Leita í fréttum mbl.is

Lýđveldisskákmót í Vin, ţriđjudag klukkan 13!

5 Ţórir í Rauđa krossinum međ skákmeisturunum Nikolic, Sokolov, Pokorna, McShane og deFirmian, ásamt ritstjóra New in Chess.

Skákfélag Vinjar býđur til hrađskákmóts í Vin, Hverfisgötu 47, ţriđjudaginn 18. júní klukkan 13 í tilefni af 69 ára afmćli lýđveldisins. Tefldar verđa 6 umferđir og ađ hćtti hússins verđur bođiđ upp á gómsćtar veitingar í leikhléi.

Lýđveldisskákmótiđ markar jafnframt upphaf hátíđahalda vegna 10 ára afmćlis skákstarfs í Vin. Í júní 2003 mćtti Hrókurinn á Hverfisgötuna, međ í för voru meistarar á borđ viđ Ivan Sokolov, Luke McShane, Predrag Nikolic, Nick de Firmian og Reginu Pokorna. Í kjölfariđ var stofnađ skákfélag sem hefur blómstrađ allar götur síđan, og er stór hluti af samfélaginu í Vin.

Allir eru velkomnir á lýđveldisskákmótiđ í Vin og ţátttaka er ókeypis. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 7
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 206
  • Frá upphafi: 8765221

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 114
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband