Leita í fréttum mbl.is

Dađi vann alţjóđlegan meistara

Dađi ÓmarssonDađi Ómarsson (2150) vann ungverska alţjóđlega meistarann Pal Petran (2372) í 2. umferđ AM-flokks First Saturday-mótsins sem fram fór í dag.  Dađi hefur 1˝ vinning og er efstur ásamt tveimur öđrum keppendum. 

Í 3. umferđ sem fram fer á morgun teflir Dađi viđ ísraelska alţjóđlega meistarann Boris Maryasin (2339).

Alls tefla 10 skákmenn í flokki Dađa og tefla ţeir allir viđ alla.   Međalstig eru 2261 skákstig og til ađ ná áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli ţarf 7 vinninga.  Dađi er nćststigalćgstur keppenda.

Heimasíđa mótsins


Henrik gerđi jafntefli viđ Meier og endađi í 5.-16. sćti - Guđmundur vann

Einbeittur HenrikStórmeistarinn Henrik Danielsen (2512) gerđi jafntefli viđ ţýska stórmeistarann Georg Meier (2648) í tíundu og síđustu umferđ Politiken Cup sem fram fór í morgun.  Henrik hlaut 7˝ vinning, endađi í 5.-16. sćti og var taplaus á mótinu.  Annađ mót í röđ hjá Henriki sem ţađ gerist. Hann gerđi m.a. jafntefli viđ 3 af 4 stigahćstu mönnum mótsins og hćkkar um 6 stig fyrir frammistöđu sína.  

Guđmundur Gíslason (2351) vann í lokaumferđinni, hlaut 6˝ vinning og endađi í 33.-51. sćti.  Bjarni Jens Kristinsson (2044) og Bragi Halldórsson (2253) töpuđu í lokaumferđinni.  Bjarni hlaut 5˝ vinning og endađi í 90.-125. sćti en Bragi hlaut 5 vinninga og endađi í 126.-165. sćti.

Bjarni hćkkar um 19 stig fyrir frammistöđu sína.   Guđmundur og Bragi lćkka hins vegar á stigum.  Guđmundur um 4 stig en Bragi um 49 stig. 

Úkraínski stórmeistarinn Pavel Eljanov (2755) sigrađi á mótinu en hann hlaut 8˝ vinning.  Í 2.-4. sćti međ 8 vinninga urđu stórmeistararnir Maxim Rodshtein (2609), Ísrael, Konstantin Landa (2598), Rússland, og Bartlomiej Macieja (2639), Póllandi.

Allar skákir íslensku skákmannanna fylgja međ fréttinni.

Alls tóku 292 skákmenn ţátt í Politiken Cup. sem fram fór í Helsingör nćrri Kaupmannahöfn.  Ţar af var 21 stórmeistari og 4 alţjóđlegir meistarar.  Henrik var nr. 18 í stigaröđ keppenda, Guđmundur nr. 29, Bragi nr. 45 og Bjarni Jens nr. 113.  Stigahćstur keppenda var úkraínski stórmeistarinn Pavel Eljanov (2755).


Lenka og Smári unnu í fjórđu umferđ

LenkaLenka Ptácníková (2262) og Smári Rafn Teitsson (2089) unnu bćđi í fjórđu umferđ opins flokks skákhátíđinnar í Olamouc sem fram fór í morgun.  Lenka hefur 3˝ og er í 4.-12. sćti en Smári hefur 2˝ vinningo og er í 44.-77 sćti.  Fimmta umferđ fer einnig fram í dag.   

Alls taka 192 skákmenn ţátt í opna flokknum og ţar á međal eru einn stórmeistari kvenna (Lenka) og 11 alţjóđlegir meistarar.  Lenka er nr. 23 í stigaröđ keppenda en Smári er nr. 63.

Dađi međ jafntefli í fyrstu umferđ í Búdapest

Dađi Ómarsson (2150) gerđi jafntefli viđ Kínverjann Yanqjao Qu (2149) í 1. umferđ First Saturday-móts sem hófst í Búdapest í dag. Dađi teflir í AM-flokki og eru međalstig 2261 skákstig. Í 2. umferđ sem fram fer á morgun teflir Dađi viđ ungverska...

Lenka og Smári Rafn međ jafntefli í ţriđju umferđ

Lenka Ptácníková (2262) og Smári Rafn Teitsson (2089) gerđu bćđi jafntefli viđ stigalćgri andstćđinga í 3. umferđ opins flokks skákhátíđinnar í Olamouc sem fram fór í dag. Lenka hefur 2˝ en Smári hefur 1˝ vinning. Alls taka 192 skákmenn ţátt í opna...

Henrik vann í níundu umferđ - Bjarni Jens međ jafntefli

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2512) vann Norđmanninn Odd Martin Guttulsrud (2073) í níundu og nćstsíđustu umferđ Politiken Cup sem fram fór í dag. Bjarni Jens Kristinsson (2044) gerđi jafntefli viđ Norđmanninn Levi André Tallaksen (2177) en Guđmundur...

Adams breskur meistari

Stórmeistarinn Michael Adams (2706) sigrađi međ yfirburđum á Breska meistaramótinu í skák sem fram fór Canterbury dagana 26. júlí-6. ágúst. Adams hlaut 9˝ vinning í 11 skákum, var taplaus og 1˝ vinningi fyrir ofan nćsta mann. Í 3.-8. sćti urđu...

Jafntefliđ gegn Sovétríkjunum vekur athygli í austurvegi

Margeir Pétursson segir einvígiđ 1972 hafa ýtt mjög undir hans metnađ. „Fischer og Spasskí voru Tiger Woods ţess tíma í mínum huga. Ţađ var ekki fyrr en '72 ađ ég uppgötvađi ađ ţađ vćri keppt í skák. Ţá varđ ég gífurlega áhugasamur og fór ađ...

Lenka vann í 2. umferđ í Olomouc

Lenka Ptácníková (2262) vann Tékkann Vitezlav (2013) í 2. umferđ opna flokksins í Olomouc sem fram fór í dag. Smári Rafn Teitsson tapađi í sinni skák. Lenka hefur 2 vinninga en Smári hefur 1 vinning. Alls taka 192 skákmenn ţátt í opna flokknum og ţar á...

Bragi vann í áttundu umferđ - Henrik međ jafntefli

Bragi Halldórsson (2253) sigrađi í sinni skák í áttundu umferđ Politiken Cup sem fram fór í dag. Henrik Danielsen (2512) gerđi jafntefli viđ danska FIDE-meistaranum Jackob Aabling-Thomsen (2314). Guđmundur Gíslason (2351) tapađi fyrir ungversku...

Metţátttaka í Hrađskákkeppni taflfélaga: Pörun fyrstu umferđar

Sextán liđ taka ţátt í Hrađskákkeppni taflfélaga sem er metţátttaka en í fyrra tóku 15 liđ ţátt. Meistararnir í Bolungarvík hefja titilvörnina gegn Akureyringum. Stćrsta viđureign fyrstu umferđar verđur ađ teljast viđureign silfur- og bronsliđana frá...

„Mórallinn í hópnum stendur upp úr“

Ég man ađ ég upplifđi ţetta sem alheimsviđburđ. „PR"-gildi viđburđarins fyrir Ísland var náttúrlega ótrúlegt. Viđ erum ađ tala um viđburđ sem var á forsíđu heimsblađanna dag eftir dag og viku eftir viku, enda hefur einvígiđ veriđ sett í ţađ...

Lenka og Smári unnu í fyrstu umferđ í Olomouc

Lenka Ptácníková (2262) og Smári Rafn Teitsson (2089) unnu bćđi í fyrstu umferđ c-flokks opin flokks skákhátíđinnar í Olomouc sem fram fór í dag. Bćđi tefldu ţau viđ umtalsvert stigalćgri andstćđinga. Alls taka 192 skákmenn ţátt í opna flokknum og ţar á...

Guđmundur, Bjarni Jens og Bragi unnu - Henrik međ jafntefli viđ Macieja (uppfćrt)

Guđmundur Gíslason (2351), Bjarni Jens Kristinsson (2044) og Bragi Halldórsson (2253) unnu allir í sjöundu umferđ Politiken Cup sem fram fór í dag. Henrik Danielsen (2512) gerđi jafntefli viđ pólska stórmeistarann Bartlomiej Macieja (2639). Henrik og...

Ný íslensk skákstig

Ný íslensk skákstig eru komin út (1. júní). Hannes Hlífar Stefánsson er stigahćstur međ 2645 skákstig. Jóhann Hjartarson og Margeir Pétursson koma nćstir. Hjörvar Steinn Grétarsson er stigahćstur skákmanna 21 árs og yngri, Oliver Aron Jóhannesson hćkkađi...

„Árangurinn vakti gríđarlega athygli“

„Já, ég held ađ ţađ sé rétt ályktađ ađ ţessi kynslóđ sé afsprengi heimsmeistaraeinvígisins 1972. Ég hafđi mikinn áhuga á skák en einvígiđ ýtti mjög undir ţann áhuga. Ég var náttúrlega ekki nema níu ára gamall en man ţó mjög vel eftir ţessum...

Henrik, Guđmundur og Bjarni Jens unnu í sjöttu umferđ

Henrik Danielsen (2512), Guđmundur Gíslason (2351) og Bjarni Jens Kristinsson (2044) unnu allir í sjöttu umferđ Politiken Cup sem fram fór í dag. Bragi Halldórsson (2253) gerđi jafntefli. Henrik er hálfum vinningi á eftir efstu mönnum. Henrik hefur 5...

„Náđum betri árangri sem liđ en einstaklingar“

Jón L. Árnason var 11 ára gamall ţegar Fischer og Spasskí tefldu í Reykjavík. „Einvígi ţeirra hafđi úrslitaáhrif á ađ ég fór ađ tefla af fullum krafti. Ţađ er einfalt ađ svara ţví. Ég fór ađ tefla fyrir alvöru á ţessum tíma. Ţjóđin fór á hliđina í...

Bjarni Jens og Bragi unnu í fimmtu umferđ Politiken Cup - Henrik međ jafntefli

Bjarni Jens Kristinsson (2044) og Bragi Halldórsson (2253) unnu báđir sínar skákir í fimmtu umferđ Politiken Cup sem fram fór í dag. Henrik Danielsen (2512) gerđi jafntefli viđ Danann Jackie Andersen (2276) en Guđmundur Gíslason Gíslason (2351) tapađi...

Grein úr Morgunblađinu: Íslenska skáksprengingin

Um miđjan níunda áratuginn eignađist Ísland gullaldarliđ í skák og fjóra stórmeistara á skömmum tíma. Ţjóđarsálin tók viđ sér međ tilheyrandi látum og landsliđsmennirnir voru međal annars kjörnir menn ársins hjá DV áriđ 1986. Eftir Kristján Jónsson...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.10.): 11
  • Sl. sólarhring: 19
  • Sl. viku: 204
  • Frá upphafi: 8780940

Annađ

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 124
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband