Leita í fréttum mbl.is

Keppendaskrá SÍ tilbúin

Keppendaskrá SÍ er tilbúin og er ađgengileg á heimasíđu SÍ.    Upplýsingar á henni er byggđar á félagaskrám félaganna sem sendar voru til SÍ fyrir síđusta Íslandsmót skákfélaga ásamt leiđréttingum.  

Samkvćmt reglugerđ voru allir erlendir skákmenn sem ekki höfđu teflt međ sínum félögum sl. 3 ár á Íslandsmóti skákfélaga ekki settir í Keppendaskránna og ţarf endurnýjađ umbođ frá viđkomandi til ađ svo sé gert.   

Allar upplýsingar um keppendaskránna, skránna sjálfa (sem m.a. er hćgt ađ niđurhala í Excel), félagaskiptaeyđublöđ (sem framvegis á nota viđ viđ félagaskipti), upplýsingar fyrir erlenda skákmenn og reglugerđina má finna á heimasíđu SÍ.

Ávallt verđur leitađ samţykkis viđkomandi skákmanns áđur en hann er fćrđur inn á keppendaskránna.     

Stjórn SÍ leggur áherslu á ađ félögin fari yfir keppendaskránna og athugi hvort nafn allra sinna félagsmanna séu ţar ţví skráin mun ráđa úrslitum um hvort menn teljist löglegir međ sínu félagi á nćsta Íslandsmóti skákfélaga.  Einnig eru skákmenn hvattir til ađ athuga eigin skráningu.  Upplýsingar um leiđréttingar og ábendingar skal senda á netfangiđ keppendaskra@skaksamband.is.

Heimasíđa SÍ


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.6.): 3
  • Sl. sólarhring: 27
  • Sl. viku: 229
  • Frá upphafi: 8766298

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 177
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband