2.8.2010 | 18:22
Verđlaunaafhending vegna Meistaramóts Skákskóla Íslands
Hjörvar Steinn Grétarsson fékk loks afhendan farandgripinn sem keppt er um á Meistaramóti Skákskóla Íslands fyrir áriđ 2010. Hjörvar vann mótiđ sem haldiđ um mánađarmótin maí-júní sl. Ţar sem sigurvegari ársins 2009, Sverrir Ţorgeirsson, sat ţá ađ tafli í Kanada og hafđi skiliđ farandgripinn eftir heima var ekki hćgt ađ afhenda Hjörvari verđlaunin í mótslok. Sl. föstudag hélt Skákskólinn lítiđ hóf fyrir sigurvegara síđustu tveggja ára, Hjörvar fékk farandgripinn góđa og eignagrip.
Ţeir Sverrir Ţorgeirsson og Bjarni Jens Kristinsson sem urđu efstir á meistaramótinu 2009, og háđu síđar um sumariđ einvígi sem Sverrir vann, fengu einnig afhend verđlaun fyrir árangurinn 2009.
Myndaalbúm (Valur Óskarsson)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:20 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Stórmeistarinn, Henrik Danielsen (2512), gerđi jafntefli viđ áttunda stigahćsta skákmann heims, úkraínska stórmeistarann Pavel Eljanov (2755) í skemmtilegri skák í fjórđu umferđ Politiken Cup sem fram fór í dag. Guđmundur Gíslason (2351) sigrađi pólsku skákkonuna Dorota Czarnota (2214). Báđir hafa ţeir 3˝ vinning og eru í 10.-24. sćti.
Skákir beggja í fimmtu umferđ verđa sýndir beint á vef mótsins á morgun. Umferđin hefst kl. 11. Henrik mćtir ţá danska skákmanninum Jackie Andersen (2276) en Guđmundur mćtir danska skákmanninum Sune Berg Hansen (2595).
Umfjöllun um skák Henriks má finna á Skákhorninu.
Bragi Halldórsson (2253) og Bjarni Jens Kristinsson (2044) töpuđu báđir. Bjarni hefur 2 vinninga en Bragi hefur 1˝ vinning.
Skákir íslensku skákmannanna úr 1.-3. umferđ fylgja međ.
Alls taka 292 skákmenn ţátt í Politiken Cup. sem fram fer í Helsingör nćrri Kaupmannahöfn. Ţar af er 21 stórmeistari og 4 alţjóđlegir meistarar. Henrik er nr. 18 í stigaröđ keppenda, Guđmundur nr. 29, Bragi nr. 45 og Bjarni Jens nr. 113. Stigahćstur keppenda er úkraínski stórmeistarinn Pavel Eljanov (2755).
- Heimasíđa mótsins
- Beinar útsendingar (4.-9. umf. kl. 11 og 10. umf. kl. 8)
Spil og leikir | Breytt 3.8.2010 kl. 11:47 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.8.2010 | 21:44
Emil og Eiríkur Örn sigruđu á Unglingalandsmótinu í skák
Emil Sigurđarson, HSK, og Eiríkur Örn Brynjarsson, sigruđu á Unglingalandsmótinu í skák sem fram fór í Borgarnesi í dag. Emil í flokki, 11-14 ára, og Eiríkur í flokki 15-18 ára.
Röđ efstu manna í yngri flokki:
- 1. Emil Sigurđarson, HSK; 7 v. af 7 mögulegum
- 2. Arnţór Ingi Ingvason, UMFN, 6 v.
- 3. Sóley Lind Pálsdóttir, UMSK, 5 v. (24,5 stig)
- 4. Kristinn Andri Kristinsson, 5 v. (22,0)
- 5.-6. Mikael Máni Freysson, UÍA, og Snorri Hallgrímsson, HSŢ, 4˝ v.
- 7.-12. Atli Geir Sverrisson, UÍA, Hulda Rún Finnbogadóttir, UMSB, Magni Marelsson, ÍFH, Óskar Már Óskarsson, HSK, Sindri Magnússon, UMSK, og Sćţór Atli Harđarson 4 v.
Alls tóku 22 skákmenn ţátt.
Röđ efstu manna í eldri flokki:
- 1. Eiríkur Örn Brynjarsson 9 v. af 9 mögulegum
- 2. Jóhann Óli Eiđsson, UMSB, 8 v.
- 3. Páll Andrason, 7 v.
- 4. Nökkvi Jarl Óskarsson, UÍA, 6 v.
- 5. Auđur Eiđsdóttir, UMSB, 5 v.
Heildarúrslit
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:16 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.8.2010 | 13:16
Henrik og Guđmundur unnu í 2. umferđ
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:22 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.8.2010 | 11:40
Hrađskákkeppni taflfélaga
1.8.2010 | 10:35
Skák á Unglingalandsmóti fer fram í dag
31.7.2010 | 20:00
Henrik, Bragi og Bjarni Jens unnu í fyrstu umferđ
Spil og leikir | Breytt 1.8.2010 kl. 10:32 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
31.7.2010 | 19:44
Guđmundur vann í lokaumferđinni
31.7.2010 | 12:01
Politiken Cup hefst í dag
30.7.2010 | 20:21
Guđmundur međ jafntefli í áttundu umferđ
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
29.7.2010 | 23:06
Guđmundur tapađi í sjöundu umferđ í Pardubice
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:11 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.7.2010 | 21:47
Guđmundur međ jafntefli í dag í Pardubice
27.7.2010 | 20:36
Guđmundur tapađi í fimmtu umferđ í Pardubice
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:38 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.7.2010 | 22:07
Guđmundur vann í fjórđu umferđ
26.7.2010 | 13:10
Henrik sigrađi á minningarmóti Heini Olsen
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.7.2010 | 20:13
Skákţáttur Morgunblađsins: Sá besti sem aldrei varđ heimsmeistari
25.7.2010 | 19:23
Henrik međ stutt jafntefli viđ Grabarczyk - efstur ásamt Jones
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:27 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.7.2010 | 17:36
Ponomariov sigurvegari Dortmund Sparkassen - mótsins
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.10.): 0
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 197
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 118
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar