25.7.2010 | 17:28
Guđmundur vann í ţriđju umferđ í Pardubice
Alţjóđlegi meistarinn, Guđmundur Kjartansson (2384), vann ţýska skákmanninn Marco Otte (2258) í ţriđju umferđ Czech Open sem fram fór í dag. Guđmundur hefur 2 vinninga.
Í 4. umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Guđmundur viđ Ţjóđverjann Jens Schulz (2156).
Alls taka 308 skákmenn ţátt í efsta flokki Czech Open sem fram fer 23.-31. júlí í Pardubice í Tékklandi, ţar á međal 42 stórmeistarar, 10 stórmeistarar kvenna og 65 alţjóđlegir meistarar. Guđmundur er númer 100 í stigaröđ keppenda.- Heimasíđa mótsins
- Chess-Results
- Beinar útsendingar (hefjast kl. 13)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:10 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.7.2010 | 20:43
Henrik efstur í Klaksvík eftir sigur á Jones
Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2512) vann enska stórmeistarann Gawain Jones (2568) í sjöundu umferđ minningarmótsins um Heini Olsen sem fram fór í dag í Klaksvík. Henrik er nú efstur á mótinu međ 5,5 vinning. Jones er annar međ 5 vinninga og ţriđji er pólski stórmeistarinn Miroslaw Grabarczyk (2466) međ 4,5 vinning. Í áttundu og nćstsíđustu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Henrik viđ danska alţjóđlega meistarann Silas Lund (2408).
Á Klaksvík Open, sem er opinn flokkur, sem tefldur er samhliđa er Róbert Lagerman (2282) í 3.-4. sćti međ 5 vinninga. Saga Kjartansdóttir er efst ÓSK-anna međ 4 vinninga, Ásrún Bjarnadóttir, Guđný Erla Guđnadóttir og Ţorbjörg Sigfúsdóttir hafa 3 vinninga.Á minningarmótinu tefla 10 skákmenn og eru međalstig 2389 skákstig. Henrik er nćststigahćstur keppenda en stigahćstur er enski stórmeistarinn Gawain Jones (2568). Róbert er nćststigahćstur í Klaksvík Open en auk hans tefla ţar átta stúlkur frá Ó.S.K.
Spil og leikir | Breytt 25.7.2010 kl. 15:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
24.7.2010 | 20:35
Pono međ vinningsforskot fyrir lokaumferđina í Dortmund
Ponomariov (2734) hefur vinningsforskot fyrir lokaumferđ Dortmund Sparkassen-mótsins. Í níundu og nćstsíđustu umferđ sigrađi Naiditsch (2684) Kramnik (2790) en öđrum skákum lauk međ jafntefli. Lokaumferđin hefst kl. 11:15 í fyrramáliđ.
Úrslit 9. umferđar:Le Leko
Mamedyarov Ponomariov ˝-˝
Naiditsch Kramnik 1-0
Stađan:
- 1. Ponomariov (2734) 6 v.
- 2.-3. Le Quang Liem (2681) og Mamedyarov (2761) 5 v.
- 4.-5. Kramnik (2790) og Naiditsch (2684) 4 v.
- 6. Leko (2734) 3 v.
- Heimasíđa mótsins
- Skákirnar í beinni (15 mínútna seinkun - útsending hefst kl. 13:15 hvern dag)
24.7.2010 | 16:53
Áskell međ fjöltefli á Húsavík - Sr. Sighvatur át hattinn
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:11 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.7.2010 | 16:35
Guđmundur tapađi í 2. umferđ í Pardubice
23.7.2010 | 18:32
Henrik sigrađi Nolsöe og er efstur ásamt Jones í Klaksvík
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.7.2010 | 18:22
Guđmundur sigrađi Margaritu í Pardubice
23.7.2010 | 18:14
Pono eykur forystuna í Dortmund
22.7.2010 | 20:59
Keppendaskrá SÍ tilbúin
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.7.2010 | 20:30
Henrik gerđi jafntefli viđ Sammalvuo - efstur ásamt Jones
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.7.2010 | 20:17
Pono efstur í Dortmund
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:38 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.7.2010 | 12:13
Sumarskákmót Riddarans - skákin lengir lífiđ, bćtir og kćtir
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.7.2010 | 22:26
Henrik efstur í Klaksvík
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.7.2010 | 22:18
Ponomariov efstur í Dortmund
21.7.2010 | 13:13
Henrik međ stutt jafntefli gegn Ziska
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.7.2010 | 19:39
Henrik byrjar vel á minningarmóti Heini Olsen
Spil og leikir | Breytt 21.7.2010 kl. 09:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.7.2010 | 11:15
Frábćrt afmćlismót - og Ţorvarđur vann
19.7.2010 | 18:41
Ponomariov efstur í hálfleik í Dortmund
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.7.2010 | 10:54
Ingvar Ţór Jóhannesson genginn í rađir TV
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 10:55 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.10.): 1
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 198
- Frá upphafi: 8780946
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 119
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar