Leita í fréttum mbl.is

Verđlaunaafhending vegna Meistaramóts Skákskóla Íslands

senda4Hjörvar Steinn Grétarsson fékk loks afhendan farandgripinn sem keppt er um á Meistaramóti Skákskóla Íslands fyrir áriđ 2010. Hjörvar vann mótiđ sem haldiđ um mánađarmótin maí-júní sl. Ţar sem sigurvegari ársins 2009, Sverrir Ţorgeirsson, sat ţá ađ tafli í Kanada og hafđi skiliđ farandgripinn eftir heima var ekki hćgt ađ afhenda Hjörvari verđlaunin í mótslok.  Sl. föstudag hélt Skákskólinn  lítiđ hóf fyrir sigurvegara síđustu tveggja ára, Hjörvar fékk farandgripinn góđa og eignagrip.

Ţeir Sverrir Ţorgeirsson og Bjarni Jens Kristinsson sem urđu efstir á meistaramótinu 2009, og háđu síđar um sumariđ einvígi sem Sverrir vann, fengu einnig afhend verđlaun fyrir árangurinn 2009.   

Myndaalbúm (Valur Óskarsson)

 

 


Henrik gerđi jafntefli viđ Eljanov - Guđmundur vann - báđir međ 3˝ vinning

Guđmundur Gíslason sigurvegari StigamótsinsStórmeistarinn, Henrik Danielsen (2512), gerđi jafntefli viđ áttunda stigahćsta skákmann heims, úkraínska stórmeistarann Pavel Eljanov (2755) í skemmtilegri skák í fjórđu umferđ Politiken Cup sem fram fór í dag.  Guđmundur Gíslason (2351) sigrađi pólsku skákkonuna Dorota Czarnota (2214).  Báđir hafa ţeir 3˝ vinning og eru í 10.-24. sćti.  

Skákir beggja í fimmtu umferđ verđa sýndir beint á vef mótsins á morgun.  Umferđin hefst kl. 11.   Henrik mćtir ţá danska skákmanninum Jackie Andersen (2276) en Guđmundur mćtir danska skákmanninum Sune Berg Hansen (2595).

Umfjöllun um skák Henriks má finna á Skákhorninu.   

Bragi Halldórsson (2253) og Bjarni Jens Kristinsson (2044) töpuđu báđir. Bjarni hefur 2 vinninga en Bragi hefur 1˝ vinning. 

Skákir íslensku skákmannanna úr 1.-3. umferđ fylgja međ.

Alls taka 292 skákmenn ţátt í Politiken Cup. sem fram fer í Helsingör nćrri Kaupmannahöfn.  Ţar af er 21 stórmeistari og 4 alţjóđlegir meistarar.  Henrik er nr. 18 í stigaröđ keppenda, Guđmundur nr. 29, Bragi nr. 45 og Bjarni Jens nr. 113.  Stigahćstur keppenda er úkraínski stórmeistarinn Pavel Eljanov (2755).


Emil og Eiríkur Örn sigruđu á Unglingalandsmótinu í skák

Emil Sigurđarson, HSK, og Eiríkur Örn Brynjarsson, sigruđu á Unglingalandsmótinu í skák sem fram fór í Borgarnesi í dag.   Emil í flokki, 11-14 ára, og Eiríkur í flokki 15-18 ára.  

Röđ efstu manna í yngri flokki:

  • 1. Emil Sigurđarson, HSK; 7 v. af 7 mögulegum
  • 2. Arnţór Ingi Ingvason, UMFN, 6 v.
  • 3. Sóley Lind Pálsdóttir, UMSK, 5 v. (24,5 stig)
  • 4. Kristinn Andri Kristinsson, 5 v. (22,0)
  • 5.-6. Mikael Máni Freysson, UÍA, og Snorri Hallgrímsson, HSŢ, 4˝ v.
  • 7.-12. Atli Geir Sverrisson, UÍA, Hulda Rún Finnbogadóttir, UMSB, Magni Marelsson, ÍFH, Óskar Már Óskarsson, HSK, Sindri Magnússon, UMSK, og Sćţór Atli Harđarson 4 v.

Alls tóku 22 skákmenn ţátt.

Röđ efstu manna í eldri flokki:

  • 1. Eiríkur Örn Brynjarsson 9 v. af 9 mögulegum
  • 2. Jóhann Óli Eiđsson, UMSB, 8 v.
  • 3. Páll Andrason, 7 v.
  • 4. Nökkvi Jarl Óskarsson, UÍA, 6 v.
  • 5. Auđur Eiđsdóttir, UMSB, 5 v.
Alls tóku 10 skákmenn ţátt.

Heildarúrslit

Skákţáttur Morgunblađsins: Fyrrverandi heimsmeistarar ađ tafli í Dortmund

Sigur Vladimirs Kramniks yfir Kasparov í heimsmeistaraeinvígi PCA, samtaka atvinnuskákmanna, í London áriđ 2000 má hiklaust telja eitt óvćntasta afrek skáksögunnar. Fram ađ ţeim tíma hafđi Kasparov unniđ hvert afrekiđ á fćtur öđru, var langstigahćstur...

Henrik, Guđmundur og Bjarni Jens unnu í ţriđju umferđ - Henrik mćtir Eljanov

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2512), Guđmundur Gíslason (2351) og Bjarni Jens Kristinsson (2044) unnu allir í ţriđju umferđ Politiken Cup sem fram fór í dag. Bragi Halldórsson (2253) tapađi hins vegar. Henrik hefur fullt hús, Guđmundur 2˝ vinning,...

Henrik og Guđmundur unnu í 2. umferđ

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2512) og Guđmundur Gíslason (2351) unnu báđir í 2. umferđ Politiken Cup sem fram fór í morgun. Bragi Halldórsson (2253) gerđi jafntefli en Bjarni Jens Kristinsson (2044) tapađi. Henrik hefur 2 vinninga, Guđmundur og Bragi...

Hrađskákkeppni taflfélaga

Hrađskákkeppni taflfélaga, hefst fljótlega eftir verslunarmannahelgi. Ţetta er í sextánda sinn sem keppnin fer fram en Taflfélag Bolungarvíkur er núverandi meistari. Í fyrra var metţátttaka en ţá tóku 15 liđ ţátt og er stefnt ađ ţví ađ bćta ţađ met í ár....

Skák á Unglingalandsmóti fer fram í dag

Unglingalandsmótiđ er í fullum gangi í Borgarnesi. Í dag fer fram skákkeppnin. Teflt verđur í Menntaskóla Borgarfjarđar sunnudaginn 1. ágúst frá kl. 15:00 til kl.18:00. Keppnisreglur: 11 - 14 ára og 15 - 18 ára strákar og stelpur í sama flokki....

Henrik, Bragi og Bjarni Jens unnu í fyrstu umferđ

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2512), Bragi Halldórsson (2253) og Bjarni Jens Kristinsson (2044) sigruđu allir í sínum skákum í fyrstu umferđ Politiken Cup sem fram fór í dag í Kaupmannahöfn. Guđmundur Gíslason (2351) gerđi jafntelfi en allir tefldu...

Guđmundur vann í lokaumferđinni

Alţjóđlegi meistarinn, Guđmundur Kjartansson (2384), vann lettnesku skákkonuna Ilze Berzina (2267), sem er stórmeistari kvenna í níundu og síđustu umferđ Czech Open sem fram fór í dag. Guđmundur hlaut 5 vinninga og endađi í 88.-135. sćti. Sigurvegari...

Politiken Cup hefst í dag

Politiken Cup hefst í dag í Helsingör nćrri Kaupmannahöfn. Fjórir íslenskir skákmenn taka ţátt. Ţađ eru, stórmeistarinn Henrik Danielsen (2512), Guđmundur Gíslason (2351), Bragi Halldórsson (2253) og Bjarni Jens Kristinsson (2044). Allir teflir ţeir viđ...

Guđmundur međ jafntefli í áttundu umferđ

Alţjóđlegi meistarinn, Guđmundur Kjartansson (2384), gerđi jafntefli viđ ţýska FIDE-meistarann Juergen Kaufeld (2270) í áttundu og nćstsíđustu umferđ Czech Open sem fram fór í dag. Guđmundur hefur 4 vinninga og er í 128.-186. sćti. Í níundu og síđustu...

Guđmundur tapađi í sjöundu umferđ í Pardubice

Alţjóđlegi meistarinn, Guđmundur Kjartansson (2384), tapađi fyrir rússneska skákmeistaranum (CM), Mikhail Antipov (2238) í sjöundu umferđ Czech Open sem fram fór í dag. Guđmundur hefur 3,5 vinning og er í 129.-183. sćti. Í áttundu og nćstsíđustu umferđ,...

Guđmundur međ jafntefli í dag í Pardubice

Alţjóđlegi meistarinn, Guđmundur Kjartansson (2384), gerđi jafntefli viđ króatísku skákkonuna Borka Franciskovic (2253) í sjöttu umferđ Czech Open sem fram fór í Pardubice í Tékklandi í dag. Guđmundur hefur 3,5 vinning og er í 72.-127. sćti. Í 6. umferđ,...

Guđmundur tapađi í fimmtu umferđ í Pardubice

Alţjóđlegi meistarinn, Guđmundur Kjartansson (2384), tapađi fyrir indverska alţjóđlega meistarann Santosh Gujrathi Vidit (2492) í fimmtu umferđ Czech Open sem fram fór í Pardubice í Tékklandi í dag. Guđmundur hefur 3 vinninga og er í 67.-124. sćti. Í 6....

Guđmundur vann í fjórđu umferđ

Alţjóđlegi meistarinn, Guđmundur Kjartansson (2384), vann Ţjóđverjann Ţjóđverjann Jens Schulz (2156) í fjórđu umferđ Czech Open sem fram fór í dag. Guđmundur hefur 3 vinninga og er í 19.-62. sćti. Í 5. umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Guđmundur viđ...

Henrik sigrađi á minningarmóti Heini Olsen

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2512) sigrađi danska alţjóđlega meistarann Silas Lund (2408) í lokaumferđ minningarmótsins um Heini Olsen sem lauk í Klaksvík í Fćreyjum í dag. Henrik varđ efstur ásamt enska stórmeistaranum Gawain Jones (2568) međ 7...

Skákţáttur Morgunblađsins: Sá besti sem aldrei varđ heimsmeistari

Ţegar spurt er ađ ţví hvađa skákmađur hafi veriđ bestur ţeirra sem aldrei hrepptu heimsmeistaratitilinn koma nöfn Kortsnoj og Keres upp í hugann. Saga ţess síđarnefnda, Eistlendingsins Paul Keres (1916-1975) er áhugaverđ. Á árunum 1954-1962 tók hann ţátt...

Henrik međ stutt jafntefli viđ Grabarczyk - efstur ásamt Jones

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2512) gerđi stutt jafntefli viđ pólska stórmeistarann Miroslaw Grabarczyk (2466) í nćstsíđustu umferđ minningarmótsins um Heini Olsen sem tefld var í dag í Klaksvík í Fćreyjum. Henrik er efstur, međ 6 vinninga, ásamt...

Ponomariov sigurvegari Dortmund Sparkassen - mótsins

Ponomariov (2734) sigrađi á Dortmund Sparkassen-mótsins sem lauk í dag. Pono gerđi jafntefli viđ Víetnamann Le Quang Liem (2681), í lokaumferđinni, sem varđ annar, vinningi á eftir Úkraínumanninum. Kramnik (2790) sigrađi Mamedyarov (2761) og urđu ţeir...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.10.): 0
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 197
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 118
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband