21.3.2010 | 18:00
Íslandsmót barna fer fram nćstu helgi í Vestmannaeyjum
Íslandsmót barna fer fram í Vestmannaeyjum helgina 27. og 28. mars. Fariđ er međ Herjólfi á laugardeginum kl. 18 og til baka á sunnudeginum kl. 16. Allar upplýsingar um ferđir má lesa hér ađ neđan. Mótiđ sjálft fer fram á sunnudeginum.
Dagskrá sunnudagsins 28. mars 2010.
- Kl. 08:45 Lokaskráning
- 09:00 Mótssetning
- 09:05 1. umferđ
- 09:40 2. umferđ
- 10:10 3. umferđ
- 10:40 4. umferđ
- 11:10 5. umferđ
- 11:40 6. umferđ
- Matur til kl 12:40.
- 12:40 7. umferđ
- 13:10 8. umferđ
Ađ mótinu loknu kl. 14 fer fram
- Sveitakeppni - Landsbyggđin - Höfuđborgarsvćđiđ
Reiknađ er međ ađ formađur TV skipi í liđ landsbyggđarinnar, en finna ţarf liđsstjóra fyrir liđ höfuđborgarsvćđisins. Keppt verđur međ tveimur 10 manna sveitum (minni ef ţátttaka nćst ekki).
15:00 Verđlaunaafhending.
Tefldar verđa 15 mín atskákir eftir svissneska kerfinu. Verđlaun í aldursflokkum drengja og stúlkna. Mótsumsjón Tf. Vestmannaeyja.
Réttur til ţátttöku og tilkynningar.
Mótiđ er opiđ öllum börnum sem eru fćdd á árinu 1999 eđa síđar. Börn geta skráđ sig til keppni fyrir sitt taflfélag eđa sinn skóla. Ţátttökutilkynningar sendist til skáksambandsins (s. 568 9141 og mail skaksamband@skaksamband.is) en myndir í mótsblađ á gauti@tmd.is
Keppendur af fastalandinu koma međ Herjólfi á laugardegi. Rútuferđir eru frá BSÍ í Ţorlákshöfn 1-2 klukkutímum fyrir brottför Herjólfs, sem fer kl 18.00 frá Ţorlákshöfn og er viđ bryggju í Eyjum kl 20:45. Fariđ verđur til baka međ Herjólfi frá Eyjum á sunnudeginum kl 16:00. Allir keppendur ofan af fastalandinu verđa ađ vera í umsjón fullorđinna fararstjóra.
Keppnisstađur.
Mótiđ fer fram í Listaskóla Vestmannaeyja ađ Vesturvegi 38, sem er nćsta hús viđ Taflfélagiđ og er miđsvćđis í bćnum.
Ferđir.
Síminn hjá Herjólfi er 481 2800 og ţurfa keppendur eđa hópar ađ panta ferđ međ skipinu. TV mćlir međ ađ hver hópur hafi kojur til ráđstöfunar, fyrir a.m.k. hluta af sínum hópi og meira ef sjóveiki er ţekkt hjá börnunum.
Ţađ er auđvitađ möguleiki ađ ferđast flugleiđis til Eyja, bćđi frá Reykjavík og einnig af Bakkaflugvelli en ţá spilar veđur meira inn í. Síminn hjá Flugfélaginu er 481 3300 og Flugfél. Vestm.eyja 481 3255.
Gisting.
Unnt er ađ hafa samband viđ Hótel Ţórshamar í síma 481 2900 og panta svefnpokagistingu sem kostar kr. 3.100 fyrir fullorđna en 1.550 fyrir 5-12 ára. Unnt er ađ leigja rúmföt fyrir kr. 1.000.
TV bíđur upp á ókeypis gistingu fyrir ţá sem vilja í barnaskólanum međ skilyrđi um bestu umgengni og góđa hópstjórn. Ţeir sem kjósa ţennan gistimöguleika ţurfa auđvitađ ađ hafa međ sér dýnur og svefnpoka og hafa samband viđ Karl Gauta formann TV og tilkynna fjölda og komutíma í síma 898 1067.
Matur.
TV bíđur upp á ađ keppendur sameinast um ađ fá pizzu á keppnisstađ í hádeginu međ gosi og frönskum á kr. 1.200 pr. mann. Gert er ráđ fyrir ađ allir verđi međ í ţessu nema ţeir sem tilkynni Karli Gauta ţađ sérstaklega í síma 898 1067. Ađ öđru leyti sjái hver um sitt fćđi sjálfur.
Mótsblađ.
TV ráđgerir ađ gefa út mótsblađ og eitt af ţví sem viđ óskum efti blađiđ er andlitsmynd af keppendum sent á gauti@tmd.is fyrir 21.mars. Upplýsingar um nafn, aldur, félag, skóla og stig ţurfa ađ fylgja myndum.
Starfsmenn mótsins:
- Formađur mótsstjórnar : Magnús Matthíasson varaforseti SÍ
- Mótsstjóri : Karl Gauti Hjaltason formađur TV
- Ađrir starfsmenn:
- Sverrir Unnarsson, stjórn TV, Stefán Bergsson, ćskulýđsfulltrúi SÍ og Björn Ţorfinnsson, framkvćmdastjóri Skákakademíu Reykjavíkur.
21.3.2010 | 17:59
Íslandsmót framhaldsskólasveita fer fram á föstu- og laugardag
Keppnisfyrirkomulag er međ svipuđu sniđi og áđur, hver sveit skal skipuđ fjórum nemendum á framhaldsskólastigi (f. 1990 og síđar), auk 1- 4 til vara. Tefldar verđa sjö umferđir eftir Monrad- kerfi, ef nćg ţátttaka fćst. Ađ öđrum kosti tefla sveitir einfalda umferđ allar viđ allar. Umhugsunartími er ˝ klukkustund á skák fyrir hvorn keppanda.
Nánar um mótsreglur sjá vef Skáksambands Íslands (Lög og Reglugerđir, Reglugerđ um Íslandsmót framhaldsskólasveita í skák). http://www.skaksamband.is
Fjöldi sveita frá hverjum skóla er ekki takmarkađur. Sendi skóli fleiri en eina sveit skal sterkasta sveitin nefnd A- sveit, nćsta B- sveit o.s.frv. Einnig skal rađađ innan hverrar sveitar eftir styrkleika ţannig ađ sterkasti skákmađurinn er á fyrsta borđi o.s.frv. - Ekkert ţátttökugjald.
Vinsamlegast tilkynniđ ţátttöku á netfang Taflfélags Reykjavíkur taflfelag@taflfelag.is í síđasta lagi fimmtudag 25. mars.
21.3.2010 | 17:42
Meistaramót Ása hefst á ţriđjudag
Nćstu tvo ţriđjudaga fer fram meistaramót Ása skákdeildar F E B í Reykjavík. Tefldar verđa 13 umferđir međ 15 mínútna umhugsunartíma.
Ţriđjudaginn 23 mars verđa tefldar 7 umferđir og mótiđ klárađ 30. mars međ 6 umferđum. Teflt er um farandbikar og einnig fá ţrír efstu verđlaunapeninga. Sérstök verđlaun fá ţrír efstu sem eru 75 ára og eldri. Björn Ţorsteinsson sigrađi á síđasta ári međ fullu húsi.
Allir skákmenn sem eru 60 ára og eldri velkomnir.
Teflt er í Ásgarđi félagsheimili F E B Stangarhyl 4.
Tafliđ hefst kl.13.00 báđa dagana.
21.3.2010 | 10:55
Íslandsmót barnaskólasveita fer fram í dag í Smáralindinni
20.3.2010 | 14:12
Carlsen efstur á Amber-mótinu
20.3.2010 | 14:02
Íslandsmót barnaskólasveita fer fram á morgun í Smáralindinni
20.3.2010 | 14:01
Íslandsmót barna fer fram í Vestmannaeyjum 27. og 28. mars
20.3.2010 | 14:00
Áskorendaflokkur hefst 31. mars í Mosfellsbć
20.3.2010 | 00:10
Íslandsmót framhaldsskólasveita - breytt dagsetning!
19.3.2010 | 12:14
Morgunblađiđ: Byrjađi ţegar Spasskí mćtti Hort
19.3.2010 | 10:02
Magnús Pálmi sigrađi á jöfnu fimmtudagsmóti
18.3.2010 | 23:18
Íslandsmót framhaldsskólasveita
18.3.2010 | 20:24
Riddararnir lögđu Ása í Rammaslag
18.3.2010 | 20:15
Ivanchuk efstur á Amber-mótinu
18.3.2010 | 15:33
Morgunblađiđ: Ţá er ţađ heimsfrétt!
Spil og leikir | Breytt 19.3.2010 kl. 12:10 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.3.2010 | 08:06
Páll sigrađi á hrađkvöldi Hellis
18.3.2010 | 08:05
Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld
17.3.2010 | 23:48
Frábćr ţátttaka á öđlingamóti
17.3.2010 | 19:41
EM: Hannes og Henrik enduđu međ sigri - Nepomniachtchi og Cramling Evrópumeistarar
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.8.): 0
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 120
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 81
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar