Leita í fréttum mbl.is

Atkvöld hjá Helli á mánudag

Taflfélagiđ Hellir heldur atkvöld mánudaginn  29. mars 2010 og hefst mótiđ kl. 20:00. Fyrst eru tefldar 3 hrađskákir ţar sem hvor keppandi hefur 5 mínútur til ađ ljúka skákinni og síđan ţrjár atskákir, međ tuttugu mínútna umhugsun. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni.

Sigurvegarinn fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Ţá hefur einnig veriđ tekinn upp sá siđur ađ draga út af handahófi annan keppanda, sem einnig fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu. Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).

Stefnir í rjómablíđu í Vestmannaeyjum um helgina - frábćrt siglingaveđur og enn hćgt ađ skrá sig

Nú styttist í Íslandsmót barna sem fram fer í Eyjum á Sunnudaginn.  Veđurspáin er međ besta móti, norđanátt sem er besta áttin fyrir siglingar međ Herjólfi.  Ţađ er ţví upplagt fyrir foreldra ofan af landi ađ skella sér bara til Eyja eina nótt, skođa gosmökkinn og fagrar Eyjar á međan barniđ teflir á skemmtilegu skákmóti.  Opiđ er fyrir skráningu allt fram á sunnudagsmorgun.  Allar upplýsingar um ferđir og gistingu má nálgast á slóđinni http://www.skak.blog.is/blog/skak/entry/1034069/ eđa hringja bara í Karl Gauta formann TV í síma 898 1067.

39 skákmenn hafa ţegar skráđ sig til leiks.   Allar nánari upplýsingar um mótiđ má nálgast á heimasíđu TV.


Íslandsmót framhaldsskólasveita hefst í dag

Íslandsmót framhaldsskólasveita í skák 2010 hefst föstudag 26. mars nk. kl. 19 og er fram haldiđ laugardag 27. mars kl. 17.  Teflt er í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur í Skákhöllinni Faxafeni 12.

Keppnisfyrirkomulag er međ svipuđu sniđi og áđur, hver sveit skal skipuđ fjórum nemendum á framhaldsskólastigi (f. 1990 og síđar), auk 1- 4 til vara. Tefldar verđa sjö umferđir eftir Monrad- kerfi, ef nćg ţátttaka fćst. Ađ öđrum kosti tefla sveitir einfalda umferđ allar viđ allar. Umhugsunartími er ˝ klukkustund á skák fyrir hvorn keppanda.

Nánar um mótsreglur sjá vef Skáksambands Íslands (Lög og Reglugerđir, Reglugerđ um Íslandsmót framhaldsskólasveita í skák). http://www.skaksamband.is

Fjöldi sveita frá hverjum skóla er ekki takmarkađur. Sendi skóli fleiri en eina sveit skal sterkasta sveitin nefnd A- sveit, nćsta B- sveit o.s.frv. Einnig skal rađađ innan hverrar sveitar eftir styrkleika ţannig ađ sterkasti skákmađurinn er á fyrsta borđi o.s.frv. - Ekkert ţátttökugjald.

Vinsamlegast tilkynniđ ţátttöku á netfang Taflfélags Reykjavíkur taflfelag@taflfelag.is  í síđasta lagi fimmtudag 25. mars.


Áskorendaflokkur hefst 31. mars í Mosfellsbć

Áskorendaflokkur Íslandsmótsins í skák fer fram í íţróttamiđstöđinni, Lágafelli , í Mosfellsbć dagana 30. mars til 10. apríl nk. Teflt verđur yfir páska og hefst taflmennskan kl. 18 á virkum dögum en kl. 14 um helgar. Nú ţeger eru 29 keppendur skráđir...

Stefán Bergsson sigrađi á fjölmennu fimmtudagsmóti

Stefán Bergsson sigrađi á fjölmennasta fimmtudagsmóti vetrarins til ţessa. Hann var eini taplausi keppandinn en gerđi jafntefli viđ Finn Kr. Finnsson. Í kaffihléinu eftir fjórđu umferđ var Elsa María Kristínardóttir ein međ fullt hús. Rétt er ađ taka...

Björn efstur á Meistaramóti Ása

Ţađ var hart barist á mörgum borđum á fyrri helming meistaramóts Ása sem fram fór á ţriđjudaginn í Stangarhyl 4. 24 skákmenn taka ţátt í mótinu. Björn Ţorsteinsson er efstur međ 6 vinninga ađ loknum 7 umferđum. Haraldur Axel Sveinbjörnsson og Magnús...

Helgi Brynjarsson skákmeistari Vals

Miđvikudagskvöldiđ 24. mars 2010 var Skákmót Vals haldiđ. Var ţađ annađ áriđ í röđ eftir nokkura ára dvala. Ţađ fór vel um keppendur í hinni vistlegu Lollastúku. Mátti sjá nokkra kunna kappa úr herbúđum Valsmanna sitja ađ tafli. Sigurvegari og...

Carlsen og Ivanchuk sigruđu á Amber-mótinu

Magnus Carlsen og Vassily Ivanchuk sigruđu á Amber-skákmótinu sem lauk í Nice í Frakklandi í dag. Ţeir hlutu 14,5 vinning í 22 skákum. Ţriđji varđ Kramnik međ 13 vinninga. Carlsen og Kramnik urđu jafnframt efstir í atskákinni en Grischuk var langefstur í...

Keppendalisti Íslandsmóts barna

Hér er yfirlit yfir skráningu keppenda á Íslandsmóti Barna, sem fram fer í Vestmannaeyjum n.k. sunnudag. Mótiđ fer fram í Listaskólanum og hefst kl. 9 um morgunin. Nú eru skráđir til keppni 39 keppendur, ţar af 11 stúlkur. 25 keppendur koma úr Eyjum en...

Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld

Ađ venju fer fram fimmtudagsmót T.R. í kvöld kl. 19.30. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12, og opnar húsiđ kl. 19.10. Glćsilegur verđlaunapeningur er í bođi fyrir...

Níu skákmenn efstir á öđlingamóti

Níu skákmenn eru efstir og jafnir međ tvo vinninga ađ lokinni 2. umferđ Skákmóts öđlinga sem fram fór í kvöld. Ţremur skákum var frestađ vegna veikinda en nćgur tími er til ađ klára ţćr ţar sem ţriđja umferđ fer ekki fram fyrr en 14. apríl. Úrslit 2....

Carlsen efstur fyrir lokaumferđina á Amber-mótinu

Magnus Carlsen náđi forystunni á Amber-mótinu međ 2-0 sigri á Ponomariov í 10. og nćstsíđustu umferđ sem fram fór í dag. Á sama tíma mćtti Ivanchuk sćtta sig viđ 1-1 jafntelfi viđ Kramnik og erum hálfum vinningi á eftir Norđmanninum. Kramnik er ţriđj,...

Íslensk skákstig, 1. mars 2010

Ný skákstig íslensk skákstig miđuđ viđ 1. mars eru komin út. Hannes Hlífar Stefánsson er sem fyrr stigahćstur, Jóhann Hjartarson nćstur og Margeir Pétursson. Ţess má geta ađ hvorki MP Reykjavíkurskákmótiđ né Íslandsmót skákfélaga er inni í ţessum...

Íslandsmót framhaldsskólasveita fer fram föstu- og laugardag

Íslandsmót framhaldsskólasveita í skák 2010 hefst föstudag 26. mars nk. kl. 19 og er fram haldiđ laugardag 27. mars kl. 17. Teflt er í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur í Skákhöllinni Faxafeni 12. Keppnisfyrirkomulag er međ svipuđu sniđi og áđur, hver...

Íslandsmót barna fer fram nćstu helgi í Vestmannaeyjum

Íslandsmót barna fer fram í Vestmannaeyjum helgina 27. og 28. mars. Fariđ er međ Herjólfi á laugardeginum kl. 18 og til baka á sunnudeginum kl. 16. Allar upplýsingar um ferđir má lesa hér ađ neđan. Mótiđ sjálft fer fram á sunnudeginum. Dagskrá...

Ivanchuk efstur á Amber-mótinu

Úkraíninn Ivanchuk er efstur ađ lokinni níundu umferđ Amber-mótsins, sem fram fór í dag í Nice í Frakklandi. Annar er Carlsen og í 3.-4. sćti eru Grischuk og Kramnik. Grischuk er langefstur í blindskákinni en Ivanchuk er efstur í atskákinni. Úrslit 9....

Sterkur landsliđsflokkur hefst 31. mars í Mosfellsbć

Afar sterkur landsliđsflokkur Íslandsmótsins í skák fer fram í íţróttamiđstöđunni í Lágafelli í Mosfellsbć 31. mars - 10. apríl nk. Ţátt taka flestir sterkustu skákmenn landsins og má ţar nefna stórmeistarana Hannes Hlífar Stefánsson, tífaldan...

Skákţáttur Morgunblađsins: Bolvíkingar Íslandsmeistarar taflfélaga

Taflfélag Bolungarvíkur er Íslandsmeistari skákfélaga. Fyrir lokaumferđirnar stefndi allt í ćsispennandi keppni milli TB og Taflfélags Vestmannaeyja sem hafđi ţá hálfs vinnings forskot. Liđin mćttust í fimmtu umferđ og höfđu Eyjamenn sigur 4 ˝ : 3 ˝....

Ivanchuk efstur á Amber-mótinu

Ivanchuk er efstur á Amber-skákmótinu ađ lokinni áttundu umferđ sem fram fór í kvöld. Íöđru sćti, vinningi á eftir Ivanchuk, er Carlsen sem mátti sćtta sig viđ tap ˝-1˝ gegn Kramnik. Gelfand og Kramnik eru í 3.-4. sćti. Grischuk er nú orđinn efstur í...

Rimaskóli Íslandsmeistari barnaskólasveita

Skáksveit Rimaskóla vann öruggan sigur á Íslandsmóti grunnskólasveita sem fram fór í dag í Vetrargarđinum í Smáralind. Í öđru sćti varđ Grunnskóli Vestmannaeyja og í ţriđja sćti varđ Salaskóli úr Kópavogi. B- og C-sveitir Rimaskóla urđu efstar b- og...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.10.): 16
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 208
  • Frá upphafi: 8781006

Annađ

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 122
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband