Leita í fréttum mbl.is

Afmćlismót Herra Magnúar Matthíassonar fer fram í dag í Vin

magnús matt og birkir karlÁ mánudaginn nćsta, 19. júlí klukkan 13:00 verđur haldiđ skákmót í Vin, Hverfisgötu 47. Er ţađ í tilefni afmćlis heiđurspiltsins Magnúsar Matthíassonar, aka Magnus von Matheus, fráfarandi varaforseta skáksambandsins en hann fer nú bráđlega ađ nálgast miđjan aldur miđađ viđ hann ćtlar sér ađ verđa allavega hundrađ ára.

Magnús er mikill dugnađarpiltur og fellur aldrei verk úr hendi. Framandi tungumál hafa ekki vafist honum um tönn og snarar hann heilu skjölunum yfir á íslensku ótt og títt fyrir landann. Ţá er drengurinn mikill útivistarálfur og hjólar reglulega milli Selfoss og Reykjavíkur auk ţess ađ vera áhugamađur um allt sem ţýskt er. Frćgt er orđiđ myndasafn hans af ísbirninum Knúti og kolkrabbanum Páli frá Oberhausen.

Ţó Magnús hafi átt afmćli 13. júlí sl. vill Skákfélag Vinjar fagna afmćlisbarninu međ léttu síđbúnu móti og um leiđ ţakka pilti hlýjan hug til félagsins undanfarin misseri. Allir eru hjartanlega velkomnir og vonandi ađ sem flestir sjái sér fćrt ađ taka nokkrar bröndóttar drengnum góđa
til heiđurs.

Tefldar verđa 6 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma og skákstjóri er fyrirliđi Vinjarliđsins, Hrannar Jónsson. Forseti skáksambandsins, Gunnar Björnsson, setur mótiđ og leikur fyrsta leikinn í nýju og ábyrgđarlausu lífi fráfarandi varaforsetans.

Bókaverđlaun fyrir efstu sćtin og kaffi og viđeigandi sumarveitingar milli umferđa. Bara mćta tímanlega og skrá sig.


Skákţáttur Morgunblađsins: Ólympíuskákmót í deiglunni

Tveir nýliđar eru í ólympíuliđi Íslands sem teflir í opnum flokki Ólympíumótsins sem fram fer í Khanty Manyisk í Síberíu í haust. Liđiđ skipa Hannes Hlífar Stefánsson, Héđinn Steingrímsson, Bragi Ţorfinnsson, Hjörvar Steinn Grétarsson og Björn Ţorfinnsson. Tveir ţeir síđastnefndu hafa ekki teflt á ólympíumóti áđur og í fyrsta sinn eru brćđur í liđinu.


Ekki er útilokađ ađ skákin verđi einhvern tíma tekin upp sem keppnisgrein á Ólympíuleikum en fyrstu Ólympíumótin fóru fram međ reglulegu millibili á millistríđsárunum ţegar Aljékin og Capablanca voru skćrustu stjörnurnar en ýmsir ađrir komu ţar viđ sögu; í franska liđinu tefldi stundum Marcel Duchamp, frćgur myndlistarmađur, löngum spyrtur viđ dada og súrrealisma. Í Hamborg 1930 tapađi hann fyrir Jóni Guđmundssyni.

Sovétmenn tóku fyrst ţátt á Ólympíumóti í Helsinki 1952. Menn ţóttust greina ýmis einkenni sovéska samfélagsins: tortryggni, leynimakk og „hreinsanir“.

„Ég bjóst ekki viđ ađ ţađ kćmi allt fram,“ svarađi Smyslov ţegar Botvinnik bar upp á hann ađ hafa tjáđ valnefndinni ađ heimsmeistarinn gćti vart teflt af nokkru viti lengur. Ţykkjuţungur Botvinnik sat heima.

Í Munchen 1958 voru í liđinu í fyrsta sinn Petrosjan og Tal. Spasskí kom svo í liđiđ í Varna 1962 og ţessir menn voru bókstaflega óstöđvandi. En 1968 var Tal ekki valinn en kom aftur í Skopje 1972. Á Ól. í Buenos Aires 1978 mistókst sovésku sveitinni í fyrsta sinn ađ hreppa gulliđ. Ađeins Polugajevskí var valinn í liđ sem tefldi á Möltu tveim árum síđar. Petrosjan og Spasskí höfđu teflt samtals á 17 ólympíumótum og ađeins tapađ einni skák hvor, af einhverjum ástćđum voru ţessir heiđursmenn ekki í náđinni lengur.

Ţar kom ađ flaggiđ var dregiđ niđur; hin gildishlöđnu tákn, hamar og sigđ á rauđum fleti blöktu í síđasta sinn yfir íslensku skáksveitinni sem sat viđ borđ nr. 1 í lokaumferđ Ólympíumótsins í Novi Sad í gömlu Júgóslavíu haustiđ 1990 og inn í keppnissalinn lagđi lykt af brenndu laufi.

Á síđustu ólympíumótum hefur ermska sveitin boriđ ćgishjálm yfir keppinauta sína, Petrosjan sem starfađi um tíma sem götusópari í Moskvu getur horft ađ handan stoltur af arftökum sínum. Kannski er eftirfarandi skák sú ţekktasta sem hann tefldi á öllum tíu ólympíumótunum:

Ól. í Lugano 1968:

Milko Bobotsov – Tigran Petrosjan

Drottningarbragđ

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. cxd5 exd5 5. Rc3 c6 6. Bg5 Be7 7. Dc2 g6 8. e3 Bf5 9. Bd3 Bxd3 10. Dxd3 Rbd7 11. Bh6 Rg4 12. Bf4 O-O 13. O-O He8 14. h3 Rgf6 15. Re5 Rb6 16. Bg5 Re4 17. Bxe7 Dxe7 18. Dc2 Rd6 19. Ra4 Rbc4 20. Rxc4 Rxc4 21. Rc5 Rd6 22. Hac1Dg5 23. Dd1 h5

Sé borđinu skipt upp í hluta sést ađ minnihlutarás á drottningarvćng er nánast útilokuđ, á kóngvćngum hefur svartur hinsvegar óbundnar hendur.

24. Kh1 He7 25. Rd3 Re4 26. Rc5 Rd6 27. Rd3 Df5 28. Re5 f6 29. Rf3 Hg7 30. Rh2 He8 31. Kg1 Re4 32. Df3 De6 33. Hfd1 g5!

Úthugsuđ peđsfórn.

34. Dxh5 f5 35. He1 g4 36. hxg4 fxg4 37. f3

37. g3 er svarađ međ 37. ... Hg5 38. Dh4 Kg7 sem hótar 39. ... Hh8. Meiri von um björgun gaf 37. Dh4.

37. ... gxf3 38. Rxf3

gl6m3kqm.jpg38. ... Hh7 39. De5 Dc8!

Bakkar međ drottningu – vinnur drottningu. Óvenjuleg flétta!

40. Df4 Hf8 41. De5 Hf5

- og Bobotsov gafst upp.

Helgi Ólafsson | helol@simnet.is

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is u.ţ.b. viku síđar en í blađinu sjálfu.  

Grein ţessi birtist í sunnudagsmogganum, 11. júlí 2010.

Skákţćttir Morgunblađsins


Mamedyarov efstur í Dortmund

Aserski stórmeistarinn Shakhriyar Mamedyarov (2761) er efstur í Dortmund Sparkassen-mótsins ađ lokinni fjórđu umferđ sem fram fór í dag.  Víetnaminn Le Quang Liem (2681) sigrađi Ponomariov (2734), sem var efstur ásamt Aseranum, en öđrum skákum lauk međ jafntefli.


Úrslit 4. umferđar:

Naiditsch – Leko ˝-˝
Mamedyarov – Kramnik ˝-˝
Le – Ponomariov 1-0


Stađan:


  • 1. Mamedyarov (2761) 3 v.
  • 2. Ponomariov (2734) 2,5 v.
  • 3. Le Quang Liem (2681) 2 v.
  • 4.-6. Leko (2734), Kramnik (2790) og Naiditsch (2684) 1,5 v.

Tefld er tvöföld umferđ.  Međalstig eru 2731 skákstig og er mótiđ í 20. styrkleikaflokki.

Hrađskákkeppni taflfélaga

Hrađskákkeppni taflfélaga, hefst eftir verslunarmannahelgi. Ţetta er í sextánda sinn sem keppnin fer fram en Taflfélag Bolungarvíkur er núverandi meistari. Í fyrra var metţátttaka en ţá tóku 15 liđ ţátt og er stefnt ađ ţví ađ bćta ţađ met í ár! Félög er...

Ponomariov og Mamedyarov efstir í Dortmund

Úkraíninn Ponomariov (2734) og Aserinn Mamedyarov (2761) eru efstir og jafnir međ 2,5 vinning ađ lokinni 3. umferđ Dortmund Sparkassen-mótsins sem fram fór í dag. Mamedyarov vann Le Quang Liem (2681) en öđrum skákum lauk međ jafntefli. Úrslit 3....

Ponomariov efstur í Dortmund

Úkraínski stórmeistarinn Ruslan Ponomariov (2734) er efstur međ fullt hús af lokinni annarri umferđ Dortmund Sparkassen-mótsins sem fram fór í dag. Ponomariov sigrađi Kramnik í dag. Öđrum skákum lauk međ jafntefli. Aserski stórmeistarinn Shakhriyar...

Dortmund skákmótiđ hófst í dag

Dortmund Sparkassen skákmótiđ hófst í dag. Eins og á svo mörgum ofurskákmótum nú til dags taka sex skákmenn ţátt og tefla tvöfalda umferđ. Međalstig mótsins eru 2731 skákstig og telst mótiđ ţví vera í 20. styrkleikaflokki. Ađeins einni skák í fyrstu...

Afmćlismót herra Magnúsar Matthíassonar

Á mánudaginn nćsta, 19. júlí klukkan 13:00 verđur haldiđ skákmót í Vin, Hverfisgötu 47. Er ţađ í tilefni afmćlis heiđurspiltsins Magnúsar Matthíassonar, aka Magnus von Matheus, fráfarandi varaforseta skáksambandsins en hann fer nú bráđlega ađ nálgast...

Hammer gengur til liđs viđ TV

Norđmađurinn Jon Ludvig Hammer (2636) er genginn til liđs viđ Vestmannaeyinga (TV) og mun hann tefla fyrir liđiđ í haust. Jon Ludvig er ađeins tvítugur ađ aldri og nćstbesti skákmađur Norđmanna en hann hefur ađ vissu leyti falliđ í skuggann af...

Guđmundur vann í lokaumferđinni

Alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2384) vann danska alţjóđlega meistarann Bjorn Brinck-Claussen (2290) í elleftu og síđustu umferđ SM-flokks First Saturday-mótsins sem fram fór í dag. Guđmundur hlaut 4,5 vinning og endađi í ellefta sćti....

Guđmundur međ jafntefli í nćstsíđustu umferđ

Guđmundur Kjartansson (2384) gerđi stutt jafntefli viđ jórdanska FIDE-meistarann Ahmad Samhouri (2379) í tíundu og nćstsíđustu umferđ SM-flokks First Saturday-mótsins sem fram fór í kvöld. Guđmundur hefur 3,5 vinning og er í 11. sćti. Í lokaumferđinni,...

Guđmundur tapađi í níundu umferđ

Guđmundur Kjartansson (2384) tapađi fyrir bandaríska FIDE-meistarann Daniel Naroditsky (2403) í níundu umferđ SM-flokks First Saturday-mótsins sem fram fór í kvöld. Guđmundur hefur 3 vinninga og er ellefti. Í tíundu og nćstsíđustu umferđ, sem fram fer á...

Skákţáttur Morgunblađsins: Magnús Carlsen nálgast stigamet Kasparovs

Skákáhugamönnum víđa um heim kom ekki á óvart ađ „norska undriđ" Magnús Carlsen skyldi bera sigur úr býtum á ţví sem kallađ var „Mót kónganna" sem fram fór í smábćnum Medias og heilsulindinni Bazna í Rúmeníu á dögunum.Yfirburđir hans voru međ...

Emanuel Berg sćnskur meistari

Stórmeistarinn Emanuel Berg (2680) varđ í dag skákmeistari Svíţjóđar. Berg sigrađi helsta andstćđing sinn Jonny Hector (2646) í nćstsíđustu umferđ sem fram fór í gćr. Ţeir gerđu báđir jafntefli í dag og komu jafnir í mark međ 6,5 vinning í 9 skákum en...

Guđmundur međ jafntefli í áttundu umferđ

Guđmundur Kjartansson (2384) hélt sig enn viđ jafntefli í áttundu umferđ SM-flokks First Saturday-mótsins sem fram fór í gćr. Ađ ţessu sinni viđ ungverska stórmeistarann Zoltan Varga (2488). Guđmundur hefur gert sex jafntefli í átta skákum og hefur 3...

Fjórir jafnir í mark á Skákţingi Noregs - aukakeppni

Fjórir skákmenn urđu jafnir og efstir á Noregsmótinu í skák sem lauk í dag í Fredriksstad. Ţađ voru Lie-brćđurnir, Kjetil (2529), sem er stórmeistari, og Espen (2464), sem er alţjóđlegur meistari, og FIDE-meistararnir, Frode Urkedal (2414) og hinn 19 ára...

Guđmundur međ jafntefli í sjöundu umferđ

Guđmundur Kjartansson (2384) gerđi jafntefli viđ kúbanska stórmeistarann Reynaldo Vera Gonzalez-Quevedo (2513) í sjöundu umferđ SM-flokks First Saturday-mótsins sem fram fór í Búdapest í dag. Guđmundur hefur 2,5 vinning og er í 10.-11. sćti. Í áttundu...

Guđmundur tapađi í sjöttu umferđ í Búdapest

Alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2384) tapađi fyrir serbneska stórmeistaranum Zlatko Ilincic (2455) í sjöttu umferđ SM-flokks First Saturday-mótsins sem fram fór í dag. Guđmundur hefur 2 vinninga og er í 10.-11. sćti. Ilincic er efstur međ 4...

Guđmundur enn međ jafntefli í Búdapest

Alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2384) gerđi sitt fjórđa jafntefli í röđ í fimmtu umferđ SM-flokks First Saturday-mótsins sem fram fór í dag. Ađ ţessu sinni viđ ungverska alţjóđlega meistarann Gyula Pap (2508). Guđmundur hefur 2 vinninga og...

Skákćfingaferna skákdeildar Fjölnis

Í gćr lauk síđustu sumarskákćfingu skákdeildar Fjölnis fyrir afrekshóp félagsins međal barna og unglinga. Ćfingarnar nefndust Skákferna Fjölnis ţví um var ađ rćđa fjórar ćfingar fjögur ţriđjudagskvöld í röđ. Á hverja ćfingu mćtti gestur sem sá um...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.10.): 1
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 198
  • Frá upphafi: 8780946

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 119
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband