Leita í fréttum mbl.is

Íslandsmót barna fer fram nćstu helgi í Vestmannaeyjum

Íslandsmót barna fer fram í Vestmannaeyjum helgina 27. og 28. mars.  Fariđ er međ Herjólfi á laugardeginum kl. 18 og til baka á sunnudeginum kl. 16.  Allar upplýsingar um ferđir má lesa hér ađ neđan.   Mótiđ sjálft fer fram á sunnudeginum.   

Dagskrá sunnudagsins 28. mars 2010.

 

  • Kl. 08:45              Lokaskráning
  • 09:00                   Mótssetning
  • 09:05                   1. umferđ
  • 09:40                   2. umferđ
  • 10:10                   3. umferđ
  • 10:40                   4. umferđ
  • 11:10                   5. umferđ
  • 11:40                   6. umferđ
  • Matur til kl 12:40.
  • 12:40                   7. umferđ
  • 13:10                   8. umferđ

 
Ađ mótinu loknu kl. 14 fer fram

  • Sveitakeppni - Landsbyggđin - Höfuđborgarsvćđiđ

                            Reiknađ er međ ađ formađur TV skipi í liđ landsbyggđarinnar, en finna ţarf liđsstjóra fyrir liđ höfuđborgarsvćđisins. Keppt verđur međ tveimur 10 manna sveitum (minni ef ţátttaka nćst ekki).

         15:00 Verđlaunaafhending.

Tefldar verđa 15 mín atskákir eftir svissneska kerfinu.  Verđlaun í aldursflokkum drengja og stúlkna.  Mótsumsjón Tf. Vestmannaeyja.

Réttur til ţátttöku og tilkynningar.

         Mótiđ er opiđ öllum börnum sem eru fćdd á árinu 1999 eđa síđar.  Börn geta skráđ sig til keppni fyrir sitt taflfélag eđa sinn skóla.  Ţátttökutilkynningar sendist til skáksambandsins (s. 568 9141 og mail skaksamband@skaksamband.is) en myndir í mótsblađ á gauti@tmd.is

Keppendur af fastalandinu koma međ Herjólfi á laugardegi.  Rútuferđir eru frá BSÍ í Ţorlákshöfn 1-2 klukkutímum fyrir brottför Herjólfs, sem fer kl 18.00 frá Ţorlákshöfn og er viđ bryggju í Eyjum kl 20:45.  Fariđ verđur til baka međ Herjólfi frá Eyjum á sunnudeginum kl 16:00.  Allir keppendur ofan af fastalandinu verđa ađ vera í umsjón fullorđinna fararstjóra.

Keppnisstađur.

         Mótiđ fer fram í Listaskóla Vestmannaeyja ađ Vesturvegi 38, sem er nćsta hús viđ Taflfélagiđ og er miđsvćđis í bćnum.

Ferđir.

         Síminn hjá Herjólfi er 481 2800 og ţurfa keppendur eđa hópar ađ panta ferđ međ skipinu.  TV mćlir međ ađ hver hópur hafi kojur til ráđstöfunar, fyrir a.m.k. hluta af sínum hópi og meira ef sjóveiki er ţekkt hjá börnunum.

         Ţađ er auđvitađ möguleiki ađ ferđast flugleiđis til Eyja, bćđi frá Reykjavík og einnig af Bakkaflugvelli en ţá spilar veđur meira inn í.  Síminn hjá Flugfélaginu er 481 3300 og Flugfél. Vestm.eyja 481 3255.

Gisting.

         Unnt er ađ hafa samband viđ Hótel Ţórshamar í síma 481 2900 og panta svefnpokagistingu sem kostar kr. 3.100 fyrir fullorđna en 1.550 fyrir 5-12 ára.  Unnt er ađ leigja rúmföt fyrir kr. 1.000.

         TV bíđur upp á ókeypis gistingu fyrir ţá sem vilja í barnaskólanum međ skilyrđi um bestu umgengni og góđa hópstjórn.  Ţeir sem kjósa ţennan gistimöguleika ţurfa auđvitađ ađ hafa međ sér dýnur og svefnpoka og hafa samband viđ Karl Gauta formann TV og tilkynna fjölda og komutíma í síma 898 1067.

Matur.

         TV bíđur upp á ađ keppendur sameinast um ađ fá pizzu á keppnisstađ í hádeginu međ gosi og frönskum á kr. 1.200 pr. mann.  Gert er ráđ fyrir ađ allir verđi međ í ţessu nema ţeir sem tilkynni Karli Gauta ţađ sérstaklega í síma 898 1067.  Ađ öđru leyti sjái hver um sitt fćđi sjálfur.

Mótsblađ.

         TV ráđgerir ađ gefa út mótsblađ og eitt af ţví sem viđ óskum efti blađiđ er andlitsmynd af keppendum sent á gauti@tmd.is fyrir 21.mars.  Upplýsingar um nafn, aldur, félag, skóla og stig ţurfa ađ fylgja myndum.

Starfsmenn mótsins:

  • Formađur mótsstjórnar :         Magnús Matthíasson varaforseti SÍ
  • Mótsstjóri :                             Karl Gauti Hjaltason formađur TV
  • Ađrir starfsmenn:
  • Sverrir Unnarsson, stjórn TV, Stefán Bergsson, ćskulýđsfulltrúi SÍ og Björn Ţorfinnsson, framkvćmdastjóri Skákakademíu Reykjavíkur.

 


Íslandsmót framhaldsskólasveita fer fram á föstu- og laugardag

Íslandsmót framhaldsskólasveita í skák 2010 hefst föstudag 26. mars nk. kl. 19 og er fram haldiđ laugardag 27. mars kl. 17.  Teflt er í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur í Skákhöllinni Faxafeni 12.

Keppnisfyrirkomulag er međ svipuđu sniđi og áđur, hver sveit skal skipuđ fjórum nemendum á framhaldsskólastigi (f. 1990 og síđar), auk 1- 4 til vara. Tefldar verđa sjö umferđir eftir Monrad- kerfi, ef nćg ţátttaka fćst. Ađ öđrum kosti tefla sveitir einfalda umferđ allar viđ allar. Umhugsunartími er ˝ klukkustund á skák fyrir hvorn keppanda.

Nánar um mótsreglur sjá vef Skáksambands Íslands (Lög og Reglugerđir, Reglugerđ um Íslandsmót framhaldsskólasveita í skák). http://www.skaksamband.is

Fjöldi sveita frá hverjum skóla er ekki takmarkađur. Sendi skóli fleiri en eina sveit skal sterkasta sveitin nefnd A- sveit, nćsta B- sveit o.s.frv. Einnig skal rađađ innan hverrar sveitar eftir styrkleika ţannig ađ sterkasti skákmađurinn er á fyrsta borđi o.s.frv. - Ekkert ţátttökugjald.

Vinsamlegast tilkynniđ ţátttöku á netfang Taflfélags Reykjavíkur taflfelag@taflfelag.is  í síđasta lagi fimmtudag 25. mars.


Meistaramót Ása hefst á ţriđjudag

Nćstu tvo ţriđjudaga fer fram meistaramót Ása skákdeildar F E B í Reykjavík. Tefldar verđa 13 umferđir međ 15 mínútna umhugsunartíma.

Ţriđjudaginn 23 mars verđa tefldar 7 umferđir og mótiđ klárađ 30. mars međ 6 umferđum. Teflt er um farandbikar og einnig fá ţrír efstu verđlaunapeninga. Sérstök verđlaun fá ţrír efstu sem eru 75 ára og eldri.   Björn Ţorsteinsson sigrađi á síđasta ári međ fullu húsi.

Allir skákmenn sem eru 60 ára og eldri velkomnir.

Teflt er í Ásgarđi félagsheimili F E B  Stangarhyl 4.

Tafliđ hefst kl.13.00 báđa dagana.


Íslandsmót barnaskólasveita fer fram í dag í Smáralindinni

Íslandsmót barnaskólasveita 2010 fer fram í Vetrargarđinum, Smáralind , sunnudaginn 21.mars. Mótshaldiđ er í höndum Skákakakademíu Reykjavíkur í nánu samstarfi viđ Skáksamband Íslands. Tefldar verđa 8 umferđir eftir Monrad-kerfi - umhugsunartími 10 mín....

Carlsen efstur á Amber-mótinu

Norski skákmađurinn Magnus Carlsen náđi forystunni á Amber-mótinu međ 2-0 sigri á Gelfand í gćr. Á međan gerđi helsti andstćđingur hans Úkraínski skákmađurinn Ivanchuk 1-1 jafntefli viđ landa sinn Ponomariov. Gelfand, Grischuk og Kramnik eru í 3.-5....

Íslandsmót barnaskólasveita fer fram á morgun í Smáralindinni

Íslandsmót barnaskólasveita 2010 fer fram í Vetrargarđinum, Smáralind , sunnudaginn 21.mars. Mótshaldiđ er í höndum Skákakakademíu Reykjavíkur í nánu samstarfi viđ Skáksamband Íslands. Tefldar verđa 8 umferđir eftir Monrad-kerfi - umhugsunartími 10 mín....

Íslandsmót barna fer fram í Vestmannaeyjum 27. og 28. mars

Íslandsmót barna fer fram í Vestmannaeyjum helgina 27. og 28. mars. Fariđ er međ Herjólfi á laugardeginum kl. 18 og til baka á sunnudeginum kl. 16. Allar upplýsingar um ferđir má lesa hér ađ neđan. Mótiđ sjálft fer fram á sunnudeginum. Dagskrá...

Áskorendaflokkur hefst 31. mars í Mosfellsbć

Áskorendaflokkur Íslandsmótsins í skák fer fram í íţróttamiđstöđinni, Lágafelli , í Mosfellsbć dagana 30. mars til 10. apríl nk. Teflt verđur yfir páska og hefst taflmennskan kl. 18 á virkum dögum en kl. 14 um helgar. Skráning fer fram á Skák.is....

Íslandsmót framhaldsskólasveita - breytt dagsetning!

Íslandsmót framhaldsskólasveita í skák 2010 hefst föstudag 26. mars nk. kl. 19 og er fram haldiđ laugardag 27. mars kl. 17. Teflt er í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur í Skákhöllinni Faxafeni 12. Keppnisfyrirkomulag er međ svipuđu sniđi og áđur, hver...

Morgunblađiđ: Byrjađi ţegar Spasskí mćtti Hort

Ţetta hefur veriđ mikil törn," segir Gunnar Björnsson, forseti Skáksambandsins. „Auđveldi parturinn er mótiđ sjálft, en undirbúningurinn er erfiđastur og tekur mest á. Ţađ er taugatrekkjandi ađ bíđa eftir ţví hvort allir skila sér. Hér er birt...

Magnús Pálmi sigrađi á jöfnu fimmtudagsmóti

Fjórir urđu efstir ađ vinningum á jafnasta fimmtudagsmóti vetrarins til ţessa en Magnús Pálmi Örnólfsson sigrađi á stigum. Magnús var eini taplausi keppandinn en gerđi jafntefli viđ Sverri Ţorgeirsson, Gunnar Finnsson og Jón Úlfljótsson. Í kaffihléinu...

Íslandsmót framhaldsskólasveita

Íslandsmót framhaldsskólasveita í skák 2010 hefst sunnudag 28. mars nk. kl. 14 og er fram haldiđ mánudag 29. mars kl. 18. Teflt er í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur í Skákhöllinni Faxafeni 12. Keppnisfyrirkomulag er međ svipuđu sniđi og áđur, hver...

Riddararnir lögđu Ása í Rammaslag

Árleg sveitakeppni Ása Skákklúbbs FEB (félags eldri borgara) og Riddarans (skákklúbbs eldri borgara á höfuđborgarsvćđinu) fór fram í 10. sinn Miđvikudaginn 10. mars sl. í Strandbergi, félagsheimili Hafnarfjarđarkirkju, á vegum hins síđarnefnda. Ađ ţessu...

Ivanchuk efstur á Amber-mótinu

Úkraínski stórmeistarinn Vassily Ivanchuk er efstur međ 7,5 vinning ađ lokinni fimmtu umferđ Amber-mótsins sem fram fór í dag í Nice í Frakklandi. Í 2.-3. sćti međ 7 vinninga eru Carlsen og Gelfand. Ivanchuk er efstur í atskákinni en Carlsen er efstur í...

Morgunblađiđ: Ţá er ţađ heimsfrétt!

*Margt ber fyrir augu og eyru ţegar rölt er milli taflborđa á skákmóti *Mikiđ er spáđ og spekúlerađ og jafnvel vitnađ í vísur fyrri móta Grein eftir Pétur Blöndal sem birtist í Morgunblađinu 3. mars og birt hér međ leyfi höfundar. Einnig fylgja međ...

Páll sigrađi á hrađkvöldi Hellis

Páll Andrason sigrađi örugglega á hrađkvöldi sem haldiđ var 15. mars sl. Páll fékk 6,5v í sjö skákum og leyfđi ađeins eitt jafntefli viđ Örn Leó. Jöfn í öđru og ţriđja sćti voru svo Elsa María Kristínardóttir og Geir Guđbrandsson međ 5v. Páll fékk svo ađ...

Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld

Ađ venju fer fram fimmtudagsmót T.R. í kvöld kl. 19.30. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12, og opnar húsiđ kl. 19.10. Glćsilegur verđlaunapeningur er í bođi fyrir...

íslandsmót barnaskólamót fer fram á sunnudag - skráningarfrestur rennur út í dag

Íslandsmót barnaskólasveita 2010 fer fram í Vetrargarđinum, Smáralind , sunnudaginn 21.mars. Mótshaldiđ er í höndum Skákakakademíu Reykjavíkur í nánu samstarfi viđ Skáksamband Íslands. Tefldar verđa 8 umferđir eftir Monrad-kerfi - umhugsunartími 10 mín....

Frábćr ţátttaka á öđlingamóti

Frábćr ţátttaka er á Skákmóti öđlinga sem hófst í félagsheimili TR í kvöld en 40 öđlingar taka ţátt. Hingađ til hafa mest 24 skákmenn tekiđ ţátt svo metiđ er slegiđ allhressilega! Međal keppenda eru t.d. sex suđurnesjamenn og fjórir keppendur koma frá...

EM: Hannes og Henrik enduđu međ sigri - Nepomniachtchi og Cramling Evrópumeistarar

Stórmeistararnir Hannes Hlífar Stefánsson (2574) og Henrik Danielsen (2494) unnu báđir í lokaumferđ EM einstaklinga sem fram fór í Rijeka í Króatíu í dag. Hannes sigrađi ţýska alţjóđlega meistarann Mathias Womacka (2452) en Henrik vann makedónska...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 120
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 81
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband