27.3.2010 | 09:38
Atkvöld hjá Helli á mánudag
Sigurvegarinn fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Ţá hefur einnig veriđ tekinn upp sá siđur ađ draga út af handahófi annan keppanda, sem einnig fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu. Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).
26.3.2010 | 10:07
Stefnir í rjómablíđu í Vestmannaeyjum um helgina - frábćrt siglingaveđur og enn hćgt ađ skrá sig
Nú styttist í Íslandsmót barna sem fram fer í Eyjum á Sunnudaginn. Veđurspáin er međ besta móti, norđanátt sem er besta áttin fyrir siglingar međ Herjólfi. Ţađ er ţví upplagt fyrir foreldra ofan af landi ađ skella sér bara til Eyja eina nótt, skođa gosmökkinn og fagrar Eyjar á međan barniđ teflir á skemmtilegu skákmóti. Opiđ er fyrir skráningu allt fram á sunnudagsmorgun. Allar upplýsingar um ferđir og gistingu má nálgast á slóđinni http://www.skak.blog.is/blog/skak/entry/1034069/ eđa hringja bara í Karl Gauta formann TV í síma 898 1067.
39 skákmenn hafa ţegar skráđ sig til leiks. Allar nánari upplýsingar um mótiđ má nálgast á heimasíđu TV.
26.3.2010 | 09:59
Íslandsmót framhaldsskólasveita hefst í dag
Keppnisfyrirkomulag er međ svipuđu sniđi og áđur, hver sveit skal skipuđ fjórum nemendum á framhaldsskólastigi (f. 1990 og síđar), auk 1- 4 til vara. Tefldar verđa sjö umferđir eftir Monrad- kerfi, ef nćg ţátttaka fćst. Ađ öđrum kosti tefla sveitir einfalda umferđ allar viđ allar. Umhugsunartími er ˝ klukkustund á skák fyrir hvorn keppanda.
Nánar um mótsreglur sjá vef Skáksambands Íslands (Lög og Reglugerđir, Reglugerđ um Íslandsmót framhaldsskólasveita í skák). http://www.skaksamband.is
Fjöldi sveita frá hverjum skóla er ekki takmarkađur. Sendi skóli fleiri en eina sveit skal sterkasta sveitin nefnd A- sveit, nćsta B- sveit o.s.frv. Einnig skal rađađ innan hverrar sveitar eftir styrkleika ţannig ađ sterkasti skákmađurinn er á fyrsta borđi o.s.frv. - Ekkert ţátttökugjald.
Vinsamlegast tilkynniđ ţátttöku á netfang Taflfélags Reykjavíkur taflfelag@taflfelag.is í síđasta lagi fimmtudag 25. mars.
26.3.2010 | 09:50
Áskorendaflokkur hefst 31. mars í Mosfellsbć
26.3.2010 | 00:30
Stefán Bergsson sigrađi á fjölmennu fimmtudagsmóti
26.3.2010 | 00:29
Björn efstur á Meistaramóti Ása
25.3.2010 | 19:38
Helgi Brynjarsson skákmeistari Vals
25.3.2010 | 19:34
Carlsen og Ivanchuk sigruđu á Amber-mótinu
25.3.2010 | 09:38
Keppendalisti Íslandsmóts barna
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.3.2010 | 09:32
Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld
24.3.2010 | 23:53
Níu skákmenn efstir á öđlingamóti
24.3.2010 | 23:29
Carlsen efstur fyrir lokaumferđina á Amber-mótinu
24.3.2010 | 11:15
Íslensk skákstig, 1. mars 2010
Spil og leikir | Breytt 29.3.2010 kl. 21:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.3.2010 | 08:03
Íslandsmót framhaldsskólasveita fer fram föstu- og laugardag
24.3.2010 | 08:02
Íslandsmót barna fer fram nćstu helgi í Vestmannaeyjum
23.3.2010 | 23:45
Ivanchuk efstur á Amber-mótinu
23.3.2010 | 11:02
Sterkur landsliđsflokkur hefst 31. mars í Mosfellsbć
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.3.2010 | 16:25
Skákţáttur Morgunblađsins: Bolvíkingar Íslandsmeistarar taflfélaga
22.3.2010 | 00:33
Ivanchuk efstur á Amber-mótinu
21.3.2010 | 18:20
Rimaskóli Íslandsmeistari barnaskólasveita
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:23 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.10.): 16
- Sl. sólarhring: 18
- Sl. viku: 208
- Frá upphafi: 8781006
Annađ
- Innlit í dag: 12
- Innlit sl. viku: 122
- Gestir í dag: 11
- IP-tölur í dag: 11
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar