  

Undir 2000 skákstigum

  1. Pétur Jóhannesson 408 (1408-1000)
  2. Loftur Baldvinsson 349 (2055-1706)
  3. Hjálmar Sigurvaldason 343 (1741-1398)
  4. Felix Steinţórsson 330 (1773-1443)
  5. Björgvin Kristbergsson 320 (1492-1172)

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.6.): 13
  • Sl. sólarhring: 20
  • Sl. viku: 176
  • Frá upphafi: 8766405

Annađ

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 104
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband