Leita í fréttum mbl.is

Guđmundur vann í ţriđju umferđ í Pardubice

Guđmundur Kjartansson í Búdapest 2010Alţjóđlegi meistarinn, Guđmundur Kjartansson (2384), vann ţýska skákmanninn Marco Otte (2258) í ţriđju umferđ Czech Open sem fram fór í dag.  Guđmundur hefur 2 vinninga.  

Í 4. umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Guđmundur viđ Ţjóđverjann Jens Schulz (2156).

Alls taka 308 skákmenn ţátt í efsta flokki Czech Open sem fram fer 23.-31. júlí í Pardubice í Tékklandi, ţar á međal 42 stórmeistarar, 10 stórmeistarar kvenna og 65 alţjóđlegir meistarar.  Guđmundur er númer 100 í stigaröđ keppenda.

 


Henrik efstur í Klaksvík eftir sigur á Jones

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2512) vann enska stórmeistarann Gawain Jones (2568) í sjöundu umferđ minningarmótsins um Heini Olsen sem fram fór í dag í Klaksvík.  Henrik er nú efstur á mótinu međ 5,5 vinning.  Jones er annar međ 5 vinninga og ţriđji er pólski stórmeistarinn Miroslaw Grabarczyk (2466) međ 4,5 vinning.  Í áttundu og nćstsíđustu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Henrik viđ danska alţjóđlega meistarann Silas Lund (2408).

Á Klaksvík Open, sem er opinn flokkur, sem tefldur er samhliđa er Róbert Lagerman (2282) í 3.-4. sćti međ 5 vinninga. Saga Kjartansdóttir er efst ÓSK-anna međ 4 vinninga, Ásrún Bjarnadóttir, Guđný Erla Guđnadóttir og Ţorbjörg Sigfúsdóttir hafa 3 vinninga.  

Á minningarmótinu tefla 10 skákmenn og eru međalstig 2389 skákstig.  Henrik er nćststigahćstur  keppenda en stigahćstur er enski stórmeistarinn Gawain Jones (2568).  Róbert er nćststigahćstur í Klaksvík Open en auk hans tefla ţar átta stúlkur frá Ó.S.K.


Pono međ vinningsforskot fyrir lokaumferđina í Dortmund

Ruslan Ponomariov

Ponomariov (2734) hefur vinningsforskot fyrir lokaumferđ Dortmund Sparkassen-mótsins.  Í níundu og nćstsíđustu umferđ sigrađi  Naiditsch (2684) Kramnik (2790) en öđrum skákum lauk međ jafntefli.   Lokaumferđin hefst kl. 11:15 í fyrramáliđ.

Úrslit 9. umferđar:

Le – Leko
Mamedyarov – Ponomariov ˝-˝
Naiditsch – Kramnik 1-0


Stađan:

  • 1. Ponomariov (2734) 6 v.
  • 2.-3. Le Quang Liem (2681) og Mamedyarov (2761) 5 v.
  • 4.-5. Kramnik (2790) og Naiditsch (2684) 4 v.
  • 6. Leko (2734) 3 v.
Tefld er tvöföld umferđ.  Međalstig eru 2731 skákstig og er mótiđ í 20. styrkleikaflokki.

Áskell međ fjöltefli á Húsavík - Sr. Sighvatur át hattinn

Í gćr fór fram útifjöltefli Gođans á Húsavík í rjómablíđu. Ţeir sem áhuga höfđu gátu teflt viđ Norđurlandsmeistarann í skák 2010, sem er Áskell Örn Kárason. 21 skákmenn nýttu sér ţađ. Áskell vann 19 skákir, gerđi eitt jafntefli og tapađi einni skák. Hér...

Henrik međ jafntefli viđ Berg - í öđru sćti - Karpov í heimsókn í Klaksvík

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2512) gerđi jafntefli viđ fćreyska skákmanninn Olaf Berg (2265) í sjöttu umferđ minningarmótsins um Heini Olsen sem fram fór í morgun. Henrik hefur 4,5 vinning og er í öđru sćti. Enski stórmeistarinn Gawain Jones (2568)...

Guđmundur tapađi í 2. umferđ í Pardubice

Alţjóđlegi meistarinn, Guđmundur Kjartansson (2384), tapađi fyrir rússneska stórmeistaranum, Alexandr Rakhmanov (2590) í 2. umferđ Czech Open sem fram fór í dag í Pardubice í Tékklandi. Guđmundur hefur 1 vinning. Alls taka 308 skákmenn ţátt í efsta...

Henrik sigrađi Nolsöe og er efstur ásamt Jones í Klaksvík

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2512) vann fćreyska skákmanninn Carl Eli Nolsöe Samuelsen (2278) í fimmtu umferđ minningarmótsins um Heini Olsen sem fram fór í dag í Klakvík í Fćreyjum. Henrik hefur 4 vinninga og er efstur ásamt enska stórmeistaranum...

Guđmundur sigrađi Margaritu í Pardubice

Alţjóđlegi meistarinn, Guđmundur Kjartansson (2384), sigrađi rússnesku skákkonuna Margarita Schepetkova (2185) í fyrstu umferđ Czech Open sem fram fór í Pardubice í Tékklandi í dag. Alls taka 308 skákmenn ţátt í efsta flokki Czech Open sem fram fer...

Pono eykur forystuna í Dortmund

Ponomariov (2734) jók forystuna í einn vinning á Dortmund Sparkassen-mótsins međ sigri á Naiditsch (2684) í áttundu umferđ sem fram fór í dag. Í 2.-3. sćti eru Mamedyarov (2761) og Le Quang Liem (2681). Úrslit 8. umferđar): Leko – Kramnik ˝-˝...

Keppendaskrá SÍ tilbúin

Keppendaskrá SÍ er tilbúin og er ađgengileg á heimasíđu SÍ. Upplýsingar á henni er byggđar á félagaskrám félaganna sem sendar voru til SÍ fyrir síđusta Íslandsmót skákfélaga ásamt leiđréttingum. Samkvćmt reglugerđ voru allir erlendir skákmenn sem ekki...

Henrik gerđi jafntefli viđ Sammalvuo - efstur ásamt Jones

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2512) gerđi jafntefli viđ finnska alţjóđlega meistarann Tapani Sammalvuo (2481) í fjórđu umferđ minningarmótsins um Heini Olsen sem fram fór í Klaksvík í Fćreyjum í dag. Henrik er efstur ásamt enska stórmeistaranum enska...

Pono efstur í Dortmund

Ponomariov (2734) er sem fyrr efstur í Dortmund-Sparkassen-mótsins en hann gerđi jafntefli viđ Kramnik (2790) í sjöundu umferđ Dortmund Sparkassen-mótsins sem fram fór í dag. Mamedyarov (2761) var eini sigurvegari dagsins en hann vann Leko (2734)....

Sumarskákmót Riddarans - skákin lengir lífiđ, bćtir og kćtir

Ţrátt fyrir sól og sumar er ekkert lát á taflmennsku eldri skákmanna á höfuđborgarasvćđinu hjá RIDDURUNUM í Vonarhöfn ađ Strandbergi, félagsheimili Hafnarfjarđarkirkju. Reglulega er teflt ţar á miđvikudögum kl. 13-17, 11 umferđir, "hvatskákir" međ 10...

Henrik efstur í Klaksvík

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2512) vann Fćreyinginn Rögva Egilstoft Nielsen (2062) í 3. umferđ minningarmótsins um Heini Olsen sem fram fór í Klaksvík í dag. Henrik er efstur međ 2˝ vinning. Í 2.-3. sćti međ 2 vinninga eru stórmeistararnir Gawain...

Ponomariov efstur í Dortmund

Ponomariov (2734) er efstur međ 4 vinninga ađ lokinni sjöttu umferđ Dortmund Sparkasen-mótsins sem fram fór í dag. Nadditsch (2684) vann Mamedyarov (2761) en öđrum skákum lauk međ jafntefli. Víetnaminn Le Quang Liem (2681) er annar međ 3˝ vinning. Úrslit...

Henrik međ stutt jafntefli gegn Ziska

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2512) gerđi stutt jafntefli viđ sterkasta skákmann Fćreyja, alţjóđlega meistarann Helga Dam Ziska (2426) í 2. umferđ minningarmóti um Heini Olsen sem fram fór í Klaksvík í morgun. Henrik hefur 1˝ vinning og er efstur...

Henrik byrjar vel á minningarmóti Heini Olsen

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2512) byrjar vel á minningarmótinu um Heini Olsen sem hófst í Klaksvík í Fćreyjum í dag. Í fyrstu umferđ sigrađi hann danska alţjóđlega meistarann Simon Bekker-Jesen (2425). Í 2. umferđ, sem fram í fyrramáliđ teflir...

Frábćrt afmćlismót - og Ţorvarđur vann

Tuttugu og sex ţátttakendur skráđu sig til leiks í sólarblíđunni viđ Hverfisgötuna í gćr, mánudag, ţegar skákmót var haldiđ til heiđurs afmćlisbarni mánađarins, Magnúsi Matthíassyni, fráfarandi varaforseta. Nćst fjölmennasta mót í sögu skákfélags Vinjar,...

Ponomariov efstur í hálfleik í Dortmund

Öllum skákum fimmtu umferđar Dortmund Sparkassen-mótsins lauk međ jafntefli í dag en fjörlega hefur veriđ teflt á mótinu. Ponomariov (2734) náđi efsta sćti mótsins međ sigri á Mamedyarov (2761), Kramnik (2790) vann sína fyrstu skák međ sigri á Naiditsch...

Ingvar Ţór Jóhannesson genginn í rađir TV

Ingvar Ţór Jóhannesson (2328) er genginn í rađir Vestmannaeyinga en hann var áđur í Helli. Ingvar hefur veriđ í fremstu röđ íslenskra skákmanna um nokkurt skeiđ og verđur ţví án efa góđur liđsstyrkur fyrir sitt nýja félag. Ingvar á ćttir sínar ađ rekja...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.10.): 1
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 198
  • Frá upphafi: 8780946

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 119
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband