31.3.2010 | 00:42
Skólaskákmót Reykjavíkur
Skólaskákmót Reykjavíkur í yngri flokki (1.-7. bekkur) og eldri flokki (8.-10. bekkur) fer fram mánudaginn 26. apríl og ţriđjudaginn 27. apríl. Tafliđ hefst báđa dagana klukkan 17:00. Á mánudeginum verđa tefldar 4 umferđir en 3 á ţriđjudeginum.
Athygli skal vakin á ţví ađ mótiđ er ekki opiđ ađ ţessu sinni. Ţeir einir hafa rétt til ţátttöku sem hafa unniđ skólamót síns skóla. Einstaka skólum verđa gefin fleiri en eitt sćti ef tilefni er til ţess. Í ţeim tilvikum verđur einkum litiđ til íslenskra skákstiga. Mćlst er til ţess ađ strax eftir páska fari fram skólaskákmót í ţeim skólum sem hafa ekki ţegar haldiđ ţau. Tilkynna skal keppendur og skóla á netfangiđ stebbibergs@gmail.com í síđasta lagi föstudaginn 23. apríl.
Tefldar verđa 7 umferđir á mótinu međ 15 mínútna umhugsunartíma. Teflt verđur í Taflfélagi Reykjavíkur ađ Faxafeni 12. Ţrjú efstu sćtin í eldri flokki gefa sćti á landsmót og tvö efstu sćtin í yngri flokki gefa sćti á landsmót.
31.3.2010 | 00:39
Björn Ţorsteinsson skákmeistari Ása fjórđa áriđ í röđ
Meistaramót Ása klárađist í dag. Tefldar voru 13 umferđir á tveimur ţriđjudögum. Tuttugu og fjórir tóku ţátt í mótinu. Björn Ţorsteinsson sigrađi fjórđa áriđ í röđ,hann fékk 11.5 vinning. Í öđru sćti varđ Jóhann Örn Sigurjónsson međ 11 vinninga og ţriđja sćtinu náđi Magnús Sólmundarson međ 10.5 vinning.
Venjan hefur veriđ ađ verđlauna ţrjá efstu sem eru 75 ára og eldri. Nú fengu allir úr ţeim aldurshóp einhvern glađning, samtals níu skákmenn. Ţađ er meiningin ađ breyta ţessu fyrirkomulagi međ nćsta vetri, ţess vegna var ţessi háttur hafđur á í ţetta sinn. Haraldur Axel Sveinbjörnsson varđ efstur í ţessum hóp međ 8.5 vinninga. Í öđru sćti varđ Gísli Sigurhansson međ 7 v og ţriđji Friđrik Sófusson međ 6.5 vinning.
Lokastađan:
- 1 Björn Ţorsteinsson 11.5 vinninga
- 2 Jóhann Ţorsteinsson 11
- 3 Magnús Sólmundarson 10.5
- 4 Sigfús Jónsson 9
- 5-6 Haraldur Axel Sveinbjörnsson 8.5
- Ţorsteinn Guđlaugsson 8.5
- 7-9 Gísli Sigurhansson 7
- Baldur Garđarsson 7
- Bragi G Bjarnason 7
- 10-13 Gísli Gunnlaugsson 6.5
- Friđrik Sófusson 6.5
- Finnur Kr Finnsson 6.5
- Hermann Hjartarson 6.5
- 14-15 Jónas Ástráđsson 6
- Halldór Skaftason 6
- 16 Einar S Einarsson 5.5
- 17-20 Magnús V Pétursson 5
- Ingi E Árnason 5
- Viđar Arthúrsson 5
- Ásgeir Sigurđsson 5
- 21 Óli Árni Vilhjálmsson 4.5
- 22-23 Hrafnkell Guđjónsson 3.5
- Sćmundur Kjartansson 3.5
- 24 Grímur Jónsson 1
31.3.2010 | 00:29
Skákhöfđingi er fallinn frá
Međ fráfalli Vasily Vasilyevich Smyslovs, 1921 -2010, fyrrv. heimsmeistara í skák, er genginn einn fremsti skákmeistari allra tíma. Brotthvarf hans af ţessum heimi kom ekki á óvart en er mikill missir fyrir alla ţá mörgu sem ţekktu hann og dáđu.
Ég átti ţví láni ađ fagna ađ kynnast Smyslov mjög náiđ persónulega, fyrst ţegar hann kom hér til lands sem ađstođarmađur Boris Spasskys í áskorendaeinvíginu viđ Vlastimil Hort 1977. Síđar hitti ég hann á OL í Buenos Aires ári seinna og oft sinnis síđar á slíkum mótum eđa Fide-ţingum og hér heima.
Skákir hans bera ekki bara merki yfirburđa skákstyrkleika hans heldur einnig tónlistargáfu hans. Ţćr eru taktfastar og tćrar og bera glöggt vitni ţess mikla snillings sem hann var. Sagt er hann hafi ćvinlega leikiđ besta leikinn og enginn heimsmeistari hafi náđ slíkri fágađri fullkomnum á skákborđinu sem hann.
Ţađ var gaman af ţví ţegar hann hóf upp raust sína og tók lagiđ međ sinni djúpu barriton rödd, hvort sem ţađ var í lokahófum móta eđa í heimahúsum. Mér hefur ćvinlega fundist ég skynja ţćgilega nćrveru hans ţegar ég ber teikningu hans augum eftir tékkann Masec Oto, en frummynd hennar prýđir vegginn í vinnustofu minni, fer yfir 125 bestu skákir hans eđa hlýđi á söng hans af kassettu, sem hann fćrđi mér ađ gjöf fyrir margt löngu.
Meira um vert er ţó ađ hafa átt vináttu hans og hafa kynnst ţeirri einlćgu glađvćrđ og hófsemi sem hann prýddi svo allir hrifust međ og leiđ vel í návist hans.
Sannur Íslandsvinur er genginn en skákin lifir.
Einar S. Einarsson
Sjá einnig myndskreytta grein á ChessBase međ mörgum góđum myndum frá Íslandi.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 00:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.3.2010 | 21:29
Dađi Ómarsson í landsliđsflokk
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.3.2010 | 12:25
Laust sćti í landsliđsflokki
29.3.2010 | 21:57
Áskorendaflokkur hefst á miđvikudag
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:26 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
29.3.2010 | 16:28
Myndir frá Íslandsmóti barna
29.3.2010 | 16:25
Ađalfundur SÍ fer fram 29. maí
29.3.2010 | 08:11
Páskaeggjamót Hellis fer fram í dag
29.3.2010 | 08:11
Atkvöld hjá Helli í kvöld
29.3.2010 | 08:10
Skákkennsla hjá Vin í dag
28.3.2010 | 23:44
Sverrir Ţorgeirsson í landsliđsflokk
28.3.2010 | 23:25
Skákţing Norđlendinga fer fram 16.-18. apríl á Húsavík
28.3.2010 | 21:12
Jón Kristinn Íslandsmeistari barna
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.3.2010 | 21:04
Skákţáttur Morgunblađsins: Hannes Hlífar gaf eftir á lokasprettinum
28.3.2010 | 09:11
Íslandsmót barna fer fram í dag í Vestmannaeyjum
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 10:00 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.3.2010 | 16:45
Smyslov látinn
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:21 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
27.3.2010 | 14:19
Ferđapistill frá Rijeka
27.3.2010 | 09:51
MR Íslandsmeistari framhaldsskólasveita
27.3.2010 | 09:40
Páskaeggjamót Hellis fer fram á mánudag
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.10.): 14
- Sl. sólarhring: 20
- Sl. viku: 206
- Frá upphafi: 8781004
Annađ
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 120
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar